Morgunblaðið - 09.06.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.06.1935, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 9. júní 1935. M 0 R G U N B L A $) IÐ mi1111<n<HMMMiiMi wiilíiniwiiimfi 11im,waÍMMWBrBi^)wiriifr'Bm iimi !■! ^ll■■l^l^■■^i■■l■ililllftlíll nrm imjnnrínfíiriiir i irnwiiiTr^BÍiiTiiiíliiiiiMii^níifi'nwMmf^^ ííiiiniMÍitTiMniimnBMMWHÍww 3 m Reykjavík og þjóðin. Stefna núverandi valdhafa virðist vera sú, að knjesetja Reykjavík. Þessu takmarki hyggjast þeir að ná með taumlausri skattkúgun og með því að drepa alia sjálfskaparviðleitni manna hjer í höfuðstaðnum. Valdhafarnir hafa verið að reyna að telja íbúum sveitanna trú um, að í Reykjavík væri ótæmandi uppspretta auðs og velmegunar. — Þar gæti því eyðslusöm stjórn fengið nóg fje til viðreisnar sveitunum. — Ekki þyrfti annað en að búa til skattalög, sem þannig væru úr garði gerð, að „auðvaldið í Reykjavík“ eitt bæri byrðarn- ar. Þá væri öllu borgið. Og skattalögin komu — hin nýju tekju- og eignarskattslög rauðliöa frá. haustþinginu. Þar var tekjuskatturinn hækkaður um 60—100% og þannig frá honum gengið, að hann kemur tiltölulega lang- þyngst niður á mönnum með lágum og miðlungstekjum. Og það er Reykjavík, nú sem fyr, sem þenna skatt ber að lang- mestu leyti. Tekjuskatturinn kemur á- kaflega þungt niður á öllum almenningi í Reykjavík, þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til þess, hve dýrt er að lifa hjer í bænum. Þó að hjer í Reykjavík sje mikið af launafólki, bæði hjá því opinbera og eipstaklingum, má fullyrða, að allur fjöldinn hefir ekki hærri laun en svo, að þau duga varla til lífsfram- dráttar fjölskyldu. En að heimta háan skatt af brýnustu þurfarlaunum, nær auðvitað engri átt. En ofan á hinn háa tekju- skatt bætist svo gjald til bæj- arins þarfa, útsvarið. Það hækkar einnig stórkostlega með hverju ári, vegna þess að ríkisvaldið gerir sí og æ nýar kröfur til bæjarfjelagsins, sem kosta stórfje. Og nú er svo komið, að þess- ir tveir skattar — tekju-skatt- urinn og útsvarið — ganga svo freklega á skattgreiðendur í Reykjavík, að allsherjar hrun hlýtur að vera framundan. Þessi stefna stjórnarflokk- anna, að ganga svona freklega á skattgreiðendur í Reykjavík, er ekki aðeins herferð gegn Reykvíkingum, heldur mun hún einnig hitta sveitirnar mjög tilfinnanlega. Erfiðleikarnir í sveitunum eru margir og miklir. Land- búnaðurinn ýmist berst í bökk- um, eða hann er rekinn með tapi. Til þess að landbúnaðurinn geti borið sig, þurfa bændur að fá a. m. k. kostnaðarverð fyrir afurðir sínar. Á erlendum markaði er þetta verð ekki fáanlegt, nema þá fyrir einstaka afurðir. Innlendi njarkaðurinn hefir um all-Iangt skeið verið eini markaðurinn fyrir landbúnað- arvörur, þar sem viðunanlegt verð hefir verið fáanlegt. Og þar hefir Reykjavík skarað langsamlega fram úr. Sjá nú ekki valdhafarnir hvert stefnir, ef að framhald verður á þeirri skattkúgun gegn íbúum Reykjavíkur, sem nú er hafin? Dettur valdhöfunum í hug, ef framhald verður á þessu, aS Reykvíkingar verði eftir sem áður færir um að kaupa af- urðir Iandbúnaðarins, við verði sem bændur þurfa að fá? Valdhafarnir geta ekki verið svo fávísir, að þeir ekki sjái, að sú skattkúgun og ofsókn, sem hafin er gegn sjálfsbjarg- arviðleitni Reykvíkinga, skap- ar ekki aðeins hrun í Reykja- vík, heldur einnig í þeim sveit- um, sem eiga alla sína afkomu undir því, að Reykjavíkurmark aðurinn ekki bregðist. Þetta vita sjálfsagt valdhaf- arnir. En það er orðin rótgró- inn vani þeirra, að reyna að fiska atkvæði í sveitum lands- ins með ofsóknarpólitík á hendur Reykjavik og íbúunum þar. Og — því miður — er ekki hægt að neita því, að þessi bar- bagaaðferð hefir borið árang- ur. Annað mál er það, hvort her ferðin ber árangur eftir að sveitafólkið fær sjálft að þreifa á afleiðingunum. En þeir menn eru, sem bet- ur fer, einnig margir í sveit- unum — og þeim fer óðum fjölgandi — sem skilja, að þa® er