Morgunblaðið - 28.08.1935, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Andra-deilan leyst í gær
hjá sáltasemjara ríkisins.
Viðgerðin á Andra fer fram hjer, en Fjelag járniðnaðarmanna
skuldbindur sig til að gera ekki slíkt verkfall aftur.
Ríkis§()6rtiin lofar að fella niður alt aðflutn-
ingsgfald af innfluttu efni til viðgerðarinnar.
Sáttasemjari ríkisins, dr.
Björn Þórðarson lögmaður, hef-
ir undanfarið verið að reyna að
koma á sættum í Andra-deil-
unni.
Kl. 4 í gær boðaði sáttasemj-
ari aðilja deilunnar á sinn fund
— framkvæmdastjórn Vinnu-
veitendafjelagsins f. h. vinnu-
veitenda og stjórn Fjelags járn-
iðnaðarmanna f. h. járnsmið-
anna, sem gert höfðu verkfallið.
Tókst þá sáttasemjara að
koma með tillögu um lausn ‘á
deilunni, sem báðir samnings-
aðiljar gátu fyrir sitt leyti geng-
ið að.
Skri'fuðu þeir undir sáttagerð
ina hjá sáttasemjara, en undír-
skrift stjórnar Fjelags járniðn-
aðarmahná var því skilyrði
bundin, að fjelagsfundur sam-
þykti þessa lausn.
Kl. 8 í gærkvöldi helt svo
Fjelag járniðnaðarmanna fund
og samþykti lausnina og er
Andradéilunni þar með lokið.
Aðálatriðin í tillögu sátta-
semjara voru:
Að viðgerðin á Andra fari
fram h jer, enda skuldbindi Fje-
lag járniðnaðarmanna sig til að
gera ekki slíkt verkfall aftur.
Þá hafði ríkisstjórnin lofað
að falla frá aðflutningsgjald! á
ollu innfluttu efni, sem þarf til
viðgerðarinnar.
Hjer fer á eftir greinargerð
frá Vinnuveitendaf jelagi ís-
lands, um gang málsins og
lausn deilunnar.
TILKYNNING
frá Vinnuveitendaf jelagi Is-
lands viðvíkjandi vinnudeil-
unni um b/v Andra.
Verkfallið við bráðabirgða-
aðgerð b/v Andra hófst 8. f.
m., eftir að járnsmiðir höfðu
tekið nagla úr skipinu, sem
þar með var orðið ósjófært,
en neitað að setja þá í aftur.
Verkfallið var ekki gert vegna
neinnar kaupdeilu, heldur að-
eins til þess að koma því til veg-
ar .að fpllnaðarviðgerð á skip-
inu og -— ejns og síðar kom
fram — á öllum skipum,.væru
frairikvæmdar hjer, því þessar
miklu kröfur gerðu járnsmiðir,
og gerðu að skilyrðum fyrir því,
að"Hætta verkfallinu.
Eftir að hlutaðeigandi vinnu-
veitendur höfðu árangurslaust,
bæði margsinnis munnlega og í
brjefaviðskiftum gagnvai*t Fje-
lagi járnignaðarmanna, annars
vegar lagt áherslu á að hjer
væru sameiginlegir hagsmunir
járnsmiða og vinnuveitenda og
hins vegar að verkfall væri í
þessu efni hættulegt vopn, sem
gæti leitt til þess að vátrygg-
ingafjelög þyrðu ekki að láta
fara fram skoðanir á skipum
hjer og þar af leiðandi færu
skipaviðgerðir út úr landinu, þá
gerði fyrst s/f Stálsmiðjan 16.
