Morgunblaðið - 03.09.1935, Síða 2

Morgunblaðið - 03.09.1935, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudaginn 3. sept. 1935 lítíef.: H.f. Árvakur, Reykjavlh Rltatjörar: Jðn KJartansson, . Valtýr Stefánsson. »iP» sl Rltatjörn og afgreiti3la: AUsturStræti 8. — Simi 1800 Auglýsingastjörl: E. Hafherg. AUilýSingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Stmi 8700. Helmasimar: Jön KJartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220 Árnl Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Ásk-rfítagjald: kr. 3.00 á mánuiSi. lausasölu: 10 aura eintakiö. 20 aura meö Lesbök. Fjárlögin. I>að er ekki nema rúmur mán- uður þangað til Álþingi á að koma saman aftur. Þegar yilþingi var frestað í vor, hafði það setið 7 vikur, án þess að . sperta á fjárlagafrumvarpi Eysteins >— hæsta fjárlagafrum- varpinu, sem lagt hefir verið fyrir Alþíngi; Sjálfstæðismenn bentu livað eftir annað á, að það væri hið mesta glapræði, að ætla sjer á þessum tímum að afgreiða þetta fjárlaga- frumvarp Eysteins Jónssonar. Stjórnafliðar vildu ekki við þetta kannas't -— a. m. k- ekki í orði. En í reýiidinni urðu þeir að játa, að Sjálfstæðismenn liefðu rjett aþ mæla, því að þingfrestun- ,in bygðist fyr^t og fremst á því, að stjórnarflokkarnir þorðu ekki að afgreiða fjárlögin. Ep tíaf'i 'stjÓrnarflokkunum ekki vei'ið. þyji £yíli.lega ljóst um þing- ,,tíuiann.,í vetur, að ekki var hægt að afgreíða fjárlögin eins og þau |omu frá stjórninni, hlýtur þeim <að vera þetta ljóst nú. Fjárlögin þurfa gagngerðrar endurskoðunar á komanda haust- þingi; fram hjá þessari staðreynd verður ekki komist. En -það er iiiikið verk og vanda- samt^'áð iitíisteypa fjárlögunum og búa þau þannig úr garði, að þau verði í sáúiræm'i við,ástand atvinnu vegantíá, og gjaldgetu þjóðarinn- ar. Og þar sem þingið mun ekki koma samaií fyr en 10. október og. því, ekki jætlað að sitja lengur en fram undir jól, er ákaflega hætt við, að f járlögunum verði þar ekki tekið það tak, sem með þarf. Þess vegna væri í alla staði hyggilegt ;— og í raun og veru sjájfsagt — að láta fjárveitinga- nefnd koma saman nokkru á und- an þinginu, til þess að undir- búa, þptta mikla starf. .Sennilega væri rjettast að láta f járveitinganefnd koma saman 20. 'þ; m. og hefði hún þá nokkurn tíma til athugunar ög undirbún- ings, áður eh þingið kemur sam- aö. Þettá ætti stjórnin að athuga — og framlrvæma — því að það myndi áreiðanlega flýta fyrir störf um þingsins og Ijetta þau stór fegai Dagmarleikhúsið hefir hafið vetrarstarfsemi sína með leikrit- mu Tovaritch. Anna Borg leikur aðalhlutVerkið, og skrifa blöð um leik hennar á þá leið að hann sje íiýr signV'V? listabraut hennar. Sjerrjettindasamningur Abyssiníukeisara gerir samkomulag þjóðanna erfiðara. i a ,» » f v ‘ jt * | p « v itölsk blöð svivirða Breta. - Tortryggni Frakka gegn Bretum. Öbserver segir: Þ)óðabaodaIagið og heimsveldi Breia i Toða, því Mussolini vill heldtir ófrið, eti að láta undan. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Samningur sá, er Ras Tafari hefir gert um sjerrjettindi til atvinnureksturs til kanda bresk- amerísku f jelagi í austanverðri Abyssiníu, virð- ist ætla að verða til þess að auka á ófriðarbætt- una og gera samvinnu þeirra erfiðari, sem vilja sporna gegn ófriði. ítalir eru æfir útaf samningagerð þessari og segja, að hún sje brot á samningi þeim, er Bret- ar, Frakkar ogltalir gerðu 1906 viðvíkjandi Ab- yssiníu. Kveðst Mussolini af beim ástæðum ekki taka neitt tillit til nýrra sjerrjettindasamninga, sem þejsara. Sjerrjettindasamningur sá, er Abyssiníukeisari gerði við hið bresk-ameríska fjelag ,,The African Exploitation and Devel- opment Co.