blátt áfram lífsskilyrði fyrir sveitirnar, að afkoma manna í Reykjavík sje góð og at- vinnuvegirnir þar blómgist. Þessir menn sjá og skilja það, að herferð valdhafanna gegn Reykjavík er rothögg á sveitirnar — engu síður en á Reykjavík sjálfa. Hjálpræðishers- foringi á föním. Páir útlendingar, sem hjer hafa verið, munu hafa náð meiri al- menningshylli en kapt. Hilmar Andresen, sem starfað hefir á ís- landi í 7 ár sem Hjálpræðisher- foringi. Ljúfmennska, hógværð og yfirlætisleysi kapteinsins hefir afl- að honum fjölmargra vina hjer í Reykjavík og annarsstaðar, þar sem hann hefir verið. Kapt Andresen er Færeyingur. En á þessum fáu árum, sem hann hefir verið hjer, hefir honum tek- ist að ná frábæru valdi yfir ís- lenskri tungu, og má svo heita, að hann tali hana hárrjett. Hinn 7. þ. in. barst honum skip- un frá aðalstöðvunum í Noregi um að kveðja ísland, og enda þótt að enn sje óvíst hvert hann fer, eru líkindi til að hann fari til Noregs og starfi þar um hríð. Margir íslendingar munu sakna kapt. Andresen, og við, sem höfum kynst honum og notið vináttu hans, þökkum honum innilega fyr- ir starf hans á meðal okltar, og f'isksetSan byrjuð. Verðíð nokkrtt hærra en i fyrra. Fisksölusambandið er nú að senda fyrsta farminn til Spán- ar af nýju framleiðslunni. . Columbus fór í gær með um 23 þús. pakka. Annað skip hefir Fisksölu- sambandið á leigu hjer og mun það fara í þessari viku. Verðið á nýju framleiðslunni er nokkru hærra en í fyrra. En vegna hins öra framboðs á fiski frá Færeyingum, var eigi hægt að fá verðið hærra upp að þessu sinni. Eins og menn muna, var Fisk sölusambandið endurreist með nálega einróma vilja útgerðar- manna. Síðan Fisksölusambandið var endurreist, hefir það sætt árás- um úr tveim áttum, frá komm- únistum og mönnunnm, sem kalla sig nazista. Einar Olgeirsson sagði ný- lega á stjórnmálafundi á Eyr- arbakka, að hann væri á móti Fisksölusambandinu, vegna þess, aS það tefði fyrir bylt- mgunni! Hugsandi menn munu telja þetta meðmæli. Svo virðist einnig, sem hinir svörnu andstæðingar Fisksölu- sambandsins, ,innlendir og er- lendir, beinlínis stjórni rithætti nazista. .En ekki fer vel á, að slíkir menn skreyti sig með þjóðern- isfjöðrum. "■ Skuldir bæjarfjelaganna. Reykjavík er eina bæjarfjelagið á landinu, sem hefir lækkað skuld- ir sínar á kreppuárunum. í reikningi Landsbankans, sem nýlega er kominn út, birtist skýrsla vfir skuldir alira bæjarfjelaganna á landinu árið 1930 og 1934. Skýrslan lítnr þannig út: Skuldir íslenskra bæjarfjelaga 1930 og 1934. Bæjarfjelög Skuldir í árs- lok 1930 Skuldir í árs- lok 1934 Hækkun þessi ár Lækkun þessi ár 1. Reykjavik 9139000,00 8151000,00 988000,00 2. Haínarfjöi'ður 780000,00 2044000,00 1264000,00 3. Isafjörður 728000,r0 933000,00 205000,00 4. Siglufjörður 517000,00 712000,00 195000,00 5. Akureyri 1247000,00 1378000,00 131000,00 6. Seyðisfjörður 266000,00 396000,00 130000,00 7. Neskaupstaður 215000,00 368000,00 153000,00 8. Vestmannaeyjar .... 1736000,00 2074000,00 338000,00 Almenmif klrkjuftindtir. í fyrra var sjö manna nefnd kosin á sameiginlegum fundi presta og leikmanna til að und irbúa almennan kirkjufund. — Átti Gísli Sveinsson sýslumað- ur mestan þátt í því fundar- haldi og var kosinn formaður þessarar nefndar. Hefir nefndin skrifað prest- um, sóknarnefndum og Hall- grímsnefndum um land alt og hvatt söfnuði til að senda full trúa á almennan kirkjufund í Reykjavík, sem hefst með guðsþjónustu í dómkirkjunni sunnudagsmorguninn 23. júní, og stendur væntanlega tvo næstu daga á eftir. Aðalumræðuefnin verða: I. Skipun prestakalla, málshefj ándi Gísli Sveins&on sýslumað ur og II. Samtök og samvinna að kristindómsmálum. Máls- hefjendur: Ásmundur Guð- mundsson próf. og Ólafur Björnsson kaupmaður. Fundahöldin fara fram húsi K.F.U.M., en tvö erindi verða flutt í dómkirkjunni fyr- ir almenning. Sr. Friðrik Rafn ar á Akureyri og Valdimar Snævarr skólastjóri í