Morgunblaðið - 09.05.1935, Síða 5

Morgunblaðið - 09.05.1935, Síða 5
Fimtudagiim 9. maí 1935. MORGUNBI^Bii fvrii', að senda framleiðslu sína til kaupstaðarins með sama bíln- ■ um, sem sýslumaður fór í að lok- inni árangurslausri rannsókn á beimili bóndans, — og meira að segja láta sýslumann sitja á landa- kassanum. Guðinundúr lieldur enn áfram . að yrkja og skrifa sögur, „ekki • er að sjá, að elli hann ,saki‘‘> — ■eftir nær 40 ára ritménsku. Og . yrkisefnin „liggja tvenn og þrenn á tungu“ honum. G. J. RfkiÖ kaupir sílðaruerksmiðfuna Raufarhöfn. Samningar hafa nú náðst um ■ það, að ríkið kaupi síldarverk- smiðjuna á Baufarhöfn af firm- . anu Fdr. Gundersen í Bergen. Kaupverðið er 60 þúsund krón- ur. Seljandi á að skila verk- smiðjunni í reksturshæfu standi, svo að hún geti unnið úr 800 mál- um á sólarhring. Má þetta verð teljast viðunandi, enda þótt mörgu sje ábótavant í Verksmiðjunni og allmiklu fje þurfi að verja til þess að gera hana reksturshæfa til frambúðar. Um það munu ekki vera skiftar skoðanir hjá þeim, sem til þekkja, ■ að þeim peningum væri vel varið í þágu atvinnuveganna í landinu, sem færu til þess að gera verk- smiðjuna starfhæfa til fram- búðar. Raufarhöfn liggur ágætlega við • síldarmiðum á Axarfirði, fyrir Sljettu, í Þistilfirði og Langanes- miðum. Mörg sumur eins og t. d. síðastl. sumar er á vissu tíma- bili mesta kraftsíldin á Þistilfirði og við Langanes. Vegna fjarlægð- ar frá Siglufirði nýtíst þessi veiði lítt eða ekki hjá vjelbátum og þeim skipum öðrum, sem ekki taka upp báta, nema að þau géti átt athvarf hjá síldarverksmiðju á Baufarhöfn af íslenskum vjel- ekki verið lögð upp bræðslusíld á Banfarhöfn af íslenskum vjel- bátum svo nokkru verulegu næmi «vipað og Aschner hefir kall- að þetta ,,Krisé der Medizin“. TTm mörg ár hefir verið álitið að sjúkdómar tæki sjer bólfestu í vissum líffærum, eða stöfuðu af ■ smitun, sem hefði komist í blóðið, en það má líka teljast líffæri. Það sem mest er talið um vert er að læknir geri sjerstaka „dignose“, komist að því í Iivaða líffæri sjúk- •dómurinn sje, og ef um smitun er að ræða, þá hvaða sýkil er við að eiga og hvaða meðal eða serum eigi að nota gégn honum. En það ,kom ekki lítill ruglingur á þetta þegar upp kom nokkuð sem beitir „intern Sécretíon“ og síðan annað, sem heitir ,,uspecifik Terapi“, og síðan nokkuð sem nefnist „Skort- . sjúkdómar" eða „avitamínoser“ með sjúkdómseinbennum, sem voru alls ekki staðbundin og mjög erfitt var að ,,diagnostieera“, ef þau voru ekki komin á hæsta •stig. Það varð því að leita til Hippo- krates og hans „humorale Pathe- logi og nú sáu menn, að það var meira vit í henni en menn höfðu .ætlað. Nú kom það upp iir kafinu m. a. vegna þess, að eigendur verksmiðjunnar hafa jafnan kejTpt l^eðslusíld fyrst og frémst af norskum skipum, enda hefir verksmiðjan hingað til altaf verið í höndum Norðmanna. Einnig mun það hafa valdið nokkru um það hve lítið liefir verið lagt í land af ísl. vjelbátum á Baufarþöfn, að bátarnir hafa verið samnings- bundnir annars staðar. Mikil breyttng hlýtur að verða á móttöku síldar á Baufarhöfn við iað, að verksmiðjan verður ís- lensk eign og kemst undir stjórn síldarverksmiðja ríkisins, sem hefir samninga við útgerðarmenn fjölda velbáta. Það verður tíl á- vinnings öllum aðiljum, að þessir