Morgunblaðið - 14.04.1935, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.04.1935, Qupperneq 2
Simnudagiim 14. apríl 1935 JH MU:*GUKlTASIf Útj?ef.: H.f. Árraknr, Heykjavlk. Hitstjðrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rítstjdrn »g afgreiSsla: Austurstrsetl 8. — Stnsi líOO. Auglýsingastjðri: H. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstreeti 17. — Sfmi Í700. Helœasímar: Jön Kjartansson, nr. X742. y^ltýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. S04S. B. Hafberg, nr. 2770. Áskriftagrjald: Innanlands kr. 2.00 á ssánnSl. Htanlands kr. 3.00 á nsánubi. 1 lausasölu: 10 aura eintaklS. 20 anra meS Lesbök. Berklavarniraar. Merkilegt spor í heilbrigðis- niálum þjóðarinnar er það, að «kipaður er berklayfirlæknir. Hefir ekki verið vanþörf á, að taka þerklavarnirnar öðrum tökum, en gert hefir verið. Tillag ríkisins til berkla- sjúkra samkvæmt berklalögun- um hefir verið um 1 miljón króna á ári. Af þeirri fjárhæð greiða sýslu- og bæjarfjelög um Í4, eða 2 kr. á hvern mann. Þessar miklu fjárhæðir hafa árlega verið greiddar úr ríkis- sjóði án þess að veruleg gang- skör hafi að því verið gerð, að fá skýra vitneskju um, að hvaða gagni berklavarnirnar koma. Hugsun manna hefir verið þessi. Berklasjúklingar eru bág statt fólk, sem þarf styrktar við, sem getur ekki sttoðLst spítalakostnað o. s. frv. Þeir þurfa styrk hins opinbera hver einstakur. Og þetta er rjett. En hvað hefir svo verið gert til þess að minka útbreiðslu veikinnar, stöðva strauminn að hælum og sjúkrahúsum, stemma á að ósi? Ganga ekki smitberar með berkla í öllum hjeruðum og kaupstöðum landsins, og sá sótt kveikjum í hinn uppvaxandi þjóðfjelagsakur vom? Hvað stoða þá hæli og styrk- ir, ef því er eigi sint sem skyldi að vernda böm og unglinga frá því að smitast og sýkjast? Læknar og yfirvöld hafa vafalraust haft vilja á að vinna að berklavörnum með kost- gæfni. En því verður ekki neitað, að menn hafa orðið fyrir vonbrigð- um . DánartaLa berklasjúklinga hjer á landi hefir fram til árs- ins 1932 farið hækkandi, þrátt fyrir allar berklavarair, hæli og læknishjálp. Og það er ljeleg huggun að hugsa sem svo, að verra gæti það verið, berklamir myndu hafa orðið enn meiri vágestur hjer á landi, ef engar berkla- varnir hefðu verið. Á öðrum stað hjer í blaðinu lýsir hinn nýskipaði berkla- yfirlæknir því nokkuð, hvernig hann hugsi sjer framtíðarstarf silt á þessu sviði. . +» Er það Ijóst hverjum manni sem um þtað hugsar, að til þess berklavarnir sjeu í lagi, þarf fyrst og frems að gera gang- skör að því að finna smitber- ana, vita hv&ðan veikin útbreið- ist, geta forðað æskunni frá sýkingarhættunum. I Z Lá.i Friðvænlegri horfur í álfunni. Hitler fús á að gerá samning við Austur-Evrópuþjóðir til verndar friðnum. Stresa ráðstefnan leggur áherslu á, að Þjóöuerjar rjúfi ekki oftar samn- inga. En fari suo, þá uerQi gripið til hefndarrá&stafana. KAUPMANNAHÖFN í GÆit. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Það vakti geysimikla eftfotekt á Stresa-ráð- stefnunni er Sir John Simon utanríkisráðherra Breta skýrði frá því að Hitler hefði tjáð sig fúsan til þess að undirrita samning við Austur-Evrópu- hjóðir, er bindur þjóðir þessar samtökum um að ráðast ekki hvorar á aðra. Má svo að orði komast að fregn þessi hafi gerbreytt afstöðu ráðstefnunnar gagnvart Þjóð- verjum, og stjórnmálalífinu í álfunni yfirleitt. í gær var Austur-Evrópu- samningurinn til umræðu á Stresa-ráðstefnunni. Þar skýrði Sir John SimOn frá, >að Hitler hefði sagt, að hann væri viljugur til þess að taka þátt í samninagerð þess ari. Hafði v. Neurath utanríkis- málaráðherra Þjóðverja skýrt sendiherra Breta í Berlín frá þessu. Afstaða Hitlers er sem sje þessi: Hann vill gera samning við Austur-Evrópuþjóðir, sem tryggi það, að enginn samnings- aðilanna hefji ófrið innbyrðis. En Hitler tekur það jafn- framt fram, að hann viil ekki skuldbinda Þjóðverjra til þess að veita öðrum þjóðum hjálp, ef til ófriðar kynni að koma. En það lætur hann sig £kki skifta, þó samningraþjóðirnar geri með sjer samning þess efn- is, ef Þjóðverjar aðeins era und anþegnir þeirri hjálparskyldu. Sum atriði í þessu tilboði Hitlers eru þó nokkuð óskýr enn. Verður Þjóðverjum boðið til annarar ráðstefnu. Frjest hefir, að Vestur-Evr- ópuþjóðir