Morgunblaðið - 12.05.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1935, Blaðsíða 2
_aiöAa a>i h MO ^GITNBT. AÐTÐ Útgref.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Rltatjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgrreiösla: AustuaaMræti 8. — Slmi 1600. AuglýslnsMMörl: E. Hafberg. Augrlýslng-áMkrifstofa: Austurstræti 17. — Sfml 8700. Heimastmar: Jön Kjartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 8046. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánubí! Utanlands kr. 8.00 á mánuSI. í lausasðlu: 10 aura eintakiS. 20 aura meS Lesbök. m Siinnudagiini l£. meí Í9BB, Pólverjar gramir Frökkum útaf samningi þeirra við Rússa. Segja að Rússaher fái aldrei fararleyfi um Pólland til aðstoðar Frökkum. Laval fær þurlegar móttökur í Warsava. Böðlarnir sýna hnefann á ný! Á öðrum stað hjer í hlaðinn er skýrt frá síðustu aðgerðum stjórnarklíkunnar í mjólkur- málinu. Hefir nú skrípaleikur þeirra herra sennilega náð hámarki. Landbúnaðarráðherra-nefnan er iátin vera að flaðra upp um framleiðendur og neytend,ur eins og sneyptur rakki, sém veit á sig: skömmina. Ráðherra þessi, sem iltu heilli ræður yfir málefnnm landbúnaðarins, læst vera að reyna að leysa mjólkurmálr& í vinsamlegum samningaumleitr unum við bændur. Hann segist ætla að taka endanlega ákvörð- un á mánudag (morgun). En á meðan ráðherrann er þannig að flaðra upp um bænd- ur, er mjólkursölunefnd boðuð á fund. Þar eru látin liggja fyr- ir skilaboð frá framkvæmda- stjóra Samsölunnar um að hann láti af sínu starfi. Þetta er gert til þess, að stjórnarklíkan í mjólkursölunefnd geti ráðið nýj an framkvæmdastjóra og þar með bundið hendur hinnar vænt anlegu Samsölustjórnar. Og það stendur ekki á valiön. Umboðsmaður Flóabúsinst er valinn í starfið. Með þessari framkomu stjórn arklíkunnar — landbúnaðarráð herra og leppa hans í mjölkur- sölunefnd — kemur hvort tveggja jafngreinilega í ljós: Takmarkalaus lítilsvirðing í garð bænda og fullkomið bnefa högg í garð neytenda hjer í bænum. Og ekki nóg með það, að bændum sje sýnd lítilsvirðing og hnefinn rekinn beint í and- lit Reykvíkinga, heldur ganga þessir menn svo langt í frekju sinni og ósvífni, að þeir skirr- ast ekki við að skattleggja á annað þúsund bændur, til þess að geta breitt yfir afglöp Egils í Sigtúnum og síra Sveinbjarn- ar í mjólkurmálinu. Þegar Agli í Sigtúnum hefir tekist að spana alla upp á móti sjer og þeirri stofnun, sem hann hefir gerst harðstjóri yfir, svo að enginn vill við hann skifta, þá er ráðið þetta: Að skatt- leggja bændur í öðrum hjeruð- um og láta þá borga brúsann Hve lengi á að þola ósvífni þessara herra? KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Laval kom til Warsava á föstudagskvöld. Hefir það vakið alveg sjer- staka eftirtekt hversu hann hefir fengið þar þurlegar mót- tökur. ■ ;q aúíavia -rH UtanríkLsráðuneytið hef ir haldið honum veislui. En það þótti tíðindum sæta,- úr veislu þessari, að þar voru engar ræð- ur haldnar. Er slíkt alveg ó- venjulegt við slik tækifæri. Ummæli pólskra blaða. I pólskum blöðum er þessa | daga rætt mikið um afstöðu | Pólverja til Frakka. Þar er það m. a. teMð fram,! að tveir samningar hafi orðið þess valdandi að* vinátta Pól- j verja í garð Frakka hafi kóln-j að. — Segja blöðin, að Frakkar hafi gersamlega misskilið samning1 þann, er Pólverjar hafa gert við Þjóðverja um friðsamleg viðskifti milli þessara þjóða. Á hinn bóginn, segg'a blöðin, lefir samningur Ffakka við Rússa skotið Pólverjum skelk bringu. Eitt af blöðunuim í Póllandi íemst svo að orði:; Þeir menn sem gert hafa fransk-rússneska samning- inn fyrir hönd Frakka virð ast vera harla illa að sjer í landafraeSinni. Málarameistarafjelagið heldúr Pund í Hótel Borg í kvöld kl. 5 ál þess að ræða um verkfall mál irasveina. Lava!.. Því, spyr blaðið,. hvemig; á rússneskur bter að halda vestur á bógimn til bjálpar Frökkum,. ef til ófriðar kemur, án þess að fara yf- ir Pólland? Ew til þess ætl- ast, að Rússaher komi vln- um sínum Frckkum til! hjálpar í hálbftinui? Öll blöð Póllands eru sam- mála um; að Pólverjiar leyf: aldrei rússneskum her að fara yfir lánd sitt,. ef Rússar ætli aii gera út herleiðangur Frökkum til hjálþar. Páll fíltler segir ðfrið öhugsandi út af landamæramálum. Þfóðverfar og Frakkar verða að fafna deilumál sín. « Ofrfðardólgar voru áður nefndftar æflfarðarvinftr nú fððnrlaadisvikarar. KAUPMANNAHÖFN í GÆ8 EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSÍNS Frjettamaður am«ríska tíma- ritsins Literary Digest hefir átt tal við Hitler