Morgunblaðið - 17.07.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1935, Blaðsíða 7
iVíiðvikudagiim 17. júlí 1935. MORGUNBLAÐIÐ I ™5í5“?«H9 Tennis í Wimbledon, Hjer birtist mynd af tenniskepninni í Wimbledon, merlafstu képni í lennis á þessn ári. Þar sigraðiEnglendingurinn Perry besta tennismann Kanada, Rainville. Eimskip. Gullfoss fór frá Leitli I gær aleiðis til Vestmánnaéyja. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Dettifoss fer vestur og norður í ltvöld kl. 8. Brúarfoss fór til Leith og Kaupmannahafn- ar í gærltvöld kl. 8. Lagarfoss kom til Þórshafnar í gærmorgun. Helfoss fór í gærkvöld kl. 8 til •Stykkishólms og Siglufjarðar. Þaðan beina leið til útlanda. Hjónaefni. Síðastliðinn sunnu- ■dag' opinberuðu trúlofun sína, nngfrú Eva Guðmundsdóttir og <Óskar Ágústsson verslunarstjóri. í Flóanum er sláttur byrjaður fyrir nokkru, en vegna óþurkanna liggja hej- undir skemdum. Ógæftir hafa verið á Eyrar- bakka og Stökkseyri nú í 10—12 daga, svo að hvorki hefir verið Átandi nje lendandi. Hefir allan þ)ennan tíma verið sunnan og suðvestan átt, brim mikið, kulda- tíð og rigningar. í samtali við Eyrarbakka í gærkvöldi, var blað- dnu sagt, að nú væri nokkuð ■breytt um veður, vindátt komin -á norðaustan og sjó að lægja. Vjelbáturinn frá Vestmannaeyj- mm, sem átti að vera í föstum ferð um milli lands og eyja, en hefir -ékki komist síðan garðurinn byrj- .aði, var þa að koma, og var talið útbt fyrir að hann myndi geta 'lent á Stókkseyri. Árni Friðriksson fiskifræðinguc er nýlega kominn að, norðan. Hann segir að, í’Sumar hafi. verið* ■óvenjulega miltið af rauðátu í •sjónum fyrir Norðurlandi, og það .muni hafa valdið hinni miklu iSÍldarveiði þar. Síldin, segir hann, hefir verið svo feit, að söltun :hefði getað byrjað um seinustu mánaðamót, og er það óvenjulegt, að því talið er, því að Svíar liafa t. d. s'ett það skilyrði um síldar- kaup sín hjer, að síldin væri ekld söituð fyr en um 25. júlí. Jarðarför Símbnar Sveinbjörns- sonar skipstjóra fór fram í gær og var hún mjög fjölmenn. — .Kistuna báru skipstjórar inn í kirkju, en út úr kirkju báru Odd- -fjelagar. Þórsmerkurferð. LTm næstu helgi ráðgerir Ferðafjelag Is- lands að fara í Skemtilegt ferða- lag. ef veður Ieyfir. Er ferðinni heitið austur undir Eyjafjöll, inn í Þórsmörk og eftir endilangri Þórsmörk. Ef þátttakan verður núkil. verðúr farið í tveimur flokk um. Fvrri flokkurinn leggur upp ;á laugardag kl. 10 árdegis, aust- mr yfir Markarfljótsbrú, að Gljúfrabúa og Seljalandsfossi, síð- an austur með Eyjafjöllum alla leið að Skógarfossi. — Þa-r verður snúið við og ekið að Markarfljótsbrú, en gengið þaðan upp að Stóru-Mörk um kvöldið og gist þar. Síðari hópurinn leggur upp kl. 2 síðdegis á laugardaginn og ékur inn að Hlíðarenda, en þaðan verður far- ið að Múlakoti og Barkarstöðum um kvöldið og gist þar. Morgun- inn eftir kl. 11, hittast báðir hóp- arnir innarlega í Langanesi og verða samferða inn yfir Stein- holtsá og Krossá inn í Stórenda í Þórsmörk. Á leiðinni verður kom- ið við í Stakkholtsgjá, einna stór- hrilralegustu gjánni hjer sunnan- lands. Farið verður um Mörkina að austan eft.ir því sem tími j vinst til og síðan vestur í, Húsa-' dal, én þar var síðast bygð í Þórs- mörk. í bakaleið skiljast hóparnir í Langanesi, þar sem þeir mætt- ust og hafa hestaskifti og fer aust- anhóþurinn vestur yfir vötn og öf- ugt, Gistir síðari hópurinn þá á Stóru-Mörk og fyrri hópurinn á Barkarstöðum. Fyrri hópur kem- ur til Reyltjavíkur um kl. 5 á mánudag úr Fljótshlíð, en síðari hópúrinn Um kl. 9, eftir að hafa skuðað Eyjafjöllin. Farmiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar til kl. 4 á föstudagskvöld. Ný tannlækningastofa. 