Morgunblaðið - 30.07.1935, Page 2
9
1!
r-ií /,
2
,®§ flffippstin$
SHÍ
1Í0RGUNBLA1IÐ
ÞriSjudaginn 30. júlí
im&i
m
$
gr,«
4 ifT'i' :f- ‘
—
—
Útgef.: H.T. Arvaknr, Reykjavlk.
Rttatjfrar; J4p KJartamson,
Valtfr Stafánason.
Rttstjérn og afgrettata;
Ansturstreetl 8. — Stml 1690.
Augrlýslngrastjörl; E. Hafberg.
AugriystnKaskrtfstafa:
Austurstrœtt 1T. — Síml 8T00.
Heimastmar:
Jén Kjartanssan, nir. 0742.
Taltýr Stefánssan, nr. 4220,
Árnt Óla, nr. 2045.
B. Hafbefg, nr. 8TT0.
Áskrlftagjald;
Innanlands kr. 2.00 & mánutll.
Utanlands kr. 2.00 A m&nuOl.
t lausasélu: 10 aurá elntakt*.
20 aura roe* Lesbék.
Geysir.
Það munu þykja mikil tíðindi
bfcði hjer á landi og víðar, ef Geys-
ir í Haukadal fæst fil þess að
gjósa með svipuðum hætti og áð-
tír.
Fyrir landsmenn er það mikil
ánægja, ef þeir gætu átt von á
því, að mega sjá þenna heims-
öæga goshver í allri sinni dýrð.
• Fyrir landið, sem ferðamanna-
land, ýrði það mjög mikils virði.
Meðan Geysir lá niðri, feng-
itst menn ekki um það, þó þessi
ghnsteinn íslenskra hverá væri í
eigu útlendinga.
j. Og þó hefir það alla tíð verið
óýiðkunnanlegt. En Englendingur
einn keypti Geysi fyrir einum 40
árum, sem kunnugt er, þ. e. a, s.
hann keypti ekki einasta Gejmi,
heldur og Strokk, Blesa og Ó-
þerrisholu, og landspildu þá, sem
umlykur hveri þessa. Alls mun
spildan vera 8 dagsláttur að
stærð, og er innan hennar meg-
inið af hverasvæðinu.
Þegar þetta gerðist, liöfðu
menn litla hugmynd gert sjer um
það, hvaða gagn gæti orðið af
hvernum hjer á landi. Er það
nokkur afsökun fyrir þingmenn
þeirra tíma, er höfnuðu því, að
taka tilboði þáverandi eiganda um
kaup á þessu hverasvæði.
Síðan hefir Geysir skift um eig-
endur nokkrum sinnum. Er Sig-
urður Jónasson umboðsmaður nú-
verandi eigenda, eftir því sem
hann skýrði blaðinu frá í gær.
En allur landslýður mun vera
sammála -um, að það sje ekki
vansalaust, að Geysir og svæðið
umhverfis hann vérði í eign út-
lendinga framvegis.
Verður að teljast sjálfsagt, að
hafist verði handa í því, að rík-
ið fái eignahald á hverum þeim,
sem. seldir voru fyrir 40 árum.
Jón Jónsson frá Laug er rtpp-
hafsmaður að því, að menn tóku
að veita því gáum, hvórt ekki
væri hægt að láta Geýsi færast í
aukana að nýju. Það voru hinir
gömlu ferðafjelagáf Guðiíi: GtSla-
son; og hann, er fengu dr. Tráusta
Einatssoir til þéss að ráhnsaka
Geýsí t'voK Og'þeir hafa nú fylgt
þessu máli fram á þahn veg, að
þeim er heiður að.
GUmufjelagið Ármann efnir til
skemtiferðar nú tim næstu helgi,
dagana 3.—5. ágúst, Farið verð-
ur upp í Skorradal, og ganga þeir
á Skarðsheiði þaðan, sem það
vilja, Þetta verður þægíleg ferð,
og gefur tækifæri til sólbaða,
skógardvalar, hæfilegrar göngu
og nægilegrar hví'dar.
þ ú su n d þátttaken d u r|??n?e5.g k?m™n
r ~ til Julianehaab.
J-
num i
; : * A- |í. - ,■
1 KATTPMANNAIIÖFN í GÆR
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Lelðtogar bœndanna bera fram kröfur land- .Hinn ,u’r<'k ;,n"'n'ki. flugmfð;
ur, Solberg, sem er á leið frá
búnaðarins viö konnng og forsætftsráðberra.
fía agilhfi **
§taunftnf fer undan ft flæminifti. I Kröfðust bændur þess þá að
fá að hafa tal af forsætisráð-
lekið loforð af fundannönnum að þeir herra-
fylgi kröfunum fram með öllum ráðum. Neituðu þeir að fara af hall-
; ti(t Ki/j. ,t! artorginu fyr en þeir fengi að
II EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. ræða mál sín við stjórnina, og
’.J .o KAUPMANNAHÖFN I GÆR. hefðu fengið svör hennar.
