Morgunblaðið - 17.07.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.07.1935, Blaðsíða 2
JPfotgttitHtt&ið Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Ritstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjörn og afgreiBsla: Áusturstræti 8. — Stmi 1600. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Áuglýsingaskrif stof a: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimastmar: J6n Kjartansson, nr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskrfcftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutti. Utanlands kr. 3.00 á mánuTSi. í lausa^ölu: 10 aura eintakiö. 20 aura meB Lesbók. MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 17. júlí 1935. Ofriöur óhjákvæmilegur. Japanar skerasl i leikimn i Abyssinín. Flakkarar ©g námsmeni). ' Ekki er, að undra það, þótt ís- lejidi'ngár jafnt og aðrar þjóðir, eigi við örðugleika að stríða vegna gjaldeyrisvandræða, enda er síst fyrir að synja, að þjóðin hafi orðið þeirra vör. Allir kvarta og flestir., ekki að ástæðulausu. En allur þorri manna virðist Þ.4«í re^ndinni sætta sig næstum ötrúlegá’' við þ(*ssa örðugleika og fleátir ónf' réiðubúnir að taka þeim þeg.-jumii — ef einungis þess væri gætt, að rjettlæti rjeði gerð- um gjaldeyrisnefndar. En hitt er ekki að undra, þó að þeir sem erfiðleikana eiga að bera, geri með fullri einurð þá alveg ófrá- víkjanlegu kröfu, að eitt sje lát- ið yfir alla ganga. ídjer í blaðinu hefir margsinnis verjð sýnt fram á, að því fer svo fjarri, , afS þessari sjálfsögðu grundvallarreglu sje fylgt, að nú er svo komið, að blygðunarleysið hefir náð því hástigi, að þeir sem með, pólitískri hlutdrægni hafa fengið forrjettindin á annara bostnað, auglýsa* þau opinberlega, hælast um og miklast yfir auknu framtaki( !j. Má gleggst sjá vott þessa í skýrslu Sís og skrifum stjórnarblaðanna um hana. ! Én nýásta d’æmið um hlut- drægnina, þó í Ismáu sje, sjest í dájgblaði Tímamanna í gær, þar séíÁ’ skýrt, er frá, áð nú sje Jónas Jórisson. öðru sinni á þessu sumri, að leýgja af stað í utanför. Að vísu er það látið fylgja sögunni, að iiann 'sje að fara á fund dansk- ísf. ráðgjafarnefndar. En vitan- legt er, að þeir fundir hefjast ekjki fyr en í ágústlok, og er því hjer enn um að ræða óþarfa flakk þessa friðlausa ferðamanns. Auðvitað skiftir ekki sú upp- hæð, sem þannig fer í súginn neinu aðalmáli. Mætti og yiður- kepna, að þeirri , upphæð myndi hafja • verið vel -varið á meðan þes§i- piaður hafði veruleg áhrif á gang þjóðmálanna, þar eð með þtínværi.forðað frá meira tjóni. En nú er þessu ekki einu sinni til að dreifa. Og hlutdrægnina og ósvífnina skilja menn best, þegar vitað er, að nú eru námsmenn, hvér á fætur öðrum, stöðvaðir á miðrí ntentabrautinni, eingöngu til þes’s að spara svipaða uppliæð erh gjaidéyris og rjett er nú að fiakkáranttm frá Hriflu. Mófgunblaðið gerir ekki að umtalsefni þótt Sís vilji géfa J. J. peninga frá bændum og öðrum. En því verður að mótmæla, að flakk hans sje sett ofar ment- unarþörf æskunnar í landinu. \ ld>! Wíripf1 Haile Selasie (Ras Tafarij Abyssiniukeisari. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Utvarpsfrjett frá Rússlandi í gærkvöldi hermir það, að Japanar hafi sent fjögur gufuskip með allskonar her- gögn og verkfræðinga til Abyssiniu. Samkomulagstilraunum stór- veldanna um Abyssiniudeiluna er haldið áfram. Eftir sögn krefjast ítalir þessa: í fyrsta lagi að landamærunum milli Abyssiniu og ítölsku nýlend- anna, Eritreu og Somalilands, verði breytt. í öðrumlftgi að Abyssiniá láii ítali fá, ihagsmunaleg sjerrjettindi þar í lanfli, í þriðja líjgb að ftalir fái að leggja járnbraut milli Eritreu og Somablands. í fjórða lagi að ítalskir ráð- gjafar verði settir sem starfsmenn við allar skrifstofur stjórnarinn- ar í Abyssiniu. Það er fullyrt, að Abys- sinia muni harðlega neita