Morgunblaðið - 28.07.1935, Blaðsíða 7
Sunnudagimi 28. júlí 1935
MORGUNBLAÐIÐ
7
□agbók.
Veðrið (laugard. kl. 17) : Lægð-
in, sem var við SV-strönd íslands
í gær, fór austur yfir landið sunn-
anvert í nótt og 'er nú að nálgast
Noregsstrendur. Vindur er N-læg-
ur um alt land, hefir sumstaðar
"verið allhvass í dag, með þurr-
viðri víðast .á S- og V-landi, en
rigningu á A-landi og sumstaðar'’
nvrðra. N-læg átt mun haldast
hjer á landi næsta sólarhring og'
bjartviðri á S- og V-landi.
Veðurútlit í Rvík í dag: N-kakli,
bjartviðri.
Skátablaðið. Bandalag ísl. skáta
liefir nú hafið útgáfu á blaði fyr-
ir starfsemi sína. Fyrsta blaðið
keínur út í dag og fer það vel af
stað. Á fyrstu síðu' er mynd af
skátahöfðingjanum og vísur til
hans í tilefni af sjötugsafmæli
hans. Þvínæst kemur ávarp frá
skátahöfðingjanum þar sem hann
gerir grein fyrir útgáfu blaðsins.
Ágæt drengjasaga er í blaðinii er
heitir Ornin. Þá eru ýmsar fræð-
andi greinar, t. d. um það hyern-
ig kasta eigi björgunarlínu. Binn-
ig er grein um landsmót skáta í
sumar, samkepni skáta í stund-
vísi og fleira. Úr heimi skáta heit-
ir stór frjettabálkur úr fjelagslíf-
inu og má á lionum glögt sjá, að
;gróandi mikill er í starfi ísl. skáta.
Blaðið er mjög snoturt að ytra
frágangi, og er prýtt myndum.
Ritstjóri blaðsins er Jón Oddgeir
Jónsson og aðstoðarritstjórar þeir
Áskek Löve og Frank Miclielsen.
Farþogar með Goðafossi frá út-
löndum í gær voru m. a.: Stein-
grímur Matthíasson læknir, ung-
frú Kjaran, ungfrú Kristín Har-
alds, Pjetur 0. Johnson, ungfrú
Guðrún K. Zoega, Þorkell Ingvars-
son, Helga Zoega, Steinunn Helga-
son, Vestur-íslendingarnir dr. J.
P. Pálsson, frú Sigríður Pálsson
og Dóra Pjetursson, o. m. fl.
Bruggun í Landspítalanum. —
Tveir af starfsmönnum Landspít-
alans hafa orðið uppvísir að því
að brugga áfengi. Það eru þeir
Björn Leví Gestsson og Magniis
Guðmundsson. Fanst uppi á háa-
lofti spítalans tunna, sem þeir áttu
með nokkuð göróttum drykk.
Kölluðu þeir það öl, en við rann-
sókn, sem fram fór í gær reynd-
ist þetta öl heldur sterkt, 14%.
Mennirnir voru dæmdir í 1500
króna sekt hvor.
Beíanía, Laufásveg 13. Sam-
koma í kvöld kl. 8y2. Steinn Sig-
urðsson talar. Allir velkomnir.
Sænskur leiðangur hefir veitt
700 tunnur af síld í Grímseyjar-
sundi. Fleiri útlend veiðiskip fengu
einnig síld. (F.Ú.).
Leirá á Mýrdalssandi, sem und-
anfarið hefir tept bílaumferð yfir
sandinn, hefir breytt farvegi, svo
að bílar komast nú óhindrað yfir.
Ba jarstaðaskógur. — Á síðasta
sýslufundi Austur-Skaftafellssýslu
voru veittar 100 krónur til vernd-
ar Bæjarstaðaskógi.
Eimskip. Gullfoss var á Sighi-
firði í gær. Goðafoss kom til
Reykjavíkur frá útlöndum kl. 5
í gær. Dettifoss er á leið til Hull
frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss
fór frá Kaupmannahöfn í gær-
morgun á leið til Léith. Lagarfoss
var á Akureyri í gær. Selfoss er
væntanlega í Hamborg.
