Morgunblaðið - 11.09.1935, Síða 3
Miðvikud. 11. sept. 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Allsherjar útgáfa íslenskra fornrita
handa enskumælandi þjúöum.
Útgefandinn Ejnar Munksgaard hefir í hyggju stórfelda útgáfu-
starfsemi í samvinnu við íslendinga Englendinga og Ameríkumenn.
Signrður Nordal prófessor
segir frá fyrirætlunum þessum.
■ íM R* •**>
Sigurður Nordal prófessor er nýkominn heim
frá Englandi. í»ar hefir hann, ásamt E. V. Gordon
prófessor, unnið að áætlun um stórfeldustu út-
gáfu íslenskra fomrita, sem nokkru sinni hefir
verið ráðgerð. Hinn nafnkunni bókaútgefandi
Ejnar Munksgaard *'(Levin & Mtmksgaard) í
Kaupmannahöfn ætlar sjer að ráðast i að gefa
út öll merkustu íslensk fornrit á frummálmu, með
enskum formáium pg skýringum fyrir enskumæl-
andi fræðimenn, en jafnframt ætlar hann að gefa
út vandaðar enskar þýðingar þessara rita. Má
gera ráð fyrir, að ritsafn |>etta verði í 50 bindum
og útgáfan öll taki 25 ár.
Áhugi mauna á íslenskum bók-
mentum fer vaxandi með hverju
ári, segir Sigurður Nordal pró-
fessor, er tíðindamaður blaðsins
hitti hann á skrifstofu lians í gær,
þar sem hann sat og var að bláða
í nýútkomnu bindi af hinu stór-
merka ritsafni Halldórs, -Her-
mannssonar, Islandica.
Þetta bindi, sem er hiif*24. í
röðinni og heitir ,,The Sagas of
Icelanders“ (íslendingasöguí*),* ‘ er
skrá ýfir allar útgáfur og þýðing-
ar á íslendingasögum o_g _ritum
um þær, er komið hafa út siðus(n
25 árin; rúml. 100 blaðsíðþr,ý$jtei!t
prentaðar. Þarna er gcftið ’rtín
þýðingar á allskonar tunighnllluiá,
jafnvel pólsku og rússnesktr. Og
þar er t. d. sagt frá þrem nýjum
þýðingúm á Egils sögu; er komu
út sama árið, 1930.
-— Þessi bókaskrá, segir Nórdál,
er hið besta sönnunargágíé '£$ijir
því, hve áhugi manna út urti heiim
er vakandi og vaxandi fvrir forii-
bókmentum vorum.
1 Þýskalandi t- d. vex sala á
fornritum vorum mjög rnikið.
Þar hafa nýlega ver;ð gefnar
út tvær ágætar Eddu-þýðingar,
í ódýrum og alþýðlegum útg’áfum,
og hefir dr. Kuhn, sem margir
kannast við lijer, annast um aðra
þeirra.
Og í Svíþjóð er í byrjun ný
heildarútgáfa af fornritunum, í
sænskri þýðingu, sem kunnugt er,
er Hjalmar Alving annast. Þá er
og í ráði að samin verði þar full-
komin orðabók um fornmálið. Eiga
þeir að að annast um liana, Dag
Strömbáck dr. phil. í Lundi ,og
Elias Wessén prófessor í Stokk-
hólmi.
— En hvað er um útgáfu Munks
gaards, sem minst hefir verið á
í blaðaskeytum?
— Já, segir Nordal, þar komum j
við að einhverju hinu >stærsta |
spori, sem stigið hefir verið til i
þess að koma íslenskum bókment- j
um á framfæri, meðal stórþjóð-
anna, ef úr framkvæmdum verð-
ur. En enn þá eru þetta ekki
annað en ráðagerðir.
Mörg af fornritum vorum hafa
að vísu áður komið út á ensku.
En það er hvorttveggja að þýð-
ingar þessar eru á dreifingi, og
margar ófáanlegar. Sumar þeirra
eru t. d. í gömlum ferðabókum.
Ank þess. eru margar þýðing-
anna lítt læsilegar fyrir allan al-
menning af því að þær eru gerð-
ar á svo fornlegri ensku.
Svo er t. d. um hinar stórmerku
þýðíngar Eiríks Magnússonar og
Williams Morris. Hafa þær því
ekki náð þeirri alþjóðar hylli, er
þær annars hefðu gert.
