Morgunblaðið - 28.09.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1935, Blaðsíða 3
L^gardagirtn 28. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ fiandalag Þjóðverja Pólverja og Ungverja gegn Rússum? Göring. KAUPMANNAHÖFN I GJbÍ] einkaskeyti til Morgunblaðsins. ei5íMar bollalegginga h? 1 ^,eimsblöðunum ur sungverska fo: os ul®ráðherrans, Gömt p.’. f búgarð Hermann Ofings í Þýskalandi. atvp ^ln benda á það, að um ^ið hafi í j^Se^*r Pólverjar tekið þá ýraveiðum Görings við bi ^arð hans og muni heimsók V-EÖS standa í sambam viðraeður þær sem frai farið milli Görings c 0 Verjanna. Til undirbúnings q.. Príveldabandalagi. ijjjj °r*PS hefir jafnan verið lát- HtailUri^*rUúa jarðveginn fyrir yer A^Srnálasamninga Þjóð- að i 0g er þess einkum minst iijgi ann undirþjó vináttusamn- n við Pólverja árið 1933. i ^*8t er við að Þýska í^11*1 *je að reyna að v°ija ^utum undir þrí- >e dasamning milli Joðverja, Pólverja og Gömbös. ^i, t^r1^eldasamningur lítvríj- ^essara bjóða, alment verða i sem varnar' alaS gegn Rúss- Páll. Genf bíður eftir sátta- boði !frá Mussolini - eða striðsfregnumfráAfríku! Pr. - Telja má að nú sjeu þáttaskifti í baráttu Þjóðabandalagsins fyrir friði í Austur-Afríku og friði í heiminum yfirleitt. Sáttatilraunir Þjóðabandalagsins hafa að vísu reynst árangurslausar, en afstaða þess hefir sýnt Mussolini og ftölum, að við allan heiminn er að etja, ef Ítalía hverfur ekki af braut ófriðarins. Breska ljónið hefir sýnt einvaldinum í ftalíu ofan í gin fallbyssa sinna og Frakkar hafa tekið eindregna afstöðu með Bretum og Þjóðabanda- laginu. ítalska þjóðin virðist ennfremur vera að vakna til meðvitundar um þær ófærur, sem for- ingi hennar er að flækja hana í, og kann því enn svo að fara, að friðurinn eigi sterkan hauk í horni, þar sem er ítalskur almenningur. Á meðan hljeið milli þátta stendur yfir, vinnur 13 manna nefndin að skýslugerð um öll atriði Abyssiníudeilunnar og skiftir þó meira máli, að 5 manna nefndin heldur áfram störfum, jafnan reiðubúin til að taka á móti tillögum til sátta af hendi ítala. Næsti þáttur verður annað hvort stríð í Aust- ur-Afríku, með öllu sem af því leiðir, eða sáttaboð frá ítölum, með Mussolini eða án hans. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. ÉINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. j 13 manna nefnd Þjóðabanda- lagsins hjelt fund í gær. Búist er við að nefndin verði 10 daga að undirbúa skýrsluna um Abyssiníu-deiluna, en á með an á því stendur hefir fimm- manna-nefndin opnar dyr og tekur á móti hverri þeirri til- lögu, sem berast kann frá Ítalíu. Úr ræðu Churchf 11. Ræða sú sem Winston Chur- chill hjelt í gær um Abyssiníu- deiluna hefir vakið feikilega at- hygli. Sagði hann m. a. að Musso- líni freistaði forlaganna með herleiðangri sínum til Austur- Afríku þann veg, að annað eins þekktist ekki í veraldar- •« • 1 sogrunm. Mussolini sendi 250 þus. hermenn í torfærumar í Abyssiníu, þrjú þúsund kíló ! metra f jarri ítölskum höfn- j um, án þess að ítalir hafi j yfirráðin á sjó, og hafi Musso j Iini með því rekið æskumenn j þjóðar sinnar út í opinn dauð ann. Churchill harmar að Musso | lini skuli hafa farið út á þá! stjórnmálalegu braut, sem | þurki Ítalíu burtu úr tölu | stórvelda. Páll. Churchill. um bil alstaðar mætt hinni mestu samúð. I Bandaríkjunum sýnist svo sem þær hafi þegar í stað skapað sterkan þjóðvilja sem gengur í þá átt að styðja Þjóðabandalagið. Blaðið New York Times tal- ar um