Morgunblaðið - 17.05.1935, Page 5

Morgunblaðið - 17.05.1935, Page 5
I^östudaarinn 17. maí 1935. M<1RGTTNHT(AÐIÐ 5 Ríkisbílbrautir Þýskalands Appelsvnur, Ríkisbílbraut í smíðum. Þýsku þjóðvegirnir voru áreið- ,-anlega ekki verri en þjóðvegirnir í mörgum öðrum löndum. Þeir voru aðeins ekki bygðir sjerstak- lega fyrir bíla. Þeir voru ætlað- ir hestvögnum, hjólreiðamönnum og fótgangandi mönnum, og nokkur hluti. þeirra var ekki mal- borinn og var ætlaður riddaraliði, þegar það var á ferðinni. Þjóð- vegirnir lágu gegnum óteljandi smáþorp; á þeim voru krappar beyg.jur, sem ekki varð sjeð yfir, og brattar brekkur, sem ekki hafði verið dregið úr hallanum á, sparnaðar vegna. Bíllinn varð að hægja á sjer í hvert skifti sem hann fór fram hjá heyvagni, varð í hvaða smáþorpi sem var að beygja mjög varlega fyrir hvast horn milli kirkju og kirkjugarðs ■og aka með mestu varúð fram hjá þorpstjörninni. Alstaðar voru hengd upp skilti með áletrun- inni; „Akið varlega!“, ,;Krossgöt- ur!“, „Parið varlega, sölutorg!“. Bíllinn varð alstaðar að gefa gæt- ur að fótgangandi fólki, krökk- um, sem voru að leika sjer, garg- andi hænsum og vaggandi gæsum, sem vitanlega var ekki að búast við að neinar umferðarreglur þektu. Alt þetta hafði geisileg áhrif á meðalhraða bílanna, er þeir fóru um landið. Nýtísku bíllinn getur nú náð 180 kílómetra hraða á klukku- stund, án þess að farþegum stafi nokkur hætta af. En til þess þarf hann að hafa sjerstakar brautir. Þess vegna hiefir þýska stjórnin ráðist í að veita fje til að leggja ■hinar svonefndu ríkisbílbrautir. Á næstu árum á að leggja yfir Þýskaland net af nýtísku hættu- lausum bílbrautum, sem eiga að verða til eflingar ekki aðeins inn- anlandsbílferðum, heldur einnig langferðum í bílum landa á milli. Áætlanir og teikningar viðvíkj- andi þessum brautum er nú þeg- ar biiið að gera, og verkið hafið fyrir rúmu ári. I fyrrahaust var fyrst bjrrjað á ríkisbílbrautinni milli Frankfurt og Heidelberg. í fyrravor var byrjað á að byggja bílbraut suður frá Múnchen og aðra norður frá Berlín og þriðju frá Köln tú Dússeldorf. Auk þess mun Austur-Prússland einnig fá bílbraut. Það, sem mestum örðugleikum veldur við lagningu hinna nýju ríkisbílbrauta, er að forðast allar krossgötur á sömu hæð, þ. e. að bílbrautin má hvergi mynda bein- ar krossgötur við aðra vegi og járnbrautir. Allar aðrar götur og járnbrautir verður að leggja ann- aðhvort uppi yfir eða undir bíl- brautinni. Hliðargötur verður að tengja með afar vönduðum út- búnaði við bílbrautirnar eða láta þær ligg'ja undir þær gegnum jarðgöng. Þar sem bílbrautirnar sjálfar mætast, verður að hafa hringakstur eftir sjerstökum reglum. Ennfremur er mikið undir því komið, að bílbrautirnar sjeu breið ar. Hvor akbrautin verður að vera 8 metra breið og milli þeirra verður að vera 5 meti’a hreið ræma með grasi, sem auk þess þarf að vera g-róðursett lágum trjám eða limgirðingu. Brýrnar hafa líka mikið að segja. Brýr gera veg dýran, en á þessu sviði má ekkert vera til sparað, ef hægt er að komast hjá kröppum beygjum og bröttum brekkum með því að byggja brú. Gegnum stór þorp verða bíl- brautirnar ekki lagðar. Við stærri borgirnar verður sjeð um, að þær liggi ekki nær en 10—30 kílómetra, en sjeu þá smátt og smátt tengdar við það götukerfi, sem fyrir er, Hinsvegar verður að hafa hugsun á því, að sýna þeim, sem með bílunum ferðast, þá staði Þýskalands, þar sem landslag er fagurt. , Það er sjerstaklega eftirtekt- arvert, að í rúm tvö ár hafa ver- ið gerðar tilraunir í Þýskalandi með að raflýsa aðalþjóðvegina. Reynslan með gamla bílbraut milli Köln og Bonn og bílveg í grend við Berlín hefir sýnt, að hættan við næturumferðina hefir mjög mikið minkað vegna lýs- ingar á bílvegunum með raflömp- um og kastljósum. Það er mjög sennilegt, að þessi reynsla komi að gagni við lagning ríkisbíl- brautanna, og að þeim yerði sjeð fyi’ir raflýsingu. f þessum tú- gangi hafa verið gerðir sjerstak- staklega straumsparir glóðar- larnpar, sem varpa