Morgunblaðið - 13.08.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudaginn 13. ágúst 1935, Konan, sem 250 börn hafa kaflaO „ömmu", varö nýlega sextug. Samtal við Þuriði Sigurðardóttur, er fyrst setti á stotn barnaheimili á íslandi. Frk. Þuríður Sigurðardóttir er nýlega orðin 60 ára. Hún ljet svo ummælt þegar tíðindamað- ur Morgunblaðsins hitti hana í gær: Æskudraumar mínir og á hugamál alla æfi hafa verið þessi: Island, ættland mitt og fósturjörð, — þú verður að eignast barnaheimili eins og önnur lönd, þau er siðaðar þjóð ir byggja! Þú mátt til, og jeg skal gera, það sem jeg get, svo 1 þú fáir það, sem fyrst! Stöðug vanheilsa .og efna-; skortur varnaði mj er lengi fram j kvæmda. Jeg var fimtug þegar^ jeg gat byrjað að læra — enj það var grundvöllurinn fyrir1 því, að jeg gæti hrynt áhuga-j málum mínum í framkvæmd. — Hvert fóruð þjer til að nema? jhjúkrun og aðhlynningu barna .1 Þuríður Sigurðardóttir. kunna til að hafa á hendi um- sjón og rekstur barnaheimila? — Það verður að kunna Jeg fór til Danmerkur og ' á ýmsum aldri, undirstöðu al var þar rúmt ár. Fyrstu 6 mán-jmennrar uPPeldisfræði og þekk uðina var jeg á barnaheimili in^u tn að sJa hvað hverJu eim einu í Kaupmannahöfn og kynt- stöku barni er fyrir bestu ist þar meðferð barna á einu! ^ hvaða «PPeldú besta barnaheimili Dana. Frá ^gakerfi falla yður best í geð? barnaheimili þessu fór jeg til Ringsted og dvaldi þar á heim- ili fyrir vangefin börn í 5 mán- uði. aí;— Er ekki erfitt að umgang- ast og ala önn fyrir vangefnum börnum? •— Jú, erfitt getur það verið, en flestum er það einkar ljúf hjúkrun og mjer fanst hún bein línis ánægjuleg. Fólki kann nú að koma það kynlega fyrir sjónir, að ánægjulegt getf verið — Uppeldisaðferðir þær, sem eru trúarlegs eðlis hafa gefist mér best. Jeg segi börnunum, að guð sjái til þeirra, hvað sem þau geri og heyri alt, sem þau ségi. Jeg kenni þeim að sjeu þau góð komist þau til guðs - en sjeu þau óþekk komi ljóti karlinn og taki þau. — Hvernig gengur að fá börnin til að hlýða? — Það gengur vel. Þau hlýða ömmu sinni altaf, eða hjer um að umgangast vangefin börn, ■ altaf, með góðu. Annars en lái mjer hver, sem vill —j hefir mjer gefist best að setja Mjer þótti kynning sú, er jegjkaJt vatn við ennið á börnun- hafði af þessum börnum á-,um> þegar þau hafa orðið fyrir nægjuefni. Við að umgangastj R'öðshræringu, i>au. fer maður að kenna meiraj — Já, en við vorum að tala í brjósti um þau og síðan ferjáðan um dvöl yðar í Kaup- manni að þykja vænt um þessa j mannahöfn. — Hvert fóruð blessaða aumingja. Eðlilega eru'þjer þaðan? þessi börn oft fyrirhafnarmeiri | '.— Jeg fór til Stokkhólms og en böm alment gerast en sat þar mót norrænna barnavina. það er nú einhvernveginn svona j Þetta mót varð mjer til mikils samt, að alt er hægt að fyrir-; gagns og örvunar. Þær stöpp- gefa þeim. Ekki eiga þau sök- ina á tilveru sinni — og af því að þau eru vangefin eiga þau kröfu til meiri mannúðar og umhyggju en önnur börn. uðu í mig stálinu og sögðu, að aístaðar í víðri veröld væru til barnaheimili — jafnvel á Græn- lándi — en á íslandi hafið þið ekkert. Þetta rann mjer til rifja — Hvað er nauðsynlegt að — svo jeg gleymi því aldrei. Fjögur „vorblóm“ horfa á flugvjel. Frá