Bændafundurinn varð eins fjölmennur og Fekk bændanefndin því næst
menn bjuggust við. Þátttakendur urðu um 30 að ganga á fund Staunings.
þúsund. Hafnarbúar tóku þessum aðkomumönn- Svaraði hann nefndinni því,
um yfirleitt mjög vel, og gerði almenningur alt að kröfur bændanna yrðu lagð
sem hægt var til að greiða götu þeirra.
En hitt er annað mál, hvort bændur hafi orð-
ið ánægðir með þessa för sína. Því þeir gátu ekki
knúð fram nein ákveðin svör við því, hvort þeir
fengi kröfum sínum fullnægt.
| Eaéndur þeir, sem tóku þátt legan gjaldfrest á landbúnað-
í! böendafundinum í dag, eh arlánum.
hildinf Var hjer i HSfn, kojnu KONUNGS
til borgannnar með fjolda
, , ,. * u'i i • Konungur svaraði nefnd
aukalesta, með bilum og sktp- , , » , , , ,
bændanna með þvi, að visa mal
inu til stjórnarinnar.
Nutu bændur mikillar gest-
risni .borgarbúa. Nokkur þús-1
und bænda fengu gistingu á
heimilum' manna. En aðrir
giðtu í kvikmyndahúsum, í ’
f lutningavögnum og í vöru-
geymsluhúsum.
Talið er að um 30 þúsundir
hænda hafi sótt fundinn.
Fundarmenn söfnuðust sam-
an á hallartorgi Amalíuborgar
í morgun. j
Kl. 10 kom konungur þang-
ar fyrir ráðherrafund í dag.
Að því búnu ljetu leiðtog-
ar bændanna alla viðstadda
bændur Iofa því hátíðlega að
þeir skyldu fylgja kröfum sín-
um fram með öllum hugsan-
legum ráðum.
Því næst var fundi þessum
slitið, og dreifðust bændur af
hallartorginu. Fór þar alt mjög
friðsamlega fram.
Páll.
Mussolini ósveigjanlegur
í Abyssiníumálinu.
Tvísýnt um afgreiðslu þess
í Þjóðabandaiaginu.
London 29. júlí F.Ú. Meðal þeirra, sem kunnugir
„Ítalía mun gera það, sem eru starfi Þjóðabandalagsins er
að. Var hann hyltur með mikl- henni ber að gera. Þegar hún það álitið, að Þjóðabandalags-
um fagnaðarópum fundar- hefir tekið ákvörðun, þá get- ráðið sjálft eigi að skera úr
manna. ur enginn og ekkert hindrað því, er það kemur saman,
Skömmu síðar kom Staun- hana í því, að fara sínu fram hvaða ráðstafanir skuli gera,
ing forsætisráfiherra. Tóku til hins síðasta". . og hvernig málið skuli tekið
bændur mjög kuldalega á móti Með þessum orðum lýsti fyrir. Ef að Þjóðabandalags-
Íonum, og sendu honum smán- Signor Mussolini í dag hinni ráðið ákveður á lokuðum
ryrði. ósveigjanlega afstöðu Ítalíu að fundi, að deiluna skuli ræða
I>ví næst gekk nefnd bænda því er snertir hina margum- frá rótum, er næsta skrefið, að
á konímgsfund. Báru þeir fram þráttuðu deilu milli ítalíu og ákveða á um það, hvernig hin
fyrir konung kröfu bænda. Abyssiníu. opinbera umræða skuli fara
Kröfufnar voru í aðalatrið- Aðalumræðuefnið í Genf í fram.
um á'þessa leið: dag er: „Hvað gerir Italía? “ i Búist er við því, að ef Þjóða-
li A'ð-i bændum verði trygt ítalska stjórnin hefir tilkynt,; bandalagsráðið tekur þá stefnu,
jafhrjetti í fjármálum við aðr- að hún muni senda fulltrúa á|ne;ti hinir ítölsku fulltrúar að
ar atvíhrtustjettir þjóðarinnar. fund Þjoðabandalagsráðsins, en
Verði þeim trygt framleiðslu- Það hef*r heyrst, að þeim hafi
vdrð tfejírirí vörur sínar, annað v^rið fyrirskipað, að láta eng-
hvwfmw því að haga gengi an bilbug á sjer finna.
