Morgunblaðið - 13.08.1935, Side 4

Morgunblaðið - 13.08.1935, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudaginn 13. ágúst 1935. KVEIÍDJÓÐIN OQ MEIMILIN * $ I ^******** i I I I I Meltingin. Til hreinlætis og prýði: Lfkamsrækt Meltingartruflanir hafa oft í för með sjer —beint eða óbeint — slæmt hörund, ósljett og fult af húðormum og óhreinindum. Auk þess hefir meltinin og áhrif á alt lundarfar manna. Sje hún í ólagi er skapið heldur ekki gott. Þektur læknir sagði einu sinni í gamni: Það er meira virði, að meltingin sje í lagi en heilinn.. Öllu gamni fylgir nokkur al- vara, og er rjett að skrifa þessa athugasemd á bak við eyrað. Þeir, sem vilja hugsa um útlit sitt, og góða líðan yfirleitt, verða fyrst og fremst að hugsa um það, að meltingin sje í góðu lagi og hægð- irnar. Konur virðast jafnvel vanrækja þetta meir en karlar. Þar er máske ástæðuna að finna fyrir því, að maður sjer miklu fleiri andlit, sem eru guggin og hrukk- ótt vegna slæmrar meltingar, meðal kvenna en karla. Skakt mataræði, miklar kyrset- ur við vinnu, vöntun á hreyfingu undir beru lofti — alt þetta get- ur haft meltingartruflanir í för með sjer og hægðaleysi. En þegar þess verður vart, að meltingar- færin starfa ekki eins vel og æskilegt er, er um að gera að hefjast handa og vinna bug á kvillanum, með mismunandi láð- um, eftir því sem við á í hverju einstöku tilfelli. Forðast illmeit- r. ■ ’-'gnn mat, sælgæti og áfenga i eta mikið af ávöxtum og • i.-.eti, drekka soðið vatn, i 'a sig mikið og ganga úti, i a heilnæmu lífi, hafa nægau svefn o. s. frv. Sterk hægðameðul ber að vnr- ast í lengstu lög og nota þau eingöngu eftir læknisráði. Hjer fylgir uppskrift af fíkju- mauki, sem eftir góðu og gömlu húsráði er sjerlega áhrifamikið, — og bragðgott er það líka: Rúsínur........... 225 g. Fíkjur............ 225 g. Sykur ............ 225 g. Sennesblöð* .. .. 28 g. Rúsínurnar og fíkjurnar eru hakkaðar með sennesblöðunum. Öllu blandað saman við sykur- inn og sett í lA hter af sjóðandi vatni, og síðan látið stancla í 20 mínútur. Þá er maukinu helt á disk eða bretti, og smjörpappír hafður undir.Þegar maukið er orð ið kalt, er það skorið í smá- stykki og borðað eitt eða fleiri af þeim í einu á kvöldin, áður en farið er að hátta. 1 alvarlegum tdfellum hægða- leysis er sjálfsagt að leita læknis, því að slæmt hægðaleysi getur verið orsök annars sjúkdóms. En eitt er víst, og það er, að Tíska. Nýtt - skemtilggt og klæðilegt, í þetta sinn birtum við fyrir- mynd að sumarklæðnaði, með spánýju sniði og skemtilegu. Blár klæðnaður með ,boleró‘ og breiðu vaxdúksbelti. Klæðnaðurinn er úr ullarefni. Póló-bhissan, röndótt, hvít og blá og klæðnaðurinn blár. Pilsið er með tveim saumum, lít- ið eitt útskorið, og. beltið er hvítt og breitt vaxdúksbelti. Treyjan er líklega það skrítn- asta við búninginn, einskonar boleró. Ermarnar ná fram á oln- boga með mikilli vídcl og stórum uppslögum. Treyjan er með hvítu fóðri og hvítum hnöppum. Kvenfólkið er allajafna, hvað sem hver segir, gætt lieilbrigðri skynsemi í ríkum mæli, og þá ekki sí.st þegar um föt er að ræða. Þessvegna myndi