f. m. og síðan h/f Hamar, Vjel-
smiðjan Hjeðinn og Slippfjelag-
ið í Reykjavík 22. f. m. verk-
svipting, og var hún gerð ekki
hvað síst til þess að hnekkja
þeim aðdróttunum, sem komu
fram opinberlega um það af
hendi járnsmiða, að tjeðir vinnu
veitendur væru í vitorði með
Fjelagi j^rpiðnaðarmanna að
því er verkfallið snerti til þess
að fá því framgengt að fulln-
aðaraðgerð skipsins færi fram
hjer. I fyrsta brjefi sínu til Al-
þýðusambands íslands um mál-
ið, dags. 17. f. m., tók fram-
kvæmdanefnd Vinnuveitenda-
fjelags Islands það fram að það
væri að sjálfsögðu æskilegt að
stuðla að því sem frekast væri
unt að skipaviðgerðir fari. vam
hjer á landi og í því efni væru
sameiginlegir hagsmunir vinpu-
veitenda og verkamanna, ep,
hins vegar, yrði að ggeta þess að
beita eigi í þeim efnum óhæfi-
legum meðulum, því vátryggj-
endur, sem ættu að kosta að-
gerð skipanna, hlytu að hafa
fult frelsi til þess að leita
lægstu tilboða og ráða hvar að-
gerð færi fram. Var jafnframt
lögð rík áhersla á það að ef
vátryggjendur væru með verk-
falli hindraðir í því að láta
skipaviðgerðir fara fram þar,
sem þeir vilja, þá yrði afleið-
ingin vitanlega sú að framvegis
þori menn ekki að setja skip sín
hjer upp til eftirlits og mundu
þá taka þann kostinn að láta
framkvæma skipaviðgerðir er-
lendis til mikils atvinnutjóns ’
bæði fyrir vinnuveitendur og
verkamenn.
Aðalatriðið í þessari deilu
hefir af hendi Vinnuveitenda-
fjelags Islands frá upphafi ver-
ið þetta, að verkfallið hefði
skaðleg áhrif á afstöðu lands-
manna til vátryggingafjelag-
anna, bæði að því er upphæð
iðgjald’a snerti og í þá átt að
draga skípaviðgerðir búrt hjeð-
an. Frá þessari afstöðu til máls-
ins hefir Vinnuveitendafjelga
Islands hvergi kvikað.
Sáttasemjari bar fram 13. þ.1
m. drög til sáttatillögu, þar sem
stungið var upp á að Fjelag
járniðnaðarmanna skuldbindi
sig til þess að gera ekki verk-j
fall undir sömu kringumstæðum
þar til sjeð yrði hverja með-
ferð fengi nú á Alþingi í haust
hjer að lútandi lagasetning.
Vinnuveitendafjelagi íslands
þótti hjer farið alt of skamt og
vildi þegar þess vegna ekki
sinna þessari tiilögu, auk þess
þá engin leið opin til þess að
borga mismun þann, sem var
á ensku tilboði og tilboði s/f
Stálsmiðjunnar í aðgerð b/v
Andra.
En 24. þ. m. kom sáttasemj-
ari fram með nýja sáttatillögu.
Þar er að vísu gert ráð fyrir að
fullnaðarviðgerð á b/v Andra
fari fram hjer, en jafnframt að
Fjelag járniðnaðarmanna skuld
bindi sig til þess að gera ekki
eftirleiðis vinnustöðvun til þess
að hafa áhrif á ákvörðun um
hvar fari fram viðgerð skipa,
og gildi þetta ekki skemur en
þangað til sett hafa verið lög á
Alþingi, sem lúta að fram-
kvæmd skipaviðgerða hjer á
landi.
Gengi Fjelag járniðnaðar-
manna að þessu var þar með
viðurkent af hendi þess að slíkt
verkfall, sem fjelagið gerði
hjer hafi ekkl verið rjettmætt
vopn til þess að fá því fram-
gengt að fullnaðarviðgerð b/v
Andra og annara skipa færi
fram hjer, og þar með fallist á
að það hafi með verkfallinu
gert ranét og lofaði að gera
það ekki aftur.
I annan stað var loforð lands
stjórnarinnar um það að fella
niður alla tolla á efni því, sem
notað verður til viðgerðarinnar
vottur þess að flokksmaður
jarnsmiða í landsstjórn hefir
talið rangt að verkfallið var
gert. Virðist mega ganga að því
vísu að í væntanlegri löggjöf
hjer að lútandi Verði bönnuð
slík verkföll sem þessi. Þegar
þessi grundvöllur lá fyrir skrif-
aði Vinnuveitendafjelag íslands
vátryggjanda b/v Andra, en
það er Samtrygging ísk botn-
vörpunga, svohljóðandi brjef:
Reykjavík, 24. ágúst 1935.