um Evrópuaiálin. í viðtalinu komst Hitler m. ,a. þannig að orði: Ekkert deilnefni um landamæri getur orðið til þess að Þjóðverjar leggi út í ófrið. Vitaskislcí hafa Þjóðverjar Hiha: TH'estu' samúð með þýskuin mönn- cna sern' nú eru hinum megin við lamdanaiærr Þýskalands, enda þótt þerim dettí ekki í hug að efna til ófriðar þeírra vegna. Það nær engri átt að færa slíkar fórnir, að láta miljónir manna falla á vígvöllirnum, tíf þess að fá iandssvæði meði nokkur hnndruð þúsundá íbúa.. Afstaðan til Frakka. Er frjettamaðúrinn spurði Hítl- er að því hvemig hann lrfci' á -f~ Rússastjórn verð- ur að borga gömlu skuldirnar ef þelr eíga að öðl- ast vtnátta Frakka. KAUPMANNAHÖFN í CÆR. EINKÁSKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá París er símað: Fjelagsskapur manna, sem eiga rússnesk skuldabrjef frá keisaratímunum hafa snúið sjer til Lavals utanríkisráðherra, og krafist þess, að franska stjórnin gangist fyrir því, að þeir fái viðurkenningu frá stjórninni í Moskva fyrir inneign sinni. Þeir segja sem svo, ao ónugs- anlegt sje, að full vinátta tak- ist með Frökkum og Rússum meðan Moskvastjórnin neiti að viðurkenna rússneskar skuldir frá keisaratímunum. Um undirtektir frönsku stjórnarinnar undir málaleitun þessa frá skuldabrjefaeigend- um er ekki kunnugt. Páll. Lögreglan var ðonuKii kafin vegna ríkisstjórnar- afmæíísíns. London, 11. maí. FÚ. Skotland Yard skýrði í dag frá ráðstöfunum, sem lögregl- an hefði gert, vegna hátíða- ha,ldanna. Hún gerði ráð fyrir þvi að þjófar og fjárglæfra- menn mundu nota tækifærið til þess að reyna að komast á kreik í hinuxp tnikla mann- fjölda og no^a sjer þann straum ferðamanna og ókunnu&ra manna, sem til London kæmi, til þess...að reyna gripdeildir sínar og pretti. Lögreglan elti því uppi og flæmdi burtu alla þá alþjóð- legu fjárglæframenn og þjófa, sem unt var að hafa hendur í hári fyrir hátíðahöldin. Síðan hefir lögreglan haft vakandi auga á þeim og því, hvort þeir reyndu að koma aft- ur, eða nýir í þeirra stað. Lögreglan hefir jafnvel sam- ið bækling og gefið út, en þar eru birt nöfn og myndir al- Mussolini ætlar að heimta yfirráð yfir Abyssiníu „tíl þess að koma á fríðí og reglti i Iandínu“. Mussolini. KATJPMANNAHÖFN 1 GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Italskt blað eitt segir að Musso- lini ætli sjer að heimta það af Þjóðabandalaginu, að Aby$sinia verði gerð að umráðaríki ítala. Því nauðsyn beri til þess, að ítalir komi á friði og reglu í land- inu, og afnemi það þrælahald, sem enn er þar við líði. Páll. I stÖðu Þj'áðrerja og Frakka, off hvovt harm. gæti rænst þess, aS fuil vinátta tækist með þéím þjóS nm, svaraðí hann á þessa leíð : Varanlegur og tryggur friB- ur í Evrópu er því aðeins mög«- Iegur ,að fuli vinátta taMst mei þessum þjáðum, og þær Wá æfagömul deilumál og misklih- arefni niður falla. r Frakka.T geta a.ldrei ráðið ísíSí uri'ögun okkar Þjóðverja. En eÚM getúm við> heldúr ekki ráðiið urlögum Frakka. Það er éngin ástæða ffrir Frakka til þess að óttast það, aS við Þjöðverjar hugsnm til ltfifnðot. fyrir síðast.T ófrið. Fyr á tímum voru þetr menn, sem espuðu til ófrvðar skoðaðir sem ættjarðarvinir. en nú eru þeir rjettnefndir föðuriandssvikarar. PáH. Gerðardómnr i Abyssiníu- mólanum? Lo»donr 11- maí. FU. Stjórnirnar í Englandi o g Frakklandi eru nú að hyrja af bera sanxan ráð sán um deilu- mál ítala og Abyssiníumanna. Sjerstaklega er það ætluniú aS 1 athuga hvað unt sje að gera til þess að fá þjóðirnar að leggja málið í gerð undir eins, en þær hafa báðar fallist á það, að best sje að útkljá málið í gerð. Fyrri sköro.mu var ákveðið að skipa sáttanefnd í málið frá beggja hálfu, en menn hafa ekki verið útnefndir í þá nefnd. En samkomulagið milli þjóð- anna hefir síðan versnað að mun og orðið hættulegra e» áður. Enska stjórnin álítur það mjög nauðsynlegt, að málið sje nú þegar lagt í gerð. Sendi- herrar Breta og Frakka í Ad- dis Ababa og í Róm hafa lagt mjög ríkt á við stjórnirnar þar að útnefna tafarlaust menn í sáttanefndina. þjóðafjárglséframanna og skýrt frá aðferðum þeim sem hver þeirra um sig beitir í prettum sínum. Hæna verpir merktu eggi. • London 11. maí F. Ú. Bresk biöð segja frá því, að hæna ein í Chatiham hafi getið sjer frægðar, á 25 ára stjórnar- afmæli konungs, með því að verpa eggi, sem var greinilega merkt með stafnum „J“, og hefir borg- ar&tjóri farið fram á það að fá eggið keypt fyrir £5, og senda það konnngi. Eggið er liaft tH sýnis \ veitingahúsi í horgmni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.