Morgunblaðið - 19.06.1935, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. júní 1935.
agag™"" 1 ’1 ■ JLl 11
MOBGUNBLAÐIÐ
Það er dá-
samíegt að
vera heíl-
/ \ brígðar.
Lifið sólarmegin, leyfið ekki
óhreystinni að ná tökum á yður.
Neytio aðeins lieilnæmrar fæðu.
Etið daglega tvær teskeiðar af
ALL-BRAN. Meltingin er yður
þá auðveldari og allir vita hvers
virði slíkt er, allri líðan líkamans.
Ssigin suða er nauðsynleg, aðeins
neytt í mjólk eða rjóma.
Fæst í matvörubúðum.
ALL-BRAN
Dásamleg
fæða.
Hverskonacj |
húsþvoff
‘tek jeg að mjer. Vaxandi aðsókn
sannar vinnugæðin.
• tau
«tlc fsra^jí.
AGUST JONSSON.
sími 4259.
Hvítttr og míslítur
kfólastrlgi
og margskönar annað
Sumarkjólæfni
nýkomið.
Saumasfofan
Lækjargötu 4.
Barnaheimilið Vorblómið. Bæj-
«rráð; hefir samþykt að láta fram-
kvteina nauðsynlégar breytingar
;i barnaheimili Oddfellow við Sil-
ungaþoH, ti] þess að Þuríður Sig-
urðárdöttir geti verið þar með
barnaheimili sitt í sumar.
Uyg'ging hjá Ljósafossi. Fyrir
uokki'U var óskað eftir tilboðum
í 'býggingu íbúðarhúss fyrir vjel-
gæslninenu hjá Ljósafossi. Bæjar-
ráð liefir samþvkt að taka lægsta
•tilboðiiiú, sem barst, en það var
frá Þorsteini F. Binarssyni.
Böð fyrir lögregluþjóna. Bæjar-
ráð hefir samþykt að semja við
Strætisvagna Reykjavíkur um að
aka lögregluþjónum bæjarins inn
í sundlaugar og að sjóbaðstöðum
f’yrii' víst árlegt gjald úr bæjar-
-sjóði.
Bjarni Björnsson adlar að end-
urtaka skemtun sína á föstudags-
kvöldið — skemtunina, sem mest
hefir verið sðtt og mönnum hefir
þótt mest gaman að. Bjarni hefir
gefið út „Gamanvísur'‘ sínar sjer-
prentaðar. Menn a>tti að lesa þær,
•<»g bera saman hver nmnur er á
að heyra Bjarna fara með þær.
Þá munu menn sjá að list hans
«r ekki „tekin út úr pokanum“.
Karlakór Reykjavíkur fer til
Akraness og syngur þar kl. 9 í
’Jkvökh
Heilbrigðisfulltrúinn biður þess
getið, að gefnu tilefni, að liann
hafi enga umsjón með vatnsbíl
bæjarins að gera, eða starfsemi
hans við að bæla niður rykið á
götunum.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína Nanna Guðmunds-
dóttir Patreksfirði og Gísli Bjarna
son skipstjóri.
Kærur út af úrskurðum niður-
jöfnunarnefndar á iitsvarskærum,
og út af úrskurðum skattstjóra á
skattkærum, eiga að vera komnar
til skattstofunnar 2. jiilí, í sein-
asta lagi.
Brunavörðum fjölgað. Samþykt
hefir verið í bæjarráði að fjölga
fastráðnum brunavörðum upp í 10.
3000 krónur hefir bæjarráð sam-
þykt að veita 1. S. í. til læknis-
skoðunar á íþróttamönnum.
Hjónaefni. Á sunnudag opinber-
uðu trúlofun sína Guðrún Jóns-
dóttir og Marinó Ólafsson, bæði
starfandi hjá Heildverslun Garð-
ars Gíslasonar, Reykjavík.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband hjá lögmanni
ungfrú Dl:lí Árnadóttir og
Heinner iVöhler konfektgerðar-
maður. Heimili þeirra er á Bar-
ónsstíg 63.