þessar ráðstafanir sem þær djörfustu og mikil- vægustu, sem Þjóðabandalag- ið hafi nokkru sinni tekið. Mussolini er nú, segir blaðið, í sömu aðstöðu eins og mað- urinn sem sagt var við í gamla daga: „Þú hefir skot- ið máli þínu til keisarans, til keisarans skaltu fara“, en í þessu tilfelli er Þjóðabanda- lagið keisarinn. Mussolini hugsar málið. London, 2.1. sept. FÚ. Eitt af helstu blöðum París- Bandarikin lofa ar birtir í dag viðtal við Musso- Þjóðabandalagið. ; lini. Þar kemst hann að orði Ráðstafanir þær sem Þjóða- á þessa leið: bandalagið hefir gert hafa hjer „Jeg hefi íhugað vandlega Bretar jafnan reiOu- búnir að verja Þjóða- bandalagssáttmálann. London, 27. sept. Svar bresku ríkisstjórnarihn- ar við orðsendingu frá Frökk- um, viðvíkjandi afstöðu Bret- lands, ef til meginlandsstyrjald- ar kæmi, var afhent Corbin, sendiherra Frakklands, á fimtu- dag. Að því er United Press hef- ir fregnað er svarið í sam- ræmi við ræðu þá, er Samuel Hoare, utanríkismálaráðherra Breta, flutti í Genf, er haiin lýsti yfir því, að Bretar ætl- uðu að framfylgja sáttmála Þjóðabandalagsins í öllum samtökum þess án tillits til þess hvaða þjóð það er, sem gerist friðrofi. En Frakkar vildu leggja á- herslu á, að fá skýr svör við þessu, vegna óttans við Þjóð- verja. (United Press. FB.). hvað gera skal og tekið alla hluti til athugunar. Jeg hefi svo að segja vegið alla hluti á gullvog í sambandi við þessa deilu. 200 þús. af son- um Ítalíu þurfa rúm fyrir sig í nýlendum Afríku. Þeir eru viðbúnir að taka það sem þeim ber, og hinir, sem heima eru, að gera það sem heiður og skylda býður, eða deyja að öðrum kosti. Nýtísku lífspeki Itala. Hver er þess megnugur að kalla þessa menn aftur áður en þeir hafa sýnt hetjuhug sinn og hvað þeir eru fúsir til að fórna“. Þá er sagt að Mussolini hafi komist svo að orði: ,,Ef mjer er boðinn friður eða líf, þá kýs jeg lífið, ef mjer er boðinn friður og líf, þá kýs jeg það fremur. Ut frá þessari reglu breytum við ítalir“. Páfinn hýr sig undir strið! Varnir gegn loft- árásum í Róm. LRP. 26. sept. FÚ. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá Róm hefir páf- inn í hyggju að láta gera jarð- hús til verndar gegn loftárás- um, og eigi páfi og kardínálar hans að haldast þar við ef til slíkra árása kæmi á borgina. Eiga jarðhús. þessi að vera mjög djúp, og göng úr þeim upp í' sali Vatikansins, Sam- kvæmt þessu hefir páfi hætt við að flytja til Castel Capdolfo, ef hættu ber að höndum, þar sem honum yrði nauðugur einn kost- ur að sinna störfum sínum 1 Róm þá eins og endranær. Italska stjórnin hefir einnig í hyggju að gera geysilega stór jarðhús gegn loftárásum, í Róm. Bretar ætla að auka Iierskipa- flota sinn. K London, 27. sept. Að því er United Press hefir fregnað ætlar breska ríkisstjórn in innan skamms að tilkynna þeim þjóðum, sem skrifaðu und^ ir Washingtonsáttmálann um flotamáV að Bretar ætli að hef ja fram- kvæmd stórfeldrar áætlunar um flotaaukningu, vegna hins mikla vígbúnaðar annara stórvelda á sjó, og til þess að nægilegs öryggis sje gætt til undirhúnings verndar Breta- veldis hvar á hnettinum sem er. Þetta skylduhlutverk geti Bretar ekki int af hendi í framtíðinni, nema þpir fulL komni og stækki herskipa- flota sinn. (Únited Press. FB.). Sj Ómannakveðja. Famir áleið- is til Englands. Vellíðán allrá; Kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á Haukanesi. Frá fundi Þjóðabandalagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.