Stokkhólmi fór jeg heim og byrjaði að undirbúa og vinna að því, að koma hjer upp barnaheimili — og árið eftir, eða 1. júní 1928 tók barnaheim- ili mitt ,,Vorblómið“ til starfa. Fyrst leigði jeg húsnæði á Skólavörðustígnum og síðan fjekk jeg gamalmennaheimilið Grund til umráða, þegar nýja gamalmennaheimilið var reist. En svo varð jeg fyrir þeirri ó- hamingju, að húsið brann og fjekik jeg þá inni í Franska spít- alanum, með börnin mín, og var þar síðastliðinn vetur. En jeg get ekki ásakað mig fyrir orsök þessa bruna og held- ur ekki stúlkurnar, sem hjá mjer unnu. Þvert á móti. Þetta var ófyrirsjáanlegur hlutur og engum hægt um að kenna. Og guði þakka jeg að ekkert slys skyldi af því leiða. Ef svo hrap- allega hefði tekist til hefði jeg getað kent mjer það, að því leyti, að betra hefði heima setið, og aldrei fyrir neinu barnaheimili barist. Þegar brun inn vildi til voru 11 barnanna komin í skólann og 16 heima — og að þau björguðust öll, Stefanía Stefánsdóttir, er bjargaði börnunum út úr brunanum. þakka jeg smábarna hjúkrun- arkonunni minni, Stefaníu Stef- ánsdóttur, sem fyrst varð elds- ins vör. Og úr öllum þessum vandræðum mínum rættist bet- ur en á horfðist. Mjer hjálp- uðu guð og góðir menn! Og ef pjer minnist eitthvað á mig og starfsemi mína megið þjer ékki gleyma því, að núna með haust- inu treysti jeg aftur á guð og gæfuna með að fá einhvers staðar húsnæði — því nú með haustinu verð jeg að fara hjeð- an — en hvert, veit jeg ekki enn. — Hve mörg börn hafið þjer haft á heimili yðar síðan þjer ayrjuðuð? — 250. Tvö hundruð og fimmtíu börn hafa kallað mig ömmu — því að öll börnin hjer calla mig ömmu — ömmu! — Er ekki gamáh að vera góð amma? — Jú. Og jeg vonast líka eftir að vera álitin góð amma. Jeg hefi lagt mig fram til þess og gert alt, sem jeg hefi getað. Meira verður ekki krafist, hvorki af mjer nje neinum öðrum. — Vilduð þjer ekki gera svo vel og lofa mjer að sjá eitt- ívað af ,,barnabörnum“ yðar? — Jú — með mestu ánægju. Þau eru nú öll að hátta núna, blessaðir aumirgU..Þau fara snemma á fætur — hreyfa sig ekki fyr en amma fer ofan — og svo fara þau líka snemma í rúmið. Nú göngum við inn í svefnsal barnanna, sem er bjartur’ og rúmgóður. Rúmin er öll hvít- máluð járnrúm, og standa tvö og tvö saman hvort yfir öðru — Velta börnin ekki niður úr þessum loftskipum? — Nei, það hefir aldrei kom- ið fyrir. Jeg litast um í salnum og virði fyrir mjer börnin, sem líta brosandi á gestinn og ömmu sína. Þau eru hrein og rjóð í vöngum — feit og sælleg. - Hvorki eru þau frek nje feimin og rjetta mjer brosandi hend- ina hvert fyrir sig og eru til með að spjalla um daginn og veginn — þau sem þá voru það stór að geta sagt nokkuð. Norð- ur úr salnum er lítil stofa, og þar sitja tvær ungar stúlkur og eru að gefa minstu börnunum að borða hafragraut og mjólk. Litlu angarnir breiddu út faðm- inn og skellihlógu þegar þeir sáu ömmu sína í dyrunum. Sjerstaklega var mjer starsýnt á litla stúlku, með blá og dreym andi augu og ljóst liðað hár. Þegar Þuríður sá mig veita henni athygli sagði hún döpur í bragði: „Þessa litlu stúlku má jeg gefa“. Hvalveiðarnar vestra. 