Morgunblaðið - 29.05.1935, Qupperneq 3
Miðvíkudaginn 29. maí 1935.
MORGUN BLAÐIÐ
3
Ávarp Alþingis
til Ríkisþings Svíþjóðar.
Hjer bírtist ávarp það, er Alþiiigi sendi ríkisþingi Svía, í tilefni
af 500 ára afmælinu:
■ :' .5 :
S V ■ ■ -i,- _ ■*»*»_ a •....
m u dkm i
«(«»# «*» ........................
, imgfatlttli dV Itttijr , tio íhciöi i:|í, íjstim
'’lnwntM hWK.tw í»j! i sopju 5»a(»uj)t(iö<nj
Ijuti iuoíuœ i; iiiuttin u»tii«ii)}®iSt«
■‘.limfflmnju jnta tj tifl turáum »' í
itt fiufe ptmfitr »>t. ■■pjlm
m.<t nttáutnut iMtt-.yittjgjaPslaruvúgitt tEÍttft
it tr.ttii »ti> vnw 'í þjéðttr
tpigaÍK|t'ivKU>»i
^KSíIU (töiv;gít>tu tt) örf,' ttÍJ ítiít
ltnain«t.i i' u i-t hti ti’.ítlti.tj.t
fyl9ti»'S|tiiglt»slá!a (a'tnt Sttnt
t’9 JÍtUfS- til |irmttnyn>\w utn
______imtt-i Jtun titctimtuju «i«jívif
■t tiiumwyn nttiuti iiuílnjtffít'itn
< -S ' *Í*V«W*Mtfrfrf*
>»i
‘,'V'
■ ■ •' ■ ■■
Fot. Kaldal.
Siðasta siða ávarpsins.
Alt frá clögum Yngvi-
freys og hinna goðbornu
Ynglingct, í~ árdaga nor-
rænna sagtna, hafa afrék
Svía varpaó Ijóma ú sagji
allra Norðurlanda.
Frá ómunatíð hafa bænd-
ur og búalið með Svíum og
Gautum varið rj&tthidi al-
múgans á þinffnni sínumf
bygt land sítt' nieo lögum
og mælt málvm sátta og
friðar. ,
- Miki1 hafa orðið örlög
Svíþjóðar á þeim fimm öld-
um, sem liðnar eru síðan
óll lönd og allar stjettir
ríkisins tóku höndum sam-
an á hinu fyrsta Ríkisþingi.
Þjóðin hefir sótt fram til
, frelsis ogfrægðar. — Sví-
þjóð 'var um heillar aldar
skeið eitt af stóveldum Norðurálfu. En aldrei hefir Svíum
/úr minni fallið, að sátt og friður eru sæmst í lögum, Og
Svíum hefir hlotnast sú gæfa, sem öllu veldi er meiri, að
verða ein af sannmentuðustu þjóðuni veraldar.
Vjer íslendingar gleymum því eigi, að sænskur maður,
Garðar Svavarsson, steig fyrstur Norðurlundabúa fótum á
íslenska jörð. Skifti vor við Svía hafa að vísu verið færri
en vjer mundum háfa kosið. f>ar hefir verið fjörðúr milli
frænda og vík á milli vina. En á þau skifti hefir aldrei
neinn skugga borið. íslenslcir höfðingjar og skáld, frá
Gunnlaugi ormstungu til Snorra Sturlusonar, sóttu heim
’konunga Svía og stórmenni, þágu af þeim miklar sæmdir
og námu þar förnar sagnir. Fyrir fjögur hundruð árum
kom sænskur klerkur með fyrsta prentverk til íslands. Sví-
ar nrðu fyrstif allra þjóða til þess að prenta íslenskar sög-
ur, og margir af ágætismönnum þeirra hafa lagt 'alúð við
í'slensk fræði. Sænskar bókmentir og sænskir söngvar hafa.
lengi' verið yndi Islendinga, Vjer hofum dáðst að sænskri
lyðmentun, listum og vísindum og margt og mikið af þeim
lært, Fastar og fastar hafa bræðraböndin milii fjölmenn-
ustu og fámennustu þjóðar Norðurlanda tengst á síðustu
áratugum. Á þessari minningarhátíð berast ekki einungis
kveðjur frá þingi til þings, heldur frá alþjóð íslendinga til
alþjóðar Svía, þakkir fyrir liðnar aldir og óskir um yax-
andi vináttu og kynni.
