Morgunblaðið - 02.10.1935, Page 3

Morgunblaðið - 02.10.1935, Page 3
Miðvikudaginn 2. okt. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Fólk flýr bæi í Bárðardal vegna aurskriðu. Vegurinn óíær fram daliirn. AKUREYRI í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. I rigningunum, sem gengið hafa undanfarið hjer Norðánlands, f jellu um 20 skriður, stærri og smærri í Bárðardaln- um. Þá fjellu einnig’ margar skriður í Timburvalladal, á af- rjett Fnjóskdælinga, svo þeir gátu ekki gengið á venjulegum tíma. Eitthvað af fje hefir farist í skriðunum, og hafa nokkrar dauðar kindur þegar fundist. Á Hlíðskógum í Bárðardal liggur hálft túnið undir aur skriðu og flutti fólkið burt af bænum meðan mest gekk á. Á Stóruvöllum fjeilu margar skriður og skemdu engjar og bithaga. Vjegurinn fram Bárðardal, ▼estan Fljótsiiís, er ófær, vegna skriðu hlaupa. Kn. Kviknar í Gránu- fjelagshúsunum á Oddeyri. Einkasksyti. Akureyri, þriðjudagskvöld. 1 kvöld kviknaði í sölubúðinni í Gránufjelagshúsunum gömlu á Oddeyri. Var slökkviliðið kvatt á vettvang í skyndi. Var um tíma talið óvíst, hvort takast myndi að stöðva útbreiðslu eldsins. Krt fyr- ir ötula framgöngu slökkviliðs- manna tókst þetta vonum fyr. Vörur í búðinni urðu í'yrir miklum skemdum af eldi og vatni. Ekkert er vitað um rtpptök eldsins. Kn. Er stríðið toyr jaS'l? Oslo 1. okt. Samkvæmt símskeyt- um frá Afríku hafa í- talskar herdeildir farið yfir landamæri þau, sem bráðabirgðasamkomu- lag náðist um, eigi langt frá iandamærum frakk- neska Somalilands og Eritreu. í Abyssiníu ætla menn, að ítalir ætli að sækja frani til bæjarins Duanleg, sem er í um 16 kílómetra fjarlægð frá franska Somalilandi og ekki langt frá járnbrautinni frá Dji- bouti til Addis Abeba. (NRP—FB). Ný skipabraut I Reykjavfk. Fyrsla skiplð tekið þar á land á laugardag. íslensk vinna og íslensk liagsýni. Á bil kring um Álltafjorð, frá Stykkiihólmi að Drongum á Skógaritrond. Stykkishólmi í gær. F. Ú. Síðastliðinn sunnudag fór bif- | reið úr Stykkishólmi kring um I fyrravetur smíðaði Daníel hennar, mannvit, verkhygni og ' Álftafjörð og inn að Dröngum á Þorsteinsson, fyr forstjóri glöggskygni á það hvernig Is-' Skógarströnd. Slippfjelagsins í Reykjavík, lendingar geta sjálfir búið sjer J bifreiðinni vo.ru 6 manns. Óku einn hinn besta af þeim vjel- í hendurnar, með því að vera þeú- eftir fjörimni í kring nm bátum, sem Reykjavík ljet þá hagnýtir. ifjörðinn, en síðan eftir þjóðveg- smíða, og var sá vjelbátur 'j’il þess að geta dregið skipjinum, þegar kcmið var inn hjá nefndur ,,Jón Þorláksson, ^ land, þarf stóra og sterka1 Narfeyri. Þurftu þeir Iftið að í höfuðið á framsýnasta dráttarvjel. Þeir Daníel fundu ryðja á þessari leið. manni þessa lands, mannsins, þag upp að hægt væri að nota Nú er verið að gera við brúna sem jafnt kunni skil þess iivers vindu úr togara og keyptu af- á Valshámarsá, svo að lnin verði búskapur bænda og útgerðar- jaga vindu, sem seld var sem bílfær, og verJar þá allgóður bjl- manna þarfnast. brotajárn, vegna þess að hún vegur frá Dröngum í Hörðudal. Þegar smíði bátsins var lokið þ0idi ekki gufuþrýstinginn leng í snmar hefir verið unnið við og hann kominn á flot undan ur, Var nú gert við hana og hún aðgerð og rnðning á þessum vegi fjörunni niður af Bakkastíg, sett j samband við 20 hesta raf- fyrir 3000 krónur. rjeðist. Daníel, ásamt Þorsteini motor Og með þessu hefir Lagði ríkissjóður fram 1500 syni smum og Stefáni Richter þarna verið búin til úr vjel- tengdasyni sínum, í það ao þrotum, sem talin voru ónýt, smíða nýja skipabraut vestast 4gætis dráttarvjel, sem liklega í höfninni, niður undan Bakka- getur dregið 100—125 smálesta