Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 7
I’Östudaginn 20. sept. 1935 MORGUNBLAÐIÐ *» 7 t Maríalngib.Árnadóttir frá PatreksfirSi. Þessi unga stúlka er dáin. For- •eldrar hennar og aðrir vandamenu verða í dag að fylgja henni að hinu þögula hvílurúmi, eftir það að hafa staðið mánuðum saman yfir sjúkraheði hennar. María var næst elsta dóttir læknishjónanna á Patreksfirði, Árna Helgasonar og frú Hrefnu Jóhannesdóttur. Hún var fædd 6. sept. 1917, en ljest 16. þ. m. í fyrra lauk hún námi í Kvenna- skólanum hjer í Reykjavík. Var ákveðið að hún yrði heima hjá foreldrum sínum veturinn sem leið, en færi í maímánuði til Dan- merkur til náms í Kaupmannahöfn. En þessi ferðaáætlun raskaðist snögglega, því í febrúar s. 1. veiktist hún og var flutt skömmu síðar á Landsspítalann. Reyndist mein hennar að vera berldar í meltingarfærum og hanvænt. María var að sönnu lítt af barns aldri, er hún ljest. En hún var bráðþroska, og mátti því glöggt \sjá, hvem mann hún hafði að geyma. Var hún vel gerð, bæði að gáfum og lunderni, fastlynd og heldur dul í skapi. Og þótt æfin yrði skömm, hafði hún þó notið nokkurs af því besta, sem lífið veitir, glaðværrar og ánægjulegrar æsku, og þeirrar vitundar, að vera unnað af' skyldum og vanda- lausum, er hana þektu- En hiin varð einnig að tæma beiskan bikar, því banasótt lienn- °r var með miklum þján’ngum. Kom þá glegst í Ijós, hve vel þessi unga stúlka var skapi farin, því hún bar þjáningar sínar svo, að það hefði sæmt hverju karl- menni. Sannaðist enn hið fornkveðna, nð gUn reynist, í elcU, geðprýði í mótlæti. S. -’-'J Dagbók. Veðrið í gær • N- og NA-átt um alt land, víða allhvöss. Bjartviðri víða á S-landi og hiti 5—9 st. Á N- og A-landi er aðeins 1—5 st. hiti, enda er slydda alveg niður að sjó, en úrkoma livergi mikil. Djúpar og víðáttumiklar lægðir eru fyrir austan land, alt frá Bretlandseyjum og norður á milli Jan Mayen og Noregs. Mun N- læg átt og kalsaveður haldast hjer á landi næstu dægur. Veðurútlit í Rvík í dag: N- eða NA-kaldi. Bjartviðri. 50 ára verður í dag frú Guðrún Eiríksdóttir, Austurstræti 5. Tjaldi stolið. aðfaranótt 17. þ. m. var stolið tjaldi af grasbala í Aldamótagörðunum. — Ymislegu smávegis, sem var í tjaldinu var einnig stolið. Lögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið vara við einhverja með tjald á þessum slóðum að gera sjer aðvart. Vard, flutningaskip kom hingað í gær með sementsfarm. Þvottakvennafjelagið Preyja heldur skemtun í Iðnó annað kvöld kl. 9. Eimskip. Gullfoss kom til Sauð- árkróks í gær kl- 2. Goðafoss er á leið tU Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag á leið til Vestmannaeyja. Dettifoss fór til Hull og Ham- borgar í gærkvöldi kl. 12. Lagar- foss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Antwerpen. Sjómannakveðja. Farnir til Þýskalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Hannesi ráðherra. Farþegar með Dettifossi til Hull og Hamborgar í gærkveldi; Ólafur M. Ólafsson, Dr. Burkert, Sig. Hafstein, Mrs. Greenfield, Anna Vedder, Guðríður Gunnsteinsdótt- ir, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Einar Arnalds og frú, Kornelía Kristins- dóttir, Páll Þorgeirsson, Svein- björn Finnsson, Matthías Hreiðars son, Gísli Brynjólfsson og nokkr- ir útlendingar. 70 ára afmæli átti í fyrradag Þórunn Brandsdóttir, Njarðargötu 41. Jarðarför frú Sigríðar Jónsdótt- ur fer fram á morgun (laugardag 21. sept.), kl. iy2 e. h. frá heimili hennnar, Garðaveg 3, Hafnarfirði. 