Ríkisþing Svía hófst á ófriðaröld, hófst lil varnar lög-
’ um og landsrjetti. Enn á vorum dögum er sorti í lofti, enn
er víðar en skyldi gripið til óyndisúrræða um landstjórn og
deilumál landa á milli. Rikisþing Svía, m,eð fornfræga sögu
að balci, en vaxið vandamálum hins nýja tíma, sténdur nú
sem einn öruggasti vörðúr þjóðræðis og lýðfrelsis meðal
l/tggjafarþinga heimsins.
íslendingar telja það aúðnu sína og sóma að vera í
bræðralagi við hinar norrænu þjóðir, sem engum þjóðum
standa að baki í menningu anda og handa, en standa fremst-
ar meðal þjóða um skipun deilumála sín á milli með friði
og lögum.
Heill og hamingja fylgi Svíþjóð og Ríkisþingi Svía á
ókomnum öldurn. Vjer óskum þess, að skeggöld og .skálm-
, öld sneiði hjá hinni göfugu sænsku þjóð og hinum fögru
. bygðum hennar og borgum. Vjer ósktlm, að sem flestar
þjóðir mættu bera giftu til þess að taka sjér hið glæsilega
»0 og vegláta dæmi Svía til fyrirmyndar um menningu og
stjórnmálaþroska.
Mhiúfii Islendinga.
m ; JÓN BALDVINSSÖN
forseti sameinaðs Alþingis.
RíkisþinghúsiS í Stokkhólmi.
Viðhorfið 1 Kanada.
Þjóðræknismál Vestur-
íslendinga og fleira.
Samtal við Ásmund P. Jóhannsson.
Þess var getið hjer í blaðinu
nýlega, að Ásmundur P. Jó-
hamnsson fasteignasali í Winni-
peg væri hingað kominn. Hann.
kom með Gullfossi síðast.
Ásmundur P. Jóhannsson er
meðal þeirra Vestur-lsler\d-
inga, sem er j.afnþektur vest-
an hafs og austan. Hann hefir
nú í mörg ár hagað sjer eins
og; íarfuglarnir. Þegar; sól hefr,
ir hækkað á lofti, hefir hann
vitjað gömlu heimkynnahna,
en horfið aftur með lækkandi
sól.
EINAR ÁRNASON
, forseti efri deildar.
JÖRUNDUR BRYNJÓLFSSON
forseti neðri deildar.
Borð
-n
stór og smá, úr eik og furu. Teborð, sjerstaklega hentug
í sumarbústaði. Körfustólar úr sefi og reyr. Legubekkir frá
35 krónum. Alt ódýrt og smekklegt.
Körfugerðin, Bankastræfi ÍO.
Tíðindamaður Morgunblaðs- .
ins hitti Ásmund P. Jóh'annsson1
að máli í gær og rabbaði við ;
hann stundarkorn um hitt ,og
þetta.
j
KREPPAN. j
Heldur virðist kreppan í j
Kanada vera 'í rjenun, segir
Ásmundur. Liggja til þess ýmsi
ar ástæður m. a.:
Ráðstafanir Bennets forsæt-
isráðherra frá Otta\Va-samn-
ingunum 1933. Þeir samnihgar
hafa á ýmsan hátt komið Kan-
ada til góða, enda hafa orðið
stórfeld umskifti á verslunar-
jöfnuði Kanada síðustu árin. Á
árunum 1929 og;'1930;,xaj’<!versl
unarjöfnuður mjög ófeagstæð-
ur, en nú heflr. hann alveg snú-
ist við, erKð^thhagstæðnr og
hann , . , var óhagstæður fyrir
nokkrum árum.
Þá hefir það dregið talsvert
úr kreppunni, segir Ásmundur,
að menn eru smám saman að
læra hvernig eigi að mæta
kreppunni, og haga sjer eftir
því. Áður bar mest á bolla-
leggingum um eitt og annað,
en riú koma framkvæmdir á
ýmsum sviðum, sem draga úr
afleiðningum kreppunnar.