bátar fá nú aðstöðu til þess að geta lagt upp bræðslusíld á Bauf- arhöfn, þegar síldin er mest þar eystra. Margir harma það, að togarar og stærstu línuveiðararnir skuli ekki fljóta að bryggjum verk- smiðjunnar á Baufarhöfn, en tíl þess þarf dýpkun á höfninni og’ lögun á innsiglingu. , Mjer þykir sennilegt að rekstur síldarverksmiðjunnar á Baufar- höfn muni ganga vel og er þá mjög líklegt að þess verði ekki langt að bíða, að gerðar verði þær hafnarbætur á Baufarhöfn, að hvaða síldarskip, sem er, geti los- að síld í verksmiðjuna og leitað þar hafnar undan veðrum. Þegar þær hafnarbætur eru komnar er Baufarhöfn orðin sá útvörður síldveiðiskipanna á aust- urhluta síldvéiðisvæðisins, sem hún er sjálfkjörin til að verða, legu sinnar vegna. Sveinn Benediktsson. Fimmburarnir. Beist hefir ver- ið sjerstakt heilsuhæli fyrir fimmburana vestra. Um daginn gaus upp sá kvittur, að barna- ræningjar hefðu í hvggju að ræna þeim. Nú er hafður öflug- ur lögregluvörður um hælið. að margir sjúkdómar geta stafað af truflun í líkamsvessum vegna ófullnægjandi mataræðis. Já, jafn- vel þegar um augljósa sjúkdóma var að ræða, svo sem t. d. augna- þurk eða tannpínu, þá ráku menn sig á, að það hafði minni þýðingu að lækna þann stað, sem sýktur var, heldur en allan líkamann, því að orsökin tíl þjáninganna gat átt sjer djúpar og víðtækar rætur. Jeg hefi athugað lækningadag- bækur mínar um eitt ár og kom- ist að þeirri niðurstöðu, að það gekk ekkert sjerstakt að nær helm ingi sjúklinga minna, en að lystar- leysi þeirra, ógleði, harðlífi, inn- antökur o. s. frv. stafaði af ein- hverjum galla á lifnaðarháttum þeirra, og þá sjerstaklega í matar- æði. Og tíl þess að lækna þessa sjúklinga, hefi jeg haft meira gagn af ráð'um Hippokrates heldur en nýtísku lækningabókum. Jeg hefi þess vegna reynt að vekja atþygli manna á Hippo- krates og í þeim tilgangi héfi jeg í hverjum einasta kapítula í bók minni, „Gyldne Lægéraad“ birt ummæli „föður læknavísindanna“ ■ ' SendlfAr J. J. Alþýðublaðið ljóstaði því upp árið 1928, að Jónas frá Hriflu, sem var einn af stofn- endum alþýðusambandsins og átti talsverðan þátt í samningu stefnuskrár Alþýðuflokksins, hefði þá fyrir all-löngu verið gerður út af þess flokks hálfu, til þess að veiða bændur til fylgis við sósíalistastefnuna og átti hann að nota samvinnu- fjelagsskapinn sem agn. Grein Alþbl., sem hjer var nefnd, var rituð í gremju nokk urri yfir því, að J. J. hefði lítið orðið ágengt til þess tíma, er greinin var rituð. Mun höf. hennar, sem var Jón sál. Thor- oddsen, hafa þótt J. J. rækja betur að hreiðra notalega um sjálfan sig í Sambandshúsinu, en sinna sendiherrastarfi sínu fyrir sósíalista. Það er varla efi á því, að upplýsingar þær, sem í áður- nefndri grein fólust, spiltu mjög fyrir Framsóknarflokkn- um við kosningarnar 1923 og var ekki um neina opinbera samvinnu að ræða fyr en eftir kosningarnar 1927. Frá 1923 —1927 hafði verið haft heldur lágt um samdrátt sósíalista og Tímamanna og hafði því um land alt dregið úr óttanum við þetta trúlofunarstand. En strax eftir kosningarnar 1927 hófst samvinnan milli þessara flokka. Þessi samvinna varð lands- mönnum dýr, því að svo laus- lega var um samninga búið, að sósíalistar gátu haldið sjer á stöðugu uppboði. Hún er á- takanleg lýsing á þessu sam- bandi, sem