Morgunblaðið - 13.08.1935, Síða 1
Vikublað: ísafold.
22. árg., 184. tbl. — Þriðjudaginn 13. ágúst 1935.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Oanila Bié
uræfintýrið.
Bráðskemtileg og spennandi ástarsaga frá hinum „góðu,
gömlu tímum“ !
Aðalhlutverkin leika:
Skopleikarinn Claarlic Ruggles,
Joan Rcaauett og Francis Lederer.
Aukamynd: Duke Ellington leikur „Stormy Weather".
fc- -
V.
Við pökkum af heilum hug öllum þeim, sem sýndu
okkur svo mikla samúð og hluttekningu við fráfall og
jarðarför manns míns og föður okkar,
TRYGGVA ÞÓRHALLSSONAR.
Anna Klemenzdóttir og börn.
Móðir okkar og tengdamóðir,
Sigríður Rögnvaldsdóttir,
andaðist í gær að heimili sínu, Laugaveg 97.
Anna Guðný Sveinsdóttir, Þorl. Ófeigsson.
Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför
Valgerðar Guðmundsdóttur.
Aðstandendur.
í. S. í. S. R. R.
Sundmeistaramótið
Þátttakendur gefi sig fram
við. Þórarinn Magnússon,
Frakkastíg 13, fyrir kl- 19
næstk. fimtudag.
Sundráð Reykjavíkur.
Nýfa eté -mammmim
Sýnir í kvöld hina heimsfrægu
tal- og hljómlistarkvikmynd
RAVAN
Tilboð óskast
í 11000 kr. í Veðdeildar-
brjefum. Sendist A. S. í.,
merkt 1935, fyrir miðviku-
dagskvöld.
íbúð.
Þriggja til fjögra herbergja
íbúð, með öllum þægindum,
óskast helst fyrir 1. okt.
Tilboð merkt: „17“, sendist
A S. í. fyrir 17. þ. m.
8
Tilkynnins
Þeir kaupsýslumenn, er enn ekki hafa sent til „Upplýsingaskrár
kaupsýslumanna“ tilkynningar um vanskil viðskiftamanna sinna,
leiðrjettingar eða hreytingar, eru vinsamlegast ámintir um að hafa
sent slíkar tilkynningar til skrásetjara í síðasta lagi fimtud. 15. þ. m.
Útgefandi „Upplýsingaskrár kaupsýslumanna“,
Veltusundi 1. — Sími: 4361. — Pósthólf 566.
Garðyrkju§ýning
verður haldin í Reykjavík 29. þ. m. og næstu daga. Þar verða til sýn-
is: Garðávextir, hlóm, áhöld, áburðarefni o. fl. Þeir, sem góðfúslega
vilja styðja sýninguna, snúi sjer til undirritaðs.
Fyrir hönd sýningarnefndar.
Einar Helgason.
þegar fer að rökkva á kvöldin, er nauðsyn-
legt að hafa skemtilega hók til að líta í.
Rauðskinna Jóns Thorarensen er skemtileg og
auk þess er fyrra hefti bókarinnar því nær uppselt,
svo nú er hver síðastur að eignast hana-
Ný reykt
Uangikjét
og La\.
fllBtbððln lerðubteið.
Hafnarstræti 18.
Sími 1575.
Aðalhlutverkin leika:
Annal»e!la og Cbarles Boyer
er allir munu minnast með hrifningu, er sáu þau
leika í myndinni „Orustan“-
CARAVAN
er einstök mynd í sinni röð. Hið skemtilega „róman-
tíska“ efni, aðdáanlegur leikur aðalpersónanna og
hin heillandi hljómlist Zigaunahljómsveitanna mun
veita áhorfendum óviðjafnanlega ánægjustund.
Stefðn Guðmundsson.
Söngskemtun
í Gamla Bíó á morgun, 14. þ. m., kl. 7,15.
— Við hljóðfærið: C. Billich. —
Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í hljóð-
færaversl. frú K. Viðar og bókav. S. Eymundssonar.
Ath.! Pantaða aðgöngumiða ber að sækja fyrir hádegi
á morgun, annars seldir öðrum.
| Sími
4966
Ráðningarstofa
Reyk j a víkurbæ j ar
Lækjartorgi 1 (1. lofti).
Karlmannadeildin opin frá
kl. 10—12 og 1—2.
Kvennadeildin opin frá
kl. 2—5 e. h.
Vinnuveitendum og atvinnuumsækj-
endum er veitt öll aðstoð við ráðn-
ingu án endurgjalds.
Gefið lmrni yðar
Iíftryggingu
r
1
Andvéku.
Sími 4250.
Hár.
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. GoRafoss.
Laugaveg 5. Sími 3436.
muna A. S. I.
Bókbindarar.
Notuð heftivjel, sem heftir alt að 10—12 mm., er
til sölu mjög ódýrt. Vírþráður í rúllum getur fylgt
ef vill.
Isafoldarprentsmiðja h. f.
ítalskar
Cátrónur
Stórar og góðar. — Fyrirliggjandi.
I. Bfynjélfison & Rvaran.
Verslun lil sölu.
Vegna veikinda og burtflutnings er margra ára gömul sjerversl-
un á ágætmn stað í bænum til .sölu við tækifærisverði. Vöruhirgðir
eru nýjar og mjög útgengilegar. Reksturskostnaður lítill. Nettóhagn-
aður nú ca. kr. 6000,00. Minsta útborgun kr. 10000,00.
Listhafendur snúi sjer til
Ingólfs Jónssonar, cand. juris.,
BankasfcrSsti 7, 1. kæð.