Morgunblaðið - 14.04.1935, Page 6

Morgunblaðið - 14.04.1935, Page 6
6 MORGUNBLA0IB Snnnudaginn 14. apríl 19S&. u u 5 ■ymr helgidagar H 0 Páskarnir og M 1- samardagar. 8eru nú framundan, verða því 5 helgi- Sdagar í þessari og næstu viku, það er M ástæða til þess að M búa sig undir að M geta ekki komist í M búð, dögunum Ssaman. Notið vel hina þrjá || virku daga í byrjun H þessarar viku. g MUsUZIA Ef þjer hafið harðar og- sprungn- ! ar hendur, reynið þá | Amanti Honeyjelly. Fæst álsstaðar. Heildsölubirgðir. H. Úlafsson & Bernhöft. Jafnframt því, að Skandia- mótorar hafa fengið miklar «ndurbætur eru þeir nú lækkaðir í verði. Carl Proppé Aðahimboðsmaður. I dag Kl. 10 f. h. 3 Varðarhúsinu: Unglingii.r.a.-nkoma. Spcnnaoai saga AHir unglingar vel- komnir Kl. 8,30 e. h. í Varðarhúsinu: Fyrirlestur: „Ástandið eftir dauðann“: Óyggjandi heiín- ildir. Allir fullorðnir vel- komnir. ARTHUR GOOK. spurningu: Hvemig fer Sam- band íslenskra samvinnufje- laga að því að þrífast án þess að eiga eitthvert af kaupfje- lögunum, eða öll? Hjer er al- gerlega um hliðstætt dæmi að ræða. Sambandið er sameigin- leg innkaupamiðstöð fyrir kaup fjelögin, ein- og mjólkursam- salan á að vera sameiginleg sölumiðstöð fyrir mjólkurbúin. Svo kemur fram nýr þáttur í grein Jónasar Jónssonar: Sú „drengilega bardagaaðferð“ sem einkennir ræður hans og rit. Hann er að reyna að læða því inn í lesendu-, og þá sjer- staklega íjelagsmenn í Mjólk- urfjelaginu og lánardrotna þess, í hve voðalegri hættu fjelagið sje statt út af því að hafa ekki gleypt við ósk mjólkurs>amsöl- unnar og selt henni mjólkur- stöðina. Hann gefur í skyn, að ef horft væri aðeins út frá bæj- ardyrum viðskiftamanna sam- sölunnar, væri það skynsam- asta og besta leiðin að byggja nýja mjólkurstöð, svo að hægt væri að koma henni upp ódýr- ari og fullkommari en stöð Mjólkurfjelags Reykjavíkur. En þá skýtur alt í einu upp hjá honum meðaumkun með vesalings lánardrotnunum og bændunum, og gefur í skyn, að það sje ekki útilokað að þeir yrðu að finna til nokkurrar á- byrgðar út af slíkum ráðstöf- unum. Að sjálfsögðu vill hann kenna mjer um að Mjólkurf jelag Reykjavíkur neitaði að selja mjólkurstöðina. Jeg verð að segja að það er óverðskuldað- ur heiður í minn garð. Jeg átti þar aðeins lítinn þátt í. Vil jeg í því sambandi benda J. J. á, að í Mjólkurfjetagi Reykjavík- ur ríkir fullkomið lýðræði, þótt það hafi aldrei verið auglýst í í blöðunum, og þar fá skoðanir og vilji fjelagsmanna fullkom- lega að njóta sín, og neitun fje- lagsins um að afhenda stöðina hefir á bak við sig undantekn- nigarlaust alla fulltrúa fjelags- ins. — Hugmyndir J. J. um að byggja fullkomnari og ódýrari gerilsneyðingarstöð eru bygðar á þekkingarskorti. Gerilsneyð- ingarstöð M. R. er svo fullkom- in sem hægt er að byggja nokkra stöð í dag, því þær vjelar sem fullkomnaðar hafa verið síðan 1930 að stöð okkar var bygð, eru nú komnar í stöð- inra, og þær eldri farnar í burtu, og vil jeg í því sambandi leyfa mjer að hafa eftir ummæli merks erlends stjórnmála- manns, er var hjer á ferð. Mað- ur þessi, ásamt fleiri erlend- um gestum, var boðinn á veg- um ríkisstjórnarinnar til að skoða alt markvert í Reykjavík og nágrenni; voru honum með- al anmars sýnd öll mjólkurbúin, nema mjólkurbú Mjólkurfjelags Reykjavíkur, sem ekki hefir þótt sýnmgarhæft. Einn dag, er hann dvaldi hjeí, „átti hann sjálfur“, eins og bann kallaði það, og fór þá að ganga um