Morgunblaðið - 28.09.1935, Blaðsíða 5
^ugardagiim 28. sept. 1935
MORGUNBLAÐIÐ
Fækkun presta
°g afstaða síra Eiríks Helgasonar
Eftir Sigurbjörn Einarsson.
Niðurl. það tókst. Eftir því hafa for-
IV. feður okkar í trúnni líka verið
^eg get ekki leitt alveg lijá dæmdir, að jeg hygg, — sumum
íJer niðurlag greinar síra Eiríks til falls, öðrum til viðreisnar.
elgasonar, enda þótt þar sje
nokkurn iitúrdiir að ræða og
\ að eiga slíkan orðastað við
^gðan niann, sem hlotið liefir
, erJílega mentun. Mjer varð það
t^la um heilaga kirkju Krists
°rðalag hinnar postullegu trú-
arilátningu, m. a- — og leyfa mjer
■f . ^iHyrða, að sú kirkja, sem
eilö8 er og tilheyrir Jesti Kristi,
ekki þetta hlutverk sitt og gildi á
■Jorðunni. Þykir' presti þetta hin
mest;
J>etti
a firra og endemi. Nú er
ferta ofboð hans alveg skiljanlegt,
kann heldur sýnilega, að
lrkjan sje þag Sama og prest-
'^^uir, og finst að vonum nokkuð
a skorta, að þeir sjeu alment lieil-
a8*i, 0g þekki enda hlutverk sitt
þ Jorðunni. Hefði hann naumast
Ulft að grípa til „sinnar kirkju-
ógu‘ 0JÍ klaupast aftur í mið-
;ald
yrði
lr til þess að afsanna slíka full-
ngu, þó hún hefði legið fyrir.
Sagan
g veit nokkurveginn að kirkju
er sorgleg saga, en sje hins-
^egar ekki, að nokkru góðu mál
ii g
þe
e^ni geti nokkurn tíma orðið gróði
er
eirri staðreynd. Kirkjusagan
sorgleg saga eins og saga mann-
_ynsins, hún er merkilegur þáttur
s°gu mannkynsins, hiin er sag
,n 11111 það, hvernig mannkyninu
eJ!ir teldst hlýðnin við Krist. Og
vernig átti sú saga að verða
a^riað en sorgarsaga? Þó eru þar
Já, kirkjusagan er sorglega
saga. Það viðurkendu líka allar
kirkjudeildir heims, þær er þátt
tóku í „ekumeniska“ mótinu, árið
1925, svo sem síra Eiríki mun
era kunnugt. Enda munu engir
finna meir til þessa en kirkjunn-
ar menn sjálfir, þeir er fölskva-
lausir eru. Það er sorg kirkjunnar,
að hún hefir oft of mjög orðið að
hlýta leiðsögn heiðinna presta.
Það er sem sje svo, að vígslan
veitir mönnum ekki trúna og þarf
ekki miklu að breyta um hjarta-
lagið. Jeg veit að á öllum tímum
hafa fundist prestar, sem voru
iess albúnir að veita hinum verstu
málum liðsemd sína, og enn í dag
líður heilög kirkja Krists fyrir
ótrúmensku ómerkilegra presta.
Þetta virðist nú ekki vera
greiningsatriðið milli okkar síra
Eiríks. Okkur ætti og að koma
saman um ágæti bindindishreyfing
arinnar og óska jeg Austur-Skaft-
fellingum til hamingju, hafi þeir
fengið öruggan forgöngumann,
)eirra mála, þar sem síra Eiríkur
er. Vestur-Skaftfellingar eru hins-
vegar ekki svo gleymnir á for-
á milli skúranna.
ar gægist þar Kristur
visu skin
'^tostaða
rai11 og þá birtir til. Eða er ekki
•SVo
’ sira Eiríkur? Hinsvegar
afar handhægt að benda
lstökin, — rannsóknarrjett,
^drabrennur, já aftöku Brunos
hvað það
Pessa tu g'gu — enda er það ekki
'paiað nú á tímum. — Það er
011 af þessum tískulöstum, sem
,oel»ir eru sem dygðir —, eins
" afsaki nokkuð kæruleysi
^ailna um andleg mál,#*) og fjand
við kristindóminn. Það lýsir
11111 skilningi á sögu mann
^sins og nær myndi okkur að
,J<1 betur til þess, hvernig við
J'buim himninum, en að dæma
horf„„ ■ .
ai' kynslóðir fyrir sín öfug-
fyrir rann
og galdrabrenn
sjálfsagt fengið að
1 um þa
verður aldrei skotið til
3°rfn
^Por. Þeir, sem stóðu fyrir rann
, ^arrjettinum
, ÖUl11 hafa
8Vai»
, a til saka um það. Þvílíkum
lnálum
okk
. ar síra Eiríks. En hins vænti
f 90 við fáum a,ð gera grein
• 11 °kkar eigin trúmensku, en
'°na fyrir beggja hönd, að
VHt*1' Ver®i eftir því, hvað við
. hverjum við vildum þjóna
ehkj hinu eingöngu, hvernig
pr ^ Annars er það oflof hjá
fett^^ sje’ S*U(*' theol., og
jj0 1 ieiðrjettingin á því að verða
þo 11111 nokkur tímasparnaður;
„ f,l 1' hann að skrifa nafn mitt
%lu' a næstunni.
n0, ■* Afsakið síra Eiríkur! Jeg'
Sk ^ orðatiltæki eins og
t„ a^^eJhngar lögðu mjer það á
UQgU.