Hjúskapur. Einar SigMsson
fiðluleikari og ungfrú Lilli Poul-
sen verða gefin saman í Frúar-
kirkju í Kaupmannahöfn, þriðju-
daginn 30. þ. m. Veisla á heimili
brúðurinnar, Jernbanegáde 1.
G.s. Primula fór í gærkvöld á-
leiðis til Leitli.
Enskur prestur, síra George
Vivien Leigh
19 ára gömul og hefir nýlega und-
irritað samninga um að leika í
5 kvikmyndum, fvrir það á hún
að fá 1 mi.ljón krónur.
Seaver frá Birkenhead er á ferð
lijer um þessar mundir. ífann hef-
ir áður ferðast 'lijer, Var' t. d.
fyrsti maður sem kom að Haga-
vatni eftir hlaupið mikla 1929.
Síðan þýddi hann greiú þá, sem
stóð í Morgunblaðinu um Haga-
vatnshlaupið, eftir Björn . Olafs-
son, og birtist þýðingin í Geo-
graphical Journal, tímariti kon-
unglega landfræðifjelagsins enska.
Fylgdu greininni margar myndir,
sem Tryggvi Magnússon verslun-
arstjóri í Edinborg hafði tekið
þar sem hlaupið ruddist fram. —
Síra Seaver fór með Dronning
Alexandrine norður til Akureyr-
ar, og þaðan ætlar hann að ferð-
ast til Mývatnssveitar, Dettifoss
og Ásbyrgis.
Áætlunarbifreiðum, sem eru í
förum milli Reykjavíkur og Hafn-
arfjarðar, liafa verið leyfð afnot
tveggja bifreiðastæða í Lækjar-
g'ötu, við Iðnskólann og' Búnaðar-
fjelag íslands, gegn 10 króna mán-
aðarleigu fyrir hvort stæði.
Erf ðafestuhafar í Sogamýri
hafa sótt um lækkun á erfðafestu-
g'jahli. Erindinu het'ir verið vísað
til bæjarverkfræðings og borgar-
ritara til athugunar.
Bambyggingar. Bæjarráð sam-
þykti á seinasta fundi sínum að
það teldi það óheppilegt, að leyfa
sambyggingar sunnan Ránargötu
frekar en orðið er.
Kappróðrarmót Ármanns fer
fram miðvikud. 14. ágúst. Þátt-
takendur gefi sig- fram við stjórn
Ármanns eigi síðar en 5. ág'úst.
K. F. U. M. og K. Hafnarfirði,
Fundur í kvöld kl.8V&.'Cand.theol.
Sigurbj. Á. Gíslason talar. Allir
yelkomnir.
Ágúst Vigfússon hefir ltenslu-
málaráðuneytið skipað kennara
við báfnaskólann ■ í Bolungavík
frá 1. okt. n. k. að telja.
Hafnarfjarðarhlaupið fer fram
miðvikud. 7. ágúst. Keppendur
gefi sig fram við stjórn Ármanns
fyrir 2. ágúst n. k
Hjálpræðisherinn, Samkomur í
dag: kl. II f. h. helgunarsamkom-
ur, kl. 4 og' 7 e. h. útisamkomur,
kl. 8y2 e. h. hjálpræðissamkoma.
Samkomum dagsins verður stjórn-
að af kapt. R. Narvik, hinum nýa
forystumanni flokksins. AUir vel-
komnir.
Tilkynning frá ráðuneyti for-
sætisráðherra: Samskot vegna
landskjálftanna 1934: !Tr Norður-
Múlasýslu kr. 196.00. (FB.). -
Bach. í dag eru liðin 185 ár síð-
an tónskáldið Johann Sebastian
Bacli andaðist. í tilefni af því
verða haldnir s.jerstakir Bach-
SALA.
. ! / />10. !
