Morgunblaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 27. júní 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Sveinn í Firði segir sig úr
Framsóknarflokknum.
Eysteinn f|árniálaráillierra fær
kaldar móttökur í kfðrdæmi sínu.
l’rá fundunum á Austurlandi.
Framsóknarflokkurinn boö-
aði til fundar í Mjóafirði á
þriðjudag'. Þar mætti Magnús
Gíslason fyrir Sjálfstæðisfl.,
en Jör. Brynjólfsson fyrir
Framsóknarflokkinn.
Magnusi Gíslasyni var mæta
vel tekið á fundinum.
Jör. Bi’ynjólfsson notaði
ræðutíma sinn til þess aðallega
að afsaka mistök landsstjórn-
trúar flokkanna, sem á Reyð-
arfirði — nema Benedikt
Gislason.
Fundurinn stóð yfir í 6 klst
Þar áttust þeir enn við Sig
Kristjánsson og Eysteinn ráð-
herra og fekk Eysteinn sínu
verri útreið á þessum fundi en
daginn áður á Reyðarfirði.
Átti stjórnin sýnilega mjög
lítið fylgi á þessum fundi. —
arinnar í fjármálum og at- Kom það skýrast fram í fund-
vinnumálum, er hann viður- arlokin.
kendi, að hefðu átt sjer stað. í síðustu ræðu sinni deildi
Þau tíðindi gerðust á fund- Sig. Kristjánsson harðast á
inum, ! stjórnina og hlaut að lokum
að Sveinn ólafsson í Firði dynjandi lófaklapp frá því
fyrv. alþm. lýsti yfir því, að nær öllum fundarmönnum.
. . . , En eftir síðustu ræðu Ey-
hann vœri nu genginn i . , „ . ,.
, stems var það engmn emasti
Bœndaflokkinn, þareð Fram-. fundarmaður
sem virti hann
sóknarflokkurinn hefði svik- þess að klappa fyrir honum
ið öll sín fyrri stefnumái. i Þykir Eysteinn hafa farið
Hann sagði ennfremur, að litla frægðarför í kjördæmi
ef hann hefði verið kosinn
á þing við siðustu kosning-
ar, fyrir Framsóknarfíokk-
inn, þá myndi hann tvímæla
laust ihafa sagt sig úr flokkn
um eftir það sem nú væri á
sitt.
FUNDARFALL Á FÁ
SKRÚÐSFIRÐI ?
A Fáskrúðsfirði boðuðu Fram-
sóknarmenn t»l fundar í gær. Átti
fundurinn að byrja ld. 6.
Höfðu þeir liagað fundarboðinu
jþannig, að ræðumenn Sjálfstæðis-
daginn komið.
Á REYÐARFIRÐI. flokksins gótu ekki mœtt á þeim
Fundur var og á Reyðarfirði
á þriðjudaginn.
voru um 130.
Fundarmenn' í>ar voru mættir Framsóknar-
þingmennimir Páll Hermannsson
Ræðumenn voru þar þessir: °g Ingvar Pálmason.
Sig. Kristjánsson fyrir Sjálf-J En þegar síðast frjettist frá
stæðisflokkinn, Eysteinn Jóns- Fáskrúðfirði, áður en síma var
son fyrir Framsóknarfl." Bene- lokað í gærkvöldi stóðu þeir Páll
dikt Gíslason fyrir Bændafl., og Ingvar fyrir utan fundarhúsið
Björn Blöndal fyrir Alþýðufl. og skimuðu éftir áheyrendum. En
og Arnfinnur Jónsson fyrir enginn var kominn til að hlusta
kommúnista. | á þá.
Umræður urðu snarpar að-j Ef svo hefir farið; að þeir hafi
allega milli Sig. Kristjánsson-jengan fund getað haldið, vegna
ar og Eysteins Jónssonar, og þeSs, að menn hirtu ekki Um að
bar Sigurður greini'ega sigur
úr býtum í þeinú viðureign.
hlusta á þá, er það verðugur og
viðeigandi endir á fundarhaldi
Voru stjornarandstæðmgar i Framsóknarflokksins að þessu
akveðnum memhluta á þeim
fundi.
smm.
Herfileg útreið stjómarflokk-
anna á Siglufjarðarfundi.
Sjálfstæðismenn þakka Ólafi
Tliors fyrir rökfastar skýr-
ingar á stjórnniúlaviðliorfinu.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Siglu-
firði fær aukinn styrk við fundinn.
Á SEYÐISFIRÐI.
Fundur var og á Seyðisfirði
á þriðjudag. Þar mætti Jón
Pálmason fyrir Sjálfstæðisfl.,
Knútur Þorsteinsson fyrir
Ránið í Borgarnesí.
Peningarnir fundnir.
Þegar Norðmennirnir Mathias
Sandstö og Karl Arvid Fallander,
Bændafl., Páll Z ophoníasson sem l'Jeðust á manninn í Borgar-
fyrir Framsókn, .Jónas Guð-.nesi °S rændu af honum 600 kr„
mundsson fyrir Aiþýðufl. og llolðu -átað afbrot sitt, skýrðu
Jón Rafnsson fyrir kommún- l,e'1' Iru því, að þeir hefði falið
ista. 550 krónur af ránsfengnum um
Fund urinn stóð yfir í fimm borð í skipinu „Columbia“ og vís-
klukkustundir. uðu á felustaðinn.
