Morgunblaðið - 14.04.1935, Page 8

Morgunblaðið - 14.04.1935, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 14. apríl 1935» SmðauQiú^íPoa’ Ennþá er eftir dálítið af Hör- og Bómullarblúndum. Lík«a mis- litar Blúndur ákaflega ódýrar. Versl. „Dyngja“. Stúlka vön innanhússtörfum óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili. A. S. í. vísar á. Athugið! Hattar, húfur, nær- fatnaður, peysur, sokkar, man- chettskyrtur og margt fl. Hafn- arstræti 18, Karlmannahatta- búðin. Handunn<ar hattavið- gerðir, þær einustu bestu, sama stað. _ ' __-.'.'-L ; I:_i_____ Sumarhanskarnir eru komnir. Verð frá 2.25 parið. Verslunin „Dyngja“._____________________ Hvítt Satin í :fermingarkjóla á 5.75 mtr. Hvítt Crepe á 3.50. Einnig hvít nærföt, ódýr. Versl. „Dyngja“._____________________ Til fermingarg jafa: Silki- nærföt, Silkináttföt, Silkinátt- kjólar frá 6.75, Silkislæður, Silki- og Georgettevasaklútar, Hanskar, kjólaefni, Blússuefni. Versl. „Dyngja“. —.......-----:------- ■ ...... Nýkomnar Blússur frá 5.50 stk. Einnig örfáir Sumarkjólar. Blússu- og Sumarkjólaefni á böm og fullorðna frá 1.75 mtr. Versl. „Dyngja“. Hálfsokkar og háleistar á böm og fullorðna frá 0.95 par- ið. Úrval af ungbama Hosum, Vetlingum og Húfum. Einnig Smádrengjaföt og Bangsaföt frá 6.50, alullar. — Verslunin „Dyngja“. Barna-Vagnteppi með Kodd- um frá 6.95, margir litir. Versl. „Dyngja“. Ullarsundbolir á börn á 2.50 stk. Ullarsundbolir á fullorðna frá 3.95 stk., alveg nýjar gerð- ir. Versl. „Dyngja“. Kaupið aligæsir og kalkúna til páskanna, fást í Grafar- holti. Silfur burstasett til ferming argjrafa. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs. Dömur, altaf verður best að láta sauma föt ykkar hjá Hrað- saumastofunni, Njálsgötu 13A. Engin bið. Vönduð vinna. — Sóley Njarðvík. Til leigu ágæt 3—4 her- bergja íbúð á Vesturgötu 17; neðstu hæð. Það er viðurkent, að maturinn á Café Svanur sje bæði góður og ódýr. Kaupum gamlan kopar. — Vald. Poulsen, Kliapparstíg 29. áími 3024. Slysavarnafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Barnavagnar og kerrur tekn- ar til viðgerðar. Verksmiðjan Vagninn, Laufásveg 4. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Þegar jeg hætti að selj«a trú lofunarhringana, kom svo mik- ill afturkippur í trúlofanir í landinu, að til vandræða horfði- Er því byrjaður aftur. Sigurþór, Hafnarstræti 4. Grundtvigs Hus Studiestræde 38, við Ráðhús- plássið, Kaupmannahöfn. Gistihús. Borðsalur. Silkislæður frá 1.95 stk. Crepe de Chine og Georgette Vasaklútar með handgerðum faldi. Einnig venjulegir mislitir Dömuvasaklútar. — Verslunin „Dyngja“. ____________________ Peysufatasjal og silkisvunta, verð 20 kr., til sölu á Baróns- stíg 2. Svuntu- og Upphlutsskyrtu- efni í stóru úrvali frá 8.75 í settið. Versl. ,,Dyngja“. Athugið! Vanti ykkur menn til að gera hreint, þá hringið í síma 4S67. Númerið er ekki í símraskrá. Sauma eftir máli: Lífstykki, Korselett, Sokkabandabelti, Brjóstahaldara og allskon«ar undirfatnað. Lífstykkjasauma- stof«an, Aðalstræti 9. Sími 2753. Poki, með sæng og kodda, tapaðist 13. þ. m., líklega í Hafnarfirði. Skilist gegn fund- arlaunum til J. Matthiesen, kaupmanns, Hafnarfirði. Nýjasta tíska. Hanskar, krag- ar og belti úr skinni, í öllum litum, einnig skinnhnappar, <af- greitt með mjög stuttum fyrir- vara á Hanskasaumastofunni, Austurstræti 5 (uppi). Góðar og ódýrar sportbuxur selur GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. íie:z:smíib scm gefur fagran « svartan gljfáa.! Sólskin í febrúar. í Reykjavík var sólskin í 0,9 stundir, eða 25,9% af þeim tíma, sem sól er á lofti. Meðaltal undanfarinna 11 ára er 47,9 st. Mest sólskin mæld- ist þann 23., 7,6 st., en 7 daga var sólskinslaust. Á Akureyri var sólskinið 46,9 st. éða 20,7%, mest 6,8 st. þann 26. 