Morgunblaðið - 13.08.1935, Síða 2

Morgunblaðið - 13.08.1935, Síða 2
afcsz MORGUNBLAÐIÐ Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr SteÉánsson. Ritstjðrn og afgreiCsla: Austurstræti *. — Sími 1600. Auglýslng-astjéri: H. Haíberg. Auglýsingaskrifstafa: Austurstrætt 17. — Siml 6700. Heimastmar: Jðn Kjartansson, nr. 8742. Valtýr Stefáasson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 6045. E. Hafberg, nr. 8770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi Utanlanés kr. 3.80 i mánuði. t lausaselu: 16 aara elntaki®. 26 aura me5 Lesbðk. Forsætisráðherra frjettaritari. Frá því liefir verið sagt hjer í blaðinu, að Hermann Jónasson forsætisráðherra, hafi hringt upp „Politiken“ í Höfn, daginn sem talsambandið var opnað. Samtal ritstjórans og ráðherr- ans birtist í Politiken. Þar segir svo m. a.: „— Hafið þjer heyrt að við höf um yngt upp Geysi, segir Jónas- son. — Yjer höfum heyrt að hinn gamli hver gýs aftur. Bn vjer fá- um ekki skilið hvernig sápu- skamtur getur haft svo mildl á- hrif. — Það er öldungis áreiðanlegt. (segir Jónasson)Geysir var orðinn þur. Hin fræga uppspretta virt- ist gömul og lasburða (svag) svo gáfum við henni sápuskamt og nii gýs vatnsstrókurinn á ný mjög hátt í loft upp (stærkt mod: Himien). Hverinn er mikið fall-| egri en jeg minnist ' hann hafi. verið áður. Það er stórfengleg sjón Þegar hann hefir hvílt sig ögn og aftur gýs með fullum krafti, lieyr- ist þýturinn marga kílómetra". Þannig hljóðar einn þáttur sam- talsins. Þó hann sje ekki langur, vant- ar þar hvorki ósannindi nje smekkieysu. Það var ekki „sápuskamturinn“ sem fjekk Geysi til að gjósa, eins ög allir vita, heldur var það breytingin sem gerð var á hvera- skálinni. Margreynt var, að sápa ein hafði engin áhrif á hverinn, áður en vatnið í skálinni var mink- að. Og Geysir var ekki „þurari“ en hann er nú. Vatnsmagn upp-" sprettunnar var það sama, um 2 lítrar á sekundu. Ekki að furða að ritstjórinn sem átti tal við ráðherrann hafii furðað sig í því, að hægt væri að fá „þuran“ hver til að gjósa með því, að setja sápu í þurt hveropið! En forsætisráðherrann, sem aldrei hefir reitt vitið í þver- pokum, finnur ekkert við þetta' að athuga, .segir það sje „öldungis áreiðanlegt“ (virkelig rigtigt). Þá mun fæstum öðrum en hr. „Jónassyni“ hafa dottið í hug að slengja þeirri samlíkingu út í ljós- vakann áleiðis til Danmerkur að liverinn hafi verið orðinn gamall, „þur og lasburða“, en hafi verið „yngdur upp“ með sápugjöfinni. En danskir blaðalesendur munu geta hent gaman af slíkum um- mælum.Þeir eru víst ekki hörunds sárir þó íslenskur ráðherra geri sig að athlægi. Þriðjudaginn 13. ágúst 1935, Róttækirdanskirbændur hóta framleiðslustöðvun nu( ef stjómin uppfyllir ekki kröfur bændafundarins. ÍCÁUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Róttækir danskir bændur, for- ipgjar fyrir fjelagsskap bænda, „Landbrugernes Sammenslut- ning“, er stóð fyrir bændafund- inum í Höfn á dögunum, hafa; nú sent Stauning f orsætisráð-! herra úrslitakosti. Þeir heimta, að hætt verðij jjiegar í stað við öll nauðunga- uppboð á eignum bænda. Og að fulltrúar frá L. S.- fjelagsskapnum verði teknir í nefnd þá í ríkisþinginu, sem áj að fjalla um kröfur þær, er bornar voru fram á bændafund- inum. S Stauning forsætisráðherra Ef þessum kröfum verður ekkj helt ræðu í gær, þar sem hann fullnægt fyrir næstkomandi skýrði frá því, að löggjafarvald- fimtudag verður þá haldinn ið myndi þegar í stað taka í fundur í L. S.