Morgunblaðið - 25.08.1935, Page 7

Morgunblaðið - 25.08.1935, Page 7
'Sunnudaginn 25. ágúst 1935. MORfíU N B L AÐIÐ n Peró — það er prýðilegt, Peró vinnur oss í hag. Ómissandi í allan þvott, eignist pákka strax í dag. Ánægður notandi. UáSningarstofa J Sími Reykjavíkurbæjar .966 Lœkjartorgi 1(1. lofti). I Karlmannadeilciin opin fra kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá Kl. 2—5 e. h. 'Vinnuveitendum og atvinnuumsækj- -landum er veitt öll aðstoð við ráðn- ingu án endurgjalds. Vordingborg Hu§moderskoIe Nýtt námskeið byrjar 4. nóv- ember. Eíkisstyrkur veittur. Barnaverndardeild. Upplýs- ingar sendar. Sími 275. Valborg Olsen.l • Blek og penni óþarft er, „ERIKA“ betnr reynlst mjer. Naumann Fegurst — sterkust — best! Sporköruhús Ueykjavíkur. Dagbók. Veðrið í gær: Yfir norðanverðu Islandi er alldjúp lægð, sem hreyf- ist A-eftir. Vindur er orðinn SV- V-lægur sunnanlands, sumstaðar allhvass, en hægari S og SV á N- og A-landi. Rignt hefir um alt land í dag, mest á S- og V-landi, 3—6 mm. Hiti er þar 8—11 st., en 9—14 st. á N- og A-landi. Vindur mun ganga meira til norðurs í í nótt og á morgun um alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- kaldi. Skúrir. Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma í kvöld kl. 8y2. Jón Jóns- son talar. Allir velkomnir. Magnús Pjetursson lijeraðs- læknir er kominn heim úr sumar- leyfi sínu. Til Hallgrímskirkju í Saurhæ: Afh. af sr. Garðari Svavarssyni: Gjöf frá Einari bónda Þórarins- syni Núpi, Berufjarðarströnd, 27 kr. Kærar þakkir. Ól. B. Björns- son. Sigurður Skagfield óperusöngv- ari hafði kveðjuhljómleik í sam- komuhúsi Akureyrar síðastliðið fimtudagskvöld. Aðsókn var góð og hrifning áheyrenda mikil. Að þessu sinni söng Skagfield aðal- lega íslensk lög, gömul og ný FU. Pálína Pálsdóttir, Spítalastíg 4A á 75 ára afmæli í dag. Prímula fór kl. 8 í gærkveldi áleiðis til Leith. Dronning, Alexandrine f ór vest- ur og norður í gær kl. 6. Rannsóknarskipið Thor fór hjeð an í gærmorgun áleiðis til Kaup- mannahafnar. „Þess bera menn sár“. Út er komið seinna bindi af skáldsögu frú Guðrúnar Lárusdóttur með þessu nafni. Fyrra bindið kom út fyrir nokkrum árum. Skáldsagan er alls 314 bls. í átta blaða hroti. Plefir i'rú Guðrún ritað hana í tómstundum sínum, og er það JHtfkframt þyf, að SJíandía- saétorar hafa fengið miklar Sfidmbælur eru þeir nú lækkaðir í verði. Aðalumboðsmaður. Garl Preppé Bresk herflugvfel ferst. London 23. ágúst. FÚ. Bresk . herflugvjel hrapaði í dag í sjóinn út af Barton-on- •Sea, og fórst maðurinn, sem í henni var. Flugvjelin var ein af þremur, sem voru að æfing- um á þessum slóðum, og steyptu þær sjer allar, en þessi rjetti ekki við. Músikklúbhurinn liefir ákveðið að halda aftur liljómleika á mið- vikudaginn kemur á Ilótel ísland, þar eð flöldi fólks liefir öskað að gerast meðlimir síðan á fyrstu 'hljómleikunum. merkilegt hvað sumum verður mikið að verki. Á það við um frú Guðrúnu, því fáar munu þær kon- ur, sem hafa jafn mikið að gera og um jafn mikið að hugsa og hún. Útsvör, — Dráttarvextir. At- hygli gjaldenda hæjarins er hjer með vakin á því, að dráttarvextir koma á annan, fimtung útsvara þessa árs, ef hann er eigi greiddur fyrir næst-u mánaðamót. — Bæj- arráðið hefir ákveðið, að dráttar- vextir sem þegar eru fallnir á út- svör ársins 1935, falli inður, ef útsvörin eru greidd að fullu fyrir mánaðamótin. Dansleik lialda íþróttamenn í Iðnó í kvöld kl. 9y2 síðd., að af- loknu meistaramótinu. Verða þar afhent verðlaunin. Farþegar með Goðafossi frá út- löndum í gærmorgun voru meðal annars síra Knútur Arngrímsson og frú, Pjetur Ólafsson, hagfræð- ingur, Bárður Tómasson o. fl. Heimatrúhoð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna sainkoma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Yfirskjalavarðarembættið við Þjóðskjalasafnið er auglýst til umsóknar. Byrjunarlaun eru kr. 4500.00 og dýrtíðaruppbót sam- kvæmt lögum. Umsóknarfrestur er til 25. september. 