íslensk fræði í Englandi.
Samfal við Turville-Petre lektor í Leeds.
gongumenn nytjamála, að þeir
sjeu búnir að gleyma bindindis
frömuðunum og prestunum síra
Bjarna Einarssyni og síra, Magn-
úsi Bjarnasyni — svo ekki sjeu
aðrir nefndir — og kemur því,
vænti jeg, ókunnuglega fyrir
að prestar Islands hafi verið þarf-
lausir bindindishreyfingunni. —
Viðvjkjandi socialismanum Ivins-
a vegar, þá munu menn, — prestar
jafnt sem aðrir — skiftast í póli-
tíska flokka, rjett eftir lundar-
fari sínu og skapsmunum. Jeg hefi
l>ær hugmyndir um trúmálin, að
vau sjeu yfir slíkt hafin og þurfi
að vera það, og að selja sinn
líristindóm fyrir pólitíska skoðun
hver sem hún er,. sje andleg
kreppuráðstöfun. Kirkjan getur
naumast sem slík tekið afstöðu til
stjórnmálaflokkanna, að öðru leyt
en því, sem afstaða þeirra td henn
ar neyðir hana til. Hinsvegar, ef
kii’kjan er heilbrigð, þá er hverju
góðu málefni þaðan liðs von, sem
hún er og er sú liðveisla því viss
ari og öruggari sem málefnin eru
betri.
/
Og þó aldrei nema síra Eiríkur
færi „út fyrir landsteinana okkar,
og gripi til ódýrrar fullyi’ðingar
um afskift.i kirknanna af friðar-
málunum, þá reynist það haldlítið
A ófriðartímum má nú síst mann
inn marka og rennur margur af
liólmi. Mun hægara um að tala en
í að komast. Ekki veit jeg hvað
síra Eiríkur hefði staðið hnakka-
kertur gegn stríðinu, hefði hann
verið í þjónustu kirkjunnar
Þýskalandi eða Englandi, en minn
Hjer liefir dvalið í sumar ung-
ur, enskur mentamaður, Mr. Tur-
ville-Petre, sem er lektor í nútíma
íslensku við háskólann í Leeds.
«
Mr. Petre' er nýfarinn til Eng-
lands, en áður en hann fór átti
Morgunblaðið tal við hann.
— Hvenær fenguð þjer fyrst
huga á íslenskum fræðum, spyrj-
um vjer Mr. Petre.
- Það var strax á öðru Stúd-
entsári mínu í Oxford, að jeg kynt
st fornbókmentunum í fyrir-
lestrum hjá próf. Tollkien og
næsta sumar, 1928, kom jeg hing-
ð til lands til að kynnast landi
þjóð af eigin reynd. Dvaldi jeg
)k 6 mánuði hjer, mest í Reykja-
ík. Síðan hefi jeg komið þrisvar
t,il landsins og' ferðast um það
>vert og endilangt. T. d. dvaldi
jeg í Jökuldal* og Fljótsdals-
hjeraði mestan hluta sumarsins
1934 til að kynna mjer sögustaði
Austurlandi.
— Hvernig hefir yður svo lit-
ist á land og þjóð?
— Mjög vel, eins og sjá má af
oví, að jeg kem liingað hvert
sumarið á fætur öðru og vonast
til að koma hingað oft aftur.
— Er mikill áhugi fyrir ís-
lenskum bókmentum og' íslensku
við enska háskóla?
— Ahuginn fyrir íslensku eykst
ár frá ári ,sjerstaklega fyrir forn-
íslenskunni, en þó hafa nokkrir
stúdentar lagt stund á nútíma
málið og' þá einkum í Leeds, þar
sem skilyrðin eru best, því eins
og kunnugt er, er þar stórt safn
af íslenskum bókum, sem háskól-
inn keypti fyi’ir 6 árum, af Boga
Th. Melsted.
ugur mætti hann vera þess, að
lítt stóðust jafnaðarmenn áhlaup
stríðsandans, þegar æst var til
ófriðarins milda. Er sú saga mjer
engin gleði þótt jeg minnist lienn
ar í þessu sambandi. Annars er
ÍSLENSKA BÓKASAFN-
IÐ í LEEDS.
— Er bókasafnið íslenska í
Leeds mikið notað?
— Já, töluvert mikið og það
ekki eingöngu í Leeds, heldur eru
og bækur lánaðar til annara há-
skólabókasafna í Englandi. En
eins og þjer getið skilið, vantar
mikið á að safnið sje fullkomið,
því að árlega kemur út svo mik-
ið af bókum og blöðum á íslandi,
að safnið á erfitt með að afla sjer
pess, vegna f járskorts.
