Morgunblaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 2
Piinturiaginn 27. júní 1935.
2
MORGUNBLAÐIÐ
Ötgat.: H.f. Árvakur, Reykjayik.
Rltatjörar: Jón KJartanason,
Valtýr Stef&nsaon.
Rltatjörn og afsrelOala:
Auaturstrstl 8. — S!ml 1600.
Auglýsingastjöri: E. Hafber*.
Augrlýslngra-xirifstofa:
Austurstrœti 17. — Slml 6700.
Helmaslmar:
Jón KJartansson, nr. S742.
yaltýr Stefánaaon, nr. 4220.
Árnl Óla, nr. S045.
E. Hafberg, nr. S770.
Áakrlftagjald:
Innanlanda kr. 1.00 á mánuOl.
Utanlands kr. 8.00 á snánuOi.
I iausasölu: 10 aura eintakiB.
20 aura ateO Leabók.
„Einkafyrirtækið"
Það er gamall siður Framsókn-
armanna að uppnefna menn og
flokka. Er sá siður mjög í sam-
ræmi við aðra framkomu þessa
flokks, og sýnir skyldleika hans
við götudréngjahætti.
í nafngiftum þessum liefir
Bændaflokkurinn hlotið nafnið
„Einkafyrirtækið“. í augum
Framsóknarmanna er þetta mjög
auðvirðilegt nafn. — Einkafyrir-
tæki. Ber vott um, að menn, sem
þar eru, hugsi sjer að byggja eitt-
hvað upp á eigin spýtur — hafa
einkaframtak nokkurt, í stað þess
að falla í faðm ríkissósíalismans.
Hugsunarháttur Framsóknar-
forkólfa kemur hjer mjög greini-
lega fram, mannanna, sem vinna
að því öllum árum, að afmá bænda
stjett landsins, sem sjálfstæða
stjett í þjóðfjelaginu.
Það eru hjáleigubændurnir á
höfuðboli sósíalista, sem þannig
iiugsa og tala, mennirnir, sem
yiima í skjóli sósíalista, fyrir só-
^íalismann að því, að innlima
ba ndur landsins í Alþýðuflokk-
imi.
Á stjórnmálafundum þeim, sem
st m staðið hafa yfir undanfarnar
a i ur, hefir samfylking sósíalista
< ■' Framsóknarmanna mætt mein
: :idstöðu í sveitum landsins, en
þeir st.jórnarsinnar gerðu sjer hug-
mynd um, að óreyndu.
íslenskir bændur eru fleiri og
fleiri að vakna til meðvitundar
um að þeim henti ekki sambúðin
við sósíalista. Þeir skilja það bet-
ur en áður, að foringjar Framsókn
arflokksins eru ekki annað en er-
indrekar sósíalismans, og stefnu
Framsóknarflokksins, meðan hann
var bændaflokkur, er ekki fylgt,
nema því að eins að hún brjóti
ekki í bág við vil.ja og stefnu só-
síahsta húsbændanna á stjórnar-
heimilinu.
Á fundi í Mjóafirði kvað Sveinn
Ólafssón fyrverandi alþingis-
maður upp úr með þetta, Hann
hefir, sem kunnugt er, verið meðal
tryggustu og leiðitömustu Fram-
sóknarmanna.
En honum er ofraun að ganga
undir jarðarmen með sósíalistum.
Farsóttir og mannadauði í Itvík,
vikuna 26. maí td 1. júní (í svig-
um tölur næstu viku á undan):
Hálsbólga 62 (110). Kvefsótt 126
(64). KveflungnabóJga 25 (20).
Barnaveiki 0 (1). Iðrakvef 31 (6).
Inflúensa 32 (38). Kikhósti 263
(250). Ristil) 2 (0). Heimakoma 1
(0). Mannslót 12 (13). — Lands-
læknisskrifstofan. (FB.).
mussDlini neitar málamiöl-
ún í nbyssiníumáUnu.
Vill ekki sitfa á bekk með
þfóð sem befir þrælabald.
Hótar úrsögn úr Þjóðabandalaginu.
Japanar ælla að §am>
eina guln þfóðirnar
á frið§amlegan hátt.
Naakingsl|órniii"boflar,]til
þfóðfandar nm málið.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
Anthony Eden fer frá Rómaborg í dag.
Enska blaðið ,,Times“ segir, að
Mussolini hafi algerlega neitað að
fallast á málamiðlunartillögur hans í
Abyssiníumálinu og talið þær hvergi
nærri fullnægjandi.
