Morgunblaðið - 29.05.1935, Síða 6
6
MORGUNBLAB í B
Miðvikudaginn 29. maí 1935.
o
n i II,1
nrnr'^izBÍ
E.S. „StaiB"
vestur um þriðjudg 4. júní
kl. 9 síðd.
Tekið verður á móti vör-
um á föstudag (og til hádeg-
is á laugardag) en eftir
þanrí tíma verða engar vör-
ur teknar í skipið.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í síðasta lagi á mánu-
dag.
Nýtt nautakföt,
Alikálfakjöt, Svínakjöt, Vínar-
pylsnr, Miðdagspylsur og Bjúgu. j
ísl. egg og allskonar álegg.
Mllnersbúð.
Laugaveg 48. Sími 1505.
SogsdEÍlan áleyst.
FlutningaskipiÖ Ðenning B.
fór i gærkvöldi óleiÖist [til
Danmerkur með þann liluta
farmsins, sem ffekkst ekki
skipaður upp hjer.
E.S. LYRR
fer hjeðan á morgun, kl. 6
síðd. til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka til
kl. 6 í kvöld.
Farseðlar sækist fyrir sama
tíma.
ilic. Biainason 8 Sœith.
Nýr lax
Nýjar kartöflur.
Hjötbúð Reyklavfkur.;
.Vesturgötu 16. — Sími 4769.
Aðfaranótt þriðjudags stóðu
yfir fuudarhöld um Sogsdeiluna,
er hjeldu áfram í gær og fram á
kvöld.
En þeir, sem tóku þátt í fund-
arhöldum; þessum, hundust sam-
tökum um að gera ekkert opin-
skátt urð 'það, hvað þar fór fram.
Reyndar munu hafa verið fleiri
en ein leið til þess að fá leyst úr
þessari deilu. En alt kom fyrir
ekki.
Fundarhöld halda áfram í dag.
Kviksögur ýmsar gengu um bæ-
inn um það, að skipið vantaði kol
til ferðarinnar. En enga sönnnn
hefir hlaðið fengið á því, enda
ekki líklegt.
Alþýðublaðið og
Sogsdeilan.
Alþýðublaðið helt í gær upp-
teknnm hætti með skammir og
svívirðingár í sámhandi við Sogs-
deililna. ‘
Er’ enu sem fýrr auðsjeð á skrif-
Nýjar
kartöflur.
Verðið lækkað.
il'
Bergþórugötu 2. Sími 4671.
Nýreykf
Hangik)öf
á 0,75 pr. i/2 kg.
Hlötbððln Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
Flutningaskip Höjgaard og um blaðsiris, áð í þeim herbúðum
Schultz, Hennig B, fór í gærkvöldi er ósleitlega unnið að því, að
um kl. 11. sþýrna á móti því, að deilan leys-
Skýrði skipstjóri svo frá, að ist á friðsamlegan hátt.
ferðinni væri heitið til Danmerkur Er líklegt að hæjarbúum líði
með þann hluta farmsins, sem hjer þær aðfarir blaðsins seint úr
fekkst ekki losaður. minni.
Hátíðasýning í kql
leikhúsinu í Höfn.
Leikhúsgestirnir í skGrtklœð-
um sínum uöktu jafnuel meiri
eftirtekt en sýningarnar.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR. Hún var einnig í skautbúningi.
Islenski forsætisráðherrann sat
við hlið Th. Stauning forsætis-
ráðherra Dana.
Áður eri leiksýningar hófust
sagði leikkonan Bodil Ipsen
fram ávarp til brúðhjónanna.
Því næst var leikinn þáttur
Wagneróperu og hluti af
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Hátíðasýning konunglega
leikhússins hjer, í tilefni af
brúðkaupi ríkiserfingja, fór
fram á mánudagskvöld, var
hin glæsilegasta.
Konungsfjölskyldan var þar
viðstödd, og sendiherrar er-
lendra ríkja í skrautlegum ein-
kennisbúningum sínum.
Meðal þeirra sá jeg þar
Svein Björnsson sendiherra og
frú hans. Hún var í íslenskum
skautbúningi. Forsætisráðherra
íslands var þar, og frú hans.
ur
leikriti Holger Drachmanns
,,Einu sinni var. . . .“
Einkepnisb'úningar sendiherra
og annara embættismanna og
skartklæði kvenna virtust leiða
athygli leikhússgestanna frá
því, sem fram fór á leiksvið-
inu. Páll
Gelsilegur fjárflótti
frá Frakklandi.
Hætia á gengishruni.
Stfóroin heimtar[fJórmála-
elnræði til áramóta.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Talið er, að 300 miljónir
franskra franka hafi síðustu
viku verið fluttir úr bönkum
í Frakklandi til London.
Fjármálamenn líta svo á, að
gera þurfi mjög öflugar ráð-
stafanir fyrir fostudag, til þess
að koma í veg fyrir, að félla
þurfi gengi frankans.
