Morgunblaðið - 12.05.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1935, Blaðsíða 6
M0RGUNBLAÐIÐ Sunnudagmn 12. maí lWi. Svefnpokar, fyrir ungt fólk, kosta fimtán krónur aðeins fáeinir svefnpokar óseldir. fiPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Sími 4053. ur og herrar ge*a fengið 1. flotkks fæ6i í Tjamargötu 16, 2. hæð. — Upplýsingar W 14. mai í Bima 2357. Þóranna Thorlacius. ílvkomið mikið úrval af dúsáhdldum. Emael. vörurnar gulu og grænu. Færslufötur og alt og alt. Taurullur. Tauvindur. Hnífapör. Skeiðar. Skurðarhnífar. Þvottabalar. Þvottavindur. Vatnsfötur. Ferðakistur. Töskur. Matar- og Kaffistell. Bollapör. Kökuföt. Mjólkursett. Hræriföt. Krystall. Glervörur. Verslunfln EDINBORG. Morsö Fermingarböm- { Dómkirk junni 12. maí. Drengir: Anton Bjöm Bjömsson, Sel- landsstíg 7. Björn Auðunn Blöndal, Vest- urgötu 48. Björn Guðjónsson, Bjarnastöð- um, Grímsstaðaholti. Gísli Bjarnason, Bámgötu 16. Guðjón Sigurðsson, Vesturg. 24. Guðmundur Gíslason, Laufás- veg 15. Gunnar Ragnar Blöndal, Vest- urgötu 48. Gunnar Már Hjálmtýsson, Sól- vallagötu 33. Haraldur Ágúst Jóhannsson, Templarasundi 2. Jón Karlsson, Vesturgötu 61. Kristinn Guðsteinsson, Lauga- veg 34. Magnús Kristjánsson, Njálsgötu 50. Ólafur Eiríksson, Bárugötu 20. Ólafur Skúli Símonarson, Arn- argötu 12. Ragnar Sigurðsson, Framnes- veg 48. Sigurður Emil Ágústsson, Bankastræti 10. Sigurður Egilsson, Tjarnargötu 10 B. Sigurður Þórir Sigurðsson, Loka stíg 5. Sveinn Rósinkrans Kristjánsson, Björnshúsi. Viktor Aðalsteinn Sigurbjörns- son, Grímsstöðum Grímsst.h. Þórður Þórðarson, Smyrilsv. 29. örn Steinsson, Hringbraut 68. Þvottapottar innmúrað Magsin eldstæði. 60—70—80—100 lítra. Verslunin fluðm. H. Poruarðsson. Skólavörðustíg 3. Hnsnæði til leigu 14. maí, 2 hæðir, 4 herb. og eldhús. Upplýsingar síma 3791. Stúlkur: Anna Baldursdóttir, Barnaheim ilið Vorblómið. Anna Einarsdóttir, Vesturg. 38. Ásdís Eyjólfsdóttir, Smyrilsv. 2. Ásdís Lucende Hjálmtýsdóttir, Sólvallagötu 33. Ásdís Steinþórsdóttir, Ásvalla- götu 2. Áslaug Hafberg, Bergþórugötu 11 A. Ásta Magnúsdóttir, Vatnsstíg 10 A. Ástríður Ingvarsdóttir, Hverf- isgötu 76 B. Guðrún Bergsveinsdóttir, Sjafn- argötu 8. Guðrún Magnea Guðmunds- dóttir, Lindargötu 41. Helga Pjetursdóttir, Smáragötu 14. Hjördís Guðmundsdóttir, Grett- isgötu 23. Inga Svanfríður Andrjesdóttir, Sólvallagötu 3. Ingigerður Jónsdóttir, Barna- heimilið Vorblómið. Pjetur Hjaltested sjötugur. í dag fyllir Pjetur Hjalte- sted stjórnarráðsritari sjöunda tuginn. Þó að Reykjavík nútím- ans sje nú vaxin honum yfir höfuð, eins og öllum þeim, sem komnir eru á fullorðinsárin, en heita gamlir Reykvíkingar, þá mun vart hjá því fara, að hlut- fallslega mikill fjöldi Reykvík- inga minnist hans á þessum degi — og allir með hlýjum hug. Fyrst og fremst af því að hann er gamall Reykvíkingur í fylstu og bestu merkingu þess orðs. Hann er hjer borinn og barnfæddur og hefir alið hjer allan aldur sinn, að undan- teknum námsárum sínum er- lendis, og unnið hjer sitt æfi- starf. Og í sambandi við það má geta þess, að svo má segja, að hann hafi alið þennan aldur í sama húsinu, sem hann enn býr í. Hafa fáir reynst jafn trúir sínum bemskustöðvum — 1 öðru lagi munu allir, sem Pjetur Hjaltested þekkja, minn ast hans