Samtrygging ísl. botnvörpunga,
Austurstræti 12,
Reykjavík.
I framhaldi af fyrri viðræð-
um út af aðgerð á b/v Andra
leyfum vjer oss spyrjast fyr-
ir um það hvort þjer raunuð
esigi, þrátt fyrir verðmun á að-
gerð skipsins' hjér og í Eng-
landi, sjá yður fært að kosta
aðgerð skipsins hjer, án þess að
það hafi skaðlegar afleiðingar
fyrir vátryggingar hjer fram-
vegis og skipaaðgerðir hjer á
landi í framtíðinni, ef fengist
yfirlýsing frá Fjelagi járniðn-
aðarmanna um það að fjelagið
geri ekki eftirleiðis vinnustöðv-
un til þess að hafa áhrif á á-
kvörðun um hvar fari fram við-
gerð skipa og gildi þetta ekki
skemur en þangað til sett hafi
verið lög á Alþingi, sem lúta að
framkvæmd skipaviðgerða hjer
á landi, svo og ennfreraur ef
ríkisstjórnin vill fella nintHr^lla
tolla á efni því, sem notað verð-
ur til viðgerðarinnar. .
u 1 í S" 'f *
Virðingarfulst.- ■'/
Vinnuveitendafjelag Islands.
(Sign.) Eggert Claessen.
m
Svaraði Samtrygging í|l. botn
vörpunga brjefi þessú/á þessa
leið:
■WMJ
Reykjavík, 27,/8 1935.
Vinnuveitendafjelag I^nds,
Reykjavík.
I tilefni af heiðruðu brjefi
yðar dags. 24/8 leyfum vjer
oss að gefa yður eftirfarapdi
svar.
Enda þótt verkfallsdejía sú,
sem þar um ræðir sje ekKi Ij&m-
línis snertandi vátryggingar-
starfsemi fjelags vors^. á-
hættur þess, hefir þó^.e.i^i af
meðlimijgn fjelagsíns komist að
ósekju í þá afstöðu vegna verk-
fallsins að geta ekki nfQ^j5,sjer
þau erlendu tilboð, sei^r(hpfa
fengist 1 tjónsviðgerðij%á.-tg]íipi
hans, og hafa endurtrj^ggjj^nd-
ur vorir því fallist ; á^J^su
sjerstaka tilfelli og a^j^skjld-
um þeim yfirlýsingunjj.^em
brjef yðar hljóðar um^^sjim-
þykkja fyrir sitt leytý.tilb.oðs-
upphæð s,Stálsmiðjynnar]og
H.f. Slippfjelagsins, kr^^.^0.-
00 alls, sem fullar bæjtju^íjVjrir
tjón á skipinu samkvæmt. út
boðslýsingu. En fraraKýjf?.md
verksins fer að sjálfsö^^^ftir
ráðstöfun eigenda skipsjjj^s,.,
Virðingarfylst.jt
Samtrygging ísl. botnv.pjypp.»Sa.
Ásg. Þorsteinason.
( il •iMn.i'
Niðurstaðan af þ.essajVkjgnðari
tillögu sáttasemjara va^S ,syto sú
að báðir aðilar hafa í áag,,und-
irskrifað svohljóðandi :IiJVa
, öa ,u,
YFIRLÝSING.
