Morgunblaðið - 29.05.1935, Side 2

Morgunblaðið - 29.05.1935, Side 2
mo:;gunblaðið Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavílr. Rltstjórar: J6n KJartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiBsla: Austurstrætl 8. — Slmi 1600. Augiýslngastjóri: £3. Hafberg. Auglýsinga-krifstofa: Austurstræti 17. — Sfmi 3700. Heimaslmar: J6n Kjartansson, ivr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. tltanlands kr. 3.00 á mánuBl. í lausasölu: 10 aura eintakiB. 20 aura meB Lesbók. Fyrverandi. Magnús Torfason, sýslumað- Ur Árnesinga og fyrverandi uppbótarþingmaður Bænda- fiokksins Ijet til sín heyra á sunnudaginn var. Hann'boðaði þá fund að Öl- fusárbrú. Hann mun hafa ætl- ast til þess að Árnesingar fjöi- mentu til að hlusta á hann. Þeir sátu flestir heima. Slæðingur af fólki kom á fundinn. — Fáir hafa þeir þó vafalaust verið, sem þangað komu í þeim erindum að leita fróðleiks og uppbyggingai hjá yfirvaldinu. Menn komu þangað sjer til skem^unar. í því efni var fund- urinn ekki vonbrigði. Magnús Torfason er orðin grínfígúra í íslenskum stjórnmálum, ein- stök í sinni röð. Ambögur hans og orðaval vekja kátínu. Hann er einskonar skrípamynd af stjórnmálamanni, sem óvíða mun eiga sinn líka. Þegar hann lýsti „aususmíð- inni“, og ,,götunum“, sem bor- uð hafa verið í Framsóknar- flokkinn og Bændaflokkinn var tlann í essinu sínu, gamli mað- urinn. Hann gleymdi því, að geta þess, að í hvert sinn, sem ,,gat“ kom á flokkana, var það hann sjálfur sem datt úr. En þó þessi fundur Magn- úsar Torfasonar hafi verið ómerkilegur í sjálfu sjer, og fundarboðandi hafi gert sitt til að gera hann að skrípaleik, getur hann vakið menn til al- varlegra hugleiðinga. Hvernig er virðing almenn- ings fyrir þingstörfum og þing- mönnum komin, þegar fólk sækir fundi stjórnmálamanna eins og skopmyndir í bíó? Er ekki þing og þingræði orðið hrygðarmynd, þegar svo er komið? Og hvað er orðið um umbæt- ur þær á stjórnarskrá og kosn- ingalögum, sem kjósendur hafa óskað eftir, ef uppbótarþing- menn bregðast gersamlega flokksskyldum sínum? Magnús Torfason komst á þing í fyrra sem uppbótarþing- maður Bændaflokksins. Hann hefir sagt sig úr Bændaflokknum. Hann er því ekki lengur uppbótarþingmað- ur Bændaflokksins. Það er víst. Hann er fyrverandi uppbót- arþingmaður þess flokks. En hann þykist samt eiga sæti á þingi. Það er þjónn rjettvísinnar í Árnessýslu sem talar. Hvílík rjettvísi! fiæstarÍEttardömur kippir fátum undan uiörEisnar- starfi RuasEUElts. Dómurinn ónýtir 768 / »tfórnarfyrirmæli« Niðurstaðan ssnertir hagsmuni 22 miljóna verkamanna. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Hæstarjettardómur Bandaríkjanna kvað í gær upp dóm, sem kippir fótum undan einum kafla af fyrirmælum þeim og ráðstöfunum er varða viðreisnarstarf Roosevelts forseta. Dómur þessi úrskurðaði lögirt um gjaldfrest bænda vera í ósam- ræmi við st.jórnarskrá landsins. Ennfremur ónýtti dómurinn, af sömu ástæðu fyrirmæli viðreisnar- anna um lágmarkskaup og ýmis- legt annað er snerti vinnutilhög- un, svo sem ákvæði um vinnutíma o. fl. við ýmsar iðngreinar. Með dómi þessum er skorið úr um það, að grundvölluriim und- ir viðreisnarlögum Roosevelts er ekki samkvæmt stjórnarskrá landsins. Dómur þessi ónýtir hvorki meira nje minna en 768 lög og reglugerðir stjórnarinnar. Hann. ónýtir t. d. fyrinnælm um lágmarkskaup, um hámarks- vinnutíma og iög um rjett verka- manna til þess að gera allsherjar verkakaupssamninga. Dómur þessi snertir hagsmuni 22 miljóna verkamanna og 3 mil- jóna fyrirtækja í ýmsum grein- um. Menn óttast mjög, að dómsniður staða þessi verði til- þess, að at- vinnuleysi aukist mjög í landinu. Lögin um gjaldfrest bænda ná til 12.000.000.000 dollara fasteigna veðslána. Um leið og lög þessi falla úr gildi, geta bændur búist við því, að jarðir þeirra verði seldar á nauðungaruppboðum. Talið er sennilegt, að bændur í mörgum hjeruðum geri upp- reisn .ef gripið verður til nauð- ungaruppboða. Þegar Roosévelt forseta var birt dómsniðurstaðan varð hann þögull við. Að vörmu spori kallaði hann síðan saman nánustu samverka- menn sína á ráðstefnu. í nótt sendi hann út boðskap þar sem hann skýrði svo frá, að hann myndi skjóta máli sínu til þings og þjóðar. Páll. „Rothögg á viðreisnarstarfið“ London 28. maí. FÚ. Roosevelt. ið“. Af dómsnið'ufstöðunni þykir það augljóst að forsetinn hefir ekki vald til þess, að ákveða verkaiaun, vinnutíma og önnur atvinnuskilyrði. Reynt að firra vandræðum. Richberg, núverandi fram- kvæmdastjóri viðreisnarstafs- ins, lætur opinberlega í ljós, að dómsniðurstaðan þýði það, að hætt verði við að knýja ákvæði viðreisnarlaganna í framkvæmd, eftir tilskipun hins opinbera, en hann kveðst vona, að allir muni vinna sam- an að því, að viðhalda þeim atvinnuskilyrðum, og kaup- greiðsium, sem viðreisnarlögin hafa skapað. Allsherjarsam- band námuverkamanna í Bandaríkjunum og allsherjar- samband vefnaðariðnaðar- verkamanna í Bándafíkjunum hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis, að ef atvinnuveitendur noti sjer til haghaðart þá að- stöðu sem dómurinn hefir skap að, og hverfa aftur til þess fyr- irkomulags sem var áður en við reisnarstarfið ’hófst, þá muni þeir gera verkfall. — Bendir þetta í þá átt, að verkalýður- inn alment sje fylgjandi stefnu forsetans. Mikil óvissa og glundroði sfir komist á í Bandaríkjun- m vegna dómsniðurstöðu íirrar, sem hæstirjetur komst 5 í gær, viðvíkjandi 3. kafla iðreisnarlaganna, og dóms- ðurstaðan er í fregnum köll- 5 „rothögg á viðreisnarstarf- Fögnuður iðnrekenda. Meðal fjármálamanna og iðjurekenda hefir þessari dóms niðurstöðu verið tekið með mesta fögnuði. Nokkrir for- ystumenn í bankamálum og iðnaði hafa látið í ljós, a$ dóms niðurstaðan sje þær bestu iVIijSvikudaginn 29. maí 1985. . IVTiil ■■ ■■iiTMiwfiwiuiiwwwMiM Brúðkaupsveislan að Amalienborg. Ræður konungs og ríkiserfingja. Friðrik ríkiserfingi 'og Ingiríður prinsessa (á miðri myndinni). í brúðkaupsvei.slu ríkiserfingja að Amalienborg hjelt konungur svohljóðandi ræðn fyrir minni brúðhjónanna: Höfúðstaður Danmerkur hefir í dag boðið ykkur hjartanlega velkomin. Ýið, sem hjer erum viðstödd, en hjer eru samankomnir fulltrúar allra stjetta þjóðarinnar, tökum undir með þeim, sem fagna yðnr. Þú sonur minn, átt mi að stofna heimili þitt. Tak það besta úr bernskuheimili þínu, og legðu með því grundvöll að þínu eigin heim- ili. Jeg óska þig Ingiríði hjartan- lega velkomna í heimili vort og fjölskyldu. Það er ekki ókunn þjóð, sem hefir boðið þig velkomna, það er þjóð, sem talar tungu, er þú skil- ur. Hjeðan getur þú yfir Eyrar- sund Sjeð strönd ættlands þíns. Látið heimili það, sem þið stofnið verða friðarbústað, þar sem þið bæði styrkist til þess að leysa þau hlutverk, ér lífið krefst af ykkur. Jeg Iieilsa framtíðarvonum með ykkur. Guð geri framtíð ykkar bjarta og hamingjusama. Með þessum óskum drekk jeg minni krónprins og krónprinsessu Danmerkur og íslands. Ríkiserfingi svaráði með svo- hljóðandi orðum: Kæri faðir! Jeg færi þjer hjartans þakkir fyrir heimili það, sem þú og móðir mín gáfu mjer. Ekkert fegurra fordæmi er hægt að gefa, en heimili þitt og hennar, þar sem ríkir hlýr og innilegur lieimilisandi. Hjartans þakkir færi jeg ykkur frjettir sem þeir hafi fengið f.vnr þau ár, sem jeg héfi lifað árum saman. í á heimili þessu. . | Jeg vona, þegar tímar líða, og Nytt lagafrumvarp við erum orðin eldri, að almenn. í vændum. j ingur í landinu líti með sömu Virð- Forsetinn, ásamt ráðgjöfum ingU til heimilis okkar, eins' og sínum, hefir þegar hafist handa nd er utið til heimilis ykkar. um að rannsaka hvernig bera* Hamingja og blessun fylgi skuli fram nýtt lagafrumvarp bernskuheimili mínu. sem viðhaldi viðreisnarstarf-“ jeg tæmi glas mitt, fyrir kon- seminni án þess að brjota í bág nngj ()g drotningn Danmerkur og við stjórnarskrána. Það er talið fslands hugsanlegt, að hann fari fram Efti]. að krónprinsinn hafði á það við alríkisþingið, að með þetta mælf( jjek hljóðfærasveit líf- tilliti til þess sem sje í húfi, varðarins þjóðsöngva Danmerkur sje framkvæmd almennrar lög-‘0 fslands. gjafar um atvinnumál frestað " (Sendiherrafrjett). um stundarsakir, og forsetan-! -----«—*—<>---- um gefið vald til þess að hafa Barnavinafjelagið Sumargjöf eftirlit með öllúm atvinnu- efnlr fil skemtunar í Grænuborg rekstri uns nýrrj löglegri skip- a niorgun, kl. 2. Verður þar margt un verður komið á. til skemtunar, svo sem böglasala, ....— ;g- w —. veitingasala og dans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.