hefir verið birt af hálfu þess hluta Framsóknar- flokksins, sem loks braut hels- ið og óhlýðnaðist. Þar er sagt hversif varð að kaupa sósíal- istana á hverju ári, fyrst 1927, þá 1928, enn 1929 og loks 1930, uns þeir sviku gersam- lea 1931. Við kosningarnar 1934 gaf hlutkesti í Skagafirði sósíalist- og jeg- hygg, að hver, sem les bók ina muni viðurkenna, að í þeim tilvitnunum sje mörg þau sígildu sannindi, sem Bier prófessor talar um — sannindi, sem hafa verið gley.md síðan Cellularpathologi Vierchow’s kom fram. Þá skal jeg minnast nokkrum orðum á mataræðið á Norðurlönd- um. , Fyrir 6000 árum lifðu forfeður vorir aðallega á fiski, kjöti, eggj- um, mjólk og skelfiski. Þeir brutu béinin og sugu úr þeim merginn og þeir drukku vatn og blóð. Dýraveiðar og fiskveiðar voru aðalatvinnuvegir þeirra, og kjötið átu þeir, ýmist hrátt, eða þeir reyktu það yfir elclinum eða steiktu það á teini. Á sumrin borð- uðu þeir ávexti, hnetur, blóð og rætur, en höfðu víst lítinn vetrar- forða af því. Seinna komust þeir upp á að búa tíl mjöð úr hunangi, og þegar akuryrkja hófst, brugg- uðu þeir ávexti, hnetur, blöð og in kom, var kál og annað græn- meti ræktað á klaustrunum, en munkarnir bönnuðu hinar miklu blótveislur, þar sem drukkið var um og Tímamönnum eins at- kvæðis meiri hluta og var þá enn stofnað til samvinnu milli jeirra, sem kunnugt er, en nú var gengið hreinna að verki en 1927. Nú var gerður samning- ur, einskonar kaupmáli, milli ajónaefnanna. Kaupmáli sá er svipaður þeim kaupmálum, sem araskarar gera. Hann var al- veg einhliða. Braskararnir láta conuna eiga alt. Timamenn jetu sósíalista eiga alt. Samn- ingurinn var ágripsútgáfa af fjögurra ára áætlun Alþýðu- flokksins. Þegar svo var komið, að Tímamenn höfðu beygt sig mar flata undir hæl sósíalistanna, virtist þeim, sem utan þeirra flokka standa, að Jónas frá Hriflu hefði lokið sendiherra- starfi sínu, sem sumir mundu reyndar heldur vilja telja Júd- asariðju. Nú var sameiningunni í raun og veru lokið og starfið búið að mestu. Nú hefði mátt ætla, að sósíalistar hefðu s)eg- ið upp veislu mikilli og fagnað hinum útsenda legáta, er hann kom heim til föðurhúsanna eft- ir 18 ára útivist, ef ekki er frá talin samvinnan frá 1927— 1931. Það er ekki efi á, að J. J. bjóst við þessari veislu. Hann bjóst við að launum að verða „hæstráðandi til sjós og lands“. En sósíalistar voru ekki alveg á því að fagna honum á þenna hátt. Að sönnu var honum falið að mynda hina nýju stjórn í fyrra sumar, en það var aðeins til málamynda gert, því að það var þegar ákveðið fyrirfram, að honum ætti að mishepnast það. Og svo varð. Sósíalistar vildu ekki sjá hann nje heyra í stjóm og alt varð að vera eins og þeir vildu, enda mun ýmsum Tíma- mönnum hafa verið með öllu ósárt um, þótt þau yrðu mála- lokin. Um ástæðuna fyrir and- úðinni gegn J. J. sem ráðhei'ra, þai*f ekki að fara í grafgötur. Hún var vitanlega sú, að verk hans sem ráðhei-ra 1927—1932 hi'ópuðu hæri'a en svo, að sósí- blóð og etíð hið ágæta og Ijúf- fenga hrossakjöt. Síðan hefir það alt fram á þennan dag verið álitið „óhreint“. , Græmnetisát hófst með kristn- inni; kornvörur og grænmeti var þá dýrara og talið miklu göf- ugri matur heldur en kjöt og fiskur, sem menn gátu aflað sjer í skógunum, sjónum og vötnun- um. Heróp grænmetísætanna: „Hvei'fum aftur tíl náttúrunnar“, á því alls ekki við hjer á Norður- löndum, því að rjettu lagi ætti það að þýða að vjer tækim upp mataræði frumbúanna þar, en þeir lifðu nær eingöngu á kjötmeti og fiski. Árið 1128 segja jafnvel þýsk- ir sendimenn í skýrslu um för sína til Danmerkur ; „Dýraveiðar, fisk- veiðar og kvikfjárrækt er það sem Danir lifa á. Þar er mjög lítið um akuryrkju". Þess vegna var öl og grautar aðallega haft í veislum, vegna þess hvað það var fágætt-. Brauð byrjuðu menn ekki að borða á Norðurlöndum alistar þyrðu að taka ábyrgð á endurteknipgu þeirra eða ann- ara slíkra, er þeir áttu sem eig- inlegur stjórnarflokkur að bera ábyrgð á þeim. Vafalaust var þetta rjett gert hjá sósíalistum, en harður hlýtur J. J. að hafa fundist þessi dómur. Hann þyk ir fullgóður til að „agitera“ fyrir sósíalistana. Hann er fllgóður til að starfa í Rauðku. Hann fær að ráða ýms um fjárveitingum. Honum er þess utan leyft að ráða ýmsu — en alt undir eftirliti sjer gætnari manna. Og umfram alt: Hann má ekki komast á toppinn. Hann má ekki, það sem hann langar mest til, verða ráðherra, til þess að geta ofsótt andstæðinga sína með þeim vopnum, sem sú staða veitir. En hvernig hefir svo J. J. tekið þessu? Er hann ánægður með þessa meðferð? Án efa ekki. Eftir skaplyndi hans er enginn efi á því, að mögnuð óánægja ólgar, sýður og vellur í huga hans. Það er engin von tii þess að hann skilji, að svona varð þetta að vera. Hann tók þá einu afstöðu, sem honum var unt. Hann beit í sig gremj- una og skrifar samherjum sín- um út um land: „Stjórnarmynd unin gekk fljótt og vel“, sbr. dreifibrjefið fræga. Frágang þess brjefs má áreiðanlega skoða spegil af sálarástandi hans, þegar rætt er um stjórn- armyndunina síðustu. Síðan stjórnarmynduninni lauk þjónar J. J. sósíalistum vel og dyggilega. Skapferli hans er þó greinileg sönnun fyrir því, að það gerir hann nauðugur, ekki af þvi að hann sje óánægður með stefnuna, heldur af því að drotnunargirni er langsterkasti þátturinn í skapgerð hans. Án efa er og sú hugsun bak við hjá honum, að núvei'andi stjórn sitji ekki alla æfi hans og hver veit nema honum takist að blíðka svo sósíalistana, að þeir lofi honum næst eða einhverntíma síðar að komast í valdasess, ef hann er öldunum, smurt brauð ekki fyr en um 1800. , Drykkjarföng- voru sem áður er nefnt blóð, vatn, mjólk og mjöð- ur, svo kom ölið, um 1500 kom brennivín og 1660 var farið að flytja inn te og kaffi. Holberg áleit að þeir drykkir myndi skapa aukna vellíðan fólks. Hann segir í 21. pistli: „Þú álasar mjer fyrir að di'ekka te og kaffi og segir að það muni spilla heilsu minni og melt- ingu. Jeg er nú á öðru máli, sjer- staklega um kaffi, því að mjer finst það draga úr öllum lasleika. Og þó ekki væri neitt gagn af kaffi og te, þá hafa þessir drykkir þó mikið dregið úr drykkjuskap, sem áður var mjög mikill. Nix geta konur vorar og dætur farið í tvö heimboð á dag ’ og komið þó ókendar heim. Slíkt var óhugsan- legt áður, þegar menn höfðu ekki annað að bjóða gestum en vatn, sek. spönsk vín og annað og urðu konur að drekka nokkuð af því í hverjum stað“. Holberg hefir rjett fyrir sjer. lítið sem for- fyr en eftír Kristsfæðingu. Öl- brauð varð fyrst algengt á mið- Það var ekki svo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.