bæinn, rakst hann þá á stöð Mjólkurfjelags Reykjavíkur af tilviljun, gekk inn og fjekk leyfi mjólkurbústjórans til 'að skoða hana. En á leiðinni heim varð hann samskipa góðum kunningja mínum, sem nú er búsettur ytra og fór að segja honum af ferð sinni. Sagði hann meðal annars, að það sem sjer hefði tvímælelaust þótt mest varið í að sjá á ferð sinni, hefði verið mjólkurstöð í út- jaðri Reykjavíkur, og vildi hann fullyrða, að það væri sú fullkomruasta mjólkurstöð sem hann hefði sjeð, af þeirri stærð, kvaðst hann þó vera mjög vel að sjer í þehn efnum. — Hann gat ekki annað en látið undrun sína í Ijós í viðtalinu, yfir því, að hon- um hefði ekki verið sýnt þetta mjólkurbú um leið og hin önn- ur, er hann var látinn skoða. Mjólkurbú Mjólkurf jelags Reykjavíkur er svo fullkomið, að fjelagið getur óhrætt lagt það undir dóm hvaða óvilhallra fagmanna erlendra eða inn- lendra sem væri, hvort hún ekki uppfylti ströngustu kröfur nútímans. Hvort mjólkurstöð verður bygð ódýrari í dag eða ekki, veltur á því, hvort hún yrði bygð eins fullkomin, því yrði hún bygð jafn-fullkomin og gerilsneyðingarstöð Mjólkurfje lags Reykjavíkur, myndi ekki vera hægt að byggja hana fyr- ir sama verð og stöðin stendur f jelaginu í nú,. eftir allar þær afskriftir er fjelagið hefir gerc á stöðinni frá því að hún var bygð. En J. J. gefur í skyn, að hættan geti nú verið önnur fyrir fjelagið, sem sje sú, að stöðin fái ekkert &ð gera; ef samsal- an byggir nýja stöð, geti fjelag- ið fengið að vinma úr mjólkinni afurðir eins og fjærliggjandi búin, en öll sölumjólkin verði látin ganga í hina nýju stöð mjólkur&amsölunnar. Hjer er um að ræða hótun, sem verður erfitt að fram- kvæma í lýðfrjálsu landi. En ef hún verður framkvæmd, er til ráð, og J. J. bendir sjálfur á ráðið, en það er að Mjólkur- fjelag Reykjavíkur vinnur bara úr allri sinni mjólk afurðir og lætur svo samsöluna um að út- vega mjólk til sölu í bænum. Það er ekki líklegt að um mik- ið tjón verði að ræða fyrir Mjólkurfjelag Reykjavíkur, þar sem mjólkursölunefndin hefir gengið svo frá þeim hnútum, að aðeins um tveggja aura verð mismun er að ræðá á mjólkinni, hvort hún fer í ost eða hún er seld sem nýjmólk, og það setti Jónas Jónsson að vita, að það er ódýrara rað reka mjólkurbú þar sem eingöngu er framleidd ur ostur og smjör, heldur en þar sem mjólkin er gerilsneydd til sölu. Jeg get fullyissað yður um það, Jónas Jónsson, að öllum t. lraunum yðar, bæði fyr og síð- ar, til að slíta sundur þennan samvinnuf jelagsskap, Mjólkur- f jelag Reykjavíkur, verður svar að á þann hátt af samvinnu- mönnum hjer á þessu svæði, að þeir munu standa saman fast- ara en nokkru sinni áður, og þjer skuluð eiga eftir að sjá, að einmitt samvinnuf jelagsskap Bakarar! Gold Medal, R. R. R. og Matador-hveitið er best. ur, rekinn ópólitískt, þar sem all’r bændur í hvaða stjórn- málaflokki sem þeir eru, standa eins og veggur um sín áhuga- mál, verður sá samvinnuf jelags skapur er lengst lifir. I Reykjavík, 13. apríl 1935. Eyjólfur Jóhannsson. I „íslenskar s.túlkur brosa ekki“. Hjer í blaðinu birtist fyrir nokkru þýðing á grein, er birtJ var í enska blaðinu „The Even ing News“. Greinina skrifaði ensk kona, Florence Kilpatrik, og hjet hún: „Stúlkur, sem ekki kunna að brosa“. í greininni úir og grúir af firrum og rang- hermum um Reykjavík og þá sjerstraklega reykvísku stúlk- urnar. Góðkunnur íslandsvinur í London, Mr. R. E. T. Bell, for- stjóri