fjórðu kröfunni og kröfunni um járn- brautina og hlutlaust svæði meðfram henni. í símskeyti frá Rómaborg er sagt, að það sje opinberlega til- kynt, að vegna vaxandi hernað- arráðstafana og vígbúnaðar Abyssiniu, sje nauðsynlegt að ítalir kalli langt um fleiri' menn ti] vopna én þeir hafa áður gert. Er nú ákveðið að kalla 55 þúsundir herskyldra manna, auk sjerstakra herdeilda sjálfboðaliða í herinn. Reuterfrjettastofa segir, að Mussolini geri ráð fyr- ir höfuðorustu hjá Adua, og þar hefni ítalir fyrir ósigur- inn, sem þeir biðu þar árið 1896, og geta aldrei gleymt. Búist er við því að Mussolini hún á grasi gróinni sljettu í 1960 muni fara sjálfur til Austur- metra bæð yfir sjávarflöt; þetta Afríku til þess að halda þar her- er allmikil verslunarhorg. könnun áður en ófriðurinn hefst. | Páll. us/cj r- manna á að skipa. Gerði liann á- hlaup á AbyssiniumenU, sem ságt er að hafi haft 80 þús. hermanna á að skipa. f þessari orustu biðn ftálir fnllkominn ósigur. f valnum lágu fallnir 250 liðsforingjar þeirra og 7000 hermenn. Auk þess tóku Abyssiniumenn allar fall- byssur þeirra að herfangi, og fjölda fanga. Abyisiníukeisari viðbúinn, segir frænka hans. í sífellu að skeggræða um lög- fræðilegan skilning eins eða I annars ákvæðis, og möguleika | þess að koma á stjórnmála- | legu samkomulagi í hinu svo- j nefnda Abyssiníumáli, þá læt- i ur Mussolini hendur standa j fram úr ermum“, segir La- ' voro Fascista, og bætir svo við: „Mussolini, sem er meist- ari 1 stjórnmálalegri kænsku, bendir á hina einu leið, sem hægt er að taka, til þess að trygg'ja ítölum rjettindi sín, og ráð .yfir sinni eigin framtíð". Aðfaranótt 1. mars 1896 stóð jlijá þessap borg stórorusta milli i ftala og Abyssinium,anna. Yfir- j Adua er höfuðborg í konungs-1 bershöfðingi ftála hjet Baratiere ! ríkinu Tigre í Abyssiniu. Stenduriog hafði hann 26 þúsundum her-! LRP 15. júlí. FÚ. Keisarinn í Abyssiníu hefir verið að búa sig undir varnar-j stríð gegn ítalíu í síðastliðin sex ár, að því er frænka hans, Heshla Tamanya prinsessa, sem nú stundar nám í Banda- ríkjunum, segir í viðtali við blaðamenn þar. Meðal annars er hann búinn að koma fyrir vopnabirgðum hjer og þar í fjöllunum, og láta gera neð- anjarðargöng og skýli til varn-! ar gegn loftárásum, segir prinsessan. Hersýning í Ítalíu. London 15. júlí. FÚ. ... i Mussolini efnir til hersýn- ingar í næsta mánuði, og á hálf miljón hermanna að táka þátt í henni. Er þetta til þess að sýna heiminum, að Ítalía er ekki vamarlaus heima fyr-! ir, þótt herafli hafi verið send- ur til Abyssiníu. j Mussolini læfur hendur standa fram 1 úr ermum. LRP 15. júlí. FÚ. Fregnir um nýjar hernaðar- ráðstafanir Itala eru birtar í blöðum í Ítalíu í dag feitu letri, og fara blöðin enn á- kveðnari orðum eú nokkru sinni fyr um fyrirætlanir Mussolini. „Á meðan stjórn- málamenn Evrópu halda áfram Gyðingaofsóknir í Berlín. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Berlingske Tidende segja í dag frá því, að óskemtilegar Gyðingaofsóknir hafi orðið í Berlín í gærkvöldi. Æstur manngrúi rjeðist á kaffihús þau á Kurfúrsten- dam, sem Gyðingar sækja að- allega, braut þar alt og braml- aði og rak gestina á dyr. Búist er við nýjum Gyðinga- ofsóknum, nema því aðeins að stjórnin skerist í leikinn, og er talið sennilegt, að hún muni gera það, þótt ekki væri af öðru en utanríkis pólitískum ástæðum. PáU. Einar Hristiánsson syngur í Tivoli í Kaupmannahöfn Einkaskeyti til Útvarpsins frá frj ettaritara þess í Kaup- mannahöfn. 16. júlí. íslenski tenórsöngvarinn Ein- ar Kristjánsson, sem er starfs- maður söngleikahússins í Dres- den, syngur á morgun í tón- listarsalnum í Tivoli í Kaup- mannahöfn. Mussolini fer sfálfur til Ausfur~ Af rí ku til þess að halda herkönnun áður en ófriðurinn brýst út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.