Morgunblaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 22. isept. 1935. MlHOUNBLAÐlÐ 9Cu&ru&&i Tvö herbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast fyrir fjóra fullorðna. Má vera í kjallara. Tilboð merkt: „Skil- vís," sendist A. S. í. U'LyvtmX' Athugið! Hattar og hattavið gerðir, handunnar. — Hafnar- stræti 18. Karlmannahattabúð- in. 3a/xaS-fundií Tapast hefir karlmannsarm Ibandsúr við Tjörnina eða í Þing holtunum. Finnandi er vinsam- legast beðinn að skila því gegn fundarlaunum á afgreiðslu Morgunblaðsins. SíCáifnnintfac Fasði og einstakar máltíðir í €afé Svanur við Barónsstíg €óður matur. Sanngjamt verð. London 21. sept. Það er talið líklegt, að nefndin, sem skipuð hefir verið til að rannsaka deiluna, sem risið hefir út af fyrirkomulagi mjólkursölu í Bretlandi geti ekki lokið störfum fyr en vika er liðin af okttóber. Mjólkursalarnir hafa dregið athygli ráðuneytisins að því, að mjólkursala er ólögleg eftir 1. október, nema samningar kom- ist á og hafa farið þess á leit að ráðuneytið gerði tillögur að óráðabirgðasamningi. Mjólkur- verðlagsnefndimar halda hins- vegar fram, að þar sem mjólk- ursalarnir hafi verið ófáanlegir til þess að undirrita samning samkvæmt gildandi reglugerð- um, sje þeim óheimilt að lög- um að selja mjólk eftir 1. okt. Hafa þeir lýst yfir að sam- lcvæmt gildandi reglugerðum muni þeir sjálfir taka mjólk- ursöluna í sínar hendur eftir 1. október. Kelvin Diesel. Sími 4340 Fæði. Gott fæði og einstak- ar máltíðir, með sanngjörnu verði, er selt í Ingólfsstræti 9. Slysavamafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu Seld minningarkort, tekið mót gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. JCaufis&afiue Athugið! Hattar, nærföt, sokkar, húfur. Handunnar hattaviðgerðir, þær einustu bestu. Karlmannahattabúðin Hafnarstræti 18. Jörð eða grasbýli, helst ekki langt fpá Reykjavík, verður keypt í skiftum fyrir hús á góð um stað í Reykjavík. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen. Klapparstíg 29. Rúgbrauð, franskbrauð og rormalbrauð á 40 aura hvert Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfje Reykjavíkur. Sími 4562. R.iúpur fást í ísbirninum Sími 3259. Veggmyndir og rammar jölbreyttu úrvali á Freyju rfötu 11. Súr hvalur Nýreykt hangikjöt. Nýr mör. Nýtt dilkakjöt Kjötbúðin Herðubreið Hafnarstræti 18. Sími 1575 fj[ &! U Englandi. Vellfðan yðar eykst vlð hvern sopa. i jhss inxee .•a^sfsaaiasq ,ií rtsáá9 gej; '■í t !%SÍ •-* - •á-.f* sf&fTHÍjSSS-E vhíjl •» +59IJI JÆÍT Sb ai 7 . af ssl .omi f BHrac jcsimr PT IV i lááe laríTT j' Dagbók. I.O. O.F. 3 = 1179238 = Veðrið í gær: Skámt suður af Reykjanesi er grunn lægð, sem þokast hægt til NA. Vindur er yfirleitt mjög hægur lijer á landi: víðast A-lægur. Dálítil úrkoma sumsstaðar sunnanlands og hiti víðast 6—9 st. Veðurútlit í Rvík í dag. Iiæg A-átt. Úrkomulaust að mestu. Kvenfjelagið Hringurinn lieldur hlutaveltu í K.-R.-húsinu í dag Mun þar margt verða af eíguleg- um munum. Engin núll en happ drætti. Betnía, Laufásveg 13. Samkoma í kvöld kl. 844- Ungt fólk aðstoðar, Söngur og samspil. Allir velkomn- ir. Fuglavinafjelagið byrjar fundi sína í dag kl. 3yz í Oddfellow- húsinu. Silfurbrúðkaup eiga á morgun, frú Helga Arngrímsdóttir og Sig- urjón Jóhannsson frá Seyðisfirði, til heimilis Barónsstíg 51. Stúkan Einingin heldur hluta- veltu í Goodtemplarahúsinu í dag. Sveinafjelag húsgagnasmiða heldur fund í Baðstofu iðnaðar- manna í dag. Frumsýning á Fjalla Eyvindi, Jóhanns heitins Sigurjónssonar fer fram í norska leikhúsinu í Oslo á þriðjudaginn kemur. FÚ. Norðmenn selja síld til U. S. A. Mörg tilboð koma nú um síld veidda á íslandsmiðum, bæði frá Danmörku og Svíþjóð. Norðmenn hafa selt dálítið af síld til Banda- ríkjanna. (FÚ,). Silfurbrúðkaup eiga á morgun (mánudag) frú Rannveig Jóns- dóttir og Eiríkur Ormsson raf- magnsfræðingur. Kyndarar í Gasstöðinni. Bæjar- ráð hefir samþykt að fatastyrkur kyndara við Gasstöðina skuli hækka frá 1. júlí s. 1. úr 25 kr. í 40 kr. á mánuði. Aðalspennistöðin við Elliðaár, Samþykt hefir verið að taka til- boði Fillippusar Guðmundssonar um byggingu aðalspennistöðvar við Elliðaárnar. Katla kom td Genova í gær. Sjómannakveðja. Lagðir af stað EKKI BARÁ „KAFFI“, HELDUR 0.1. í K.