Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ t östudaginn 20. sept. 1935. m I dag koma þessar bækur ú(: HuM; safn alþýðlegra fræða íslenskra. (Útgefendur: Hannes Þorsteinsson, Jón Þörkelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson, Valdimar Ásmundsson). 2. útgáfa, I. bindi. Með myndum hinna upphaflegu höfunda og stórfróðleg- um inngangi eftir sira Þorvald Jakobsson, sem annast hefir þessa útgáfu. Verð 8 krónur. Sagnakver dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Með mynd hans. Bæði kve'rin í einu biridi, með formála eftir Helga Hjörvar. Verð kr. 5.60. Ævintýri handa bömum og unglingum. Þýtt hefir dr. Björn Bjamason frá Viðfirði. 2. útgáfa. Með formála eftir Sigurð Jónsson skólastj. Verð 3 kr. Vakin skal athygli á því, að Huld og Sagnakver verður ekki unt að fá lán- uð í lestrarfjelögum nje á neinum bókasöfnum næstu þrjú árin. Alt eru þetta bækur, sem notið hafa dæmafárra vinsælda og mjög að verð- leikum, en um langt skeið verið með öllu ófáanlegar. Þær fást nú hjá flestum bóksölum, en ef einhversstaðar reynist erfitt að ná í þær úti um landið, geta menn, án þess að þær verði fyrir það dýrari, pantað þær beint frá forleggj- aranum, sem er BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. >m« pmkái .th t&ím'?. Uí'IOV B988. i „Strömmen“ A.s. Randers, (Stofnsett 1842) framleiðir allskonar vjelar fyrir kjötverslanir, pylsu- gerðir og þess háttar, einnig hrærivjelar fyrir bakara. Upplýsingar hjá M. Frederiksen, Ingólfshvoli. Sími 3147. Kaupmenn! Hrísgrjón í 50 kg. pokum, góð og ódýr. íui 0 nv ú@. \ý bók. Jón Ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók, 944 bls í stóru broti. Verð í Ijereftsbandi kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.00 Fæst hjá bóksölum Bókaverslun Sijífúsar Eymundssonai og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34 iest að auylysa í Morgunblaðifla Aukin viðskifti og viðkynning mifli Þjóðverja og islendinga. I ; I Frásðgn Gísla Sigur- björnssonar, iforstjóra.1 Gísli Sigurbjörnsson. Gísli Sigurbjörnsson farar- landi í ýms blöð. Fara þeir stjóri íslensku knattspyrnu- mannanna í Þýskalandi, skildi við flokkinn í Hamborg, á heim- leiðinni. Dvaldi hann um hríð mjög lofsamlegum orðum um kynningu sína af landinu. — Einnig hafa þeir dr. Erþach og Koch blaðamaður ritað um förina. Lýsa þeir viðtökunum, og róma þær mjög. Einna hrifnast ir virðast þeir hafa verið af ásamt konu sinni í Þýskalandi, þvi að hann átti eftir að lúka ýmsu m versl u nar erin d um. Morgunblaðið átti tal við Gísla í gærdag. {heimsókninni að Álafossi, og — Var, skrifað svona mikið hæla þar Sigurjóni Pjeturssýni 'um ferðalag íslenska knatt- á hvert reipi fyrir áhuga hans spyrnuflokksins um Þýskaland, og dugnað á sviði íþróttamál- Segjum vjer og bendum á staf la anna. af blaðaúrklippum, sem liggjaj Þá mínnast þeir sjerstaklega á borðinu fyrir framan Gísla. jforseta í. S. 1, Ben. G. Waage. — Jáj segir hann. Alls munujVar varla sú ræða haldin, er hafa verið skrifaðar yfir 200: snerti íslensk íþróttamál, að greinar um heimsókn flokksins. hans væri ekki getið að verð- Auk þess rituðu þeir von Wick-; leikum. ede og Funkenberg, um dvöl I Blöðin eru buin að rita síha og þýska flokksins hjer á svo mikið um för okkar til Þýskalands, að jeg býst ekki ’rzmtotfamucamm _ / , jvið, að neinu sje hægt við að taka af Jesenaum henöar þá á- nægju, að kynnast því' ífyrst við lesttirinn. Á nakkrúm stöðum í sögúnni er yikið áð . hinn nána sambandi karls og konu. Hefir t 1000 ísíenskir hestar til Þýskalands. - Aftur á ,móti heldur Gísli sumum blekgerðarmönnum síðustu áfram, get jeg sagt yður ýmsar tíma ,verið það kærkomið efni nýungar, sem jeg fekk að vita til að smjatta á, svo alt hjá Norrænafjelaginu þýska og hefir lent' í klámi og ógeðslegum önnur sambönd, sem jeg hefi sóðaskap. En hjer er öllu í lióf í Þýskalandi. stilt, og er þess eindregið að , Eins og menn ef til vill vænta, ef liöf. á eftir að rita muna, vakti jeg máls á því fleiri sögur, sem mjög er líklegt, í Morgunblaðinu haustið 1933, ð liann lialdi áfram á þeirri braut. að hægt myndi að útvega taís- Hann mun aldrei