Þá má geta þess, sem mikla
þýðingu hefir fyrir Kanada,
að hveitið hefir hækkað í
verði. Lægst komst hveitiverð-
ið 1933 - niður í 38 til 45 cents
Ásinundur P. Jóhannsson.
maelirinn (ca. 60 ensk pund).
En í vetur var verð á hveiti
80 og upp í 90, cents.
Vesturfylkin í Kanada hafa
og haft sjerstakan hagnað af
viðskiftum við Bandaríkin.
sökum hinnar dæmafáu plágu
sem gekk yfir norðurríkin þar
á s.l. ári, vegna þurkanna. Af
þeim leiddi stórfelt sprettuleysi
og uppskerubrestur, því stór-
feld landflæmi eyðilögðust
vegna moldroks.
Þessi piága varð til þess, að
gripir í norður fyikjum Banda-
ríkjanna stórfjellú. Ef talið að
þangað þurfi að flýtja inn yfir
þrjár miljónir nautgripa. Þetta
hefir orðið tii þess, að verð
á nautpeningi hefir hækkað
til muna í Kanada. Einnig
seldu vestur fylkin í Kanada
alt sem þau gátu sparað við sig
af heyi, strái og kjarnfóðri og
fengu mikið fje fyrir.
Atvinnuleysið er að vísu
mikið enn í Kanada, segir Ás-
mundur. En á þessu ári verða
fyrir atbeina stjórnarinnar
settár framkvæmdir af stað á
ýmsum sviðum, til þess að
draga úr atvinnuleysinu. Eru
þessár framkvæmdir og ráð-
stafanir meiri en verið hafa
síðustu fimm árin.
KOSNINGAR OG
STJÓRNMÁLA-
HORFUR.
Kosningar eiga fram að
fara í Kanada síðla þessa sum-
ai's, segir Ásmundur ennfrem-
ur, en ekki ákveðið enn hve
nær það verður.
Núverandi stjórn hefir setið
við völd í fimm ár. Ekki er
unt að segja með neinni víssu
hver flokkanna verður sterk-
astur í næstu kosningum. Hin
nýja stefnuskrá Bennets virð-
ist —~nú í bili a. m. k. — ger-
samlega hafa kipt fótunum
undan andstöðu flokkunum
tveim — CCF-flokknum svo-
nefnda — sem er nokkurskon-
ar sósíalistaflokkur og var
mjög í uppgangi — svo og
Framsóknarflokknum. Þessir
flokkar voru ekki búnir að
gefa út sína stefnuskrá, virt-
ust vera í vandræðum, eftir að
stefnuskrá Bennets kom út í
vetur.
Fyrir einu ári eða svo bljes
ekki byrlega fyrir Bennets-
stjórninni, en nú er aðstað-
an alt önnur og því ómögu-
legt að segja, hvernig kasning-
ar muni fara.
ÞJÓÐRÆKNÍS-
MÁL ÍSLEND-
INGA í KANADA.
Samtaiið berst nú að þjóð-
ræknismálum Islendinga .ú
Kanada.
Þeim vegnar vonur fremur
vel, segir Ásmundur. Þau eru
í fullum blóma og afkasta
miklu í þágu þjóðrækninnar.
Fyrir tveimur árum var byrj
; að á sjerstökum skóla —- laug-
arda,gsskóla i-i- í, Winnipeg. •—
Þár hafa starfað sex kennarar,
valdir ágætismenn. Er þar
kend ilslensk tunga alveg einS
og í barnaskóla og árangur
hinn besti.
Þá i var fyrir einu ári byrjað
að gefa út barnablaðið Bald-,
ursbrá og er ritstjtóri þess dr.
Sig. Júl. Jóhannesson. Biaðið
k^mur út vikulega á vetrum,
26 vikur < á ári og er það notað
viþ íslensku kensluna. Blaðið
hefir yfir 600 fasta kaupendur
og nýtur mikiila vinsælda.
Þá má ekki gleyma því, seg-
ir Ásmundur, að við vorum
I svo hepnir að fá þinn glæsilega
unga kennimann vestur, síra
Frh. á bls. 6.