ítalskt blað, sem er opinbert málgagn stjórnarinnar lýs-
ir yfir því, fullum fetum, að
Ítalía segi sig úr Þjóðabandalaginu,
ef Abyssinía, sem enn fái að hafa hjá
sjer þrælahald, verði ekki rekin úr
því.
Síðan tekur blaðið það rækilega fram, að fulltrúar ítala
geti ekki setið við sama borð á Þjóðabandalagsfundum og full-
trúar þjóðar, sem enn haldi þræla. páll
Berlín 25. júní. FÚ.
Laval, forsætisráðh. Frakka,
gaf í dag skýrslu í þinginu um
hið utanríkispólitíska ástand.
Sagði hann m. a., að endan-
lega afstöðu Frakka ti’ bresk-
þýska flotasamningsins væri
ekki hægt að tilkynna Bret-
landi, fyr en eftir komu Ant-
hony Edens til Parísar.
KAT TPMANNAHÖFN í GÆR,
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Símskeyti frá Tokio hermir
það, að
hernaðarframkvæmdir
Japana í Kína sje að
vísu stöðvaðar í bili
vegna fjárskorts, en nú
sje stjórnmálamenn
Japana að reyna að
bræða saman hagsmuna
mál Kína og Japans, og
ætli sjer með því að
sameina alla gulu þjóð
l'lokkana undir eitt
merki, og undir forystu
Japans.
Stjórnin í Nanking í Kína
hefir kvatt saman kín-
verskan þjóðfund til þess
að ræða um hvort það sje
hægt, að Kínverjar og
Japanar taki höndum
Kröi’ur Mussolini.
London 25. júní. FÚ.
Manna á milli er álitið,
að Mussolini hafi sett fram
þrjár kröfur:
1. að ítalir skuli hafa rjett
til þess, að framfylgja frið-
samlega eignarhaldinu á ný-
lendum sínum í Afríku.
2. um rjett ítala til þess að
fara um í Abyssiníu til þess
ItTiir; 0K ’5r"r og Mannlausri flugvjel stjórnað
3. um rjett ítala, til þess að
hafa góð áhrif á menningu
landsins.
saman.
Páll.
með rafbylgjum úr fjarlægð.
Sáttanefndin í deilum Itala
og Abyssiníumanna er sest á
rökstóla í Haag.
Bretar nota flugvfel þessa vió
flu^ilotaæfín^ar.
KínTerfar befja
árás á Japana.
Kínaveldi i hættu,
ef ekki er við-
nám veitt.
London 25. júní. FÚ.
Nýjar skærur hafa orðið í
Norður-Kína, og hafa þær enn
hleypt illu blóði í Japana gagn
vart Kínverjum. Um 500 kín-
verskir hermenn, segir fregn-
in, ruddust yfir kínverska múr-
inn nálægt Tushi-kiu og yfir
landamærin milli Chahar og
Mansjúríu, og rjeðust á landa
mæralögreglu í Mansjúríu eða
Manchuko. Nokkrir úr lög-
regluliðinu fjellu í viðureign-
inni.
Einn af elstu stjórnmála-
mönnum í Cantonríkinu, Chi
Lu, gerði í dag mjög harðvít-
uga árás á Japana, Þjóða-
bandalagið og Nanking stjórn
ina. Hann kva.ð Japana fyrst
og fremst hafa rofið níuvelda
samninginn með aðgerðum
sínum í Mansjúríu og Jehol;
þar næst hefði Þjóðabandalag-
ið látið þetta viðgangast, og
loks hefði Nanking stjórnin
lagt alt Kínveldi í hættu, með
því að veita Japönum ekki við-
nám, og kvað hann ekki ann-
að fyrirsjáanlegt, en að Kína-
veldi væri þá og þegar úr sög-
unni, ef þessu hjeldi áfram.
Fólk flýr höfuðborg
Abyssiníu.
London 26. júní. FB.
Frjettaritari Daily Express í
Addis Abeba, höfuðborg
Aliyssiníu, símar til blaðs síns,
að margir amerískir trúboðar
í Abyssiníu hafi sent konur
sínar og dætur úr landi. Fóru
margar þeirra í járnbrautar-
Jest, sem Jagði af stað frá Abb-
is Abeba á þriðjudagskvöld.
— Utanríkismálaráðuneytið
breska hefir símað Sir Sydney
Barton sendih. Bretlands í
A.byssiníu, að sumarleyfi hans
sje frestað, og verði hann að
bíða við skyldustörf sín, uns
annað verði ákveðið. UP.