iðrast þess. , verðan markað fyrir íslenska Göfugmenska og drengskapur hesta í Þýskalandi. Tilraun var aðal-söguhetjunnar, Sverris, er síðan gerð 1934, og voru 200 svó fullkominn, að eigi verður hross seld til Þýskalands. hærra kómist. Er Sverrir lieldur ! Frjettir bárust um það, hing- meirá aðlaðandi persóna, en a^> a^ hestarnir hefðu reyns^ „Sellu“-meðlimir, og annar álíka *^a lýður, sem naumast getur hugsað ærlega hugsun, og alt druknar , Þýskalands hjá í hatri og öfund til annara í Fregnir þessar munu hafa manna, eða kynferðisþvættingi. verið bygðar á talsverðum mis ast við frekari hrossasölu til Á þeirri stundu, Sem Sverrir var að fórna lífshamingju sinni, til þess að bjarga bróður sínum frá vansæmd, „var hann sá Sverrir, sem bónleitarmenn sveitarinnar, og fátæklingarnir blessuðu og mintust í bænum sínum. Eða hvenær hafði hann neitað manni bónar?“ Hjer er góður maður og göf- ugur á ferðinni í íslenskum sagnæ skáldskap. Jeg vildi óska, að skáldið frá Guttormshaga, ætti eftir að skrifa margar sögur, og að þessi fyrsta — og að mínum dómi ágæta saga hans — verði þó sú ófullkomnasta. Og Guðm. Daníelsson getur áreið- anlega láiið þessa ósk rætast ef hann vill. IIolta-Þór. skilningi, því nú er svo komið að verið er að undirbúa í Berlín kaup á 1000 íslenskum hestum á næstunni, og eru miklar líkur til að hrossasala til Þýskalands geti aukist stórkostlega í náinni framtíð. — Hverjir standa að kaupum þessum? — Það eru þýsk stjórnarvöld sem hafa með málið að gera. Áhugi fyrir ferðalög- um til Islands eykst í Þýskalandi. — Haldið þjer að hægt væri að auka ferðamannaheimsókn- ir frá Þýskalandi hingað til lands? — Jeg efast ekki um það. Jeg varð var við að áhugi Þjóð- verja fyrir íslandi og íslensk- um málefnum, eykst ár frá ári. Tíðari skrif þýskra blaða um ísland og eftirtekt sú, sem knattspyrnumennirnir vöktu þar í landi, hefir aukið áhuga manna til að kynnast landinU: af eigin reynd. Norræna fjelagið þýska ætl- ar á næsta sumri að gera út ferðamannaleiðangur hingað til lands. Hygst fjelagið að leigja 20—30 þúsund tonna skip í þessum tilgangi og mun för þessi verða farin í lok júnímán- aðar að sumri. Með skipi þessu verða 5— 600 farþegar og þegar er vitað að margir æðstu embættismönn- um og leiðtogum Þýskalands taka þátt í förinni. Ráðgert er að skipið standi við hjer í 5— 6 daga. Ferðin verður farin svo snemma vegna Olympsleikanna í Berlín að sumri, Verslunar manna skifti. v — Það er eitt, sem jeg vildi gjarnan minnast á, heldur Gísli áfram, en það eru verslunar- manna skifti, sem Norrænafje- lagið þygst að gangast fyrir. Mál þetta er áð vísu ekki koinið á heinn fastan rekspöl enn þá. Búast má þó við, áð íslénskum v-erslunarmönnum vefði boðið að dvelja hjá þýsk- um vérsltmum í 1—3 máhuði tií áð kynnaSt vérslunárháttum og sjá sig um, gegn því að þýsk- ir verslunarmenn fcngí sömu hlúnnindi hjer á landi. Ef þetta kæmist á, myndi það ljetta mikið undir með ís- lenskum verslunarmönnum, sém langaf til að stunda framhalds nám erlendis. Myndir frá íslandi í þýskum blöðum. — Vjer höfum heyrt að þjer hafið haft samband við þýska blaðaljósmyndarann, sem hjer var í sumar. — Já, jeg átti tal við hr_ Böetker í Berlín og fekk tæki- færi til að sjá myndir þær, sem hann tók hjer á landi fyrir frjettastofuna þýsku. (D.N.B.) Myndirnar hafa allar hepn- ast prýðilega. Eru þær nú að koma út í ýmsum erlendum blöðum, helst þýskum. T. d. hafa nokkrar þeirra birst í Munchener Illustrierte, og Ber- liner Illustrierte, og fleiri myndablöðum í Þýskalandi.- Myndirnar eru svo margar1 að þær munu endast blöðunum fram eftir vetri. Bestar þótti mjer myndirnar af lögregluliðinu og yfirlög- regluþjóninum Erlingi Pálssyni.. Böetker bað mig að skila kveðju sinni til allra, sem hann tók myndir af hjer á landi með þeim skilaboðum, að hann myndi brátt senda mjer allar myndirnar og gæti þá hver fengið eintak af sínum mynd- um. Til Strandarkirkju: Frá Þ. Þ. ) kr., H. S. (gamalt áheit) 10 kr., S. 10 kr., T. 10 kr., H. B. Þ. 15 kr., ónefndri kotiu á Vatnsleysu- strönd 5 kr., N. N. (gömul og ný áheit) 20 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.