Jóni Pálmasyni var mjög í fyrrakvöld barst iögreglu-
teldð á fundinum. stjóra lijer skeyti frá lögreglu-
Eigi mátti á milli sjá hvort stöðhmi í Kirkenes í Xoregi, en
stjórnarsinnar eða stjornar- þangað er skipið komið. Segir í
andstæðingar hefðu meira skeytinu, að peningarnir, 550
fylgi á þessum fundi. krónur, liafi fundist í vjelarrúmi
Alþýðuflokksmönnum þótti' skipsins á þeim stað, sem þeir vís-
súrt í broti að sjá ekki þing- uð á
mann kjördæmisins, á fundi
þessum.
Á ESKIFIRÐI
Á miðvikudag var fundur á þvi komu mar<?ir
Eskifirði. Þar mættu sömu full- meun.
• Primula, skip Sameinaða fjelags
ins kom hingað í gærmorgun. Með
enskir ferða-
Morgunblaðinu hefir borist
brjeflega nákvæmari frásögn
af fundinum á Siglufirði á
sunnudaginn var, en blaðið
hafði áður fengið símleiðis.
Sjálfstæðismaður á Siglufirði
segir svo frá:
Frumræða Ólafs Thors á
fundinum var að efni og flutn-
ingi með ágætum. Ópersónuleg
rökföst ádeila hans á ríkis-
stjórnina og þingmeirihlutann
átti áreiðanlega erindi til fleiri
fundarmanna en Sjálfstæðis-
manna einna, því hún skjlur
eftir spor í hugum þeirra
manna er voru orðnir veilir í
trúnni á stjórnina. Enda bar
ræða Ólafs vott um, að hann
er gerkunugur jafnt fjármálum
ríkisins, sem hag og afkomu
allra stjetta þjóðfjelagsins.
í ræðulok dró Ólafur þessar
ályktanir:
Að stjórninni hefði algerlega
fatast tökin í fjármálunum.
Að enn væri a. m. k. óvíst
um árangur kjötsölulaganna.
Að vonir þeirra manna, sem
i mörg árr hefðu unnið að mjólk
urlögunum, í því trausti, að
þau færðu bændum nauðsyn-
legar hagsbætur, hefðu brugð-
ist til þessa, vegna þess, að
meirihluti mjólkursölunefndar
hefði látið stjórnast af flokks-
hagsmunum.
Að verslun landsmanna færð
ist saman.
Að atvirnuleysið, sem stjóm
in hefði lofað að afnema, hefði
nú fremst að því þrefaldast.
Taldi Ólafur, að slík stjórn
gæti vart átt langan aldui', og
myndi hún verða kvödd af
mörgum með þeim ummælum,
að farið hefði fje betra.
Bernharð Stefánsson
í bobba.
Bernharð Stefánsson gagn-
rýndi frá s'ínu sjónarmiði ræðu
Ólafs, og’ reyndi að koma fram
vörn fyrir stjórnina. Ljet Ól-
afur í síðai’i ræðu sinni svo um
mælt, er hann benti á veika
vörn Bernharðs, að Bernharð
væri sá Framsóknarmaður sem
færi rjettast með málefni allra
þeirra Framsóknarmanna, er
Ólafur hefði mætt á fundum,
en slíkir ræðumenn koma sjer
illa fyrir Framsóknarmenn,
bætti Ólafur við.
Mikla eftirtekt vakti það á
fundinum, er Bernhai’d Stef.
skýrði frá því, að stuðnings-
flokkar stjórnainnnar hefðu
sett henni skilyrði um að eyða
ekki ríkisfje umfram heimild
f járlaga.
En Ólafur upplýsti, að á fá-
einum útgjaldaliðum hefði
stjórnin þegar eytt á þriðja
hundrað þúsunda umfram fjár
lagaheimild, og spurði Bernh.
Stef. hvort hann myndi að
fengnum þeim upplýsingum
samþykkja vantraust á stjórn-
ina.
Þeirri fyrii’spurn svaraði
Bernharð engu.
Svikin við bændur.
Ræða Stefáns Stefánssonar
beindist að því, að sanna, að
Framsóknarflokkurinn hefði
svikið bændui’. Yæri Framsókn
armenn xxú í vist hjá sósíalist-
um.
Sannaði hann þetta með
nokkrum dæmum.
Bai’ði Guðmundsson talaði
fyrir Alþýðuflokkinn. Vakti
það einkum athygli, að Barði
reyndi ekki að verja framkomu
sósíalista gegn sjómönnum,
verkamönnum og útgerðar-
mönnum, er sósíalistar á þingi
neituðu að heimila útvegnum
afnot af útflutningsgjaldi af
sjávai’afurðum í 6 ár, enda
þótt framtíð útvegsins væri í
voða, en greiddu allir atkvæði
með afnámi útflutningsgjalds á
landbúnaðai’afurðum, enda
þótt upplýst væri, að bændur
teldu sjer lítið gagn að þeirri
ráðstöfun.Og ennfremur hefðu
sömu sósíalistar i*eynst ófáan-
legir til þess að fæx*a útflutn-
ingsgjald af fi’amleiðsluvöru
útvegsins, síldarmjölinu úr 7%
í 1%%.