Frakklandsbanki hækkaði í
dag forvexti sína úr 4% í 6%
til þess á þann hátt að draga
úr fjárflóttanum.
Á ráðuneytisfundi í dag var
það samþykt, að stjórnin skyldi
heimta einræðisvald í fjármál-
um til næstkomandi áramóta.
Páll.
Ráðuneytisfundur. n
London 28. maí. FÚ.
Ráðuneytisfundur var hald-
inn að heimili Flandins í morg-
un, til þess að ræða orðalag
frumvarþsins um alræðisvald
Flandins í fjármálum. Aðálat-
riði frumvarpsins hafaöjþegar
verið birt. Gerir það ráð fyrir
að forsætisráðherrann fái al-
ræðisvald í fjármálum, til 21.
Uesember næstkomandi, sje
heimilt að lögum að gera a.llar
ráðstafanir sem hann óskar,
bæði um búskap ríkisins og
gjaldeyrismál.
Viðhorfið í Kanada.
Framh. af bls. 3.
Jakob Jónsson frá Norðfirði.
Hann hefir verið sjerstaklega
liðtækur í öllum okkar þjóð-
ræknismálum. Hann hefir,
ásamt öðrum þjóðræknismönn-
um, farið fyrirlestrarferðir
fyrir Þjóðræknisfjelagið út um
bygðir íslendinga og hvar-
vetna getið sjer hið besta orð.
Einnig höfum við síðastliðin
2 ár haft hinn efnilega unga
íslenska lækni, Ófeig Ófeigs-
son, er hlaut Kanadastyrkinn
í fyrsta sinn. •
Ófeigur hefir getið sjer hið
besta orð vestra, ekki aðeins
meðal íslendinga, heldur einn-
ig meðal stjettarbræðra sinna.
Hann nýtur þar mikils álits og
trausts.
Til marks um álit það, sem
þessi ungi og efnilegi íslenski
læknir hefir getið sjer, má geta
þess, segir Ásmundur, að í vet-
ur kom til Winnipeg yfirlækn-
irinn í hinni heimsfrægu Roch-
ester stofnun og bauð Ófeigi
að koma suður og dvelja þar
á sjúkrahúsum.
AFMÆLISFAGN-
AÐIR.
Að lokum skýrir Ásmundur
P. Jóhannsson frá því, að í
fyrra hafi verið liðin 60 ár síð-
an fyrsti Islendingadagurinn
var haldinn í Vesturheimi. Var
þessa afmælis minst með há-
tíðahöldum í Milwaukee.
Þar mætti forseti Þjóðræknis
fjelagsins og flutti aðalræðuna
við það tækifæri.
Á þessu ári eru og líðin 60
ár síðan fyrsta íslenska ný-
lendan var stofnuð í Kanada;
það var árið 1875.
Þessa afmælis verður minst
með hátíðahöldum á Gimli í
Nýja-Islandi, því þar var ný-
lendan stofnuð. Sennilega fara
hátíðahöld þessi fram í ágúst-
mánuði næstkomanda.
Einnig eru á þessu ári 50 ár
liðin frá stofnun hins íslenska
Lútherska kirkjufjelags í,Kan-
anda. Þessa afmælis verður
minst í júlímán. með viðhafnar
kirkjuþingi. Kirkjuþing þetta
mun standa yfir vikutíma.
Erfitt skrifstofustarf, allari
daginn, hefir engin áhrif á
hana. Nýtur skemtana kvölds
ins og komin til síns starfs
að morgni, ljett og kát og
full af starfsfjöri. Þetta er
því að þakka að hún neytir
hollrar fæðu og- viðhefur
nauðsynlegt hreinlæti. i:
Þjer getið einnig’ orðið þessá
þreks aðnjótandi, með því,
að neyta All-Brans.
All-Bran þarf enga suðu, er
best með mjólk eða rjóma,
og fæst í öllum matvöru-
verslunum.
ALL-BRAN
Heilnæm fæða.
HaupsYslumenn!
i! 1083!
uLiíöh
—- Vertu nú ekki að þrá^ta við
konuna þína. Þú veist, að sá væg-
ir, sem yitið hefir meira.
— Já, en nm það erum við einr
mitt að þrátta. Hún vill ekki við-
urkenna að jeg sje skynsamari en
híin.
flytur auglýsingar yðar
og tilkynningar fil
flestra blaðlesenda um
alt land, í sveit og við
sjó - utan Reykjavíkmu
Blaðið kemur út vikulega
Ekkert blað er lesið jafrt
víða í SVEITUM lands-
ins og
allar tegundir, '• 'rrii'í5
if' >r- tSirrl jio-
nýkomin.
Steindórsprent
prentar fyrir yður
Aðalstrœti 4 ■ Sími 1175