Morgunblaðið - 25.08.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1935, Blaðsíða 1
Sunnu daginn 25. ágúst 1935, ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Ulfahunúurinn Afar skemtileg og spenn- andi talmynd, sem gerist meðal villidýra Alaska og sýnir baráttu þeirra iinn- byrðis og við veiðimenn. Aðalhlutverkið leikur; úlfahundurinn CÆSAR af óskiljanlegri snild. Bnnfremur leikur Francis Mc Donald o. fl. Aukamynd TARZAN, gamanleikur í 2 þáttum me"ð Charlie Chase. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7 . Nýorpin egg á 12 aura §fk. Guöm. Guðjónsson. Skólavörðustíg 21. Sími 3689 Ibúð. 3 stór og sólrík herbergi með eldhúsi og þægindum til leigu í suðausturbænum frá 1. okt. næstk., mánaðar- leiga 170 kr. m. hita. Tilbo'ð sendist A. S. í. merkt: „333“. ftullfoss11 fer hjeðan til útíanda á þ r ið j udagskvöld. Músákkliábbui'ÍMn. Þeir, sem óska að gerast meðlimir „Músikklúbbsins" eru beðnir að snúa sjer í Hljóðfærahúsið í Bankastræti. Hótel Borg í dag kl. 3i/2 til 5. Tilbreytilegir hljómleikar frá Wagner í Jazz undir stjórn ARTHUR ROSEBERY. Leikskrá: úrval Wagner. Rienzi - Paulus, overture GleSi leikur Entracte, Phédre Söngur, víf og vín Vinsæl lög frá 1921 til 1928 Modern Song Foxtrot. Jungle Storm. Hot Stomp. Mendelssohn Bartholdy. Kela Bela. Massenet. Strauss. Úlboð. Þeir, sem vilja taka a'ð sjer að grafa fyrir húsi í ná- grenni Reykjavíkur, komi til viðtals kl. 1—2, mánudag- inn 26. þ. m. á Öldugötu 19. ÞorfieMur Eyfólfsson. m. 2 fimna manua drosíur í ágætu standi, til sölu, af sjerstökum ástæðum. Upplýsingar gefur Sveinii ÍsnouniJissou, hjá Sveini & Geira. NB. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Suðurbúðin í Aðalstræti 9 fyrir verslun eða annan at- vinnurekstur. — Upplýsingar í síma 1297. Rauða hæffan eftlr Þórliei*g Þárðar§on, er nýkomin út. Halldór Kiljan Laxness skrifar um bókina: „Jeg efast um, að hin mikla og persónulega,. sjálfrunna ritsmíð Þórbergs haA nokkru sinni notið sín til slíkrar hlítar sem í þess- ari bók“. Rauða'hættan fæst hjá öllum bóksölum. Af upplaginu, 1200 eintöluim, eru innan við 200 eftir. 10 0 Ríka frænkan. Spriklfjörug og fyndin sænsk tal- og tónmynd, er fjallar um ástir, trúlofanir, hjúskap og hjónaskilnað Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri fjórir vinsælustu skopleikarar Svía: Tutta Berntsen —Karin Swanström — Adolf Jahr og Bullen Berglund. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkao verð kl. 5. Engin barnasýning. « Útiskemtnn heldur Knattspyrnufjel. „Haukar“ að Víðistöðum í Hafn- arfirði í dag kl. 3 síðd. D AGSKRÁ: 1. Skemtunin sett: Vilhelm Stefánsson. 2. Ræða. 3. Handboltakappleikur. 4. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. 5. Dans á skrautlýstum palli. — Góð músik. Þar, sem æskan ræður, er ávalt gleði. Haukaskemtanir ávalt bestar. Fyrsta flokks veitingar á staðnum. NEFNDIN. Jarðarför Málfríðar Árnadóttur fer fram þriðjudaginn 27. þ. m. frá heimili hennar, Vesturgötu 46, kl. 1 e. h- Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Árnason. >*»«• -gij w»'«~ »■> i».»i«imn<i«iin Alúðar þakkir mínar fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför honu minnar, Þóru Tryggvadóttur. Jóhann Jóhannesson. >WMK.i <W«kW<«<>fl ii»ii MMr.itvurMw-** *’ Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát 0g jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jóhönnu Magnúsdóttur frá Kárastöðum. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar, Önnu Bjarnadóttur frá Steinsmýri. Fyrir mína hönd, eiginmanns, barna og systkina hinnar látnu. Jón Bjarnason, Laugarnesveg 81. Þökkum hjartanlega alla samúð við útför konu minnar og móður, Sigríðar Hallgrímsdóttur. Tómas Þorsteinsson, Guðrún Tómasdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.