hver stúlka, sem viíl fá s.jer þenna ldæðnað kaupa nógu mikið efni í síða treyju líka, með slái og vösum, Imn er alVeg fyrirtak í stað hinnar, þegar fer að hausta. Stúlkur þessar, sem eru fjór- burar, áttu nýlega 20 ára af- mæli. Þær stunda ahar nám við Rabylon-háskólann í Oklabama. ---------- hörundið verður aldrei bjart nje *) Sennesblöð fást í lyfjabúð- augun skær, nema hægðimar sjeu um. reglulegar og eðlilegar. E. Ellefu boðorð mataræðis. Ungviðið leikur sjer - FJÓRÐA BOÐORÐ. Sólskin og lýsi. (D-vítamín). Geislar sólarinnar og fjörefnin í lý.si, eru sjerstaklega mikilsverð, því að þau stemma stigu fyrir og lækna „Ensku sýkina“ og aðra sjúkdóma í liðum og beinum. Grænmeti er holt fyrir börnin vegna þe'ss að í því eru A-, B- og C-fjörefni, en D-fjörefni eru eng- in í því. Nýmjólk, smjör', egg og fiskur — alt er þetta holl fæða, sem hefir auk A-, einnig D-fjörvi, en í lýsi finst þó miklu meira, já, meira en hundrað sinnum meira, af báð- um þessum fjörefnum. Þessvegna ráðleggur læknirinn að gefa börnunum lýsi, ef þau dafna ekki vel, smábörnum eina teskeið og þeim eldri eina barna- skeið daglega yfir vetrarmánuð- ina, frá byrjun október til maí- loka, því að mjólk og smjör er fátækara að fjörefnum á vet- urna. Smábörnum á að lofa út undir bert loft, jafnt vetur sem sumar, þó þau sjeu ekki nema nokkra vikna gömul, svo að þau geti not- ið sólar í eins ríkum mæli og mögulegt er. Smábörnin ætti ekki að venja af brjósti fyr en þau eru komin á tíunda mánuð, nema eftir lækn- isráði. Stærri börn þurfa og að liafa bjart og sólríkt herbergi og auk þess eiga þau að leika sjer úti. Oftast nær þurfa þau að taka lýsi á veturna, engu síður en smá- börnin. ÍTjer er gamall málsháttur: „Ef sólin skín inn, fer læknir- inn út‘“. Og í ljóðum er fjórða boðorðið : Sólskin og lýsi er sæla hvers manns. Ferskt loft og frelsi er fjörgjafi hans. FIMTA BOÐORÐ. Kalk og joð. Til þess að fá sterk bein og tennur, er kalk nauðsynlegt enda er það og nauðsynlegt efni í flestum sellum líkamans. Þess- vegna verða allir að fá kalkauð- uga fæðu, en þó sjerstaklega börn, unglingar og ungar mæður. En kalkið eitt nægir ekki, með því þurfa og að vera sjerstök fjörefni, og því eru þau næringar- efni, sem hafa hvorttveggja að geyma, hollust fyrir bein og tenn- ur. Nýmjólk og ostur er hvort- tveggja auk fjörefnis, mjög auð- ugt af kalki. Og feitur fiskur, eins og t. d. síld og lax, hefir þessi fjörefni að geyma og er líka kalkauðugur. í éggjarauðum er líka bæði kalk og fjörvi. í 25 gr. af osti er hjer um bil jafn mikið af kalki og í einu glasi af mjólk eða 4—5 stórum síld- um. Mjög stór skamtur af síld er þannig fátækari af kalki en lítill skamtur af osti og mjólk. En aftur á móti eru D-fjörefni og joð í .sjerstaklega ríkum mæH í feitum fiski, og því er hann holl fæða, þar eð lítið eitt af joði er nauðsynlegt heilsunnar vegna. Þéssi vísa minnir á fimta boð- orðið: Drektu mjólk, ettu ost, ettu síld, ettu salat, baunir og kál, ettu hnetur og gúrkur og glóaldin, er gefa styrk líkama og sál. Kalk er ennfremur að finna í: heslihnetum, möndlum, fíkjum, sítrónum, appelsínum, rúsínum, agúrkum, baunum, káli, selleri