Morgunblaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐlfi Smumdaginn 22. sept. 1935. ■ H.l Arvakur. Keykjav fv 'Ttaf.Jdrar: Jdn Kjartansaon, Valtýr StefáBMOt jj&tjÖrD og afgrelflala Austnrstrœtl H - 3lmi l« ^glýalngastjérl ffi. HLafberg m i- iýRtngaskrlfatofa j Auaturstrœtt 17 — 8fml I7<> ',,:>iaia«linar Jóti ÍCJ&rtansson, or. 8742 Vaítýr StefAnssoa. ar 422 \rnl óla. nr 8«46. . . R Hafberg. or 8770 Áskriftagj&ld: kr. 8.té á raf.auf' tUHHs^lu 10 aura elnt&klb 20 aura neO Lesbók Þá var barist! i Alþýðublaðið skýrir frá þrí í gær, að fuiltrúar Alþýðuflokks- ins hafi borið fram tillögu í bæ.iárráðsínndi um að fjölgað yrði í; atvinnubótavinnunni um 50 manns frá næsta fimtudegi. Þyínæst segir blaðið: „Urðu um þessa tillögu mjög harðar , iimræður, en þrátt fyrir ;bið ^gí^trlega atvinnuleysi, sem nú er, feldi íhaidið tillöguna“. Já; mikið er „íhaldið“ bölvað. Einhver munur væri að hafa sósí- aiista ráðandi í bæjarráði, menn eins og SStefán Jóhann og Jón Axel, að ógleymdum þeim Hjeðni Váld. óg<Jóni Bald.! En vef á minst! Hvernig var það'1 annars; flutti ekki Alþýðu- blaðið fyrir nokkru þann boðskap frá ríkisstjórninui, að hún myndi hjáíþk fólkinu, sem kæmi tómhent heim eftir sumarið? Jú, Alþýðnblaðið flutti þennan fagnaðárboðskap. Ekkí stendur „íhaldið“ í vegi í ríkisstjórninni. Þar ern ranð- liðar allsráðandi, meira að segja eF“Tífeinræktaður sósíalisti í sæti atvinnumálaráðherra. En frá ríkisstjórninni kemur engin hjálp, önnur en sú, að nó er í óða önn verið að senda skatt- f seðl^na — svo fallegir sem þeir ern — til reykvískra verkamanna og nndirbúningur hafinn um harð henta innheimtu. Þetta er kveðja „stjórnar hinna vinnandi stjetta“ til alþýðunnar í Reykjavík. Og atvinnnmálaráðherrann, só- síalistinn sjálfur í ríkisstjórninni, hefýr a,uk J)e.ss sent verkamönnum í Reykjavík sjerstaka kveðju. Ráðherrann hafði á s. 1- ári svikjst jim að greiða til atvinnu- bóta í Reykjavík, tilskilið framlag úr píkissjóði. Vantaði 30 þús. kr. upp á» að ráðherrann greiddi þriðjung kostnaðar til atvinnu- bóta,, móti framlagi bæjarins. Var; því vinsamlega farið fram á það við ráðherrann núna, að hann greiddi upphæð þessa, því að það kæmi verkamönnum til góða. Rh hverju svarar ráðherrann? Hann neitar að greiða þetta fje! Þetta er vinarkveðjan, sem verka menn bæjarins fá frá atvinnu- málaráðherra í „stjórn hinna vinn- andi stjetta"! En furðulegast af öllu er þó það, að „leiðtogarnir“ og Al- þýðublaðið skuli hafa steinþagað yfir þessu athæfi ráðherranns. Engin barátta er upp tekin, þótt verkamenn sjen sviknir nm tugi þúsunda til atvinnubóta! ,»í: Mussolini hafnar sáttum, þrátt fyriF ákafar aðvaranir Breta og Frakka! VÍKtor Emanuel rís upp á móti Mussolini. Frakkar draga saman ffota sinn á Miðjarðarhafi. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Miklum felmtri sló á fulltrúana í Genf í morgun, er þau tíðindi bárust frá Róm, að ráð- herrafundurinn, sem taka átti ákvörðun um til- lögur fimm manna nefndarinnar, hefði hafnað þeim og talið bæi* óaðgengilegar. I gær hafði tendrast sú von, að leiða mætti hið alvarlega deilumál til friðsamlegra lykta. — Var talið að Mussolini myndi láta undan síga fyrir hinum eindregnu aðvörunum Breta og Frakka. Fóru fulltrúar frönsku og bresku stjórn- arinnar á fund Mussolini í gær og flutti franski fulltrúinn þau boð frá Laval, að Frakkar myndu styðja Breta og beita þvingunarráðstöðunum, ef Mussolini hafnaði sáttatilboðinu. Ráðherrafundur hefir verið boðaður í Róm n. k. briðjudag. Verður málið þá tekið fyrir að nýju Ráðherrar MussolinÍ, sem ræddu meS honum sáttabilboðið. byggja menn Slðasta vonarneista Sinn a þvi, T&lið frá vinstri: Benni, landvarnaráðherra, Solmi, dóms- að Mussolini muni vera að undirbúa undanhaldið riiálaráðh., de Vecchi, kenslumálaráðh., de Revel, f jármála- Og muni sjálfur leggja fram tillögur á þriðju- > °s Razza, ráðherra um opinberar framkvæmdir. daginn, sem andstæðingar hans geti