Anthony Eden slakar
til í Abyssiníumálinu.
Rómaboi’g 26. júní. FB.
Að því er United Press nef-
ir frjett, hefir Anthony Eden
boðið Mussolini fyrir hönd
Breta talsverðar tilslakanir, að
því er Abyssiníu snertir, að því
tilskildu, að ítalir haldi ekki
til streitu ýmsum skilyrðum,
er þeir hafa sett, og standa í
sambandi við bresk-þýska flota
máJasamkomulagið.
KAFPMANNAIIÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
í gær var skráð í enska loft-
flotann og reynd
fyrsta flugvjelin, sem
svífur um loftin og er
stjórnað af rafbylgjum,
án þess að nokkur maður
sje í henni.
Flugvjel þessi hefur sig til
flugs, fer allra sinna ferða í
loftinu, og lendir, án þess að
nokkur maður sje í henni. Er
henni stýrt eingcngu með raf-
bylgjum, frá einhverri út-
varpsstöð á jörðunni.
Hún verður fyrst notuð til
þess að æfa herliðið í vörn
gegn árásum flugvjela, og verð
ur máske skotin niður þegar
næst fara fram heræfingar í
því, hvernig á að verjast flug-
vjelaárás.
Páll.
London 26. júní. FÚ.
í dag var haldin fyrsta
greinilega sýningin á mann-
lausu herflugvjelinni, ,,The
Queen Bee“, sem enski herinn
á. Liðsforingi, sem var niðri á
jörðinni, stjórnaði vjelinni með
litlum kassa, sem var viðlíka
og útvarpstæki. Sjö einfaldir
hnappar voru á þessum kassa,
að öðru leyti sást vjelaútbún-
aðurinn ekki, því að hann var
inni í flugskýlinu og í flugvjel-
inni sjálfri.
Liðsforinginn þrýsti á. hnapp
og eftir fáar mínútur flaug
vjelin yfir höfði áhorfendanna
með hundrað mílna hraða á
klukkustund. Síðán voru gefn-
ar skipanir: til vinstri, niður,
áfram, beint, með því að snúa
viðeigandi hnapp, og altaf
varð flugvjelin við skipununum
viðstöðulaust.
Tilraununum var haldið á-
fram í rúma klukkustund.
í Hraunteig og á Heklu, efnir
Ferðafjelag íslands til skemtiferð
ar næstkomandi laugardag, ef
veðurútlit verður gott. Verður
Jagt upp kl. 4 síðdegis frá bifreiða
stöð Steindórs og ekið að Galta-
læJc og gist þar um nóttina. Á
sunnudagsmorgun verður lagt á
fjallið, ef útskygni verður og far-
ið ríðandi um Hraunteig upp fjall-
ið að Hestrjétt, sem er nær 900
metrum yfir sjó. Gengið þaðan á
Heklutind og til haka. Dvalið
verður í Hraunteigi, við Rangár-
liólma í bakaleiðinni og komið að
Galfaladt um kl. 5 síðdegis. EJtið
frá GaJtalæk kl. 7 á sunnudags-
kvöld til Reylcjavíkur. Farmiðar
fást í Bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar td kJ. 7 annað lcvöld.
Snertir ekki breska
hag'smuni.
London 25. júní. FÚ.
Enski utanríkisráðherrann
var spurður þess í þinginu í
dag hvað væri um ástandið í
NorðurJ-Kína.
Hann sagði, að þar væri enn
þá mikill glundroði, en síðustu
fregnir virðast þó benda til þess
að misklíðin út af kínverskum
og japönskum Jtagsmunum
væri nú að jafnast, og ástand-
ið því nokkru rólegra en áður.
Ráðherrann sagði ennfremur,
að eftir því, sem best yrði vit-
að liefði ekki verið hróflað við
enskum hagsmunum eða rjett-
indum og væri þess vegna eng-
in ástæða til þess að Bretar
ljetu málið til sín taka.
Ennfremur var ráðherrann
spurður þess hvort Japanar
hefðu gefið nokkra tryggingu
fyrir því að rjettur annara
þjóða yrði ekki fyrir borð bor-
inn í Norður-Kína. Hann svar-
aði því, að þetta atriði hefði
ekki þurft að athuga vegna
þess, að engar árásir hefði ver
ið gerðar á þessi rjettindi.
80 ára er í dag Árni Bjarnason
frá Vogi, nú til heimilis á Brávalla
götu 22.