Morgunblaðið - 22.09.1935, Síða 6
CL
MORGUNBLÁÐIÐ
'ifofr"
— Jú, myndin var seld ,,Ufa“
Bérlín og, éinnig til Englands og
Ameríkn.' ■
■fiamt sem áður varð tap á mynd
inpi, peningalega, og nátturlega
fekk jeg ekkert fyrir þá vinnu,
se|á jeg lagði í hana.
■ Sjálfa kvikmyndina kostuðu
nokkrir ágætísmenn hjer í bænum
og þá víst mest gert til þess, að
lófa mjer að spreyta mig á mynda
tðkum. Jeg býst við að þessi kvik-
Bjtynd hafi gert landi og þjóð
mikið gagn erlendis.
1— En hvenær byrjuðuð þjer á
Ijósmyndatökum af einstökum
mðnnum f
—^ Til mín kom maður, sem jeg
þekt-i lítið og bauð mjer að fara
strax utan og ,,læra betur“.
Mjer var þá fullkomlega ljóst
eins og nú að jeg átti einbvern-
tíma að deyja — en að svona
væri farið vel með mig, af svo
að segja bráðókunnugum manni,
datt mjer ekki í hug.
Þessi maður hjálpaði mjer ekki
aðeins í peningalegu tillití, beld-
ur og með framkomu sinni allri.
Maðurinn var Chr. sál. Zimsen
konsúll.
Upp frá því, byrjaði jeg að taka
mannamybdir 1925 — og fekk
jeg til • þess litla salinn í Nýja
Bió, eix yinnustofurnar bafa ávalt
verið í 'kjallaranum.
Munduð þjer vilja flytja úr
Njýja Bíó?
— Nei, og aftur nei. Húsnæðið
er afar heppilegt — þó binsveg-
ar sje leiðinlegt að þurfa að vera
syo að segja allan daginn niður í
jðrðu. En jeg er þakklátur Bíó-
öigendum fyrir að vilja hafa mig
— því j raun og veru hafa þeir
-
e^ki rúm fyrir mig.
— Hafið þjer ekki tekið fleiri
kyikmyndir en þjer nefnduð áð-
an?
— Jú, jeg tók kvikmynd
á 1000 ára afmæli Alþingis. En
um hana hefir farið eins og hin-
ar. Jeg hefi reymt að selja land-
inu myndina, en ríkissjóður hefir
ekki sjeð sjer fært að kaupa hana.
Jeg hefi því ekki fitnað á þeirri
kvikmynd frekar en hinum.
Þess utan hefi jeg tekið um
400 myndir af Reykjavík, hátt og
lágt, og þar á meðal einskonar
kort af Reykjavík úr lofti. —
’Síðáh hefi je^ ekki meira að segja
— Jeg hefi ;,iplatað“ náungann,
eins og aðrir hafa „platað“ mig.
Eh • cr þetta ekki gangurinn í líf-
“'vjfmðtiH (d
óm-d 2 8 /.
/rW:<*7ídt<X
siflurförkri11?1
alt la ndið
i&fnframt því, Skandm
móéorar hafa fengið miklai
end^rbætnr em þeir nú
lækkíi#ir í verði.
Aðainmhoðsm aðci r
Carl ”roppé
Sunnudaginn 22. sept. 1935.
Stríðsundirbúningur Breta og Frakka.
Frh. af 2. síðu.
Víggirða þeir hafnir sínar
við Miðjarðarhaf og
Rauðahaf, og í Persaflóa
er verið að reisa flotastöðv
ar fyrir flugvjelar.
í Egyptalandi hafa ver-
ið haldnar stórkostlegar
flugæfingar, sem eiga að
sýna ítölum, að Bretar eru
engu síður viðbúnir í lofti
en á sjó.
BRESKA HEIMS-
VELDIÐ SAMHUGA
Hin stórkostlega flotasýning
Breta í Miðjarðarhafi vekur at-
hygli um allan heim.
