Morgunblaðið - 09.05.1935, Qupperneq 3
itudaginn 9. maí 1935.
lí ORGUN BLAÐIÐ
3.
.
andið endnrreist?
ivinnumálaráðherra bellr nú °s iK:im einstnkimguffi og firm-
um, er eigi l*áða yfir tilskildu
fallisf á að endurreisa Fishsðlu-
iamhandið og eru allgáðar
torfur á, að þeffa muni fakasf.
Hæstarjettardómur
í ávísanamáli Landsbankans.
JJ
Síðan þingi lauk hafa farið fram margskon-
r samningatilraunir um endurreisn Fisksölu-
sambandsins.
Árangurinn hefir nú orðið sá, að atvinnu-
málaráðherra hefir falið Fisksölusambandinu að
leita undirtekta fiskframleiðenda um málið.
Verði undirtektir fiskframleiðenda góðar, er
vissa fengin fyrir því, að Fisksölusambandið
verður endurreist.
lágmarki, gefinn 'köstur á að
lieyta atkvæðisrjettar með því
að taka til greina brot úr at-
kvæði eða fulltrúa samlags
þótt eigi hafi fengið skrásetn-
ingu.
Verði slíkur f jelagsskapur
stofnaður, og löggiltur sem að-
alútflytjandi, er gert ráð fyrir,
að jafnframt verði ákveðið að
veita honum fyrirfram leyfi til
að flytja út alt að 88% (90%)
af saltfiskframleiðslu þessa árs,
sem óselt er þegar fjelagið tek-
ur til starfa.
Sýni það sig að þau 12%
(10%), sem þá yrðu utan við
fjelagsskapinn, spilli fyrir sölu bundinn dóm, Guðmundur 6
Hæstirjettur kvað í gær upp
dóm í hínu svonefnda ávísana-
máli Landsbankans, en eins og
kunnugt er spanst mál þetta út
af peningahvarfi frá útbúi
bankans við Klapparstíg.
í þessu ávísanamáli var mál
höfðað gegn 4 mönnum: Guð-
mundi Guðmundssyni fyrv. að-
alfjehirði Landsbankans, tveim
ur aðstoðarmönnum hans, þeim
Steingrími Björnssyni og Sig-
urði Sigurðssyni og loks Eyj-
ólfi Jóhannssyni, forstjóra
Mjólkurfjelags Reykjavíkur.
í undirrjetti var dómur í
þessu máli á þá leið, að Sig-
urður Sigurðsson var sýknaður,
en hinir fengu allir skilorðs-
1 gær harst Sölusambandi ís- fundarmenn, sem fara með
lenskra fiskframleiðenda brjef 20% atkvæðamagnsins óska
frá atvinnumálaráðherra, þar eftir hlutfallskosningu, skal
sem því er falið að leita undir- hún viðhöfð. Fjelagsstjórn ræð mun
tekta fiskframleiðenda um end- ur framkvæmdastjóra. Ef fje-
urreisn Fisksölusambandsins á lagið fær löggildingu til að
grundvelli þeim, er hjer greinir: flytja út hærri hundraðshluta
en nemur því fiskmagni, sem
Verði stofnaður almennur það hefir umráð yfir, skal at-
fjelagsskapur fiskframleiðenda, vinnumálaráðherra heimilt að
er hefir til umráða minst 67 % skipa tvo menn til viðbótar í
(65) af saJtfiskframleiðslu fjelagsstjórn.
landsmanna, mun verða með
bráðabirgðalögum gerð sú III. ATKVÆÐISRJETTUR Á
breyting á 2. málsgrein 4. gr. FJELAGSFUNDUM.
laga um fiskimálanefnd o. fl., | Hver þátttakandi í fjelaginu
að heimilt verði að veita hon- hefir 1 atkvæði og til viðbótar
um löggildingu sem aðalútflytj- hafa þeir fulltrúar, sem falla
og fjelagsskapurinn af þeim á-
stæðum óski eftir að fá í sínar
hendur einkasölu á saltfiski og
fiskimálanefnd mæli með því,
ríkisstjórnin jafnskjótt
mánaða fangelsi við venjulegt
fangaviðurværi, Steingrímur 4
mánaða og Eyjólfur 60 daga
fangelsi.
Allir hinir dómfeldu áfrýj-
uðu dómi undirrjettar til Hæsta
rjettar.
, Niðurstaðan í dómi Hæsta-
fjettar var þessi:
Sigurður Sigurðsson var sýkn
aður.
Guðmundur Guðmundsson
var dærddur í 3 mánaða ein-
falt fangelsi, skilorðsbundið.
llann var dæmdur eftir 142. og
Í44. sbr. 145. gr. hegningar-
laganna, en greinar þessar
fjalla um afbrot í embættis-
færslu.
