Morgunblaðið - 03.09.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1935, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 3. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ T Ráíningarstofa I Sími Reykjavíkurbæjar i Lœkjartorgi 1 (1. lofti). ( iCarlmannadeildin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. h. Vinnuveitendum og atvinnuumsækj- endum er veitt öll aðstoð við ráðn- ingu án endurgjalds. Biðjið uixi Um sumarfríið. Morgunblaðið veitir þrenn verðlaun fyrir besfu frásagnir úr §umarfríi. H á r. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. VerS við allra hæfi. Versi. Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. Dansleiknr verður haldinn fyrir íþróttamenn- ihá frá Vesímannaeyjum í kvöld kl. 9i/2 í Iðnó. Þar verða afhent verðlaun frá mótinu, og einnig frá drengjamóti Ármanns. Öllum í- 'þróttamönnum heimill aðgangur. Framkvæmdanefndin. Sólberg flugmað- ur ber íslending- um vel söguna. Villi. Finsen fulltrúi t§land§ í Noregi bauð flugmanninn vclkominn. Þegar Solberg flugmaður loks lenti í Oslo, sunnudaginn 18. ágúst var Vilh. Finsen, fulltrúi Islands í Noregi, meðal þeirra fyrstu, sem tók á móti honum. Finsen ávarpaði flugmanninn nokkrum orðum, bauð hann vel 'kominn loftleiðina frá íslandi, bar honum kveðjur þaðan og þakkaði honum fyrir að hafa flutt póst að heiman. Solberg þakkaði og sagði, að þeim fjelögum hefði liðið ágætlega á íslandi, þeim hefði verið tekið með gestrisni og alúð, og .Islendingar hafi viljað alt fyrir þá gera. Hið sama endurtók Solberg í fyrirlestri um flugið, er hann flutti í hátíðarsal háskólans tveim- mr dögum siðar. Um kvöldið var Fmsen ásamt ileirum gestum Norsk Aireklub’s í ve-islu, sem Solberg og f jelaga hans var haldinn á baðstaðnum, Ingier- strand fyrir utan Oslo og voru þar margar ræður fluttar og gleð- skapur mikill. (FB-). Sumri er tekið að halla. Flestir þeir, sem fengið hafa sumarfrí, sjer til andlegrar og líkamlegrar heilsubótar, eru komnir heim. Endurminningarnar um fríið, tilbreytnina og alt það nýstárlega sem þá bar við, eru ferskar og lifandi í hugum manna. Misjafnlega vel notast sumar- fríið. Stundum • er veðráttunni kent um þegar illa tekst til, og ánægjan verður ekki sú, er menn gerðu sjer vonir um. En aftur eru aðrir, sem láta veðrið lítið á sig fá, fá ánægju og gagn af til- breytingunni, hvernig sem viðrar. skrifi skemtilega frásögn um sum- arfrí sitt. Fólki til uppörfunar veitir Morgunblaðið þrenn verðlaun fyr- ir bestu, fróðlegustu og skemti- legustu frásagnir um sumarfrí, \im ferðalög og útvist og hvaðeina, sem borið hefir fyrir augu og eyru höfundanna. Fyrir þá frásögn, sem best verð- ur talin verði veitt 100 króna verðlaun, en 50 og 25 króna 2. og 3. verðlaun. Frásagnir þessar verði komnar á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. september, og auðkendar „sumar- Blúber, ágæt, nýkomin.. Apricosur, frí“. Nafn höfundar fylgi í lok- Þeirra dæmi eru til eftirbreytni. |ugu umslagi, en utan á umslaginu Þeir sem notið hafa gagns og sje eitthvert auðkenni, lúð sama skemtunar í sumarfíi síhu, ættujog- sett er undir greinina. að gefa öðrum kost á því, að vera þátttakendur í ánægjunni, og Æskilegt væri að greinunum fylgdu myndir til skýringar. □agbók. I stöðvanna í Yatnajökli í vor. Þá er og stuttlega getið um leið- angra austurrísku mannanna þang -2. að í surnar. Landakotsskólinn starfar ekki IX/ „Helgafell" 5935957—VI, I. 0. 0. F„ Rb.st. 1, BÞ. 849381/2 Veðrið í gær: Aust.an og NA-átt fyrst. um sinn vegna mæriuveik- um alt land. Talsverð rigning innar. aústanlands ög smáskúrir sumstað Eimskip. Gullfoss var væntan- ar á SV-landi. Hiti 7—91 stig á legur til Kaupmannaliafnar í gær. NA- dg A-landi, annars 10—16 Goðafoss var á ísafirði í gær síð- stig. Fyrir sunnan land er all- degis. Dettifoss er á leið til IIull stór lægð, sem nær austur um frá Hamborg. Brúarfoss fer til Skotland og- mun haldast á sömu Breiðafjarðar og Vestfjarða í slóðum næsta sóíarhring. kvöld, aukahafnir: Stapi, Auðkúla Veðurútlit í Rvík í dag: NA- og Bakkakot, Lagarfoss var á kaldi, úrkomulaust. Haganesvík í gærmorgun. Selfoss GarSyrkjusýningunni var lokið er á leið til Vestmannaeyja frá á sunnudaginn. Um 900 manns Leith. komu á sýningu þessa. | Dánarfregn. 