Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 1
/iknblaC: ísafold 22. árg., 216. tbl. — Föstudaginn 20. september 1935. ísafoldarprentsmiðja hJ. MW h o DAVID a COPPtRFlELD Ný og hrífandi mynd í 13 þáftum, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Charles Dickens, Skáldsagan Aílalsdramb eftir Eschtruth, fæst í næstu bókabúð. Verð 6.00. Þeir, sem drekka Hjer með tilkynnist að konan min, Ingveldur Halldórsdóttir, Ijest í gær að heimili sínu, Bergþórugötu 15. Jarðarför tilkynt síðar. Kristmann Jónsson. Jarðarför mannsins míns, Þórarins Arnórssonar frá Þormóðsstöðum, -er ákveðin í dag frá Dómjkirkjunni, og hefst frá heimili hans, Mel- stað, kl. 8%. Ingibjörg Halldórsdóttir. Jarðarför konu minnar og móður okkar, Sigríðar Jónsdóttur, fer fram laugardaginn 21. þ. m- og hefst með bæn á heimili hennar, Garðaveg 3, Hafnarfirði, kl. 1 y2 e. h. Magnús Ólafsson, Petrónella Magnúsdóttir, Júlíanna Magnúsdóttir, Ragnhildur Magnúsdóttir, Marín Magnúsdóttir, Jón Magnússon. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför mannsins míns, Einars Sigurðssonar, prentara. Sjerstaklega þakka jeg Hinu ísl. prentaraf jelagi og samverka- fólki hans í Gutenborg. Reykjavík, 19. sept. 1935 Marta Eyþórsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu oíkkur hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar og unnusta, Guðjóns Guðjónssonar, Litlu-Drageyri, Skorradal. Ragnheiður Magnúsdóttir. Bagnhildur Þórðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu í veikindum og við fráfall, Einars M. Jónssonar, múrara. Þóra Magnúsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. Þakka auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, Ingunnar Knútsdóttur. Kristjáu Kristjánsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför okkar elskulegu móður, tengdamóður og konu, Steinunnar Vilhjálmsdóttur. Gunnl. Einarsson. Anna Kristjánsdóttir, Einar Eiríkseon. X~F KAFFI Vilja altaf meira, meira. Jeg tek aifur á móli s|úkl- ingum. Gunnl. Einarsson. 2 skrifstofu- herbergi til leigu. Einnig eru til sölu skrifstofuhúsgögn og pen- ingaskápur. Upplýsingar hjá Jóni Guðmundssyni, Sími 2392. Údýr uppkveikja fæst í Sjávarborg. Rafmagnsweita Reykjawikur. Stór stofa til leigu. Upplýsingar í síma 3715. Ný)» Rió Volga f björtu báii- Mikilfengleg tal- og söngvamynd, samkvæmt heimsfrægri bylt- ingarsögu eftir Puschkin, sem gerist í Rússlandi á keisaratím- tmum. Rússneski kvikmyndasnillingurinn Wladimir Tourjansky hefir stjórnað töku myndaririnar. Músikin er leikin af Prags Symfony Orkester, með aðstoð Rússneskra Kósakkakóra. Stórfenglegri lýsing á lífinu í Rússlandi síðustu ár keisaraveld- isins, hefir aldrei áður sjest á kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Albert Prejean, Danielle Darrieux og Valerij Inkijinoff. Aukamynd: HVEITEBRAUÐSDAGAR. Litskreitt teiknimynd. Böm fá ekki aðgang. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug á sextugs- afmæli mínu. Þórður Edilonsson. Eimskipafýelag Reykjavíkur li.f s. s. s. s. „KATLA“ „HEKLA“ í Genova 23.—25. september. - Valencia 1. til 8. október. - Alicante - Almeria - Malaga í Valencia 7. október. - Barcelona 10. október. - Napoli 15. október. Bæði skipin taka flutning til Reykjavíkur. Viðkoma á öðmm höfnum í leiðinni ef nægur flutningur fæst. FAABERG & JAKOBSSON Sími 1530. Iðnsamband byggingamanna. Tilkyntning um skirfeinaskoRun Meðlimir Sambandsins em hjer með ámintir um að bera á sjer f jelags- skírteini sín, því almenn athugun þeirra fer fram næstu daga. Þeir, sem eiga ógreidd f jelagsgjöld sín fyrir þetta ár og eldri, verða einnig að vera við því búnir að greiða þau. Reykjavík, 19. september 1935. SAMBANDSSTJ ÓRNIN. BoUUtaðúH hefir ailskonar skólavðrur i góöu og ödýru úrvali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.