William Morris vddi þýða forn-
ritin á hálfgerða engilsaxnesku,
En þau njóta sín vitaskuld ekki í
atigUm almennings í slíkum bún-
ingi.
En annars hafa lengi verið
í Englandi margir merkir menn,
sem haft hafa alveg sjerstakar
mætur á þessum fræðum.
Og mjer ér'óhætt að segja að
hvergi eru betri skilyrði en. þar
til þess að bókmentalegt gildi forn
rita vorra verði metið að verðleik-
um.
Enskir fræðimenn.
Brautryðjendur í íslenskum
fræðum í Englandi vóru þeir:
Guðbrandur Vigfiisson og Ei-
ríkur Magnússon.
En-síðan má m.'a. nefna þá W.
P. Ker prófessor í ensku í Lund-
únum, er skrifað hefir eitthvað
það besta, sem skrifað hefir verið
um íslenskar bókmentir yfirleitt,
Sir* Wilbam Cráigie og Dame
Berthu Phillpotts.
En af yngri mönnum tel jeg
þá fremsta E. V. Gordon prófessor !
í Manchéster og J. R. R. Tolkien
prófessor í Oxford.
Hörgull á hæfum
mönnum.
— En hverjir verða til taks, til ■
að vinna að þessari mildu útgáfu
sem hjer er um að ræða ?
Enn er' hörgull á mönnu.m í
Englandi, sem gætu unnið að því
stórvirki, sem góð ensk þýðin^
helstu fornritanna mundi vera.
En vonandi er, að fleiri og
fleiri enskir námsmenn leggi
stund á íslensku í enskum og
amerískuín háskólum.
Til þess að svo geti orðið, er
nauðsynlegt að gefa út íslensku
írumtextana ineð enskum for-
málum,
Enskir stúdentar eru ekki und-
ir það búnir að færa sjer í nyt
formóla og skýringar í íslensku,
dönsku og þýsku útgáfunum.
Ýmsir Englendingar hafa byrj-
að að leggja stund á íslénsku, án
þess að kunna nokkurt orð í
dönsku eða þýsku.
En hinn stórhuga bókaútgef-
andi Ejnar Munksgaard hefir sjeð
ráð við þessu.
Hann gerir ráð fyrir að gefa út
fornritin á íslensku með ensk-
um formálum og skýringum
handa stúdentum og fræðimönn-
um, samhliða því, sem þau verða
gefin út í enskri þýðingu.
50 bindi.
— Hve stórt verður ritsafn
þetta á að giska og live langan
tíma mun útgáfan taka?
Gera má ráð fyrir, að ritsafnið
alf, verði um 50 bindi. En erfitt
er að giska á hve lengi útgáfa
þessi stendur yfir. Mjer getur
dottið í hug að hún taki ein 25
ár, og kalla jeg að þá gangi alt
greiðlega.
Áætlunin.
— Hve langt er undirbúningn-
um komið?
— Við E- Vr. Gordon gerðum í
sumar fyrstu drögin til áætlun-
ar um útgáfu þessa, meðan jeg
var í Englandi.
Við gerðum ráð fyrir, að auk
enskra og íslenskra fræðimanna
starfi amerískir fræðimenn að út-
gáfunni, bæði þarlendir menn, sem
við íslenskt fræði fást, og íslensk-
ir háskólakennarar vestra.
En miltið er fengið, þegar víst
er um kostnaðarmann og það svo
áhugasaman framkvæmdamann,
sem Ejnar Munksgaard er.
Yfirstjórn útgáfunnar verður
að vera í höndum enskumælandi
manns, er verður helst að vera
búsettur í Englandi, því þækurn-
ar verða prentaðar í Danmörku,
og yrði of erfitt fyrir útgefanda
og stjórnanda, ef sá, sem hefði
yfirumsjón með verkinu yrði vest-
ur í Ameríku. Hann yrði þá of
langt í burtu frá útgáfustaðnum.
Mjer virðist að E. V. Gordon
prófessor sje 'manna best fallinn
Skærnr i Grikklandi
i sanobandi við fyrirhugað þfóðaraikvæði
um endurreisn konnngsdómsins.
Grískir ráðherrar (talið frá vinstri): Tsaldaris forsætisráðherra,
Hadjikyriakos flotamálaráðherra 0g Kondylis hermálaráðherra. —
London 10. sept, F. Ú.
