Morgunblaðið - 19.06.1935, Blaðsíða 1
fik-fblað: laafold.
22. árg., 138. tbl. — Mið vikudaginn 19. júní 1935.
laafoldarprentsmiðja hj.
Gamla Bíó
Ást og skylda læknisins.
Amerísk talmynd gerð samkvæmt leikritinu „MEN
IN WHITE“ eftir SIDNEY KINGSLEY.
Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, MYRNA
LOY, JEAN HERSHOLT og ELIZABETH ALLEN
Aukamynd:
Tsland,
ferðalýsing eftir JAMES A. FITZPATRICK.
LlísnyidastBfg nfo
6i llail i læklargitH i
(Gleraugnasalan).
Öll vinna er unnin með nýjustu tækjum fyrir
„Amatör vinnu“, besti fáanlegur pappír af fleiri
gerðum er notaður.
Frmköllun, Kopiering og stækkanir frá vinnu-
stofu minni er þegar orðið svo kunnugt meðal
manna að óþarft er að mæla með því frekar. •
Virðingarfylst.
Carl ílafsson.
Sími 2615 Sími heima 2152
H. f. Eimskipafjelag íslands.
Aðgöngumiðar
og atkvæðaseðlar að aðalfundi H.f. EIMSKIPAFJELAGS
ÍSLANDS, sem haldinn verður, laugardaginn 22. júní, kl.
1 e. h. í Kaupþingssalnum, verða afhentir hluthöfum eða
umboðsmönnum þeirra í dag og á morgun, kl. 1—5 e. h.
Hú§eigoirnar
nr. 10 við Smáragötu og hálft húsið nr. 9 við Spítalastíg
eru til sölu. Óskað er eftir að kauptilboð sjeu send á skrif-
stofu Pjeturs Magnússonar í Austurstræti 7 og verða þar
gefnar allar upplýsingar um eignirnar.
Símar 3602 og 2002.
Laxveiði.
Dvalargestir í Þrastalundi fá
ókeypis aS veiða lax í Soginu.
Skrifstofur
eða íbúð.
Efri hæðin í Austurstræti 7, er
til leigu nú þegar eða síðar. Semj-
ið við Sig. Þorsteinsson, hafnar-
gjaldkera.
4a nianna
„Baby“ bill
til sölu.
Tilhoð merkt „Baby“, send-
ist A. S. í.
Blæjubíll tilsölu
með tækifærisverði.
Upplýsingar Grettisgötu 69
(kjallaranuin)
frá kl. 7—1.
Nýreykfur Lax
súr livalur
Kiðtbúðln Heiðubrelð.
Hafnarstræti 18. — Sími 1575.
Til minnls:
begar þjer þurfið að kaupa ný-
reykt sauðakjöt, spaÖBaltað
dilkakjöt og 1. flokks frosið
dilkakjöt þá hringið í undir-
ritaða verslun.
Versltra
Svefns Jóhannssonar,
B«rj5rtaða»tr«eti 15. Sfmi Mfl
Spikað kjöl
af fullorðnu á 55 og 65 aura %
kg. Saltkjöt, hangikjöt af Hóls-
fjöllum. Svið og rjúpur — og
margt fieira.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Jarðarför móður minnar og tengdamóður,
Elínar Jónsdóttur,
fer fram föstudaginn 21. þ. m„ og hefst með bæn á heimili hennar,
kl. 10^2 árd., á Mímisveg 6.
Kransar afbeðnir.
'þ Konráð Gíslason. Sigurlaug Björnsdóttir.
Ráðningarstofa
Reykjavfkurbæj ar
Lnkjartorgi 1 (1. lofti).
Sím!
4966
Karlmannadeildin opin frá
kl. 10—12 og 1—2.
Kvennadeildin opin frá
kl. 2—5 e. K.
Vinnuveitendum og atvinnuumsakj.
enduffl er veitt öll aðsteö við ráðn
ingu án endaxgjalda.
► Ný|a Bíó^
Het jan min!
(That’s my boy).
Æfintýrarík og skemtileg amerísk tal- og tónmynd, er
Aukamyndir:
Brúðkaup Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu
Hættulegar íþróttir?
Fjölbreytt og fróðleg kvikmynd er sýnir flestar tegundir af
íþróttum og sem enginn íþróttavinur ætti að láta ósjeða.
Það tilkynnist hjer með að
Jakob Jóhannsson,
óðalsbóndi frá Spákonufelli á Skagaströnd, sem andaðist á Lands-
spítalanum 5. júní, verður flutt norður með E.s. Esju, fimtudaginn
20. júní. — Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni sama dag, kl-
3y2 síðdegis.
Fyrir hönd fjarstaddrar eiginkonu og barna.
Ættingjar hins látna.
Inniiegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður,
Margrjetar Pjetursdóttur, Árbæ.
Kristjana Eyleifsdóttir, Guðrún Eyleifsdóttir. Guðlaugur Guðlaugssoon
Jarðarför
Guðmundar Júlíusar Pálssonar,
frá Súgandafirði, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 20. þ. m.
og hefst með bæn á heimili hans, Freyjugötu 35, kl. 1 e. h.
Aðstandendur
Jarðarför
Magnúsar Yigfússonar,
fyrverandi verkstjóra, fer fram föstudaginn 21. þ. m. Húskveðjan
hefst að heimili hins látna, Kirkjubóli, kl. iy2 síðd.
Jarðsett verður í Fossvogs kirkjugarði.
Sólveig Jónsdóttir, börn og tengdabörn.
Jarðarför sonar míns og bróður okkar
Hreggviðs Steinssonar,
fer fram frá heimili okkar, Miðengi á Akranesi, föstudaginn 21. þ.
m. kl. 1 e .h.
Kransar afbeðnir.
• Sigríður Þoríáksdóttir og synir.
Hjartkær sonur minn,
Guðmundur Haukur Kjartansson,
andaðist í gær á Landspítalanum.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Ólafía Einarsdóttir.
Jarðarför konu minnar og móður okkar,
Halldóru Þórdísar Eyfeld,
fer fram föstudaginn 21. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst með hús-
kveðju frá heimili okkar, Hrísakoti við Kaplaskjólsveg kl. 4 e. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Ferdinand Byfeld og börn.