80 ára er í dag Þuríður Guð- mundsdóttir, Brekkustíg 6, Vest- mannaeyjum. Guðríður Guðmundsdóttir, Fram nesveg 48, er 76 ára í dag Kvenfjelagið Hringurinn. Stjórn fjelagsins biður fjelagskonur að koma í K. R. húsið, sunnudaginn 22. þ. m. og aðstoða við hluta- veltu sem fjelagið heldur þenna dag. Ferðafjelag íslands efnir til göngufarar næstkomandi sunnu- dag. Ekið verður í bílum upp í Svínahraun, gengið þaðan um Jósepsdal á Vífilfell, Bláfjöll, yf- ir Lambafellshraun um Eldborg á milli Meitlanna um Lágaskarð í Hveradali á Hellisheiði. Er þetta mjög skemtileg leið. Þá verður skoðaður hinn glæsilegi Skíða- skáli í Hveradölum, en þaðan verður ekið aftur til Reykjavíkur. Farmiðar fást í bólcaverslun Sig- fúsar Eymundssonar til kl. 7 á laugardagskveld. Fjórtán kindur hafa fundist dauðar í skriðunum og í Eyja- fiarðará, neðan við skriðurnar. Ovíst er hve margt fje kann að bafa farist þannig. (FÚ.). Síld veiðist lítilsháttar í net í Eskifirði, ,en ekki hefír verið róið þenna straum vegna ógæfta. (F. TT). Bræðurnir í Grashaga er bókin, sem allir iala um þessa dagana. Lesið hana, Nýir drápsgeislar? Tveir Frakkar hafa fundið upp geislatæki, og halda þeir því fram, að með geislum þessum geti þeir 1 stöðvað flugvjelar á flugi. Á myndinni sjest annar uppfind- ingamaðurinn með tækið. í Kjötverðið. Kjötverðlagsnefnd hefir ákveðið haustverðið á öllum verðlagssvæðum, nema 1. svæði (Rvík og Hafnarfirði). Er verðið yfirleitt hið sama og í fyrra, nema I hvað flokkunarreglur eru aðrar fyrir kjöt af fullorðnu. Hefir verið tekin upp nýr flolckur fyrir mest alt kjöt af geldum ám og verðið , sett 80 aura, en var 95 í fyrra. ! Verð á dilkakjöti er sama og í fyrra. Verðjöfnunargjaldið verður 10 aura nú, en var 6 au. í fyrra. Kjötverðið í Rvík og Safnarfirði verður tilkynt eftir helgina. Póstafgreiðslan hjer í Reykjavík á víst óvíða sinn líka. I gær kom t. d. Dr. Alexanrine hingað kl. um 6 síðd., en enginn póstur var fáanlegur þann dag. Fram eftir deginum í dag verða Reykvíking- ar að fá póstinn, sem kom með skipinu, eða upp undir sólaihring eftir að pósturinn kom hingað. Þetta seinlæti með afgreislu pósts- ins er óþolandi og þekkist hvergi í siðuðu landi. Fimtugsafmæli á í dag Guðrún Ármannsdóttir, Skólavörðustíg 23. í gærkvöldi fór fram knatt- spyrnukappleikur milli starfs- manna Pósthússms og Áfengis- verslunarinnar og fóru leikar svo að það varð jafntefli, 1:1. Meðal farþega með m.s. Dronn- ing Alexandrine frá útlöndum í gær voru: Ungfrú Helga Möller, frú Þórunn Hafstein, ungfrú Ólöf Ólafsdóttir, ungfrú 'Guðný Jónas- dóttir, ungfrú Thorsteinsson, frú Guðríður Þórðarson, frú Gunn- laugsson, frú Schiöit, Eggert Stefánsson o. fl. Alls voru um 40 farþegar, þar af meir en helming- ur útlendíngar. M s. Dronning Alexandrine kom hingað frá Kaupmannahöfn um kl. 7 í gær. Útvarpið: Föstudagur 20. september. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Tift Alcureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga •! föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð fslands. — Sími 1540. BifreidasfÖð Akiir^yrar. 508 Afsláttur 508 Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. gegnt Amtmannsstíg. Fyrirliggjandi: APRIKOSUR, choice og fancy GRÁFÍKJUR, besta teg. Eggert Kristiánsson & Cc Sími 1400. Til Keflavíkur og Grindavfkur eru ferðir daglcga frá Bifrelðasföð Sleindórs. Sími 1580. Sími 4966 Ráðningarstofa Reyk j a víkurbæ j ar Lœkjartorgi 1 (1. lofti). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2—5 e. k. Vinnuveitendum og atvinnuumsækj endum er veitt 611 aðsto8 við ráðn- ingu án endurgjalds. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Sönglög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Upplestur: Úr kvæðum ítajvað-fuiuíiS Tapast hefir karlmannsarm- bandsúr við Tjörnina eða í Þing hoitunum. Finnandi er vinsam- legast beðinn að skila því gegn fundarlaunum á afgreiðslu Morgunblaðsins. Ólafar á Hlöðum (ungfrú Stein- gerður Guðmundsdóttir). 21,00 Tónleikar (plötur): a) End- urtekin lög; b) Erlendir þjóð- dansai". !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.