Tsaldaris forsætisráðherra
Grikklands birti í dag tilkynn-
ingu til grísku þjóðarinnar, þar
sem iiann mælir með því, að þjóð-
aratkvæðagreiðsla verði látin fara
fram um endurreisn konungdæm-
Is á Grikklandi.
í tilkynninguhni segir hann, að
það sje skoðun grísku stjórnar-
innar, að konungdæmi grundvall-
að á lýðfrelsi sje heppilegasta
stjórnarfyrirkomulag fyrir Grikk-
land. Hann skoraði á alla þjóðina
að vinna saman að því, að við-
halda friði og ró innanlands, og
lýsir yfir að mjög stranglega
muni verða refsað þeim sem gera
sig seka urn uþþþot.
Nokkrar skærur urðu í Aþenu
í gærkvöldi milli liðsforingja, sem
eru lýðveldissinnar og konungs-
sinna.
Mest kvað að skærunum fyrir
utan stjórnarvfiðshúsið, þar sem,
ráðunevtið var á fundi.
Liðsforingi einn gekk á fúnd
Kondylis hershöfðingja, gem er
hermálaráðherra Grikklands og
bað hann að ltveðja setulið ,á yett-
vang, til þess að koiþa í yeg fyrir
að TsaUIaris gæfi út tilkynnipgu
sína til þjóðariiyngiy Kondylis
neitaði að verða við þessu og
varð þá uppþot fyrir utan luisið.
Lýðveldissinnar ruddust meira
aö segja inn í bygginguna og
gercu tilraun til þess að ná for-
sætisráðherra á vald sitt,
Liðsforingi sá, er fýrir þessu
'stóð hefir ságt af'sjer >stöðu/sinni
í dag. Talið 'tr líklegt að innan-
ríkisráðherrann segi einnig af
sjer.
Kondylis Iiótaði að segja af
sjer ef forsætisraðlierránn^ setti
sig á móti því að gengið yrði til
þjóðaratkvæðagréiðslunnáf, eþ
hefir hætt við það síðan.
Georg fyrverandi Grikkjakon-
ungur er nú í heimsókn í Balmoral
castle í, Englandi. _ ,
iil þess að taka þá yfirstjórn að
sjer.
Hann er nngur maðnr. Hann
hefir þegar gert mikið fyrir ís-
lensk frajði í Englandi, og er
vel lærður í öllu því, er að slíku
verki lýtur.
Islenska fornrita-
ótgáfan verður
grundvöllurinn.
— En verður ekki um að ræða
neina samvlnnu við þá menn sem
vinna að hinni íslensku Fornrita-
útgáfu?
— Við höfum gert ráð fyrir því,
að þetta mikla útgáfufyrirtæki
bæði hinar ensku þýðingar og
I _ "i: r-,|
styttri og' að ýmsu leyti ófull-
komnari en í ísleiisku útgáfunni.
\'el má húast við þvþ'að marg-
ur sem notar ensku. , útgáfuna
vilji síðan kynnast íslensku út-
gáfunni. Yrði því enska útgáfan
að þessu levti auglýsing fyrfr út-
gáfu Fornritafjelagsins.
En sala íslensku útgáfunnar ier
nii lítil í enskumælandi löndú'm,
svo ekki munar mikið um það, þó
úr henni kunni að draga.
1 Hin íslenska fornritaútgíifa véjrð
1 ur fvrst og fremst að byggjgst
á söhi bókanna hjer á íslandi, og‘
skilningi manna á nauðsýn þessa
fyrirtækis.
En það er von mín, að það
eins hin enska útgáfa, þ. e. ís-
lenski textinn með enskum for-
málum og skýringum, verði bein-
línis bygt á hinni íslensku forn-
ritaútgáfu.
— En er þá ekki hætt við ’að
hin enska útgáfa spilli fyrir sólii
á bókuúi Fornritafjelagsins meðal
enskumælandi þjóða? j
verði hvatning fyrir íslendinga
yfirleitt til að styrkja af fremsta
megni íslensku fornritaútgáfuna,
þegar það kemur í ljós, að þessi
útgáfustarfsemi hjer heima, bein-
línis ryður braut hinni miklu al-
þjóðlegu útgáfu Munksgaards á
fornritum vorum.
— Þessu er erfitt að svara fyrir-
fram.
Yitanlega verða formádar og
skýringar í hinni ensku útgáfu
Andri var tekinn úr , Slippnuin
í gær. Skipið fór í SIipp 5. júlí í
sumar og var þar svo lengi sökum
„Andradeilunnar“.