“, kom öllum heim- inum á óvart, og undrast menn stórlega um gervallan heim. Mest sýður óánægjan í ítöl- um út af þessu. Mussolini hefir komist svo að orði, að auðsjeð sje, að hjer sje um pólitískt herbragð að ræða. Brot á samningun- um frá 1906. Itölsku blöðin halda því yfir- leitt' fram, að með þessu móti hafi Bretár brotið samninginn frá 1906, því samkvæmt þessum nýja samningi sjeu meðal ann- ars tiltekin sjerrjettindi til handa þessu fjelagi á lands- svæði, sem ítalir áttu forrjett- indi, samkvæmt samningnum frá 1906. Þessvegna, segja ítölsku blöðin, geta Italir ekki tekið ákvæði hins nýja sjer- rjettinda-samnings til greina. Hörð ummæli í garð Breta. í ítalska blaðinu Lavora Fas- cista er birt mjög harðorð á- deilugrein í garð Breta. Þar segir m. a.: Þegar Bretar tala um, að þeir vilji vernda friðinn, þá er það fals eitt frá þeirra hendi. Nú hafa þeir sýnt hið rjetta andlit sitt, sem þeir hafa hulið með Þjóðabandalagsgrímunni. j Englendingar hafa nú gleypt hálfa Abyssiníu. ítalska blaðið Tribuna segirj m. a.: Þegar Bretar tala um j Krist, meina þeir bómull. Þegar Bretar tala um Þjóðabandalagið, þá eiga þeir við steinolíu. Frakkar reiðir yfir samningnum. Frönsk blöð lýsa og mikilli gremju í garð Breta út af samn- ingi þessum. Echo de Paris segir m. a.: Hjer á eftir er það tílgangs- laust fyrir Breta að ætla sjer að reyna að dylja af hverju and- staða þeirra er sprottin gegn af- skiftum Itala af Abyssiníumál- inu. Samningúr þessi er kænlegt herbragð til þess að kpma A- byssiníu undir þjóðvernd (protektorat) Breta, áður en Mussolini kemur áformum * sínum í framkvæmd. 4 Sfjórnir Rreta «s»' ní»aí5li»rsk|íi sef||a samninginn geróan að sjer óaívifandi. Stjórnir Breta og Bandaríkja- manna hafa lýst því yfir, að þær hafi ekkert um Sjerrjettinda- samning þenna vitað, og sje hann þeim áð því leyti óviðkom- andi. Hafa flugufregnir borist um það, að Bretastjórn hafi farið fram á það við Ras Tafari, að ó- nýta samning þenna. En síðan var þessi fregn borin til baka, enda talið, að Abyssiníukeisári myndi ófáanlegur til þess. Bretar halda því fram, að samningurinn frá 1906 hafi ekki verið brotinn með hinum nýja samningi, vegna þess, að breska stjórnin hafi ekki samþykt samninginn fyrir sitt leyti. En samningurinn hefir samt gert afstöðu Breta erfiðari í Abyssiníumálinu, því hjer á eftir muni f»að vera ennþá erfiðara en áður fyrir Breta, að komast að nokkru sam- komulagi við ítali. Ennfremur benda ensku blöð- in á, að eftir samninginn sje það meiri vafa undirorpið, hvort Frakkar fáist til þess að standa með Bretum í þessu máli, og “samþykkja, að Italir verði þving aðir til þess að hætta við ófrið. Frakkar vantreysta Bretism. I frönskum blöðum hefir það komið í ljós, að Frakkar eiga erfitt með að trúa því, að samn- 1 ingurinn við Ras Tafari hafi ver- ið gerður án þess að Bretastjórn hafi nokkuð um hann vitað. Því sannað er, að Mr. Rickett var æði lengi við þessa samnings- gerð. Le Temps segir: Eins og málið horfir nú við verður það erfitt að heimta það, að Þjóðabandalagið samþykki refsingar gagnvart . Itölum til þess að verndaðir verði þeir sjer- hagsmunir, sem hinn nýi samn- ingur við Ras Tafari fjallar um. Herbragð Ras Tafari. Frá London er símað, að menn V líti svo á, að Ras Tafari hafi gert sjerrjettindasamning þenna til þess á þann hátt að reyna að binda breskt og amerískt fjár- magn í landinu og gera sjer þjóðir þessar hliðhollari í við- ureign hans við Itali. Verða Abyssimíu- menn fyrir von- brigðum? Senator Borah segir: Abyssinía hefir selt hlutdeild í ófriðinum, en verður sennilega fyrir vonbrigðum. Hinn dularfulli Rickett. Enn hefir það ekki komið í ljós, hvaðan þessi dularfulli Mr. Rickett, er samdi við keisarann, hefir fjármagn sitt, og hverjir standa á bak við hann. Menn hafa jafnvei getið þess til, að hann sje ekki ann- að en fjárglæframaSur, sem í raun og veru hafi yf.ir engu f jármagni aS ráSa. Amerískir jarSfræðingar hafa látiS það álit í Ijósi, að á hinu umrædda landssvæði í Abyssiníu sjeu alls engar olíu- lindir. Hin yf irvof andi nætta. Enska blaðið Observer skrif- ar: Fundur Þjóðabandalagsins, er nú stendur fyrir dyrum, er hinn örlagaríkasti, sem nokkru Jarðyrkja í Abyssiníu. Menn sjá af mynd þessari, að plógurinn sem notaður er, er harla fornfálegur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.