Ennfremur vekur það
feykilega athygli að her-
skip sjálfstjórnar sam-
bandslandanna taka þátt í
flotasýningunni. Ber það
vott um að þreska heims-
veldið stendur samhuga
í þessari deilu.
FRANSKI FLOTINN
KVADDUR SAMAN
Afstaða Frakka verður ekki
lengur dregin í efa. Frakkar
vilja málamiðlun, en standa að
baki Bretum, ef til ófriðar
dregur.
Alment er talið að La-
val hafi gefið Anthony
Eden loforð um, að her-
floti Frakka verði látin
taka þátt í flotasýningu-
1 unni í Miðjarðarhafi. Hef-
ir öllum flota Frakka ver
ið beint til hafnarborgar
innar Toulon.
Páll.
Hvað verður næst?
Ef afsvar Mussolini er loka
svar, þá er málamiðlun í Ab-
; yssiníudeilunni lokið. Styrjöld
jer þá óumflýjanleg.
-— Mun Þjóðabandalagsráðið
sennilega taka þá ákvörðun á
mánudaginn, að slíta ekki
fundi ráðsins, heldur bíða
átekta og sjá hverju fram vind-
ur.
Næsta spor stígur Mussolini.
Fari svo að hann vilji sátt,
þá er Þjóðabandalagsráðið við-
búið. Verði næsta skref hans
árás á Abyssiníu, þá mun
Þjóðabandalagið taka til sinna
ráða.
Eins og getið var um í einka-
skeyti til Morgbl. í gær, þá
mun bandalagið beita einungis
viðskifta- og fjármálalegum
refsiaðgerðum fyrstu vikurnar.
Takist ekki að stöðva Musso-
lini á þenna hátt, þá hefst Mið-
jarðarhafsstríð. Þá er hafin
ný styrjöld í Evrópu, 17 árum
eftir að stærsta blóðbaði sög-
unnar lauk.
Pr.
Landhelgi Norðmanna. Lokun Súesskurðarins
Svar bresku
stjórnarinnar.
London 21. sept.
— Utanríkismálaráðuneytið
jreska er nú að ganga frá
svari bresku stjómarinnar við
cröfum Norðmanna um út-
færslu norskrar landhelgi við
norðanverðan Noreg.
Hefir svarið verið samið í sam-
ráði við fiskimála- og landbún-
aðarráðuneytið. í svarinu segir,
að kvartanir Norðmanna ttm
jað, að breskir togarar og ann-
ara þjóða togarar spilli hrygn-
ingarskilyrðum fiskjar við Nor-
egsstrendur, og dragi þannig
úr því aflamagni sem norskir
fiskimenn eiga kost á, þafi við
ekkert að styðjast. Skýrslur
um afla togara á þeim veiði-
svæðum, sem kröfur Norð-
manna nái til, sýnir, að það sje
meiri fiskur, en nokkru sinni
áður, á þessum miðum.
rægur flugmað-
ur bíður bana.
London, 21. sept. FÚ.
Fyrsti flugmaður Kanada, sem
öðlaðist rjettindi til þess að stýra
póst- og farþegaflugvjel, R. J.
Grimm að nafni, fórst í dag í
Regina í Saskatehewan, hrapaði
flugvjel hans til jarðar úr 200
feta hæð og gereyðilagðist.
Farþegi, sem með honum var
fórst einnig.
Loki Bretar Súesskurðinum,
verða ítalir að fara suður fyrir
Afríku með hermanna- og her-
ga*gnaflutning sinn. í stað 2000
sjóm. um Súesskurðinn, verða
þeir að fara 10.000 sjóm. fyrir
Góðravonaliöfða.
Lokun Súesskúrðarins mun því
mjög sennilega geta stöðvað her-
léiðangur ítala til Abyssiniu.
En hafa Bretar þá lagalegan
rjett til að loka Súesskurðinum ?