Steingrímur Björnsson var
dæmdur í eins mánaða einfalt
fangelsi, skilorðsbundið og eft-
sömu hegningarlagagreinum.
Eyjólfur Jóhannsson var
dæmdur i 400 kr. sekt fyrir
hlutdeild í brotum þeirra Guð-
mundar og Steingríms.
Sækjandi máls þessa í.Hæsta
rjetti var Theodór B. Líndal
hrm., en verjendur þessir: Pjet
ur Magnússon hrm. (Guðmund
ar), Lárus Jóhannesson hrm.
(Steingríms), Sveinbjörn Jóns-
son hrm. (Eyjólfs) og Stefán
Jóh. Stefánsson (Sigurðar).
Orðsendlng
taka það til athugunar.
Jafnframt mun ríkisstjórnin
með bráðabirgalögum gera þá
breytingu á 6. gr. laga um
fiskimálanefnd o. fl„ að aftan
við greinina bætist ný máls-
grein svohljóðandi:
Nú ákveður atvinnumálaráð- fr£ g|j«JPn HÚSmœðrafjelagSÍDS.
herra að veita fjelagi fiskfram- 9 '•*
leiðenda, samkvæmt 2. máls-
grein 4. • gr., útflutningsleyfi
fyrir 67% (65%) eða meiru
af saltfiskframleiðslunni og á
þá stjórn fjelagsins rjett til að
hún óskar um sölu og útflutn-
ing fisks, er fiskimálanefnd
kann að sjá um sölu á sam-
anda samkvæmt tjeðri máls- Undir tölulið I, 1, eitt atkvæði fá allar Þær upplýsingar, er
grein. Jafnframt mun sú lög- fyrir hver 1000 skpd. fisks um-
gilding veitt, ef fullnægt er eft- fram tilskilið lágmark fisk-
irtöldum skilyrðum. magns, sem hann ræður yfir, og
í samþyktum f jelagsins verði þeir, sem falla undir tölulið I, I kvsemt 2- Srein og aðgang að
ákveðið: 2, eitt atkvæði fyrir hver 1500'skjölum bar að lútandi, enda
'skpd., sem þeir hafa umfram!skal fÍela^ð láta fiskimala-
I. UM FJELAGSRJETTINDI. | tilskilið lágmark. Þó má eng-;nefnd. fa fil umráða nægan
Þátttakendur geta orðið: : inn þátttakandi fara með meira jfisk fil aauðsynlegra tilrauna-
1) Skrásett samlög útgerðar- atkvæðamagn fyrir sjálfan sig senciinga á nýja markaði og
manna, er nái yfir eina eða og aðra en 8% af heildarat-'annaiai uýbreytni samkvæmt
fleiri veiðistöðvar eða tiltekið kvæðamagninu. Þátttakendur 8'rein-
svæði, t skrásett samvinnufjelög, samkvæmt I, 1, mega ekki fela Átvinnu- og samgöngumála-
enda taki ekki aðrir en fisk- öðrum en fulltrúum sínum eða
framleiðendur og fiskeigendur varamönnum þeirra að fara
þátt í fulltrúakosningu, svo og með atkvæði á fjelagsfundum.
sambönd samvinnufjelaga, sem
hafa fisk meðlima sinna í um- IV. VERÐLAG.
boðssölu, samvinnuútgerðarfje-
lög og útgerðarfyrirtæki bæja arverð fyrir fisk sömu tegund- hann um álit hans á þessu máli
ráðuneytinu, 7. maí 1935.
Viðtal við Ólaf
Thors.
Morgunblaðið sneri sjer í
Að þátttakendur fái jafnað- gær til Ólafs Thors og spurði
Svar Ólafs var á þessa leið:
Grundvöllur sá, sem felst
og sveitarfjelaga, og tilnefna ar og gæða, sem jafnsnemma
þá stjórnir þessara aðilja full- er tilbúinn til afskipunar, eða
trúana, enda hafi hver ofan á tímabili, sem fjelagsfundur { þessu ofanritaða brjefi at-
greindra aðilja til umráða að ákveður. vinnumálaráðherra til Fisksölu
minsta kosti 1000 skpd. salt- ! sambandsins er framkominn
íislcs. V. FJELAGSSJÓÐIR. ! eftjr samningatilraunir, sem
2) Einstakir útgerðarmenn, Að stofnaður verði varasjóð- staðið hafa síðan þingi lauk.