1 dag opnar frii Bergljót Magnúsdótt- ir nýja tannlækningastofu á Vest- urgötu 3 (Liverpool) með nýtísku fyrirkomulagi, og helstu og nýustu tannlæknatækjum, sem völ er á, röntgentæki o. fl. Þá hefir frúin og fengið nýtt efni í tanngóma, sem ekki hefir þekst hjer áður, ’oralite’. Siglufjarðardeilan stendur við það sama. Vinnuveitendaf jelag Siglufjarðar hefir sent verkalýðs fjelögunum miðlunartillögu í deil- unni og halda því samningatil- raunir áfram. Blikksmiðaverkfallið hjer í bænum heldur áfram. Aðiljar eru að i'evna að semja, en úrslit eng- in ennþá. Síldarútflutningur byrjaður. — Norskt veiðiskip, sem kom til Sig’lufjarðar í gær, segir finskan síldarleiðangur hafa sent heim í gær fyrsta síldarfarminn, 12 þús- und tunnur.. Norsk og sænsk veiðiskip eru ekki byrjuð á söltun. (F. Ú.). Stjórn Eftirlaunasjóðs hefir á- kveðið að greiða Þórunni Björns- dóttur Ijósmóður í eftirlaun 60% af árslaunum hennar með dýrtíð- aruppbót. Voru launin 1750 kr., en eftirlaunin verða 1050 kr. Farþegar með Brúarfossi; Jó- hann Kristjánsson og frú, Guðm. Jörgensson, dr. Helgi Tómasson, frú Geirþniður Zoega, Jónas Jóns- son alþm. og frú, Jón Björns- sön og frú, Th. Krabbe vita- málastjóri til Vestmannaeyja, Viggó Sigurðsson, Lárns Páls- son, Kristbjörg Jónatansdóttir, Qddný Sigurjónsdóttir, Ing'ibjörg Jóhannsdottir, Hólmfríður Ingj- aldsdóttir, Hulda Dalberg, frú Karen Skúlason m. 2 börn og margir útlendingar. Karlsefni fór í gær áleiðis til Isafjarðar. Þar tekur skipið ís- fisk til útflutnings. Geir fór á veiðar í gær. Esja fór í strandferð í gær- kvöldi kl. 9. Atvinnuleysi unglinga. Fyrir skömmu fór dóms- og kirltjumála- ráðuneytið fram á það, að bæjar- stjórn kysi tvo menn í nefnd til þess að rannsaka atvinnuleysi unglinga í bænum og' gera tillög- ur til þess að bæta úr því. Bæjar- ráð er því meðmælt að bæjai’- stjórn kjósi menn í nefndina, en því aðeins, að nefndarmenn vinni kauplaust. Brunasímakerfið. Bæjarráð lief- ir beðið Raftæ|kjaeinkasöluna að bjóða út að nýju brunasímakerfi fyrir Reykjavík. Ennfremúr hef- ir landsímastjóri verið beðinn að láta ekki taka niður staura þá, sem brunasíminn er nú á, fyr en nýi brunasíminn verður tekinn í notkun, en því. mun hraðað eftir fongnm að hann verði lagður. 300 krónur hefir kæjarráð sam- þykt að veita úr bæjarsjóði til skólaferða barna úr barnaskólum Reykjavíkur á þe’ssú ári. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar hefir farið frarn á það, að varðmanni slökkvitækja í Hafnarfirði verði um mánaðartíma veitt starf á slökkvistöðinni hjer í Réykjavík, aðallega til þess að hann geti kynst starfsháttum slökkviliðsins hjer. Bæjarráð hefir vísað þeSsu erindi til bfunamálanefndar. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband í Kaúpmanna- höfn, ungfrú Ailni • Fransiske Gitljer og Kristinn J. Kristinsson bakari frá Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn: Fennresgade 10, II. th., Köbenhavn. Þýsku gestirnir. 1 gærdag heim- sótti Alexander Funkenberg', rit- •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• limburverslnik P. W. Jacsbsen ék Sðn. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kauþ- mannahöfn. — Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Sviþjóð. Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár. • • • • • • • • • • • • • • • • • « • • :: • • :: :: :: *pt Vænfanlegt Kitrtöflur. r rad ttí ' 'aCí'Hítle ÓJie .03: SÖ Melónnr. — Pci otl Eggert Kristjánsson & Co. Síml 1400. n,r. >ÍU .9þ. can Aknreyci •• Reykfavik. ; Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Pöstndaga. } rt; Einnig næstkomandi Sunnudag. Frá Akureyrí: Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Einnig næstkomandi Þriðjudag. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Biirelðas(bð|SÍeftndévs. Sími 158». ™ Borgarfj. Búðardals eru fastar bílferðir alla mánu- daga og fimtudaga. — Þaðan alla þriðjud. og föstudaga. C M r A | 1 j bílferðir fimtudaga. — V «*■ l lClll Til baka föstudaga. * Bifreiðastöðín Hekla Simi 1515. Simi 151S. , T| a I d a n ess og Stórholfs Værðarvoðir. -■ Tækifærisgjafir. Pokabuxur, nauðsynlegar strax, allar stærð- ir á konur og karla. — Nýjasta snið. — Best í . akiý.,. '■■.•- ...... ... Alafoss, Þingholtsstrætí 2. ■ íi.j míiiiA—— arí Norrænafjeh í Berlín, ásamt V. Wickede, blaðamanni Norræna fjelagsins, og' Haubold, ræðismað- úr Þjóðverja hjer, forseta 1. S. I., til að láta’ ánægju sína í l'jós ýfir viðtök'unum hjer, sem liefðu veríö frámúrskará'ndi á allan hátt að þeirrá do'mi, og kýhningtt við ísl. íþrótfamenn og &lendmga vfir- leitt. Útvarpið: s. Miðvikudagur 17. júli. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. ,20,00 Erindi; Að ,búa sig í ferða- lag (ungfrú Rannveig Þor- steinsdóttir). 20,30 Frjettir. 21,00 Tónleikar: Finsk tónlisf í SibeUus: „Finlandia“ og hljóm- kviða nr. 2 (plötur). , yfir jómfrúbiirið og gera þar hneyksli aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.