-f jelögunum, og á taumana, ef bændur voguðu sjer fundur sá að samþykkja, að að grípa til þeirra ráða, sem þeir gripið verði til þeirra örþrifa- hefðu ymprað á, til þess að firra ráða, sem bændafundurinn sam- vandræðum. Myndi þingið ekki þykti, sem sje, að gengist verði hika við að beita þvingunarráð- fyrir því, að bændur hætti að stöfunum. láta af hendi framleiðsluvörur Páll. sínar. Stauning. Franskir kommún- istar Mlja um íœri (fil ai lief|a nppreisn aö nýju. Enn er langt frá því, að friðurinn sje trygður í hafn- arborgum Frakklands, þó að verkamenn hafi nú tekið upp vinnu á flestum vinnustöðvum Þúsundir undirróðurs- og æsingamanna frá rauðu flokkunum bíða þess, að tækifæri gefist til þess að hleypa öllu í bál og brand að nýju. I Toulon er miðstöð kommún- aiskonar skotfæri og morðtól, istanna. Er talið, að f jelagsskap-. til að hafa til taks, þegar færi ur þeirra þar sje mjög skipu-1 gefst. lagður og undir hinum strang- asta aga. Hefir lögreglan fundið mjög; stórt og f jölskrúðugt vopnabúr | þeirra, þar sem þeir hafa geymt: í götubardögunum um dag- inn er talið, að uppreisnarmenn hafi skotið yfir þúsund skotum. Páll. Morð I herforingjaráði Japana. Æstasr þ}óðernissfiniifi drepur Nagoftt laersfiiöffSfingfa. Verkíall I atvinnu- bótavinnu. Rossevelí bannar verklýðsfjelögun- tioii að styrkjja verkfallsmenn. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá New York er símað: Bandaríkjastjórn hefir nýlega gert breytingu á launakjörum þeirra manna, sem vinna í at-; vinnubótavinnu. Nú hafa 2000 verka- menn, sem unnið hafa í atvinnubótavjnnu, gert verkf all, og neitað að halda vinnunni áfram,! fyrri en kjör þeirra verði1 bætt. Roosevelt. En Roosevelt forseti hef- ir gefið út fyrirskipun um, að verkalýðsf jelög- unum sje bannað að styrkja verkfallsmenn þessa með fjárframlög- um. , Verkalýðsfjelögin hafa styrkt Hann hefir ennfremur til_ verkfallsmenn þessa. kynt, að ef verkfailsmenn taki ,.■1111.11..| ekki upp vinnu þegar i stað, þá verði þeir sviftir þessari vinnu fyrir fult og alt. Páll. Málgagn landsstjórnarinnar hef- ir, með rjettu, haldið því fram, að mikið gæti verið undir því kopiið, hvernig frjettaflutningur væri til erlendra hlaða hjeðan frá tslandi. E i m s k i p, Gullfoss var í Blaðið gæti kannske í því sam- beith í gær. Goðafoss fór frá bandi orðað það við ráðherra í^u11. 1 ^æi 11 lei° ^’1 Hamborgar þenna, að vel færi á því, nú eftir að talsambandið er komið við út- Fundur í herforingjaráði Japana. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKA8KEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. f gær var formaður japaiiska herforingjaráðsisis Nagota drep irm á skrifstofu sinni. Liðsforingi einn í herforingja ráðinu kom inn á skrifstofu hans og hjó hann með sverði. Kom lagið í brjóstið og andaðist Na- gota eftir skamma stund. Annar liðsforingi, sem þar var viðstaddur, og ætlaði að veita Nagota vörn, særðist í viðureign- inni. Hermálaráðherra Japana hef- ir reynt að hafa hemil á liðsfor- ingjum þeim í japanska hern- um, sem beitt hafa ýmsum of- stopa í Norður-Kína nú undan- farið, og blása eldi að þjóðar- drambi Japana, og hefir Nagota stutt hermálaráðherra í þessari viðleitni hans. Er talið, að liðsforingi sá, sem rjeðist á Nagota, hafi gert það í hefndarskyni, út af afskiftum hans af þeim málum. Páll. Fundur mál- fræðlnga i Höfti ASexander Jóliann- esson flytur kveðju írá SSáskáSsa ÍsSaiBels. lönd, að hann gerði sjer ekki leik að því, að gera sig hlægilegan framaní erlend blöð, rjett á meðan hann er forsætisráðherra. iDettifoss fer vestur og norður á miðvikudaskvöld. Brúarfoss fer til Leith og Kaupmannahafnar kl. 6 í kvöld. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Reykja- vík. Kaupmannahöfn 12. ágúst. Fundur norrænna málfræð- inga var settur í dag. Alexander Jóhannesson, rekt- or háskóla íslands, flutti kveðju frá háskóla sínum. Var hann síðan valinn formaður íslensku þátttakendanna á mótinu. Norræna fjelagið ætlar að gefa út kenslubók í Norður- landasögu, og eiga sagnfræð- ingar frá öllum löndum að rita hana. (FÚ.) Portugalar smíða fiskiskip til norð- urhafsveiða. Kbh. 11. ágúst. (F.Ú.) Fulltrúar frá stjórninni í Por- tugal eru að semja við skipa- smíðastöð í Frederikssund um smíð á þremur fiskiskipum. Ætl- un Portúgala er að stunda fiski- veiðar í Norður-Atlantshafinu og draga úr saltfiskkaupum frá útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.