Ritara Sjómannafje-
lagsins bregst boga-
listin.
Jón Sigurðsson ritari Sjó'
mannafjelagsins las upp skrif-
aða ræðu á fundinum, er hann
mun hafa fengið að sunnan.
í ræðulokin fór hann þó að
spila upp á eigin spýtur. —
Rjeðst hann þá með illkvitni
á Ólaf.
Tætti Ólafur sundur mála-
flutning Jóns. Hafði Jón mikl-
ast af afrekum fiskimálanefnd-
ar, og nefndi sem dæmi, að
hún hefði selt 20 þús. tonn af
nýjum fiski til Póllands(!) En
stjórnarmeirihluti ríkisbi’æðsl-
anna hefði hækkað síldai’verð
ið úr 3 kr. í ki*. 4,30 málið, og
þannig auðgað útvegsmenn og
sjómenn um 900 þús. kr.
En Ólafur sýndi fram á, að
vegna vei’ðhækkunar á eiiend-
um mai’kaði, hefði verðið á
síldarmálinu hækkað í 6 ki\
málið. Ef sjómenn fengju að
eins kr. 4.30, væin af þeim
hafðar kr. 1.500.000.
Um Póllandsfiskinn sagði
Ólafur, að ekki væri seld þang
að 20 þús. tonn, ekki 2 þús.
tonn, heldur 200 tonn, og á
þeim' 200 tonnum hefði tekist
að tapa 40—50 þús. kr.
Maður, sem -^þannig fæi’i
með sannleikann, eins og rit-
ai’i Sjómannafjelagsins, gerði
flokki sínum mestan greiða;
með því að þegja.
Mihil síldveiðl
i Skagafirfli.
Ríkisverksmiðjan í Siglu
firði hefir tekið á móti
7000 málum síldar —
Nýa bræðsluverksmiðj-
an þar verður reynd í
dag.
SIGLUFIRÐI í GÆR,
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Talsvei’t mikið koru af síld til
Siglufjai’ðar í nótt og í morgxm.
Um kl. 9 voru komin inn fimm
skip, Sæfari, Málmey, Þorgeir
goði, Hilmir og Már, öll með góð-
an afla.
Seinna í dag og í kvöld hafa
komið níu skip: Sjöfn, Nanna,
Sæborg, Vjebjöm, Gunnbjörn,
Ármann (úr Reykjavík), Hösk-
uldur, Ólafur (frá Akureyri),
Venus, Grótta og Fylkir.
Voru þau öll með fullfermi.
eða nálægt því.
Síldina fengu þau öll á Skaga-
firði, frá Skaga að Haganesvík.
Þegar þessi skip lögðu á stað
til hafnar höfðu mörg ðnnnr
fengið talsvert góðan afla, og eru
væntanleg nú á hverri stundu Sig-
ríður, Huginn og Fróði, en í nótt
er von á fjölda mörgnm fleirum.
Um miðjan daginn var talsvei’ð
ur vindxir, en lygndi undir kvöld-
ið og þá óð síldin alls staðar á
Skagafh’ði.
RÍKISBRÆÐSLAN.
Talið er, að í kvöld muni Ríkis-
bi’æðslan hafa tekið á móti 7000
málum síldar.
Nýa verksmiðjan verður reynd
kl. 1 í dag.
Ljet Jón sjer það að kenn-
ingu verða, það sem eftir var
fundarins.
Á fundinum gáfu þeir Ólaf-
ur, Stefán og Bei’nharð glögt
yfirlit yfir afstöðu flokkanna
til þjóðmálanna, einkum fjár-
mála og atvinnumála, og hall-
aði mjög á stjórnarliðið. Er
þó Bernharð allrökfastur máls
vari. En málstaðurinn svo
slæmur að lítilli vörn verður
við komið.
Fund þenna teljum við Sjálf
stæðismenn hjer þann allra
besta okkar málstað, er hjer
hefir verið haldinn.
Erum við mjög ánægðir yf-
ir komu foi'manns flokks okk-
ar enda ljetu flokksmenn
ánægju sína óspart í ljósi,
bæði á fundinum og eins 1 hófí
því, er flokksmenn hjeldu Ól-
afi Thors að loknum fundi.
Málstaður okkar Sjálfstæðis-
manna er svo góður, að hann
verðskuldar sterkan málsvara,
Við höfum fyr átt því láni
að fagna, g,ð eiga hjer menn,
er hjeldu vel á málum, en ekki
síst að þessu sinni.
Þessi heimsókn Ólafs Thors
er okkur nýr styrkur í barátt-
unni — og ber því ávöxt.
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl.
81.4 verður Evangelie-samkoma-
Adjt, Mólin stjóimar. Allir vel-i
komnir.