pappírsfirmans heims- þekta, J. Dickinson & Co., hef ir ritað mótmælagrein gegn áðumefndri grein og fer hjer á eftir l«ausl. útdráttur úr henni: .... Greinin er svo fjami öllum sanni, .að jeg get ekki stilt mig um að mótmæla henni. „. . . . að jeg bafi betur vit á að dæma um íslensk málefni, heldur en einhver sem rjett sem snöggvast heimsækir ís- land, byggi jeg á reynslu þeirri sem hefi fengið gegnum ferð- ir mínar til íslands, (seinast í nóv. 1934) og á þeim vi'ðskift- um, sem jeg hefi átt við íslend- inga í mörg ár. En eitt má segja með sanni, og það er að íslensku stúlkum- ar kunna að bros«a, og þær brosa áreiðanlega jafn fallega og kynsystur þeirra í öðrum lönd- um álfunnar. Eitt smáatriði í greininni, sem lítið kemur vi'ð efni, er sann- leikanum samkvæmt. Það er um afnám brannsins. Greinarhöfundur lætur í veðri vaka, að allar íslenskar stúlkur gangi í eldgömlum og aíkánalegum þjóðbúningi. Jafn vel hvað sveitakonur snertir, er þar ekki nema hálfur saniileik- ur. En í Reykjavík eru konur klæddar samkvæmt nýjustu tísku, og eru að öllu leyti fylli- lega sambærilegar ensku kven- þjóðinni. .... Og bú'ðirnar í Reykja vík hafa áreiðanlega upp á jafn mikið rað bjóða og búðir í jafnstórum bæjum í Englandi. Og þar eru ekki öll hús klædd bárujárni. Nýtískubyggingar hafa risið þar upp á síðari tímum. . . . En hafi höfundur ætlað að „slá sjer upp“ með grei* þessari, er efnið ekki vel valið, og miður smekklegt. Og þar e® greinin er í opinberu blraði, gæii hún auðveldlega valdið misskila ingi og orðið til ills...... .... Höfundur greinarinit- ar ætti að lesa einn kafla í bók Harry A. Fnance, sem helgaður er Islandi og kallaður „A Scandinavian Summer“. Þar fær maður rjetta hugmynd *n*. ísland. Það var að vonum að þai •yrði útlendur karlmaður, sem tæki upp þykkjuna fyrir ís- lenska kvenfólkið. Hann hefir auðsjáanlega betur kunnað að meta þes* góðu kosti og blíða bros. End* ekki ósennilegt, að hann hafí haft meira af því að segja e» greinarhöfundur, sem virðiafc grátlega óánægð með alt o*. alla, og þá ekki síst stúlkurnar á þessum „ömurlegasta á jarðríki“. Dagbók. I. O. O. F. 3 1164158 = 81/* O □ Edda 59354167—1. Atkrgr. VeðriS í gær: Vindur er víðaiét hægur N og NA lijer á landi, mei þurru veðri og 3—5 st. fr. nyrðra. í Vestmannaeyjum er þó allhvö«e: A-átt og lítilsháttar úrkoma aa miðbik S-lands. Fyrir sunna* land er lægð, sem þokast N-efrir og mun herða nokkuð á A-átt hjer á landi næsta sólarhring. Veðurútlit í Rvík í dag: Stina- ingskaldi á A. Úrkomulaust. Skemtifundur Heimdallar. At hygli skal vakin á því, að sam- kvæmt auglýsingu fjelagsins í blaðinu í dag, um skemtifundinn í kvöld, verður húsinu lokað kl. 10V2- Er þetta gert vegna þess, að skemtifundir fjelagsins hefjast venjulega með sameiginlegri kaffh drykkju, og því orðið svo fult í fundarbyrjun að öll borð eru upp tekin, þess vegna þykir ekki ástæða til að hafa húsið opið leng- ur. „Syndir annara“. Frumsýning á þessu leikriti Einars H Kvarans vei-ður í Hafnarfirði í kvöld, í Góðtemplarahúsinú þar. Eins og áður er getið leikur frú Soffía Guðlaugsdóttir aðalhlutverkið í leiknum og er auk þess- leiðbehi-'’ andi, er ekki að efa að marga fýsir að sjá þetta leilcrit sem átti svo miklum vinsældum að fagna, sein- ast þegar það var leikið hjer árið 1916. Bókasafn ,,Anglia“ í breska konsúlatinu er opið í dag kl. 6—-7 e. h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.