jöfnu björtu Ijósbandi þvert yfir veginr, Raf- lýsingin eykur náttúx-lega á kostnaðinn við lagningu bílbraut- anna, en dregúr mjög úr hætt- unni við ferðalögin og er auk þess vatn á myllu rafiðnaðarins. Fyrst í stað sjer ríkið og þýska járnbrautarf jelagið um kostixaðinn við ríkisbílbrautirnar. En þegar lokið hefir verið við að bygg'ja brautirnar, vei’ður fjár- hagur þéirra og- rekstur fenginn þýska járixbrautarfjelaginu í heixdur; þess vegna eru þær líka kallaðar ríkisbílbrautir. Til þess að kosta auknar braut- arlagningar og viðhald bílbraut- anna verður lagt á notkun þeirra sjerstakt gjald. Slíkt umferðar- gjald er sjálfsagt að hafa, því að sá, er fei’ðast með bílum, hefir feikna mikinn hag af bílbrautun- unx, sem vegxxr jafnharðan upp á móti þessxx litla gjaldi. Þær spara tíma og' taugar og fara sjerstak- lega vel með bílinn. Ríkisbílbrautirnar stuðla auk þess að því, að örfa bílasamgöng- xxr. f öðru lagi gefa þær bílaiðn- aðinxxnx hvatningu til að fram- leiða nýja og hi’aðskreiðari bíla. f þriðja lagi — og það er ekki síst þýðingarmikið — veita þær hundrxxðum þúsunda af verka- mönnum, verkfræðingum og hand- iðnannönnum vinnu og branð svo árunx skiftir. — Þýskaland hefir nú sem stendxxr hjerumbil 300.000 kílómetra af xxpphleypt- um bílvegum. Af þeim eru hjer- umbil 25.000 kílómetrar sjerstak- lega þýðingarmiklir fyrir lang- ferðir og samgöngxxr gegnum landið. Á næstu árum eiga ríkis- bílbrautir smátt og smátt að koma í staðinn fyxir vegina á þessxxm 25.000 kílómetrum eða að þessum vegum verður breytt í ríkisbílbrautir. Með því að leggja ríkisbílbraut- irnar er öllxxm þýskxxm samgöngu- málum hrxxndið áfram stórt skref í þá átt, að géi*a þær með nútíma 240, 300, 390 og 504 stk. fáum við um næstkomandi mánaðamót. Eggert Kristfdnsson & Co. Sími 1400. Öræfingfar senda penínga tlí Síysavarnafjelagsíns. f dag barst S. V. í. peninga gjöf að upphæð kr. 95.00 — níxx- tíu og fimm krónur — frá nokkr- um Öræfingum. Kona ein þar austur frá gekst fyrir því að safna þessari fjárupphæð meðai sveitunga sinna, en hún vill ekki Ixita nafns síns getið og heldxxr ekki annara gefenda. Það er athyglisvert að sjá og þreifa á, hve langt upp til sveita hjer á landi hinn góði hugur til starfsemi S. V. í. nær. Öræfingar liafa lítið eða ekkert með sjóinn að gera, nema þegar þeir fá færi á að hjálpa strandmönnum illa á sig komnum á stundxim. Konan, siem stóð fyrir þessum samskotxxm, segir meðal annars í ávarpi til sveitxmga sinna: „Mig langar svo mikið til að sjá, hve mörg ykkar viljið vera með, og jeg véit svo vel, að við hugsum öll hlýtt til blessaðra sjómann- anna, og viljum svo gjarnan rjetta þeim hjálparhönd, þó að getan sje snxá, en margt smátt gerir eitt stórt, og gætum þess, að ef aðeins samtökin yrðu mjög sterk xxm land alt, væri hinu góða málefni Slysavarnafjelags- ins bjargað“. Um leið og jég kvitta hjermeð fyx’ir þessa góðu og eftirbreytnis- verðu peningagjöf, færi jeg gef- endunum hjartans þakkir fjelags vors. Reykjavík 16. maí 1935. F. h. Slysavai’naf jelags íslands Þorst. Þorsteinsson. Fckk þó skílnað. Maður nokkur í Wien sótti um skilnað við konu sína, og gaf þá ástæðu, að konann þvæði sjer aldrei. Haixn fekk ekki skilnað. En daginn eftir kom konan og heimtaði skilnað, af þxú, að mað- ui*inn sinn hefði sagt opinberlega, að hún vildi aldrei þvo sjer. Hiin fekk skúnað. sniði. Yið hliðina á nýtísku flug- ferðum, skipaskurðasamgön gum*) og járnbrautasamgöngum kemur nýtt og mjög afdrifarfkt sam- gönguskilyrði: ríkisbílbrautirnar. Slík bylting á sviði þýskra sam- göngumála verður náttúrlega ekkí Þýskalandi einu til gagns- Ilxxn kemur einnig nágrannaríkj xxnum að góðum notum og stuðl- ar að auknum framförum á sviði samgagnanna milli landanna í Evrópu; ,en samgöngur skapa líf og viðskifti. *) Sbr. ,,Le'sbók“ 27. tbl. bls. 212. og ódýr. Einnig spilakassar. BdkktúiaH Lækjargötu 2. Sími 3736. allar tegundir, nýkomin. Hllmar Thors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.