með hlýju og vináttu fyrir framkomu hans í starfi sínu. Hann hefir stöðu sinnar vegna haft við marga að skifta, en varla tél jeg það hugsanlegt, að nokkur þessara mörgu hefðu frekar kosið sjer annan í hans stað. Svo mikil er lipurð hans, látleysi og alúð, bæði gagnvart þeim, sem hann á við að skifta og gagnvart starfinu sjálfu. Hann er einn af þremur elstu starfsmönnum stjórnarráðsins og eru þeir að embættisaldri allir jafngamlir stofnuninni sjálfri. Framan af árunum í stjórnarráðinu gegndi Pjetur Hjaltested kenslustörfum, m. a. við Mentaskólann, en er aðal- starf hans óx Ijet hann af kenslu og var nemendum hans söknuðuí að því. Hann hefir verið ábyrgðarmaður Lögbirt- ingablaðsins frá því að það byrjaði að koma út, verið vöru- merkjaskrásetjari landsins alla tíð, og ennfremur unnið að jafnaði á Hagstofu íslands, auk annars sem telja mætti. Má af þessu marka, að af- mælisbamið hefir eigi setið auð um höndum um æfina. Hann er eigi í þeirra hóp, sem kæra sig um, að eftir sjer sje tekið, Ingveldur Anna Ingvarsdóttir, Hverfisgötu 76 B. Soffía Jónsdóttir, Fjölnisveg 6. Sólveig Jónasson, Bjargarst. 15. Þórunn Bergsteinsdóttir, Selbúð um 9. heldur einn þeirra, sem eiga mesta ununina í starfinu. Hann hreykir sjer ekki hátt og hefir jafnan fyrst og fremst viljað halda sjer að sínu verksviði. En þó eigi þannig, að hann firrist menn eða þyki fálátur. Þrátt fyrir langar skrifstofu- setur er hann jafnan glaður og( reifur í viðmóti, ljúfur í lund óg aðlaðándi, þannig að ókunn- ur maður ber hlýjan hug til hans eftir fyrstu viðkynningn. Og máske stafa þessi ein- kenni Pjeturs Hjaltested gagn- vart öðrum af því, að hann er sjálfur lánsmaður. Hann fjekk gott blóð í arf frá forfeðrum sínum, eignaðist ánægjulegt heimili, undi glaður við sitt og skilar næstu kynslóð góðum arfi. Og hvernig verður á betra kosið ? Heill og gæfa fylgi afmælis- barninu um ókomna æfi! S. -•••—m —•••• srlí Rlþýöublaðið fer meö rangt mál í sambandí við verkfall Stýrí- mannafjeíagsíns Eimskipafjelag Reykjavíkur, h.f., Eiraskipafjelagið ísafold, h.f. og Eimskipafjelagið Fram, h.f., óska að birta almenningi það, sem hjer segir: Út af samningi þeim sem vjer gerðum, 3. þ. m. við Stýrimanna- fjelag íslands, segir Alþýðublaðið 4. þ. m. að samningarnir feli í sjer verulegar kjarabætur handa stýri- mönnum á flutningaskipunum, og fagni stýrimenn því mikilsverðnm sigri. Hið sanna í þessu máli er það, að stýrimenn á skipum vor- um hafa hingað til ekki haft neinn sameiginlegan samning við oss, og þegar þeir síðastliðinn vetur ósk- uðu eftir að við gerðum við þá slíkan samning, tjáðnm vjer oss strax fúsa til að slá föstum í samn- ingi ráðningarkjörum þeim, sem stýrimenn raunverulega höfðu haft undanfarið, meðal annars um sumarfrí, og jafnframt buð- um við þegar í upphafi að stýri- menn skyldu fá tilsvarandi aldurs- uppbætur, eins og vjelstjórar fengu hjá oss í fyrra. Stýrimanna- fjelag íslands neitaði algjörlega að ganga að þessum kröfum og krafðist mikilla launahækkana og jafnvel hærri launa en stýrimenn hafa hjá Eimskipafjelagi íslands samkvæmt samningi við Stýri- mannafjelagið, sem var framlengd ur 31. mars þ. á., og þannig jafn- vel á sama tíma, sem Stýrimanna- fjelagið gerði hækkunarkröfur sínar hjá oss. Ennfremur krafðist