útgerðarfjelög önnur en sam- ur með hundraðsgjaldi af and- jeg tei eftjr atvikum vel farið
vinnuf jelög og aðrir fiskeig-, virði selds fisks. ef takast mætti að endurreisa
endur, enda ráði hver þessara | . Fisksölusambandið, eins og hjer
aðilja yfir að minsta kosti 1500 VI. FISKIMÁLANEFND. er rhg fyrir gert.
Að fjelagið skuli hafa sam- Annað hefi jeg ekki að segja
vinnu við fiskimálanefnd um á þessu stigi maisins> sagði ól-
alt, sem lýtur að nýbreytni í afur Thors.
verkun fisks, sölu á slíkum m !
fiski, og sölutilraunir á nýjum
„Jeg hatt upp í Henglinum
undi“, sagði Matthías og síðan
hafa margir verið þar, unað og
f . , , ’ notið, þess besta útsýnis sem völ
Á stofnfundi fjelagsms skal er á j nágrenni Reykjavíknr. -
miða viðbótaratkvæðisrjett þátt Ferðafjelag Islands hefir ákveð
skpd. saltfisks.
II. UM FJELAGSFUNDI.
Æðsta vald í fjelagsmálum
hefir fjelagsfundur. Þar mæta
fulltrúar fjelaga og fyrirtækja j markaðsstöðum.
sem eru þátttakendur og ein-J
staklingar, sem sjálfir eru þátt- BRÁÐABIRGÐAÁKVÆÐI.
takendur, eða umboðsmenn
þeLra. Aðalfundur skal hald-
inn einu sinni á ári; hann úr-'takenda við fiskframleiðslu jð að fara í Hengil-för á sunnu
skurðar reikninga fjelagsins og þeirra síðastliðið ár eða áætl-daginn kemur. — Mikið og fagurt
kýs 5 menn í fjelagsstjórn. Ef aða fiskframleiðslu þessa árslútsýni og lítil fyrirhöfn.
Á fundi, sem stjórn Hús- mjólkursölu stunda, að leysa
mæðrafjelagsins helt í gær, var þetta almenna velferðarmál
samþykt eftirfarandi orðsend-^ bæjarbúa þannig að neytendur
ing: Jog seljendur megi vel við una.
Þar • sem kaldhreinsuð ný- ;Vjer viljum ennfremur minna
mjólk er enn ókomin á mark- stjóm Samsölunnar á það, að á
aðinn, þrátt fyrir skýlaus lof- meðan engin viðunandi lausn er
orð forsætis- og landbúnaðar- j fengin á þessu þýðingarmikla
ráðherrans úr ráðherrastóli á máli, mun Húsmæðrafjelagið
Alþingi, og aðrar yfirlýsingar halda fast við fyrri kröfur sín-
hans, sjer stjóm Húsmæðrafje- ar og ákvarðanir, auk þess er
lagsins sjer ekki annað fært en vjer álítum rjett að forðast við-
að minna á áður framkomnar skifti við aðilja, sem sýna það
kröfur og samþyktir fjelagsins í verkinu, að þeir óska ekki
og skorar fastlega á þá aðilja, eftir viðskiftum við reykvískar
sem mjólkurframleiðslu og húsmæður.
Íslenskt hliómli5talíf
rcett erlenöi5.
Uerður 5tefáni Buðmunössynl
boðin staða uið Konunglega
Ieikhúsið í Höfn?
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR leika haldna í Reykjavík í
EINKASKEYTI TIL marsmánuði. Sjerstaklega er
MORGUNBLAÐSINS. minst á konserta Stefáns Guð-
I leikhúsdálki danska blaðs- mundssonar. Þar segir: Stefán
ins Politiken er í dag birt grein Guðmundsson hefir fyrirtaks
um íslenskt hljómlistarlíf og rödd og ágæta framkomu á
fylgir henni mynd af Sigfúsi leiksviði. Ef til vill ætti Kon-
Einarssyni tónskáldi. Segir unglega leikhúsið að athuga
greinarhöfundur frá því að ís- hvort það gæti ekki boðið hon-
lenskt hljómlistarlíf hafi aldrei um stöðu.
staðið með slíkum blóma sem Páll.
nu.
Virðingarvert starf liggur á
bak við þá viðleitni, að gera _
„ , , • „,„,% Fnðnk pnns veikur. 1 sendi-
íslenska hljomlist sjalfstæða, , i, „
J J „ / herrafregn í gær segir fra þvi að
og það er auðsjeð að Islend- Friðrik ríkiserfingi hafi ]agst f
inga vantar ekki hæfileika- Bispobjergs-spítala' og verið gerð-
menn- ur á honum uppskurður vegna
Þá minist blaðið á hljóm- kýiis á fótlegg.