45 farkennarastöður eru auglýst ar í seinasta tölublaði Lögbirtings. Er umsóknarfrestur um 36 þeirra til 10. ágúst, um 5 til 15. sépt. og um 4 til 20. september. Eimskip. Gullfoss var á Siglu- firði í gær. Goðafoss kom tii Reykjavíkur frá útlöndum ld. 10 í gærmorgun. Dettifoss er á leið til Hull frá Yestmannaeyjum. Brúarfoss fór frá Kaupmanna- liöfn kl. 10 í gærmorgun á leið' tU Leith. Lagarfoss var á Raufarhöfn í gærmorgun. Selfoss er í Ant- werpen. Hjálpræðisherinn. Fagnaðar- samkomur fyrir laut- Kronberg- Hansen: Kl. 11 f. h. helgunar- samkoma, kl. 4 og 7 e. h. hjálpræð- issamkoma. Allir fjelagar aðstoða. Kapt. Norvik stjórnar. AUir vel- komnir. — í Hafnarfirði verður samkoma kl. 8y2 á mánudags- kvöld. Kapt. Norvik og lautenant Krónberg-Hansen stjórna. Allir velkomnir. Úr Ólafsvík. Nú er langt komið smíði þess hluta bátabryggjunnar í Ólafsvík, sem byggja átti í sum- ar, en það er um helmingur hryggj unnar. Fyrra föstudag var opn- aður nýr vegur sem ruddur hefir verið að sunnanverðu í Fróðár- lieiði, og er þá vegurinn milli Ólafsvíkur og Búða orðinn til- tölulega greiðfær, en áður þurfti að fara um hinar svonefndu Kýr- brekkur, og eru þær brattar og illar yfirferðar. (FÚ.). Þorsteinn Briem hefir tekið við formensku Bændaflokksins, eftir fráfall Tryggva Þórhallssonar. — Síra Þorsteinn var varaformaður flokksins. Útvarpið: Sunnudagur 25. ágúst. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland. 18,45 Barnatími: Þjóðsaga (Ólaf- ur Þ. Kristjánsson kennari). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur): Barna lög. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Minningarkvöld um Jóhann skáld Jónsson: a) Æfiatriði skáldsins (Kristinn Andrjesson magister); h) MiUningarorð (Tómas Guðmundsson skáld); e) Miöningarorð og- upplestur á kvæðum Jóhanns (Halldór K. Laxness rithöf.); d) Ein- söngUr (Einar Markan); e) Einleikur á píanó (Jón Leifs). Hlje. 21,15 Tónleikar (plötur) : Lög eft- Aðvðrnn. Utsvör. Dráttarvextir. Dráftairvexlir falla á annan hluia þessa árs útsvara utn næstu mánaðamóf. Bæjarráðlð hefir ákveðið, að þeir $em greiða úfsvðr 1935 að fiillu fyrir mánaðarmótin l.sepf. losni við að greiða drátfarvexfi, t .... I sem fallnir eru á þau. Bæjargjaldkeri Reykjavfkur. Ný epli komu með Goðafossi. V í n b e r væntanleg í næsta mánuði. Aðeins lítið eitt óselt. Eggert Kristidnsson & Co. Sími 1400. ir Sihelips: a) Svanurinn frá Tuonela; b) Sorgarvalsinn; e) Lagaflokkurinn „Kai'élia“; d) Finlandia, ættjarðarlag. 21,45 Danslög til kl. 24. Mánudagur 26. ágúst. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur) : Borð- lög („Tafelmusik"). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Erindi; Ferð íslendinga til Grænlands 1929 (Ársæll Árna- son bóksali). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Utvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Stefán Guðmundsson) ; c) Beethoven: Strengja-fjórleik- ur í G-dúr, Op. 18, nr. 2 (plöt- ur). Kalli er ekki nema 6 það er komið. með hann skerans í fyrsta skiftí. — Hvernig á jeg að þig? spyr hárskerinn. — Eins og pabba, með gat á miðjum kollinum. ara og til hár- klippa Kaupmenn! Hcísmjöl, Kiirtöflumjöl. Goi( og ódýrl. Pv Til Akureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga of föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðslá í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. Bifreiðastðð Akureyrar. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.