-KAFF1! ÞAB VAR SÚ TÍÐ, AÐ JEG HAFÐI ÞÁ SKOÐUN, AÐ ÞAÐ GERÐI ENG- AN MUN HVAÐA KAFFI VÆRI LÁTIÐ Á KÖNN- UNA. JEG KENDI KONUNNI UM, EF ILLA TÓKST TIL OG MORGUNSOPINN VAR VERRI EN ELLA. H JEG KENDI HENNI UM, ÞEGAR JEG FÓR ÚRILL- UR OG ÁHUGALAUS TIL VINNU. k.... 'ÍO þ-JOM Jeg hjelt að ramma bragðið væri henni að kenna, NÚ ERIÍBIN ÖNNUR. • •■>«, (Ú/' NÚ BREGST MORGUNSOPINN MJER EKKI LENG- UR, ÞVÍ NÚ ER ÞAÐ EKKI BARA „KAFFI“, i er það O. J. & K.-kaffi“. ■ ’ roat íí fitá 0001 tíÍ9lf Kítíid 1G rtfyo-r ilad laL til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venusi. Hjálpræðisherinn. Samkomur sunnudagsins: Kl. 11 f. h. helg- unarsamkoma, kl. 2 sunnudaga- skóli, kl. 4 útisamkoma á Lækjar- torgi, kl. 8V<> Hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Á mánudaginn hefst heimilissambandið á ný. Guðspekifjelagið. Framhalds- aðalfundur í kvöld, kl. 8(/2- Loka- fundur. Eimskip. Gullfoss var á Akureyri í gær. Goðafoss kom hingað í gær- kvöldi kl. 8. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannnaeyjum. Brúar foss er á leið til Vestmannaeyja frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmanna- höfn. Selfoss er í Antwerpen. Heiðursmerki. Kanslari Austur- ríkis hefir sæmt L. Kaaber banka- stjóra heiðursmerki austuríska Rauða krossins (Offiziers-Ehren- ze;ehen des österreichischen Roten Kreuzes), í viðurkenningu fyrir hans starf í þágu austur- rískra barna, eftir ófriðinn mikla. Hefir austurríski konsúllmn hjer, hr. J. Schopka, nýlega afhent L. Kaaber he;ðursmerkið. K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma í húsi fjelagsins kl. 5. Hr. Jóhannes Sigurðsson talar. Hljómsveit aðstoðar við sam komuna. Allir hjartanlega vel- komnir. íþróttamót Olymsnefndar ís- lands verður haldið á íþróttavell- inum. Þar keppa margir bestu í- þróttamenn frá Reykjavík, Hafn- arfirði og Vestmannaeyjum. — Margir þeirra hafa sett ný met í sumar og má búast við að þeir bæti þau að nokkru ef veðurskil- yrði verða hagstæð. Meðal þeirra, sem keppa eru Garðar S. Gíslason, Stefán Guðmundsson, Karl Vil- mundarson, Kristján Vatness o. m. fl. Garðar sýnir þá íþrótta- mensku að keppa þátt hann vegna meiðsla hafi ekki getað æft sem skyldi. Er ekki að efa að mann- margt verður á vellinum í dag. Útvarpið: Sunnudagur 22. september. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 14,00 Bach-tónleikar (plötur). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ís- land). 18,45 Barnatími: Sögur Onnu litlu (Þóroddur Guðmundsson kennari). • : qff %( ' '•*• íjiáa ivcf iled mu 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar; Gömlu dansam- ir (plötur)/.,.,^ jg -rii':,. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi;. Fornir trúarleynd- ardómar (dr. Jón Gíslason). 21,00 Schubert-tónlejkar (plötur): a) St rengjafjórleikur... (Dauðinn og stúlkan); b) Hljómkviðan ó- fullgerða, nr. 8 í h-moll. 22,00 Danslög til kl. 24. Mánudagur 23. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. ‘ ’ 19,20 Tónleikar (plötur): Her- göngulög frá ýmsum löndum. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Esindi: Ástand og þroski ís- lensku skóganna (Hákon Bjarnason skógræktarstjori); 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Sigurður Skagfield); c) Bellini-tónleikar (plötur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.