Morgunblaðið - 28.08.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.08.1935, Blaðsíða 1
0«*mla Bió Saklau§ lýgi. Efnisrík og eftirtektarverð talmynd frá Gaumont- British, London. — ASalhlutverkin leika: MATHESON LANG, LYDIA SHERWOOD og hið 14 ára undrabarn NOYA PILBEAM. Þessi óvenjulega mynd er um baráttu barns fyrir hamingju ósáttra foreldra sinna og áhrifin, sem saklaus lygi getur haft á hina ungu barnssál. Bönnuð börnum innan 14 ára. Þakka innilega hlýjar óskir og vinarhug á fimtugsafmæli mínu. Sigurbjörn Þorkelsson. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er mintust mín á 65 ára afmæli mínu. GuÖmundur Jónsson, járnsmiður, Hafnarfirði. Ný epli komu með Goðafossi. V í n b e r væntanleg í næsta mánuði. Aðeins lítið eitt óselt. Eggert Kristjánsssn & Co. Sími 1400. Ný bók. vandaðar af ýmsum gerðum, ávalt alveg tilbúnar á Líkistuvinnustofu Jón Ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók, 944 bls. í stóru broti. Verð í Ijereftsbandi kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.00, Fæst hjá bóksölum Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Odýrar kartöflur 2 samliggjandi herbergi, 50 kg. kassar á 12,50. Malarverslun. Tómasar Jónssonar, Laugaveg 2, sími 1112. Laugveg 32, sími 2112. Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. sjerinngangur, hentug fyrir skrifstofur, saumastofur o. fl., til leigu frá 1. okt. n. k. Geir Thorsteinsson. Tryoova Arnasonar Njálsgötu 9. Sími 3862. Líkbíll leigður fyrir lægsta leigu, bæði hjer innanbæjar og til Hafnarfjarðar. Garðyrkjusýningin. Það er enn þá tími til að koma að ýmsum l'allegum plöntum. Til dæmis, sjald- sjeðum pottaplöntum. Gjörið svo vel, húsmæður, að hringja í síma 3072. Takið eftir! Gerpúlver 1,25 x/2 kg. Eggjaduft 1,50 l/2 kg. Allskonar krydd í Iausri vikt Kirsuberjasaft, heil fl. 1,25. Nýjir ávextir. Niðursoðnir ávextir Dósin frá 1,25. Týsgötu 1. Sími 3586. Nýll dilkakjöl. Lækkað verð. Nordalsfshús. Sími 3007. Húsgagnasmið vanlar mlg nú þegar. Kristján Siggeirsson. ISika frænkau. Spriklfjörug og fyndin sænsk tal- og tónmynd, er fjallar um ástir, trúlofanir, hjúskap og hjónaskilnað Aðalhlutverkin leika af miklu fjöri fjórir vinsælustu skopleikarar Svía: Tutta Berntsen — Karin Swanström — Adolf Jahr og Bullen Berglund. Hljómleíkar Musikklubbsins endurtekinn í kvöld kl. 9 á Hótel ísland. Þeir meðlimir klúbbsins, sem ætla að 'mæta í kvöld, verða að tryggja sjer borð fyrirfram og vera komnir í sæti sín fyrir kl. 9. Skírteini sýnt við innganginn. F.h. Musikklubbsins. ANNA FRIÐRIKSSON. Matsöluhús i ffulftiiiii rekstri, á besfa sfað i bænum, er fil sölu. Upplýsingar í síma 3202 til laugardags. Allaf nýjar Hvanneyrarrólur og Akranesskartöllur ffyrftrlftggandt.; r\ nv r\ ú@. Til Akureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga of föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðsla í Reykjavflí Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. BiffreiHaflitOII Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.