hugleiði að bjóða Þjóðverjum, Pólverjum og Rúss um á aðra ráðstefnu, sem á að vera einskonar framhald af Stresaráðstefnunni. Samjaykt út af her- skyldulögum Þjóð- verja. Sennilegt er falið, að Stresa- ráðstefnan afgreiði málið út af herskyldulögum Þjóðverja, þannig: Að ráðstefnan lýsi sig and- víga lagasetning þessari, er hún telji samningsrof af hendi Þjóðverja, og leggi aðaláherslu á, að girt verði fyrir, að Þjóð- verjar brjóti aðra Samninga sína. — En fari svo, að slíkt endur- Hitler. taki sig, þá muni að því horfið að koma fram hefndum á hend ur þeim, með því að leggja hömlur á viðskifti við Þjóð- verja, og ná sjer þannig niðri á þeim f járhagslega. Páll. Frakkar ánægðir yfir Stresaráðstefnunni. Þýsk blöð tala um samvinnu Breta og Þjóðverja tíl að efla m fríðinn. London, 13. apríl FÚ. ! Fregnir þær xem berast af Strésa 'fundinum frá frjettaritur- um stórblaðanna, eru nokkuð á réiki'Óg er svo að sjá að þeim sje það ekki Ijóst hvað þar sje eigin- lega að gerast eða hvert stefnir. Þó er lielst svo að sjá, að því er þeir telja, að árangur fundarins muni vei'ða ýinsir nýjir sáttmálar. Frönsku blöðin eru í dag bjart- sýrini «n þau bafa verið um langt skeið undanfarið. Þau láta mjög vel af því að Bretar skuli styðja ]>að að Frakkar skjótí til Þjóða- bandalágsins kvöfturiúm sínum yf- ir herskyldulögum Þjóðverja. Hins Samb&nd Færeyja við Danmörka. Jóannes Paturson spyr hvort Danir sendi herskip til Færeyja, ef Fær- eyingar vilji ráða sjer sjálfir. Danir og Fcereyingar ein þjóð, segir forseti Lanðsþingsins. ingar fengju að láta uppi álit sitt um það hvemig þeir óskuðu að kjósa fulltrúa á Ríkísþingið dranska. I ræðu sinni lagði Paturson áherslu á, aS Færeyingar vaeru sjersíök þjóð. Bar hann fram fyrirepurn um það hvort Danir myndu senda herskip'aflota til Færeyja, ef Færeyingar kynnu að óska þess að fara með málefni sín sjálfir. Forseti Landsþingsins svar- raði Paturson m. a. þannig, að Paturson myndi hafá mismælt sig þegar hann hefði látið svo um mælt, að Færeyingar væru sjerstök þjóð, hann myndi senni lega hafa meint, að Færeyingar væru hluti af dönsku þjóðinni. Stauning forsætisráðherra bepti þá á, að míkill meiri hluti Færeyinga óskaði eftir því, að halda samb'.andinu við Dan- mörku. Paturson kvað það rjett- hermi hjá forsætisráðherra, en bætti því við, að mjög sterk alda væri vakin meðal Fær- eyinga í gagnstæða átt. Pá«. Jóannes Patursson. KÁUPMANNAHÖFN í &ÆR. EINKASKJJYTI TIL MORGUNBL ADSINR í umræðunum í Landsþinginu um stjórnarskrárbreytinguna vakti Joannes Paturson máls á sambandsmáli Færeyja og Danmerkur. Hann vjek <að því, að þingið feldi á dögunum frumvarp frá honum, þess efnis, að Færiey- vegar efast þau mjög um gildi þeirra tilslakana, sem Hitler kefir gert að því er snertir Austur-Bv- rópusáttmálann. Þýsku blöðin tala þó um þetta sem sigur breskrar utanríkismála- stefnu og tala um sameiginlegar tilraunir Breta og Þjóðverja til þess að efla friðinn. Þau segja að Þjóðverjar þurfi mi ekkert að óttast frá Genf og segja að Genf- fundurinn á mánudaginn kemur muni aðeins verða málamyndar fundur, nema því að eins að Bret- ar hverfi frá þeírri stefnu sem þeir hafa nú tefeið. Að minsta kosti tvö önnur má voru rædd í Stresa í dag, ákvörðun ítalíu um það að leggja Abyssinu- deiluna í gerð, og sa'o Meniel-mál- ið. Enginn ákvörðun virðist hafa A'erið tekin um Memel-málið. Yfirlýsingar Þjóðverja um Aust- ur-Evrópusáttmálann hafa vakið mikla athygli í Lithauen og gera stjórnmálamenn þar sjer von um það, að hin nýja afstaða Þjóðverja tij málsins geti orðið til þess að styrkja og bæta ástandið milli þessara tveggja þjóða. Lloyd George vill láta atvinnuleysingj- ana stofna nýbýli og fimmfalda af- raksttir sveitanna. Togararnir. Af veiðum komu í gær Hannes ráðherra með 131 fat lifrar, Bragi með 92, Otur með 92, Belgaum með 81 og Karlsefni með 71 fat lifrar. Lloyd George. London, 13. apríl. FU, Lloyd George gerði grein fyrir hinni nýju ensku viðreisnarstefnu sinni á þingmálafundi í GlasgoAv í gærkvöldi. Hann sagðist vera sannfærður úm hagnýtt gildi til- ' lagna sinna og sagði að þegar stjórnin hefði sagt áht sitt um þær, myndi hann birta þær í heild sinni alþjóð manna t.il athugunar, Meða] annars gerir hann ráð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.