Morgunblaðið - 10.08.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
22. árg., 182. tbl. — Laugardaginn 10. ágúst 1935.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bfió
Gulley)an.
Afar spennandi talmynd í 12 þáttum, samkvæmt
heimsfrægri skáldsögu Robert Louis Stévenson,
„Kaptain Flints Arv“.
Aðalhlutverkin leika:
Wallace Beery, laekie Cooper,
Lionel Barrymore.
Born innan 16 ára fá ekki aðgang.
Kominn Iieini.
Jón Kristjánsson, lœknir.
Húseign mfn Mjóstræti 2
með stórri lóð, ásamt eignarlóð minni við Garðastræti
13 A (byggingarlóð), er til sölu nú þegar. Húseignina sem
er í ágætu standi má nota hvort heldur er til íbúðar, fyrir
skrifstofur, eða til iðnreksturs. Eignin er fast við rniðbæ-
inn. Lóðirnar vel girtar. — Á eigninni hvíla hagkvæm lán
og útborgun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar hjá
undirrituðum.
Erlendur Pjetursson (Saroeinaða).
Nýtt alikálfakjöl
fæst í
Matarversl. Tómasar Jónssonar
Laugaveg 2. — Sími 1112.
Laugaveg 32 Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2112. Sími 2125.
Daosskemtiin
verður haldin að Hótel Tryggvaskáli, sunnudag-
inn 11. ágúst, kl. 5 síðd.
Músíkina annast hinir velþektu spilarar: Pjetur
Guðni og Stefán.
Best að aufyta í MorgunbisltaB.
IAFOSS
MíatNK)D- ec
MMIMUnSVDDD*
ViMitiS
Melónur,
Appelsinur,
Bananar.
Flóra
AusturstrœM 1.
Siiiii 2030.
Byr jum í dag að
selja allskonar
grænmeti, ein-
göngu íslenskt.
Flóra.
í dag fáum við ýmis-
konar nýtt grænmeti,
svo sem: Rabarbar,
Blómkál, Agúrkur, Tó-
mata, Púrrur, Selleri,
Gulrætur o. fl.
jWfatöM,
Bílar til sölu:
1 vörubíll (Studebaker) 2
tonna, 1 vörubíll (Fargo)
iy2 tonns.
Upplýsingar í síma 3499,
kl. 6—8 á mánudag.
Jarðarför mannsins míns,
Pjeturs Þorsteinssonar,
fer fram mánudaginn 12. ágúst og hefst á heimili okkar, Mýrargötu
5, kl. 1 eftir hádegi.
Karitas Torfadóttir.
Ödýrl!
Seljum ódýrt, ágætar
spánskar kartöflur í
heilum körfum og
lausri vigt.
Smjörlíkið seljum við,
eins og ávalt áður á að
eins 75 aura stykkið.
Melónur fást hvergi
betri nje ódýrari en
hjá okkur.
r)Mzámin*JVcvu-
33aA.cmMti<g 27. /Si'tnc ■4519
Nýja Bfió
Endurfundin ást.
Áhrifamikil sænsk tal- og tónmynd- Aðalhlutverkin
eru snildarlega leikin af 6 frægustu leikurum Svía
Þeim:
Birgit Tengroth, Anders de Wahl, Margit Manstad,
Hákon Westergren, Hilda Borgström
og Tore Svennberg.
Vegna jarðarfarar
Tryggva Þórhallsonar, bankastj.
verðnr Búnaðarbankanum
lokað allan daginn fi dag.
Vegna jarOarfsrar
verða skrif§(ofur f)elag«<
ins lokaðar fi dag.
Búnaðarfjelag. Islands.
Vegna jarðarfarar verður
undirrlfuðum bönkum lokað
kL 12 á hádegi fi dag, laugar-
daginn lO. ágúsf.
Landsbanki íslands.
Úfvegsbanki íslands h.f.
Vegna jarðarfarar
verður «krif«lofum vorum
lokað fi dag eftir U *£ hád.
Sláturfjelag Suðurlands.
Vegna jarðarfarar
verður skrifsiofum vorum
iokafi frá kl. 12 á hád. fi dag.
Magnús Th. S, Blöndahl h.f.