I tilefni af vinnudeilu þeirri,
er staðið hefir yfir út ?a,f við-
gerð b/v Andra hafa , Vinnu
veitendaf jelag íslands
lag járniðnaðarmanna prðið á-
sátt um:
1) að afljett verði vej
ingum þeim, sem.fS1,Ig<£$ár
hafa verið í sambandý, við
tjeða vinnudeilu og fulln
aðarviðgerð skipsins f^uri
fram hjPr, hí
2) að afljett verði verkfailinu
vis að5srð b/y Andr% sn,da
verði jafnframt afljett öðr
¥1” tverkfP,lumt *®Pi1«?í8
hafa verið í sambandj j^ið
umrædda vinnudeilu, u((’
3) að Fjelag járniðnaðarjmanna
geri ekki eftirleiðis, vinnu-
stöðvun, til þess
áhrif á ákvörðun ujn hyar
fari fram viðgerð skipa, og
gildi þetta ekki skAíltíI*lbn
þangað til sett haffc verið
lög á Alþingi, sem lúta að
framkvæmd s k i p a vjð g.ei’ða
hjer á landi, uq{()
4) að heita hvor öðrupi;, að
vinna að því eftir megni:
AÐ járnsmíðaiðnaður ve.rði
hjer á Iandi, sem tryggasfur
að auðið er, bæði fyrir; ,yipnu
veiendur og járniðna$ar-
menn, >í i rn B'
AÐ beita sjer fyrir því að
löggjöf verði sett, sem hlynn
ir að því að iðnaður í Iand-
,ubns'
inu megi viðhaldast og
blómgastj' m. a. með því aSS
lækkað verði eða afnamiS
með öllu aðflutningsgiald á
hráefnum eða öðru, sesn
þarf til iðnreksturs,
AÐ lækkað verði gjald fyrir
raforku til iðnaðar í Reykja
vík,
AÐ bætt verði aðstaðan í
Reykjavíkurhöfn við skipa-
viðgerðir;
5) að teknir verði aftur í smiðj
urnar samtímis þvi að vinna
hefst, allir iðnnemar, sesse
þar unnu er vinnustöðvunin
hófst.
Um leið og framanrituð'ýfir-
lýsing var undirritpð hjá sátta-
semjara lagði hann fram brjef
frá ríkisstjórninni þar sem hún
lofar að feila niður alíá tolla á
efni því, sem notað Vérður til
viðgerðar b/v Andra. Var þar
með fullnægt framangr'éindum
skilyrðum Samtryggingar ísL
botnvörpunga og eigáhdi skíps-
ins gat ákveðið, sjéf'áír éka®- |
lausu, að láta fullnaðaráð^erð1
á skipinu fara fram hjer.
Með þessu hefir' Vintiuvéit-
endafjelagi íslands þánúig tek/
ist að koma málinú ’ á þaöh'
grundvöll áð fúllnaðáfýlðgferð
b/v Andra gæti farið frám hjer
á kostnað vátryggjándá fíl sa‘m
eiginlegra hagsmuná [ fvrir
vinnuveitendur og verkanienn, ’
sem hjer eiga hlut að itnáli, ári
þess að verkfallið hafi' ikaðleg-1
ár afleiðingar fyrir vátryggiiig-
ar hjer framvegis og skipaáð-
gerðir hjer á landi í framtíö-
. - s - i'. fú 2!)
mm. 5
Hjer er því fullnægt aðal-
stefnu' Vinnuveiten dafjelagá ís-
lands ' í iháli þesstf frá byrjun':1
að gætt yrði sameiginlégra hags'
muna vinnuveitenda og járn-
smiða í því efni að skípávið-
gerðir fari hjer fram og að unh ’
ið sje að þessu takmarki áni
þess að vátryggjendur telji sjer'
misboðið og taki því verk úr
höndum hjerlendra manna.
Reykjavík, 27. ágúst ,1935. . 7
Vinnuveitendafjelag Islands. í
Eggert Claessen.:
rau
vm
Hagar Sýrlcnd-
inga i Irak
I -ív'• ’)
er bágborinn. {
London, 27. ágúst. FSOút
Nefnd, sem skipuð Var áf
Þjóðabandalaginu tíl afi ran»- ’•
saka hag Sýrlendinga í Irak, !
hefir nú lokið störfum 'áínum :
og sent skýrslu til Gehf. Efttt*'!
ófriðinn mikla voru Sýrlendiag- !
ar neyddir til að ýfirgefa Tyrk-
land, þar sem þeir höfðu áttíy
heimkynni öldum saihan og>7
voru fluttir undir vernd Breta (
til Irak. f’ í
Skýrir nefndin svo frá, að
kjör þeirra sjeu mjög bágbor-
in, og leggur hún til að þeir j
verði fluttir til Norður-Sýr-
lands, en þar býr fólk, sem er -•
kristið eins og þeir, og þeir
mundu geta selt afurðir sínar x
Aleppo, I Irak lifa þeir í stöð-
ugum ótta við að verða drephir.
Sýrland er undn* vemd Frakka
og hafa þeir boðið Sýrlending-
um að setjast að í landinu.
- í