12. ágúst. FÚ. Hvalveiðabáturinn De Stella kom í morgun til Tálknafjarðar með riimlega 20 metra langan hval. Skipið veiddi hvalinn um 46 sjómílur út af Stigahlíð. Sáu skipverjar þar mikið af hval — mest langreyður og smá- hveli. Skipið tafðist vegna storma og dimmviðra. Hún söng á skurðarborðinu. London 10. ágúst. F.Ú. Uppskurður var í dag gerður í Chicago á hálsi söngkonunnar Galli-Curci, og partur af skjald- kirtlinum tekinn burtu. Söngkonan var deyfð, en ekki svæfð, og söng hún nokkra tóna af og til, meðan á aðgerðinni stóð, til þess að lofa læknunum að heyra, hvaða áhrif aðgerðin hefði á rödd hennar. Læknar telja, að rödd hennar muni ekki hafa skaðast við skurðinn, en ef til vill farið fram. Frá ísafjarðardjúpi. Sunnudag- inn 28. júlí s .1. gengu 20 manns, karlar og konur, á Drangajökul. Iþróttafjelagið „Þróttur“ í Naut- eyrarhreppi gekst fyrir förinni. 1 förinni tóku þátt, sem gestir fje- lagsins, Ilögni Björnsson, hjeraðs- læknir, Eiríkur Stefánsson, kenn- ari, og Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri. Yngsti þátttakandi var 12 ára stúlka. Gengið var á Hrolheifsborg og rituðu jökulfar- ar nöfn sín í bók þá, sem íslensk- ir og norskir skátar skildu eftir þar í fyi’rasumar. Veður var hið fegursta, skygni gott og færð í besta lagi. IðHiýningin á Akureyri. 250 sýningargestir. Akureyri 12. ágúst. FÚ. Iðnsýningunhi á Akureyri lauk £ gær. Þann dag sóttu sýninguna 435 gestir fullorðnir, auk fjölda barna. Fengu þeir allir kaffiveit- ingar. Kaffið veittu Kaffibrensla Akureyrar og Kaffibætisgerðin Freyja. En kaffibrauðið brauð- gerðir K. E. A., Schiöths og^ Kristjáns Jónssonar. Annað kost- aði sýningin sjálf. Sýningin hefir staðið frá 16. júní eða tvo vikumánuði. Aðsókn var best síðustu viku. Alls hafa greiðsluskyldir sýningargestir ver ið um 2500, þar af um 4—500 út- lendir ferðamenn. Ennfremur kringum 1000 börn. Hefir bæði innanbæjarbörnum og aðkomnum ferðaflokkum skólabarna verið veittur ókeypis aðgangur. Gerður hefir verið góður rómur að sýn- ingunni jafnt af innlendum gest- um sem útlendum. Samgöngubann á færeysk skip vegna mislingahættu. Siglufirði 12. ágúst. FÚ. Landlæknir hefir álrveðið að fela hjeraðslækninum á Siglufirði og hjeraðslæknum nágrannahjer- aða að leggja samgöngubann á öll færeysk skip vegna mislinga- hættu, nema skipin hafi verið 3 vikur að heiman og allir sjeu heilbrigðir, og skipshöfn hafi ekk- ert samneyti liaft við önnur fær- eysk skip. §ildarsoltun á Akranesi. Akranesi 12. ágúst. F'Ú. Síldarsöltun hófst í gær á Akra- nesi. Saltað var: af Hafþóri 31 tunna, og af Bárunni 41 tunna. í dag var saltað: af Hafþóri 98; tunnur. Alls eru þetta 170 tunn- ur. Fryst var í gær: Af Ver 90 tunnur, af Ármanni 51 tunna og Hafþóri 35 tunnur. Fryst var í dag: af Ver 100 tunnur og af Ármanni 110 tunnur. Fiskimenn sáu margar og stórar síldartorf- ur. Halnargerðín Húsavík 12. ágúst. FÚ. I morgun kl. 10 var stein- nökkvinn fluttur upp að hafnan bryggjunni á Húsavík, og honum sökt framan við bryggjuna, und- ir stjórn Finnboga Þorvaldssonar- verkfræðings og Eyþórs Þórar- inssonar verkstjóra. Nökkvanum. var sökt um hádegisbil, að við- staddri hafnarnefnd, hrepps- nefnd og fjölda annara manna. Fjell hann ágætlega í það ból,. sem Einar Eggertsson kafarh hafði búið honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.