Ferðafjelag íslands fór tvær
skemtiferðir um síðustu helgi. Var
veður í þessum ferðum hið dásam-
legasta sem verið hefir á sumrinu,
sq! og hitabeiskja, en þó lítið
mistur, svo að íitsýni var tignar-
legt og vítt. Önnur ferðin var far
in að Gullfossi og Geysi, og tóku
þátt í henni 50 manns. Var yið-
koma í Kerinu og staðnæmst um
stund í Skálholti í austurleið
og staðurinn skoðaður. — Nátt
úruöflin voru ferðafólkinu ein-
stak'lega eftirlát við Geysi, því
að eigi aðeins gaus Smiður
heldur .emnig Öþerrishola, og
fleiri hverir „óðu uppi“ venju
fremur. — Hin förin var farin um
Þingve'lli og gengið af Hofmanna
flöt austur á Hlöðuvelli á s'innu
dag og gist þar um nóttina. Var
komið svo snemma á Hlöðuvelli að
ýmsir af þátttakendunum gengu
upp á Hlöðufell um kvöldið og
nutu þaðan dásamlges iitsýnis:
alla leið vestur á SnæfeJlsnes og'
austur í Vatnajökul, enda er fell
ið allhátt (1188 m.), en erfitt er
það uppgöngu. Morguninn eftir
var haldið í býtið austur á Hell-
isskarð, milli Kálfstinds og Högn-
höfða, austur um Svínhraun og að
Geysi, og gengu sumir á Bjarnar-
felJ í þeirri ferð. Var Ulrich höf-
uðsmaður, formaður landmælinga-
leiðangursins þar við þríhyrninga-
mælingar. Vatnsleysi var tilfinn-
anlegt á allri leiðinni frá Þing-
völliim til Geysis og á HlöðuvÖlI-
um var livergi vatn að fá, og varð
að notast við snjó, sem hefir sand-
kafið í giljum og er því enu ó-
bráðinn. Kom vatnsléysið sjer
illa, ekki síst af því að þitinn var
afar mikill háða dagana. *
Nýja Bíó sýnir í síðasta sinni
í kvöld hina bráðskemtilegu mynd
„Hetjan mín“. Þar að auki eru
sýndar tvær aukamyndir, Brúð-
kaup Friðriks ríkiserfingja og
Ingiríðar prinsessu, og kvikmynd,
sem heitir Hættulegar íþróttir.
Athuglmavert væri fyrir þá, sem
’ðka íþróttir að staðaldri, að líta
>essa mynd. Og fyrir oss Is-
lendinga, er fróðlegt að sjá hvern
ig með hnefaleikinn er farið þar
— og hver unun er að sjá
til heimilis á Lambastöðum á Sel-
tjarnarnesi Slysavarnaf jelagi ís-
lands kr. 50 — fimtíu krónur —
að gjöf til björgunarskútusjóðs
Faxaflóa. — Þessi veglega gjöf
efin af þeim hjónnnnm Jóni
Guðmundssyni og Gróu Jónsdótt-
ur, sem áður bjuggu lengi í Lauf-
ási á Akranesi .— í minningu um
son þeirra Kristján Valdimar er
druknaði á fiskiskipinu „Valtir“
frá Reykjavík. — Fyrir þessa
óðu og eftirbreytnisverðu g'jöf
)akka jeg hjartanlega.
Rvík 18. júní 1935.
F.h. Slysavarnafjelags íslands.
Þorst. Þorsteinsson.
Leiðrjetting. 1 frásögninni í
ær um langstökk kvenna á Alls-
herjarmótinu misprentaðist eitt
nafniðl D'áddá í stað Badda
Bjafuár.
Bæjrrstjórnarfundur verður
haldinn annað kvöld í Kaupþing-
salnum. Þar verða m. a. kosnir 2
menn í stjóm „Sparisjóðs Reykja-
víkur og nágrennis“ til eins árs
og kosning .tveggja endurskoð-
enda sparisjóðsins til sama tíma;
um kaup á Briemsfjósi með
skepnum og áhöldum (2. umr.);
um forkaupsrjett á erfðafestu-
löndum í Vatnsmýri; um ábyrgð
bæjarsjóðs á láni er Jóhannes
Jósefsson, Hótel Borg, hygst að
taka til greiðslu á veðskuldum er
nú tívíla á liótelinu og bæjarsjóð
ur er í ábyrgð fyrir.