En það er eftirtektarvert, að
margir íslendingar, bæði bókajit-
efendur og aðrir, liafa stutt
safnið drengilega með gjöfum.
ÍSLENSKAE BÓK-
MENTIR í ENGLANDI.
- Hvert er álit yðar á hinní
fyrirhuguðu útgáfu Ejnar
Munksgaard á íslenskum forn-
ritum fyrir Engléndinga ?
- Jeg efast ekki um að útgáf-
an mundi hafa liina mestu þýð-
ingu til efhngar áhuga manna í
Englandi á íslenskum fræðum. En
geta má þess, að í sumar kom út
í Leeds ný íitgáfa á Gunnlögs
sögu með enskum skýringum og
í ráði er að gefa út fleiri sögur
þar.
Aðalhvatamaður þessarar iit-
gáfu er prófessor Bruee Dickins,
sem er mjög áhugasamur um ís-
lensk fræði, eins og sjá má af
því, að hann hefir áður gefið út
íslensk rúnakvæði og er aðalrit-
stjóri tímaritsins „Leeds Studies“,
þar sem birst hafa greinar um
íslenskar bókmentir.
— Hafið þjer fengist mikið
við að þýða af íslensku á ensku ?
— Jeg hefi þýtt dálítið en ekki
látið prenta neitt ennþá. En nJÍ.
er í ’ráði að þýða nokkrar af sög-
um Guðmundar G. Hagalíns á
ensku. Höfum við frú M. Bene-
dikz unnið að því í sumar, með
aðstoð manns hennar, Eiriks
Benedikz að snúa á ensku nokkr-
um smásögum Hagalíns. Við ger-
um ráð fyrir að leggja síðustu
hönd á verkið í vetur og munu
þær geta komið út J Englandi á
næsta hausti.
— Hvernig haldið þjer að
markaður sje í Englandi fvrir
þýðingar jjj’ íslenskum bókment-
jjm?
— Um það er ekki hægt að
segja fyrir víst ennþá, en jeg
býst við, að Englendingum muni
líka þær vel og ef þessi tilraun
hepnast, höfum við fullan hug á
að þýða fleiri sögur eftir fleiri
höfunda.
mjer Ijóst að síra Ehúkur veit
fátt um það, sem kristnir menn
í heiminum leggja til friðaj-mál-
anna. Og ekki telur hann þess
þörf, þótt orðhvatur sje í fullyrð-
ingum sínum um að kirkjan sje
altaf á eftir tímanum og hvej’ju
óðu málefni óþörf að kynna sjer,
hvílíka forustu þýska kirkjan
veitir, í baráttunni fyrir frelsi
og bræðralagi gegn þeim for-
áttuöflum, sem þar hafa verið
vakin Jjpp. Er þess þó full þörf
nji á tímum, að reyna að kynnast
því, sem er að gerast í kringum
okkur og gera sjer grein fyrh’,
hvar við, hver fyrir sig, munum
skipa okkur í fylkingu, ef við
skyldum lenda í svipaðri þoran-
rajin og trúarbræður okkar í sum-
um löndum öðrum.
Uppsöhim, 6.—7. sept. 1935.
Sigurbjörn Einarsson.
ÍSLENSK
LEEDS.
SÝNING í
Fyrirliggjandi:
Kartöflur
Laukur
Vínber
Súkkat
Möndlur
Rúsínur
Fíkjur
Magnús Kjaran,
Sími 4643.
Dívanar
frá kr, 35,00.
Mest K Úrval
Lægst ^ p Verð
Af J L Ný-
Tísku 1 ' Stoppuðum
Húsgögnum.
1. flukks Efni
og Vinna.
Viður Kend
Um Land
Fyrir Gæði.
Húsgagnaverslun
Kristj.Siggeirssonarl
Nýslátrað
dilkakjöt.
Lifur, iijörtu og svið.
— Það hefir heyrst, að í ráði I
sje að balda islenska sýmngu 11 BeSt að kaupa í búðum okkar
Leeds í haust.
— Já, mjer er ekki kunnugt
um, hvernig því verður háttað, en
jeg veit að ungum íslenskum list-
málara hefir verið boðið að sýna
málvei’k eftir sig í Leeds, en ann-
ars get jeg ekki sagt meira um
það, nema að jeg á að halda inn-
gangsfyrirlestur minn við háskól-
ann um það leyti, sem ráðgert er
að sýningin byrji.
Kjöt & Fiskmetisgerðin
Grettisgötu 64,
Reykhúsinu,
Grettisgötu 50 B,
og
■
I
Ingiríður krónprinsessa
hefir nú fengið danska hirð-
meyju, Sybille Reventlov, greifa-
dóttui’, sem er dóttir sendilierra
Dana í Stokkhólmi. Krónprins-
essan hefir mikinn hug á að kunna
vel dönsku, og er hún því farin
að fá tilsögn í danskri tungu, til
þess að geta talað hana lýtalaust.
Verk am ann abústöðunum.
Gott
skiifetofuherhergj
til leigu 1. okt.
Upplýsingar í síma 2893.