gengið að. “—--------------- VONIR KVIKNA - í GENF í gærkvöldí stakk Mussolini upp á því við bresku stjórnina að hún fjelli frá ákvörðun sinni um að beita refsiaðgerðum, gegn því að hann stöðvaði her- leiðangur sinn til Libyu. Var tilboð þetta tekið til marks um það í Genf, að Mussolini væri á undanhaldí. Anthony Eden hafnaði til- boðinu algerlega, en samt sem áður var svo að sjá á skeytum frá Róm í gærkvöldi, sem stefnubreyting væri í vændum hjá Mussolini. Fregnin um neitunina kom því sem reiðarslag á fulltrú- ana í Genf í morgun. ÞÁTTUR VICTOR EMANUELS Þrettán ár hefir konungur Ítalíu, Victor Emanuel látið lítt á sjer bæra. Fyrir viku síðan bar hann skyndilega á góma í viðræðum þjóðabandalagsfulltrúanna í Genf, og var þá um það rætt, að frændur hans í belgísku konungsfjölskyldunni, og enn fremur Georg V. Bretakonung- ur hefðu skorað á hann að miðla málum. Nú berst sú fregn, að Victor Emanuel hafi hótað að leggja niður konungdóm ef Musso- lini hætti ekki við stríðið. Um nefndarálitið samþykti fundurinn eftirfarandi álykt- un: Ráðherraf undurinn hef ir tekið til athugunar og ná- Madariaga hefði afhent aðal- „Vjer leiðum hjá oss mál, fulltrúa Ítalíu í Genf. sem oss koma ekki við.“ ðii_ ’ ’• ÞJÓÐABANDA LAGSRÁÐIÐ KEMUR SAMAN Á MÁNU- DAG kvæmrar prófunar nefndarálit Rómaborg 21. sept. FB fimm manna nefndarinnar. — Frá Genf berast fregriir um Jafnframt því sem fundurinn það, að Madariaga hafi boðað viðurkennir viðleitni nefndar- fimm manna nefndina á fund innar, til þess að finna friðsam- kl. 6 síðd. til þess að tilkynna lega lausn, telur hann tillögur henni svar Italíu. hénnar óviðunandi, þar sem Búist er við, að fimm manna að þær gera ekki ráð fyrir því nefndin gangi þegar í stað frá Iágmarki ráðstafana, sem full- skýrslu um störf sín og undir- néegja myndu rjetti og þörfum tektir Itala og Abyssiníu- Italíu. manna, og afhendi þjóðabanda ‘‘T' hinni opinberu tilkynningu lagsráðinu, sem væntanlega íennfremur sagt frá því, að kemur saman á mánudag. , v ~ þbtta mál muni verða tekið til endurnýjaðrar umræðu á Victor Emanuel og Mussolini. $fojudaginn kemur. .. r,-. , no . .x . - ‘ i,- [fr zzrzz.*'*......................................... viðbúnaður Breta. Aframhaldandi stríðs- Telja þau hroka Breta takmarkalausan og kallar eitt blaðið samdrátt breska flotans í Miðjarðarhafi hreinustu glæpamanna (gangster) pólitík. Biður það guð almátt- ugan að vernda Breta fyr- LAVAL EKKI VONLAUS Fregnin um afsvar Mussolini KAUPMANNAHÖFN í GÆR. kofta til Parísar á meðan ráð- EINKASKEYTI TIL herrafundurinn stóð yfir. MORGUNBLAÐSINS Laval kvaðst álíta, að Á meðan þessu fer fram, tesd svarið gæfi í skyn, að halda Bretar áfram að draga hrv Mussolini væri enn fáan- legur til þess að ræða mál- . - f,... n ,xbn ið á stjórnmálagrundvelli. ir Itolum, ef til styrjaldar p Á fundinum vottaði franska kemur á milli þessara .raðuneytið Laval þakkir fyrir þjoða. þolgæði hans og hugrekki í ^*®11' þágu friðarins. NEITUN MUSSOLINI London 21. sept. FtJ „Ráðherrafundur kom saman í morgun kl. 11 undir forystu UNDIRTEKTIR I ABYSSINÍU OG BERLÍN í Áddis Abeba hefir svar ítölsku stjórnarinnar vakið BRETAR MEGA Mussolini. — í klukkustundar- VARA SIG Á ræðu, sem stjórnarforsetinn ÍTÖLUM! hjelt, gerði hann ítarlega grein Æsingar og árásir ítölsku fyrir stjórnmálaástandi og hern 'komi þetta nokkuð á óvart, en blaðanna á Breta, verða hat- aðarlegum afstöðum eins og ramari með degi hverjum. hvorutveggja hefir orðið nú síð- Segja blöðin, að ekki geti ustu dagana. Því næst gaf hann komið til mála áð Musso- skýrslu um álit fimm manna Undrun og reiði. Blöð í Berlín láta sem þeim eí’ria athugasemdin sem þýsk blöð gera í dag við svarið, er Anthony Eden. éndurtekning á orðum Hitlers, saman herlið til Miðjarðar- áéfti hann sagði á flokksþinginu hafsins. lini láti undan, því að það nefndarinnar, sem Senor í Niirnberg. Framhald á bls- 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.