Meðal farþega a Brúarfossi til
útlanda í gær voru: Blísabet
Helgadóttir, Karen ísaksdóttir
Margrjet Sigurðardóttir, Guð-
björg Sigurðardóttir, Hanna
Aaberg, Herdís Guðmundsdóttir:
Guðm. Karl. Pjetursson, læknir,
Guðjón Samúelsson, húsameistari
Aléxauder Jóhannesson og frú
Guðni Bjarnason og frú, Karen
Vestergaard, Sigríður Gissurs
dóttit, Steingrímur Mattliíasson;
lséknir, ungfrú Pet.ibon, Leifur
Bjarnason, Pjetur Ólafsson, Sig-
urjón Sigurðsson, Georg Michelk
son, Friðgeir Qlason, Ólafur Thor-
arensen, Ólafur Greus, Petrína
Jakobsson, Dagný Ellingsen Sig-
rún Briem, Sólveig Sigurbjörns-
dóttir, Sigríður Johnsen, Jóhanna
Hansen, Ása Harison, Guðrún
Jónína Jónsdóttir, Valgerður
Briem, Jólianu Pjéttirsson.
Hús
óskast á leigu 1. okt. Tvær íbúðir ca. 8 herbergi ásamt
stúlknaherbergjum. Aðeins fullorðið fólk. — Aðeins ný-
tísku hús með öllum þægindum kemur til greina.
A. S. í. vísar á.
í fjarveru minní,
ca
mánðartíma, annast læknisstörf fyrir mína hönd hr.
æknir Júlíus Sigurjónsson. Til viðtals á lækningastofu
minni, Austurstræti 14, kl. 5—6. Sími 2781 (heima 4788).
Ouðm. Karl Pfetiarsson.
ðli skip sem fara á sflduefðar,
þurfapyrsf að fá sjer
paðkjöt
Það verður eins og fyrri daginn best að kaupa hjá
Sambsndi fslenskra samvinnufielaga
Símt 1080.
Reykfawlk — Aknreyri
Akureyri — Reykjavik
Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Postudaga.
Frá Akureyri sömu daga.
Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
BifreiðastöðfSteindórs.
Sími 1580.
leikni Sonju Henie og skíðastökk-
in. Alt eru þetta „hættulegar í-
þróttir“, líka „bob-sleigh“ og
margt annað, sem sýnt er.
Gjöf til Slysavarnafjelagsins. t
dag færði hr. Jón Guðmundsooa
Útvarpið:
Miðvikudagur 19. júní.
10,00 Veðnrfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfrpgnir.
19,20 Erindi Kennarasambands-
ins: Starfsemi heimavistarskól-
anna (ingimar Jóhannesson
skólastj.).
20,00 Klukkusláttur.
Frjettir.
20,30 Upplestur: Saga (Steinn
Steiiiarr).
21.00 Kórsöngur: Kvennakór
Reykjavíkur (söngstjóri: Hall-
grímur Þorsteinsson).
21,25 Tónleikar: a) Ástalög (plöt-
ur); b) Danslög.
Tilboð óskast
í enska botnvörpunginn „Margaret Clark“, er strandaði síðari hluta
árs 1933, skamt frá Ingólfshöfða. Það skilyrði er sett að skipið verði
>, ___
rifið þar sem það er.
Tilboð sjeu send Geir H. Zoega, Austurstræti 7, Reykjavík, eigi síðar
en 30. júní, og veitir hann nánari upplýsingar.
Við óskum umboðsmanns til að selja okkar „G. M. V.“ gufukatla
á Islandi. Katlarnir eru smíðaðir í stærðunum, 2,5 til 20 m2, þeir eru
frítt standandi og sjerlega hentugir í mjólkur- og ostagerðir og bakarí
og fleira. — Upplýsingar hjá Glommens mek. Verksted A/S
Frederkstad, Norge.
Heimavinna.
Sameiglnlegar fnndnr
Bakarameistarafjelags Reykjavíkur og Bakarasveinafje-
lags íslands verður haldinn fimtudginn 20. júní n. k. kl.
Sy2 í baðstofu iðnaðarmanna.
Áríðandi mál á dagskrá. Skorað er á meðlimi fjelag-
anna að fjölmenna.
Iðnráðsfulltrúar.