í alþjóðasamningí, .sem gerður
var í Constantinopet árið 1888 er
svo fyrir mælt,
að umferð um Súesskurð-
inn skuli vera frjáls öllum
skipum, verslunar og her-
skipum, á friðar og ófrið-
artímum.
í 10. grein Þjóðabandalagssátt-
imálans segir, „að fjelagar skuld-
bindi sig til þess að virða og við-
halda landamærahelgi og stjórn-
málasjálfstæði hver annars og tíl
þess að verja hyorttveggja gegn
utanaðkomandi 'árásnm.
Samkv. 20. gr. viðurkenna fje-
lagar áð Sáttmálirín nemi úr gildi
„allar skuldbindingar og sam-
komulag þeirra á meðal (fjelag-
anna), sem ósamrímanlegar eru
fyrirmælum sáttmálans“. Enn-
fremnr skuldbinda fjelagar sig
til að leysa sig undan áður gerð-
um skuldbindingum ósamiíman-
legum sáttmálanum. ,|
Búist er víð, að Italir leggi mál- j
ið í dóm alþjóðadómstói’ns í|
Haag, ef Bretar loka Súessk urð-1
inum. i
?r.
5oe Afslátlur 508
Nú gefuin við helmings afslátt «f öllum fyrirliggj-
andi glerjum og umgjörðum. Til dæmie Celhiloid um-
gjarðir með gyltum eyrnagormum, aem hafa kostað kr.
13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 o. ». frv. SkoSið vörur
vorar og sparið helming krónunnar.
Komið og notið tækifærið.
Gleraugnasalan, Lækjargðtu 6 B,
gegnt Amtmannaatíg.
KAVPIÐ
Stærsta. og Ijölbreyttasta blað landsins.
Langbesta frjettablaðið.
Nýir kaupendur fá blaðlO
kcypis lil næsikom-
^andi mánaðamóta. - - -
Hringið i sima 1600 og'gerist kanpendur.
Fyrirliggfandi:
APRIKOSUR, choice ög fancy
GRÁFÍKJUR, besta teg.
Eggert KristjánBson & Co
Símá 1400.
Ný bób.
Jón ófeigsson: Þýsk-íalendt orðabóh, 944 bls.
í stóru broti.
Yerð í ljereftsbandi kr. 25.00, í sktnnb. kr. 29.00.
Fæst hjá bóksölum-
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., I,augaveg 34.
Óeirðir i írlandi.
Lohdon, 21. sept. FÚ.
í Belfast á Irlandi urðu nokkr-
ar skærur í .gærkvöldi og kvað
svo mikið að þeim að nokkur skot
fjeílu.
Hópur manna var á leið til
samkomuhúss safnaðarins í Green-
castle, sem er útborg frá Belfast.
Var þá ráðist á hópinn, fyrst. með
steinkasti og síðan var nokkrum
skamhyssuskotum skotíð á hann,
Einn maður varð fyrir skoti og
dó hann á leið til sjúkrahússins.
A, S. B. heldur skömtun í Iðnó
’ kvöld. Verður þar margt tíl
skemtunar svo sem dans o. fl.
Frá Siglufirði.
Siglufirði, 21. sept. FÚ.
1 dag var fyrsti góðviðrisdagur-
inn á Siglufirði síðan á miðviku-
dag í síðastliðinni viku. Rekneta-
bátar frá Siglufirði, sem voru á
veiðum í dag fengu aðeins nokki>
ar síldar í net sín. Togarinn
Skallagrímur er væntanlegur í
kvöld af Halamiðum og Tryggvi
gamli í fyrramálið. Þeir stnnda
karfaveiðar. Karfavinslan hefst
aftur á Siglufirði annað kvöld.
Ódýrar Þingvallaferðir. Steindór
auglýsir ferðir til Þingvalla í dag
á 2 kr. farið fyrir fullorðna og
; 1 kr. fyrir börn.