Þrátt fyrir innflutningsliöft hefst okkar
) ífíftol
árlega sumarútsaia á morgun, en stendur að-
eins yfir i nokkra daga, t d
Verður mikið af tilbúnum fatnaði, álna-
vðru o. fl., sjerstakiega eldri vörur, selt mjog
ódýrt. ríksíui
Notið þessa fáu daga til að gera géð kaup.
<-6: _ ií miyq t
Narleinn Ginarsson & Co.
Laugaveg 31.
hljómleikar í Hótel ísland kl. 3x/t
—5. Þár leikur V. Cerný cellosóló,
C. Billich píanosóló og J. Felz-
mann fiðlusóló.
Esja fór í strandferð austur um
í gærkvöld .
í fyrrinótt voru alls saltaðar
á Sig'lufirði 2418 tunnur; nokk-
uð af því var kryddað og sjer-
verkað.
Bjarni Snæbjörnsson, læknir,
fór vestur til ísafjarðar með m.s.
Dronning Alexandrine í gær, á-
samt konu sinni.
Karlakórinn „Kátir fjelagar“
lieldur fund mánudaginn 29. þ.
m. kl. 8Vá e. b„ að Hótel Borg.
Farþegar með m.s. Dronning
Alexandrine norður og vestur í
gær voru m. a.: Jaenson, ræðis-
maður Svía, Sigurður Jónsson,
verkfræðingur, Helga Björnsdótt-
ir, Rannveig Sigurðardóttir, frú j
Olafsson, Ása Traustadóttir, Sig-
þrúður Pálsdóttir og margir fleiri.
Útvarpið:
Sunnudagur 28. júlí.
10,40 Veðurfregnir.
11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra
Friðrik Hallgrímsson),
15,00 Tónleikar (frá Hótell ís-
land).
16.30 Erindi: Um heyþurkun
(Pjetnr G. Guðmundsson).
18,45 Barnatími: Dýralíf í Afríku,
I (Sigurður Helgason skóla-
stjóri).
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Borðlög („Tafel-
musik“; plötur).
20,00 Klukkusláttur.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi,- Um Höllu og Heið
arbýlissögur Jóns Trausta, 1
(Guðmundur G. Hagalín rit-
höfundur).
21,00 Tónleikar: Lög eftir Mozart
(plötu'r).
Danslög til kl. 24
Mánudagur 22. júlí.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Erindi: Eðbsrækt og þjóð-
fjelagslegt notagildi hennar
(síra Björn O. Björnsson).
20,00 Klukkusláttur.
20,00 Erindi: Um fjallgöngur
(Björn Ólafsson kaupm.).
20,30 Frjettir.
21,00 Tónleikar; a) Álþýðulög
(Útvarpshljómsveitin) ; b) Em-
söngur (Kristján Kristjánsson) ;
c) Beethoven: Fjórleikur í G-
dúr, Op. 18, nr. 1. (plötur).
' . 'it.ii
lisViid i
vikn
unnorrt
■AA
verða til sölu i
úlsölum vorum i
öoÞ
Tryggvagðtu 28 og
/>( - rr
!' „Fálkanumu Lauga-
Íl9
veg 24, ýmsar gerð-
ir viðlækfa, með sjerstöku tæki-
oíofÁ í
færisverði, og verða seld gegn
Óii í
afborgun. Þeir, sem þurfa að
Ö9ffl
fá sjer tæki, ættu að nota þetta
o'I I
tækifæri og gera kaup strax.
oifno
Hoykjavík. 28. júlí 1935.
flitiiiinnlii rfiisiis.
íi * i
Til Raiðhila 09 DlnsvallB
mFKm.i
allan daginn í dag.
ÍÖBíTJO’íd
Til Akureyrar
á morgun.
Akið í Steindórs straumlínu og móðurbílum.
>gi'
Einasti norsJ banklnn
með skrifstofur á
Bergen, Oslo
og Haugesund
Stofnffe og varasjúðir
29.000.000 norskar krórnir.
BERGENS PRIVATBANK