Það er álitið, að Ítalía muni
krónunnar, þannig, ellegar að
lagður ’ verði skattur á gjald-
éyrisleyfi, og renni fje það sem lagsráðið geri ekki tilraun til
þannig inn kemur til þess að að ræða öeHuna frá rótum, eða
bæta bæandum upp reksturs- að gefa fyrirmæli um hversu
halla' /*tið)vsmjörframleiðsluna. víðtækt starf gerðardómsnefnd
2. Vesrðlag á kjöti verði trygt arinnar skuli vera. Þeir telja,
méð ívilnunum í viðskiftum við að Það haf' verið ákveðið á
áðrar þjóðir, en kjötmarkaður ■ íundinum í maí. Ilinsvegar hef-
innanlands verði trygður sem^ Abyssinía farið þess á leit,
besthi.með því að bændur fái að Þjóðabandalagsráðið gæfi
að aelja kjöt það innanlands,
sem ekki er markaðshæft er-
taka þátt í fundinum.
Skærnr í Abysslníu.
Bandaríkjablaðið New York
lendis, og lágmarksverð ákveð-
ið 40 Hurar á kg. En bannaður
verði innflutningur á búnaðar-
afurðum,: sem geta valdið bera fram tillögu þess efnis, að
Jækkun á innanlandsverði. Þjóðabandalagsráðið lýsi yfir
3. Sköttum verði ljett af því, að sáttatilraunir sjeu farn-
landbúnaðinum.
4. Sett verði löggjöf um hæfi skuli frestað til 25. ágúst.
krefjast þess, að Þjóðabanda- Times skýrir frá því í dag, að
skærur hafi orðið á norð-vestur
landamærum Abyssiníu milli
hersveita Italíu og Abyssiníu-
manna.
Skýrir frjettaritari blaðs-
ins frá því, að flokkur í-
talskra hermanna hafi far-
ið inn yfir landamæri Ab-
yssiníu, og slegið upp her-
búðum á fljótsbakka nokk
urum. — Abyssiníumenn
veittu þá fljótinu á brott,
og sviftu ítali þannig nauð
synlegu drykkjarvatni,
rjeðust síðan á þá að næt-
urlagi, og drápu 40 manns.
Mannfallið á hlið A'oyss-
iníumanna er sagt að hafi
verið 20 manns.
fyrirmæli um starf nefndarinn-
ar.
Meðal ítölsku fulltrúanna
er baron AIoisi. ; '
Það er altalað, að hann muni
ar út um þúfur, og að fundi
J
ur,
Ameríku austur úm haf-.um Græn-
land og ísland, kom til Juliane-
liaab í g’ær.
Hafði hann verið 8 klukku-
stundir á leiðinni frá Labrador.
Hann hrepti versta veður á
fluginu, fekk ofsastorm og þrumu-
veður í Davids-sundi.
í tv'o klukkutíma var liann á
milli lieims og helju.
Ef veður væri hagstætt, ætlaði
hann að fljúga fil Angmagsalik:
á mánudag.
Páll.
I
í
I Róm virðist engin opinber'
fregn hafa borist um þennaj
atburð enn sem komið er.
í
. , .
Bandaríkfamenn
hefta blutdeild
þegna sinna í
Abyssiníubernaði.
New York Times leiðir at-
hygli að því, að enn eru í gildi
í Bandaríkjunum gömul laga-
fyrirmæli frá 1818, sem kveða
svo á, að hver Bandaríkjaþegn
skuli hafa unnið til þriggja ára
fangelsisvistar eða 1000 dollara
sektar, sem lætur skrásetja sig
sem sjálfboðaliða í herjum
framandi ríkja. En Bandaríkja
stjórn hefir í undirbúningi laga
frumvarp, þar sem gerðar eru
ráðstafanir til þess, að svifta
hvern þann Bandaríkjaþegn
borgararjetti, sem lætur inn-
ritast í heri ítalíu eða Abyss-
iníu.
Loks er skýrt frá því, að
miklar tilraunir sjeu nú gerðar
til þess, af hálfu erindreka Ab-
yssiníustjórnar, að fá blökku-
menn í Bandarikjunum til þess
að innritast í her Abyssiníu-
manna.
Þfóðsl|órn fi
Hollandi ft und«
ftrbúningi.
London 29. júlí F.Ú.
Wilhelmína Hollandsdrotning
hefir falið dr. Colijn að mynda
nýja stjórn á þjóðstjórnargrund-
velli. Hefir hann fallist á að gera
tilraunina, en vel má vera að einn
eða tveir dagar líði, áður en hann
tilkynnir hvort honum hafi tekist
að mynda stjórn.
Þessi tíðindi hafa orðið fil þess,
að styrkja traustið á kauphölí-
inni, og hefir gyllinið þegar stig-
ið í gengi. Með því að mynda
þjóðstjórn er æfiast til að stjórn-
in verði óháðari pólitískum flokk-
um en verið hefir.
Farþegar með e.s. Gullfossi að
norðan í gær voru m. a.: Ásgeir
JónsSOn og frú, frú Guðrún Pjet-
ursson, Dir. Hanson og frú, Geir
Zoéga, Guðmundur Kristjánsson,
frú Inga Halldórsd. o. fl.