Neskaup- stað flytja þau. óskum honum alls hins besta, og þess umfram alt, að guð vilji svo blessa starf hans í Noregi, sem hjer á landi. J S. Skýrslan sýnir, að Reykjavíkurbær er eina bæjarfjelagið á land- inu, sem hefur minkað skuldir sínar á kreppuárunum 1930—1934. Öll hin bæjarfjelögin hafa aukið skuldir, en Hafnarfjörður þó langmest. Samanburðurinn á þessu er skýr léiðbeining um stjórn þess- ara bæjarfjelaga. Sjálfstæðismenn hafa stjórnað í Reykjavík en sósí- alistar í Hafnarfirði. Það er gæfumunurinn. Það er ekki að furða, þó að stjórnarflokkunum sje í nöp við fjárstjórn Reykjavíkur. Þeir vilja allsstaðar hafa sviðið og autt flag í fjármálum. Um skuldir Reykjavíltur er það annars að segja., eins og áður hefir verið bent á hjer í blaðinu, að mikill meiri hluti skulda bæjar- ins (5 milj. af 8 milj.), hvílir á fyrirtækjum, sem ekki einungis greiða sjálf afborganir og vexti, heldur skila bæjarsjóði einnig beinum tekj- um þess utan. Þátttakan mun verða mikil um hjer í bæ vera á að kynn- og góð, koma daglega, svo að ast aðkomnum fulltrúum og segja, tilkynningar um vænt- heyra undirtektir þeirra í anlega fulltrúa frá söfnuðum kirkjumálum. fjær og nær. Mun „samsteypu: Bera sumir helst kvíðboga frumvarpið“, sem kom fram fyrir því að salurinn í húsi K. á síðasta Alþingi, og bíður af- F. U. M. verði oflítill, en fari greiðslu á Alþingi í haust, ýta ! Svo, verður leitað til stærri þar vel á eftir. Frumvarpið er húsa. S. Á. Gíslason. óvinsælt þar sem til hefir ______ spurst, og kirkjuvinum er orð- í ið ljóst að nú dugar ekki leng-1 nf arma*- ’ tav*n ur smnuleysi og aðgerðaleysi ^ v>r ]œst „ m s , kirkjnmalum. |„rSkorin og iunihaW, henuar rót- Þegar slíkir fundir, eða aðr- að til. Kom upp úr kafinu að ir svipaðir eru haldnir erlendis, tösku þessari liafði verið stolið á þykir sjálfsagt að fulltrúum,' Bifreiðastöð íslands. Voru nokkr- sem þess óska, sje útveguð ir kunningjay saman að skemta ódýr, eða jafnvel ókeypis gist- sjer ' fyrrinótt. Einn þeirra átti ing í þeirri borg, þar sem fund töslruna og ætlaði hann norður í urinn er, og einhver ívilnun á |and 1 gœrmorgun.. Lögreglan náði fargjaldi að heiman og heim 1 sem tösknna tóku. Segjast a^ur | þeir hafa tekið liaua eftir fyrir- _. , . .. ■ mælum eigandans. Málið er ekki „Eimskip og „Rikisskip ^ funrannsakað ennþá, því eigandi hafa tekið piýðilega í mála- töskunnar er kominn áleiðis norð- leitun undirbúningsnefndar um Hr ; ]an,]_ fargjalds ívilnun, og vonandi | Jarðskjálftakippir þrír fundust koma þá fleiri á eftir. j lijer í bæmim aðfaranótt laugar- En nú er heitið á gestrisni! ^ags- ^á fýrsti var kl. 2,42 mín., Reykvíkinga, og þeir húsráð. ia™ar «• 3:02 mín. Var hann snarp , , *.. ... . .. astur. Sa þnðii var mmstur kl endur, er styðja vilja f undmn! . „ ... . „ , , . „ . , , . ; 4.27 mm. Snarpan kippma fundu í þeim efnum, vmsamlega beðn • . , . margir, emkum tanst til þeirra i ir að láta professor Asmund háum húsum og vöknuðu margir Guðmundsson eða væntanlega v;ð þá úr SVefni. Þorkell veður- móttökunefnd vita sem allra stofustjóri hefir á hendi jarð- fyrst hvort þeir geti hýst einn skjálftaathuganir hjer. Sagði eða tvo fundarmenn í 3—4' hann blaðinu ' í gær, að jarð- daga, eða veitt þeim ókeypis skjálftamælirinn sýndi ekki ná- fæði. Átta rúm hafa þegar kvæmlega hve uppruni jarðskjálft verið boðin ókeypis á einu ans hafi verið langt hjeðan. En heimili, en ekki fæði, en hins hann giskaði ■ á, að fjarlægðm vegar mun margur fús til að hjeðan væri 20 30 km. veita fæði, sem ekki getur hýst1 Bifreiðaárekstur. í gær, skömmu ferðamenn fyrn- hadegi, rakust tvær lnfreið- I ar saman, þar sem Laufásvegur Væntanlega rætist vel úr því og Liijugata mætast. Báðar bif- öllu, þegar almenningur veit reiðarnar skemdust töluvert. Far- hvað um er að vera; og mikil þega eða bifreiðarstjóra sakaði forvitni mun kristindóms vin- ekki. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.