Morgunblaðið - 09.06.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1935, Blaðsíða 7
7 Sunnudaginn 9. júní 1935. MORGUNBLAÐ?B H$r verða teknar i hagagðngn i sumar á Plt/akotí á Kjaíarnesí. Semja ber víð Karel Hjörtþórsson, Óðínsgöta 18 B. Mðlverkis9Diiga opnar Magnús Á. Árnason í Iðnskóianum, kl. 1 e. h. í dag (Hvítasunnudag). Sýningin verður daglega opin kl. 1—10 e. h. V æntanlegt APPELSlNR 240, 300 og 390 stk. KARTÖFLUR, nýjar. eafr Eggert Kristjdnsson & Co. Sími 1400. Tfll Akureyrar: Mánudag, Þríðjadag, Míðvíkadag, Föstadag. Frá Akureyri sömu daga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. «Bifreiðastöð Steflndórs. Sími 1580. Sá sem vfldl lána ábvggilegum manni 10 til 15 þús. krónur, til fárra ára, gegn 2. veðrjetti í nýtísku húsi í miðbænum, getur fengið íbúð í húsinu með öllum þægindum, leigu- laust. Ef til vill gæti samist um atvinnu. — Þagmælska áskilin. Tilboð auðkend: „Atvinna — íbúð“. Sendist A, S. í. fyrir 14. þ. m. Qogbók. Veðrið (laugard .kl. 17): Milli íslands og Noregs er alldjúp og víðáttumikil lægð, en hæð yfir N- Grænlandi. Norðan af bafi streym- ir kalt loft suður yfir Island, og er vindur víða allhvass. Norðan- lans er víða töluverð úrkoma, yf- irleitt slydda, alt að 2—4 mm. síðan kl. 8 í morgun, og í öðrnm landshlutum hefir einnig orðið vai't úrkomu, jafnvel sunnanlands. Hiti er þar víðast 6—8 st. en 2—5 st. á N- og A-landi. N-átt mun haldast næsta sólarliring með kalsaveðri um alt land og noklc- uxri úrkomu nyrðra. Sunnanlands verður veður bjart og vindur lík- lega heldur hægari. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Bjartviðri. Háflóð er í dag kl. 10,45 f. h. og kl. 11,15 s.d. Á annan í livíta- sunnu er árdegisflóð kl. 11,40 og síðdégisflóð kl. 11,55. Á þriðjudag •er flóð kl. 1 e. h. Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laug’avegs Aplóteki. Valgeir Björnsson, bæjarverk- fræðingur fer áleiðis til útlanda í kvöld með Dronning Alexandrine. Betanía. Samkoma kl. 8y2 í kvöld. Páll Sigurðsson talar. All- ir velkomnir. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 áieíðis til Færeyja og Kauþmahnahafnar. 1 Lýra er væntanleg liingað á þr'iðjudag. Farþegar með Dronning Alex- andrme til útlanda í kvöld ern m. a.: Kristján S. Torfason kaup- maður og frú, frú Gróa Andersen. Elín Andersen, frú Hilda Eyjólfs- dóttir, Þóra Engilberts, Þórunn Þórarinsdóttir, Guðríður Jósefs- dóttir, hr. Toft og frú. jEJindravinafjelag’ Islands hefir beðjð . þlaðið að flytja Karlakór Keykjavíkur, fyrir hönd hinna blindu manna, alúðar þakkir fyrir iiið rausnarlega boð þeirra á söng- skemtunina síðastliðinn sunnudag. íslandsmótið, Á annan í hvíta- sunnn keppa Víkingur og Fram. Á þriðjudag Valur og K. R. Áhugi fyrir mótinu er afarmikill meðal bæ.jarbúa og er ekki að efa að svo verði á þessum kappleikum, sem ef'tir , eru. Enda verða þeir síst minna ;„sp<pmandi“ en þeir, sem búnir eru, . Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50, Rvík. Hátíðas'ámkomur: Hvítasunnudag: Bænasamkoma kl. .10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h- - 2. hvítasunnudag: samkoma kl: 8' e. h. — Linnetsstíg 2, Hafn- arfirði: Hvítasunnudag: Samkoma kl. 4 e. h. — 2. hvítasunnudag: Samkoma kl. 4 e. h. — Allir vel- komnir. Geir Zoega, vegamálastjóri, er meðal farþega með Dronning Al- exandrine í kvöld. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína á morgun kl. 4 í Iðnó. Ungmeyjakór K. F. U. K. hefir skemtun í kvöld í húsi K. F. U. M. °.E; hún kl. 8y2. Þar verður jiórsöngur, einleikur á harinoní- þöþ,. upplestur, einsöngur, guitar- leiliur. Og seinast syngja þr.jár þ.tlar stúlkur. „Knattspyrnan sumarið 1935“ er einkar hentug skrá yfir keppend- ur í öllum knattspyrnukappleikj- unt í siunar. Lárus Sigurbjörnsson gefpr skrána út með leyfi Knattspyrnuráðsins. Eru í skránni ýmsar upplýsingar fyrir áhorf- endur svo sem stigafjöldi fyrri íslandsmóta og unnin stig á mót- i»\i, sem stenduv yfir núna, ýfir- Þtsmynd af vellinum með tilliti ti[ útvarps, ltappleikurinn í tölum o. fl. Þeir sem vilja fylgjast vel með kappleik, hvort heldur sem áhorfendur á Iþróttavellinum eða hhistendur þegar kappleik er út- varpað, ættu að útvega sjer skrána. Hún er seld með aðgöngu- miðum að íþróttavellinum. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, ungfrtx Katrín Skafta dóttir og Jón Jóliannesson. Heim- ili ungu hjónanna er á Bergþóru- götu 53. Útvarpsnotendafjelagið hefir nýlega haldið aðalfund. Þessir voru kosnir í stjórn þess: Andrjes G. Þormar formaður, Elís Ó. Guð- mundsson varaformaður, en með- stjórnendur Gunnar Bachmann, Sig. Halldórsson byggingameistari og Helgi Hallgrímsson Syndir annara verða leiknar annan hvítasunnudag kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar verða með lækk- uðu verði og verður þetta síðasta sýningin á leiknum hjer í Reykja- vík á þessu leikári. Styrktarsjóður Hjálmars kaupm. Jónssonar. Bæjarráð hefir sam- þykt að mæla með umsóknum frá Kristínu Hafliðadóttur og Ingunni Guðmund/sdóttur, um styrk úr sjóðnum. Leiksvæði Miðbæjarskólans. — Bæjarverkfræðingi hefir verið fal- ið að sjá um endurbætur á leik- svæðinu, samkvæmt tillögu skóla- nefndar. Bálfarafjelag íslands hefir sótt mn lóð undir bálstofu. Bæjarráð frestaði að ákveða lóðina. Reykhúsið við Hringbraut verð- ur rifið, samkv. ákvörðun bæjar- ráðs. Hret gerði norðanlands núna fyrir helgina, og gekk á með jeljum í Eyjafirði, t. d. í gær. Snjó fésti um stund alveg niður, að sjó, aðfaranótt laugardagsins, | og var Vaðlaheiði hvít í gær nið- ur uádir bæi. Túngróðri hefir lít- ið farið fram undanfarna viku. Þó verður byrjað að slá sáðsljett- ur á stöku stað þar nyrðra upp úr hátíðinni. Gömlu túnin eru mikið miður sprottin. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Utisamkoma ld. 10 árd. Helg unarsamkoma kl. 11. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 og við Stein- áryggju kl. 7. Kvéðjusamkoma fyrir kapt. Hilmar Andresen kl. 8Y2. Allir velkomnir. 2. hvítasunnu dag Hjálpræðissamkoma kl. 8y2. Heimilasambandið fer í skemti- för á mánudaginn kl. 10 árd. Utanfararstyrkir. Bæjarráð hef- ir samþykt að veita þeim tveim starfsmönnum bæjarins, Birni Björnssyni hagfræðing og Karli Torfasyni aðalbókara 500 kr. ut- anfararstyrk hvorum af fje því, sem ætlað er úr bæjarsjóði til ut- anfara. Hjónaefni. hýlega hafa opin- berað trúlofun sína, frk. Guðný Björnsdóttir frá Bessastöðum og Aðalsteinn Teitsson kennari frá Yíðidalstungu. Ferðir til Akraness. M.s. Fagra- nes fer tvisvar á annan í Hvíta- sunnu, kl. 1 og kl. 9 e. h. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld, Hvíta- sunnudag, kl. 8y2. Síra Fr. Frið- riksson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Skipulag húsa. Samþykt hefir verið í bæjarráði, að milli Grett- isg'ötu, Njálsgötu, Vitastígþ og Barónstígs verði leyfð 10 m. breið hús, þrílvft, með 9 m. veggbrún yfir götu. Eimskip. Gullfoss er í Leith. Goðafoss er ó Akureyri. Dettifoss fór frá Hamborg í gær á leið til Jaíníraml því, að Skandia mótörar hafa fengið miklar endnrb'utur eru jieir nú lækkaðir í verði. Aðalumboðsm aðnr. Oarl Froppé Hull. Brúarfoss er í Reykjavík. Lagarfoss var á Vopnarfirði í gær- morgun. Selfoss er á leið til Vest- mannaeyja frá London. Dánarfrjett. Þau hjónin Einar Baehmann rafvirki og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína Ásthildi, elsku- legt o'g efnilegt barn, tæplega sex ára að aldri. Hún hjet í höfuðið á dóttur, sem þau hjónin mistu áður. Silfurbrúðkaup eiga 12. þ. m. frú Þórdís Bjarnþórsdóttir og Þórður Þórðarson fyrv. veitinga- maður frá Borgarnesi. Strætisvagnarnir. Ferðir Stræt- isvagnanna byrja kl. 1 e. h. í dag. Andreas Grau, ritstjóri er lát- inn, 52 ára að aldri. Hann var á sínum t.íma varaformaður í milli- rikjan.efnd.inni út af Sljesvíkur- málunum, og fulltrúi fyrir Mið- sljesvík við' dönsku sendisveitina í París. (Sendiherrafrjett). Til Strandarkirkju: Frá O. A. kr. 2.50, ónefhdum 10 kr., N. N. 2 kr., N. N. 20 kr„ ónefndum 10 kr,, H. E. 4 lcr.y X. X. 5 kr. Útvarpið: Sunnudág*ur 9. ‘júní. (Hvitasunnudagnr.) 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (síra Arni Sigurðsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Fiðlulög og píanólög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Erindi: Ilvítasunnuhátíðm,1 fyr og síðar (Magnús Jónsson próf.). 20,30 Tónleikai': a) Otto Reger: Fiðlu-sónata í f-moli (Step- lianek og dr. Mixa); b) Beet- lioven: Symphónía, nr. 9 (plöt- ur). Mánudagur 10. júní. (2. í hvítasunnu.) 10,00 Ihðurfregnir. 14,00 Messa í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði (síra Garðar Svav- arsson). 15,00 Tónleikar: Erlend þjóðlög (plötur). 18,45 Barnatími: Saga (frú Ingi- björg Steinsdóttir). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Lög úr óperett- um (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Rannsóknir á Vatna- jökli (Jóhannes Áskelsson jarð- fræðingur). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin; b) Ein- söngur (Sveinn Þorkelsson). Danslög til kl. 24. Þriðjudagur 11. júní. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13,00 Fjórði dráttur í happdrætti Háskólans. Sumarkjóla- efni ódýrar og fjölbreyttar tegundir. Sumarkjólar, Blússur, Peysur, Pyls, Hanskar og margt fleira. Versi. lík. Laugaveg 52. Sími 4485. 15,00 Veðurfrégnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Skýrsla um vinninga í bapp- drætti Háskólans. 19,35 Tónleikar: Ljett lög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Lýsing á úrslitakappleik á knattspyrnumóti íslands 1935. 22,05 Danslög (til 22,30). „Brúarfoss" fer væntanlega á þriðjudagskvöld (11. júní) til ísafjarðar, Húsavík- ur, Akureyrar, Siglufjarðar og Sauárkróks, þaðan aftur til Reykjavíkur. Skipið kemur ekki á Vestfirði og BreiSafjörð, en Selfoss fer á allar þær bafnir. „Selfoss11 fer fíl Vestfjarða og Breiðafjarðar ca. 12.—13. júní á þær bafnir sem Brúarfoss, samkvæmt áætlun átti að koma við á, þó ekki ísafjörð. Hilmar Tliors lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.