Morgunblaðið - 28.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1935, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 223. tbl. — Laugardaginn 28. september 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. mmœmsn* r>am!» ss •.« Miljónaarfurinn. afar skemtileg og fjörug talmynd á dönsku, gerð af hinum fræga ungverska kvikmyndasnilling PAUL FEJOS. — Aðalhlutverkin leika: INGA ARVAD og ERLING SCHROEDER, ennfremur CHR.'ARHOFF, ALICE THERP o. fl. Mikill hluti myndarinnar gerist um borð á hinu fagra norska skemtiskipi S/S „STVANGERFJORD“ Þakka hjartanlega öllum vinum mínum, nær og fjær, fyr- ir kveðjur, blóm og gjafir á fimtugsafmæli mínu, 24. þ. m. Guðmunda Nielsen. Skemtun (almenna) heldur Kvenfjelag Fríkirkjunnar í Reykjavík í Iðnó í dag kl. 9 síðd. Til skemtunar: Píanóspil, Upplestur, Dans: H. Jónsson og E. Carlsen. DANS. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4. — Sími 3191. Dilkakjöt og slátur er heppilegt að kaupa í SLÁTURHÚSI GARÐARS GÍSLASONAR, við Skúlagötu, og í MILNERSBÚÐ, Laugaveg 48. Tllkynni Jeg undirritaður opna aftur brauðgerðarhús mitt, á Bergstaðastræti 29. — Mun jeg kappkosta að gera gamla og nýja viðskiftavini mína ánægða. Virðingarfylst. J. €. €. Nielsen. Sími 3961. Faðir okkar og tengdafaðir, Gísli Lárusson gullsmiður, Stakkagerði, Vestmannaeyjum, andaðist 27. þ. m. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til aUra, sem auðsýndu okkur hluttekningu, við fráfall og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Eyjólfs Þorvaldssonar, verslunarmanns. Jakobína G. Guðmundsdóttir og börn. Jarðarför Ásgeirs Eyjólfssonar, * frá Þorláksstöðum, fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 1. októ- ber, og hefst með bæn á heimili okkar, Grettisgötu 53, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Margra ðra reynsla viðslciftavina okkar hefir sýnt og sannað þeim, að við bjóðum aðeins það besta fáanlega. Nú er haustverðið konúð á kjötið, og seljum við eins og undanfarin ár kjöt í heilum kroppum og smásölu úr bestu sauðfjárlijeruðum landsins, svo sem Borgarfirði, Dölimi og Hvamms- tanga. Gjörið svo vel að senda pantanir yðar á lijöti td söltunar, sem fyrst, þá fáið þjer áreiðanlega það besta. Lifur, mör og svið, höfum við hjer eftir daglega, meðan slátrun stendur yfir Matarverslun Tómasar iónssonar, Laugaveg 2. Laugaveg 32. Sími 1112. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16, Sími 2125. Nýfa Bfó I æfintýraleit. Spennandi og fjörlega leik- in amerísk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: DOBOTHY REVIER og BUCH JONES. Aukamynd: €haplin ræðst í vinnuinensku. Amerísk tónskopmynd, leikin af CHARLIE CHAPLIN. Börn fá ekki aðgang. Vantar lítið og skemtilegt herbergi, með þægindum, sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „30“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins. TilkynniO flutninga á §kr!fsfofu Rafmagns- veifunnar, vegnu mæla- álesturs, — siml 1222. Rafmagnsveita Reykjavfkur. Ljúffengar Perur, Melónur, gular og grænar, Bananar, Vínber, Epli, til sælgætis og matar, Blómkál, Tomatar, Rauðkál, Hvítkál, Purrur, Gulrætur. f cuiigunuí Grænmetissalan á Lækjartorgi, í dag. SÍÐASTA SINN. LEI&FJELAG IBUimil ..Æflnlýri á gttngufðr**. Sýning á morgun kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eft- ir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Pfanókensla. Jeg byrja píanókenslu fyrst í október. Anna Pjeturss. Smiðjustíg 5 B. slátrið: Rúgmjöl, Bankabyggsmjöl, Bankabygg, fæst í cLitPerpoo^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.