og grænu salati. Avextir þessir og grænmeti er því alt gott til ætis. En að kalk í fæðunni eigi að valda kölkun í æðum eða hjarta, er ástæðulaus ótti, sem er á eng- um rökum bygður. SJÖTTA BOÐORÐ. Járn. Auk fjörefna verða stein- efni líka að vera í fæðunni, og eitt þýðingarmesta steinefnið er járn. En án þess geta rauðu blóð- kornin ekki verið. Járn er aðal- lega að finna í eggjum, blóðmör, lifur, grænkáli, salati, baunum, spínati og annari grænni jurta- fæðu.. Járn og sólskin þurfa börnin helst, ef þau eru of fölleit. Blóðmör og lifur er besta fæða, barns fyrir þroskanum. Á heilnæmum mat og sólskini er N sælla að seðjast en meðulum. Kjólar „stjarnanna“ eru í háu verði. Það lítur út fyrir, að hin notuðu föt af kvikmyndaleikkon- unum sjeu eftirsótt í Ameríku. Gretu Garbo var t. d. boðið 10 þús. dollarar í búninginn, sem hún bar sem „Kristina drotn- ing“. En reyndar má líka fá sæmilegan skilcling fyrir „stjörnu- kjólana“ í Evrópu. Þannig hefir austurrísku leikkonunni Paulu Wessely verið boðnir 1000 shill- ingar fyrir ballkjólinn, sem hún ber í „Maskerade“, og franska leikkonan Annabella fekk tilboð um 10 þús. franka fyrir mjög venjulegan .sumarkjól, sem hún bar í einni af nýjustu myndum sínum. En þessi dýrkun á klæðum „stjarnanna“ fær lítt notið sín, því að venjulega bafa þær lítil umráð yfir fötunum, sem þær leika í. Kvikmyndafjelögin eiga þau og nota þau síðar meir fyrir minniháttar leikendur. M U N I Ð — — — að, ef vatn fer í eyrað, er gott að halla höfðinu til hliðar, og sveifla handleggn- um duglega um leið. Ungviðið nýtur lífsins og leik- ur sjer úti frá morgni til kvölds. Þrjú börn í sparifötunum. En það verður ekki Iijá því komist, að börnin „fara með“ mikið af fötum í leikjunum, og ein föt endast varla meira en einn til tvo daga, þá verða þau að fara í þvottabalann — nema börnin sjeu látin leika sjer í „vinnu- fötum“, þau eru sterk og hent- ug — og þá sparast að þvo og strjúka. En stundum verða börnin að fara í sparifötin. Hjer sjást þrjú börn í sunnudagsfötunum sínum, og þau eru óneitanlega snotur. Stóra systir er í ljefeftskjól, með rauðum linöppum, kraga, uppslögum og belti, og lítinn upp- brettan Ijereftshatt hefir hún við hann. Kalli litli er líka í l.jereftsföt- um, blússan er úr afgangi af kjól systur lians, og hann hefir fanga- mark sitt framan í henni. Upp- slög, buxurnar og reimin er dökk- blátt. Gyða litla er í ljómandi fall- egum tullkjól, með pífu í hálsinn, á ermunum og neðan á pilsinu. Svörtu flauelesbandi er hnýtt um mittið. Oll þessi föt er auðvelt að sauma, en munið að kaupa aðeins Ijereft, sem þolir þvott, því að það er leiðinlegt ef öll dýrðin fer í súginn við fyrsta þvott. — — — að ljósmyndir má breinsa með því að nudda þær með franskbrauðsmolum eða baðmullar hnoðra vættum í spíritus. Því næst eru þær nuddaðar með þurrum klút. -------- að blöðrur á fótunum batna fljótt, ef borin er á þær þessi blanda: 3 hl. glyserin, 1 hl. amikutinktur. Einnig er gott að nota kamfúrusmyrsl eða kamfúru- spíritus.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.