Morgunblaðið - 09.05.1935, Page 1
Síðasti söludagur fyrir 3. flokk er í dag.
Ætlið J>jcr að gleyma að endurnýja ?
Happdrættið.
Gamla Bfió
Syslurnar þrjár.
(Little Women) (Pigebörn).
Efnisrík og hrífandi talmynd í 12 þáttum eftir hinni víðlesnu
skáldsögu Louise M. Alcott. — Aðalhlutverkið leikur hin nýja
kvikmyndast j arna
KATHARINE HEPBURN.
Myndin hefir af Motion Pieture Academy of Ártsand Science
hlotið verðlaun sem besta mvnd ársins.
iehfjelh tnuinui
f dag kl. 8.
■■■►Nýja Bió
Kappaksturinn mikli.
Spennandi og skemtileg, Amerísk tal- og tónmynd.
Rll
er þá þrent er.
Eftir Arnold Ridley.
Fjörugur, hlægilegur og
spennandi gamanleikur í 3
: þáttum.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag
inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn.
Sími 3191.
Af sjerstökum ástæðum,
er til sölu nú þegar stórt og vandað píanó. — Upplýsingar
gefur Jakob Lárusson, píanóleikari í síma 2099 milli kl.
2—3 í dag.
....
SYLVIA SIDNEY
■9555
£
VIÐ FILMSTJORN-
UJt VITUM ALLAR
AÐ VIÐ VERÐUM
AÐ HAFA FAGRA
HÚD, ÞESSVEGNA
NOTUM VIÐ
DAGLEGA
LUX TOILET SÁPU
vftO yOur.
Ekki einasta leikkonur,
heldur konur alment hafa
tileinkað sjer þessa undra-
verðu fegrunaraðferð, sem
heldur hörundinu svo
björtu og unglegu. Hið
mjúka og heilnæma löður
Lux Toil^f sápunnar
hreinsar algjörlega andlits-
óhreinindi og svitaholur
hörundsins. Reynið Lnx
Toilet sápuna sjálfar, hún
er búin til úr hreinustu
efnum og er hörundi yð-
ar það, sem með þarf.
Gjörið sama og leikkon-
urnar og fáið yður þessa
sápu strax í dag.
Hótel Borg
Frá deginum í dag verður
llðrpuslálfur
méð
eftirmiðdagshljómleikunum.
Á, hörpuna leikur
Mlss E. Perress.
Aðalhlutverkin leika: .
Sue Carol, Tim Mecoy og William Baheweli.
Aukamynd;
Mckey og galdrakarlinn |0
Fyndin og fjörug Mickey Mouse teiknimynd.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Fyrri
■enendahllðmlelkur
íónlistaskúlans
verður haldinn n. k. sunnu-
dag 12. þ. m. kl. 2 e. h. í
Gamla Bíó.
Aðgöngumiðar hjá yiðar.
Með ahíðarkveðju og ástarþökk til vina og vandamanna, •
fyxir auðsýnt vináttu og kærleiksþel þeirra í tilefni af 85 ára Z
afmælisdegi mínum, 6. maí síðastliðixm, með heimsóknum, •
gjöfum, blómum. heyllaskeytum og öðrum vinahótum í orði •
og verki. •
Guð blessi ykkur öll. •
Kristín Pjetursdóttir. •
Paramont leikari.
Lux Toilet Soap
Leyndardómur fegurðar leikkona
X-LTS 3 5 7-5 0
LEVEB BKOTHERS LIMITKD, POttT SUNLIGHT, ENGLAMO
fTlálarasueinafjelag
Reykjauíkur.
Fundur í kvöld kl. '8V2 að
Hótel Skjaldbreið.
Yerkfall í vændum.
Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
>w.-
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för Petrínu Pjetursdóttur.
Aðstandendur.
Kveðjuathöfn yfir jarðneskum leifum Sigurðar Þorvarðar-
sonar. fyrrum bónnda í Krossgerði og hreppstjóra í Berunes-
hreppi, sem andaðist 2. þ. m. að heimili sínu, Vesturgötu 59
hjer í hæmun. fer fratn á heimili hans, föstudaginn 10. þ. m.,
kl. 2Vz e. h. Síðan verður líkið flutt í Dómkirkjunna, og að lok-
inni athöfn þar, flutt til skips, til greftrunar að Berunesi í Beru-
neshreppi.
Reykjavík, 8. maí 1935.
Vandamenn.