1 gær andaðist hjer Norsk blöð búast við að bráð- j bænum, merkiskonan frú Stein lega hefjist viðskiftasamningar unn Viltíb'álmsdóttir frá Eiríks milli Islands og Noregs. Aften- stöðum á Jökuldal, móðir Gunn- posten skrifar um það mál á þa iaUgS Einarssonar lfeknis. leið, að ástæða sje til að vænta, i jqU Sigurðsson alþm. á Reyni að það mál verði leyst svo að s|-ag kom hingað til bæjarins í baðiy a.ðilar megi við una. (FÚ.). 'fyrrakvöld. Hann sagði inikil liey Hjálpræðisherinn. í kvöld kl-, úti í Skagafirði, því að síðustu 8V2 verður stór foringja-demon- j viku hefðu verið sífeldar þokur stration, söng- og hljómleikahátíð. i þar 0g ekkert hirt. Á sumum Ofursti Halvorsen frá Noregi tal- bæjxim væri eltkert farið að lnrða ar, frú Ruby Guðmundsson syng- ur. Horna-, og strengjasveit og söngflokkur aðstoða.' Allir vel- komnir. Berjaför. í gærdag bauð Morg- unblaðið í berjaför þeim, sem þera blaðið t.il kaupenda. Var lagt á stað snemma morguns og haldið suður í Mosfellsdal. Var dvalist þar fram yfir hádegi og síðan farið að' Álafossi og synt þar í laugunum. Komið var aftur til bæjariiis um ld. 5 og höfðu þá sum þörnin meðferðis 2-—3 potta af berjum, sem þau höfðu tínt. í tímaritinu „The Polar Record“, sem gefið er út af „The Seott Polar Research Institute" í Cam-j 10,00 Veðurfregnir. brigde, en það er stofnað til minn- 12,io Hádegisútvarp. ingar um Scott og fjelaga hans, 1500 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. þær fallegmstu og bestu sem við höfum sjeð. Kirsuber, frá suðurlöndnm, ljúffeng og góð. Versl. Vlsir Sími 3555 og 4700. Ibúð í miðbænum til leigu nú þegar eða 1. október. 3 herbergi og eldhús, sjer baðherbergi og W. C., einnig stúlknaherbergi. íbúðin er í timburhúsi, öll ný standsett.. Miðstöðvarhitun, gas, raf- magn. Gúmmí og línoleum á öllum gólfum. Tilboð óskast sent A. S. í. fyrir fimtudagskvöld, 5. þ. m. rtierkt: „Miðbær 160“. IMMU! Slænýr Sjóbirtingur og Silungur, Stórlúða og smálúða og Ufsi í öllum fiskbúðum Hafliða Baidvinssonar af iitheyi ennþá og væri útlitið mjög slæmt, ef ekki rættist úr fljótlega. — Jón á Reynistað er hingað kominn til þess að starfa í milliþinganefnd Búnaðarþings, sem rannsaka á framleiðslukostnað landþúnaðarafurða. Hinir nefndar menn eru Sveinn Jónsson Egils- stöðum og Jón Hannesson, Deild- artungu. Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barnshafandi konur, opin . fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Útvarpið: Þriðjudaginn 3. september. Kristniboðsfjelag kvenna fer í fyrirhugaða skemtiför sína kl. 1 til ll/2 í dag. Lagt á stað frá Betaníu. Primula fór frá Færeyjum kl. ílO í gærmorgun. sem urðu úti á Suðurpólslandinu birtast, fjölda margar greinir um pólar- og jökla rannsóknir, t sein- asta hefti ritsins er t. d. birt frá- sögn sú, er st.óð í Morgunblaðinu um hina frækilegu för þeirra Tryggva Magnússonar, verslunar- stjóra í Edinborg, Guðmundar Sveinssonar vershmarmanns og Þórarins Arnórssonar yfir Lang- jökul um páskana í vor. Ennfrem- ur er þar stutt skýrslá um för þeirra Jóhannesar Áskelssopar og dr. Trausta Einarssonar til gos- 19,20 Tónleikar (plötur) : Dans- sýningarlög. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi: Síld og síldarleysi (Árni Friðriksson fiskifræðing- ur). 21,00 Tónleikar: a) Orgelleikur úr Fríkirkjunni (Páll ísólfsson); b) Lög á íslensku (plötur); c) Ðanslög. Rafstöð til sölu. 15 hestafla Dieselvjel, ásamt Dynamo, rafgeymum og öll- um tækjum tilheyrandi Rafstöðinni í Stykkishólmi er til sölu með tækifærisverði og góðum greiðsluskilmálum- Listhafendur tali við oddvita Stykkishólmshrepps, sem gefur allar frekari upplýsingar. 5oe Afsláttur 5oe Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. gegnt Amtmannsstíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.