10 daga var sól- skinslaust. Bamamjólkin. Húsmóðir ein hjer í bænum hefir skýrt blaðinu svo frá: Kona ein hafði haft barn ^itt á brjósti, en þurfti að fá keypta handa því mjólk, er það var nokkra vikna gamalt. Hún f jekk lyfseðil hjá lækni til þess að geta fengið ógerilsneydda Klepps- mjólk hjá Samsölunni. En áður en pelinn með barnamjólkinni var lagður að munni barnsins bragð- aði móðirin á mjólkinni. — Var mjólkin með svo miklu óbragði, áð hún þorði ekki að nota hana handa bami sínu. Hún leitaði ráða hjá ljósmóður. Ljósmóðirin rjeði frá að nota þessa „barnamjólk“, en bannaði að nota stassaniseraða mjólk handa barninu. Horfði því til vandræða, uns mjólk fjekst ó- gerilsneydd frá búi, sem er utan- við Samsöluna. Útvarpið: Sunnudagur 14. apríl. 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15,00 Erindi: Guðspekileg áhrif á kristna trú (frú Kristín Matthí- asson). 15.30 Tónleikar; Sígild skemtilög (plötur). 18.20 Þýskukensla. 18,45 Barnatími; Upplestur (Dóra . Harald,sdóttir, 10 ára). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. •Frjettir. 20.30 Erindi: Foreldrar og böín (síra Friðrik Hallgrímsson). 21,00 Tónleikar: a) Beethoven: Hljónileikur í G-dur fyrir píanó og hljómsveit (plötur) ; b) Spænsk músík (plötur). Danslög til ld. 24. Mánudagur 15. apríl. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Þýskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Búnaðarerindi: Hraðþurkun á heyi, I (Pjetur Einarsson). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá móðuharðindun- um, II (Pálmi Hannesson rektor). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Einar Sigurðsson) ; c) Strengjafjórleikur, op. 18, nr. 4, eftir Beethoven (plötur). ,, Hc i 111 <la Uui*“, fjelagf ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur skemtifund í Oddfellow-húsinu, í kvöld kl. 9. Til skemtnuar verður m. a.: Píanó-sóló: C. Billich. Upplestur. Dans. Hljómsveit Hótel íslands. Aðgöngumiðár kosta kr. 3.00 (kaffi innifalið) og verða seldir á skrifstofu fjelagsins í Yarðarhúsinu, laugard. kl. 5—7 og sunnud. kl. 2—6. ALLIR SJÁLFSTÆÐISMENN YELKOMNIR, meðan húsrúm leyfir. Aðgangur takmarkaður. Húsinu lokað kl. 10V2- til Njarðvíkur, til Keflavíkur, til Garðs, til Sandgerðis, kl. 6% síðd. alla daga. Bifreiðaslöð Steíndórs. Sími 1580. y Arbók Háskólans árgangur 1911 til 1918. Verð kr. 3.00 árg. síðari árgangur Verð kr. 8.00 árg. ásamt sjerprentuðum fylgiritum öllum til sölu í SI11L Eymmúmúmf 0g Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34.. Fóíboltar — allar stærðir — eru nýkomnir. Verð frá 4.50 til 36.00. Fótboltablöðrur, fótboltapumpur, reimarar o. fl. Alt fyrsta flokks vörur. SPORT V ÖRUHÚ S REYKJAVÍKUR, Sími 4053. Bankastræti 11. Rúðsigler höfum fyrirliggjandi rúðugler einfalt og tvöfalt. Einnig 4 og 5 mm. fjEggerí Kristidnsson & Co.. Síml 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.