Stýrimannafjelagið margvíslegra fríðinda fyrir stýrimenn á skipum vorum. Vjer neituðum fastlega öllúm þessum kröfum, sem hefðu í för með sjer útgjaldaauka fyrir fjelög vor á þessum erfiðu tím- um, og hjeldum stöðugt við hið upphaflega tilboð vort sem fram- an er lýst. Stýrimannafjelagið gerði þá verkfall, og hafði A1 þýðúsamband íslands svo mikið við, að það bannaði öllum verka- mönnum í verkalýðsfjelögum inn- an Alþýðusambandsins að vinna við skip vor. Verkfallið stóð í átta daga, en þá loks Ijet StýA- mannafjelag íslands undan «É gekk að hinn uppjhaflega tilboði vorn, sem eins og fyr er sagt TW sett fram af vorri hendi strax i byrjun, án nokkurrar þvingruuui, og hafði Stýrimannafjelagið þvi ekki þurft að gera neitt verkfall til þess að fá þann samning vi89 oss sem það fekk. Vjer fánm því ekki annað sjeð en að sannleikurinn eje sá, 49 verkfallið hafi orðið algjörlega árangurslanst fyrir stýrimenn, ög frásögn Alþýðublaðsins sem fran» an er greind er því algjörleg* röng. Eimskipafjelag Reykjavíkur, h.f. Faaberg og Jakobson. f.b. Eimskipafjelas „ísafold", hX og EimskipafjeL „Fram“, hJ. Gunuar Guðjónsson. Dagbók. I.O. O. F. 3 = 1175138 s 8% L Veðrið (langard, kl. 17): Vind- ur er hægur um alt land, N-Iægor vestanlands en A-lægur á N- og A-landi. Veður er bjart um alt N- og V-land, en suðanstanlands er skýjað og sums staðar lítilsháljtar rigning. Hiti er 10—15 st. suð- vestanlands, 5—8 st. nyrðra, en aðeins 1—4 austanlands. Háþrýsti- svæði helst yfir íslandi og muu veður verða kyrt áfram næst® dægur. Vera má að geri smáskúri suðvestanlands á morgnn, en vafa samt að þær nái norðnr á Faxa- flóa. Veðurútlit í Rvík í dag: Kyrl og bjart veður. Eimskip. Gullfoss kemur j til Kaupmannahafnar eftir liádegi 1 dag. Goðafoss var á Ákureyiri f gær. Brúarfoss kom til Reykja- víkur frá útlöndum í gær. Detti- foss fór frá Hamborg í gær á leið til Hull. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar. Selfoss ér á leið til landsins frá Leitlh. Merki verða seld á götunum i dag til ágóða fyrir ferðalög skólabarna. Merkið ér þrír fljúg1- andi svanir og mnnu eflaust margir kaupa það — vegna barn- anna. Nýir seðlar. Laudsbankinn hef- ir gefið út nýja tegnnd af 100 króna seðlum. Eru á framLhð' prentuð brjóstmynd af Jóni Sig- urðssyni og mynd af Jóni Eirík:- syni sem vatnsmerkí i hvítum hringreit. Á bakhliðinni er prent- uð mynd af fjársafni hjá Gauks- höfða við Þjórsá. Á seðluúúin er rauður litur Fundur verður haldinn í Fje- lagi Sjálfstæðra drengja, súnnu- daginn 12. maí kl. 4Ú2 e. h. í Varð- arhúsinu í tilefni af árs afmæli fjelagsins. Til skemtunar verður m. a. ræðuhöld, upplestur o. fl. Góður afli hefir verið á Stokks- eyri og Eyrarbakka að undan- fömu, og varð þar sæmileg vertíð. Bryujólfur Jóhannesson leikari leysir í dag mikla leikraun af hendi, þar sem hann leikur hið stóra og vandasama aðalhlutverk Gadarin lækni, í „Varið yður á málníngunni“ á nónsýningu Leik- fjelagsins og um kvöldið inn- brotsþjófinn Meggitt í „Alt er þá þrent er“. Hlutverkin eru gjör- ólík og meðferð Brynjólfs á þeim þannig, að aðrir íslenskir leikar- ar leika hana ekki eftir honum. 'Ls. Heimilasambandið hefir fund á mánudag kl. 4. Kapt. Hilmar Andresen talar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.