stíg. Þeir byrjuðu á smíðinni í g^jp Upp a skipabrautina. Þetta júií í sumar og á laugardag var er sjerstaklega eftirtektarvert, svo fyrsta skipið dregið upp á og sýnjr hvað oft má gera mikið þessa nýju skipabraut til við- þr þyj, sem agrjr halda ónýtt. gerðar. Var það „Örninn“ frá Keflavíj^, 25 smálesta vjelbáturj krónur, sýslusjóður Snæfells- og Hnappadalssýslu 450 kr., og Skógarstrandahreppur 1050 kr. Til þes§ að afkasta sem mestu fyrir þessa peninga, lögðu Skóg- strendingar á sig þá kvöð, að taka aðeins kr. 4,50 fyrir hvern vinnudag. NÝTÍSKU BRAUT. RENNI- Það er nýtt hjer á landi,- að þessi nýja skipabraut er þannig gerð, að hjólin á dráttarbraut- inni undir lyftistöngunum, þau sem kjolinn bera, eru ekki á- fost við undirlægjur skipanna, sem draga skal á land, heldur renna uhdirlægjurnar á þeim, og yerður mótstaðan eða við- námið við það mörgum sinnum minni, svo að hálfu ljettara veitist að draga skip þarna á land en annars staðar. Það veitir áreiðanlega ekki af því, að hjer sje nógar við- gerðarstöðvar fyrir veiðiskipin, og svo margar að skipin þurfi ekki að bíða lengi eftir við- gerðum. Nú hefir verið mikil síldveiði í Faxaflóa að undan- förnu, og vonandi er að hún haldist langt fram í næsta mán- uð, ef tíð leyfir. En þegar henni er lokið, þurfa veiðiskipin að ganga undir eftirlitsskoðun, fá viðgerðir og láta dubba sig upp fyrir næsta veiðitímabilið, sem verður þoyskveiSatímabil. Og eftir því sem skipin þurfa styttri viðstöðu í höfn til þessa, því betra. OsSr Islendingum veitir ekkert af því að hver fleyta sje á floti til veiða eins lengi og hægt er, og þurfi ekki þegar verst gegnir að bíða eftir við- gerðum og láta fram hjá sjer fara marga góða veiðidaga. Af þessu er það mikilsvert, að menn í landi sje ætíð við- búnir að taka höndum saman við útgerðina, og spara land- legu daga eins og unt er. B|or^unarbát§flakiH var ekki frá skélaskipinu „Kö8>enharnM. <• \ WMVA0/N -7- yr—; ..----------r— ÁMmi AFölKAi Á kortinu er sýndur meö X sá staður á vesturströnd Afríku, þar sem flakið af bj örgunarbátnum fanst. „Köbenhavn“ var á leið frá Bunas Aíres, framhjá Höfðaborg, til Ástralíu. Utanríkisráðuneytinu danska frá danska skólaskipinu Köben- hefir borist skýrsla frá Thaning havrt. konsúl í Johannesburg viðvíkj- Konsúllinn segir að frjett þessi andi björgnnarbát þeim og beina- muni ekki piga ‘ við neitt að styðj- grindum sem fundust, og menn ast. ætluðii að væri björgunarbátur (Sendiberrafrjett). Flutningamir í gær. Skipabraut Daníels Þorsteins- sonar er einn liðurinn í því að útgerð hjer við Faxaflóa geti borið sig, Það er merkilegt við þessa nýju skipabraut hvað haldist hafa þar í hendur um smíði Óvenjumikið var um flutn- inga í bænum í gær, eftir því sem blaðinu var sagt á Vöru- bílastöðinni. Stöðin hefir 125 bíla í gangi og voru þeir allir upp- teknir við flutninga í gær frá kl. 7 um morguninn til kvölds. Veður var hagstætt til flutn- inga og er það mikil bót í máli þegar svo er. Húsnseðisleysl hverfandi í bænum. Lítið hefir borið á húsnæðis- vandræðum hjer í bænum nú um flutningstímann, eftir því, sem fátækrafulltrúisagði Morg- unbl. frá í gær. Hefir ræst úr fyrir mönnum á síðustu stundu, þó illa kynni að áhorfast í fyrstu. En að nokkur seinagangur hefir veyið á því, að menn gætu trygt sjer íþúðir löngu fyrir flutningstíma, kemur til af því, að húseigendur, hafa ekki vilj- að flana að því, að leigja út, þeir hafa viljað hafa tímann fyrir sjer og velja úr þá leigj- endur, sem þeim fellur best við, eins og ofur skiljanlegt er. Aldrei hafa jafn fáir leitað hjálpar til fátækranefndar um húsnæði, og ekki hefir verið jafn lítil eftirspurn eftir húsnæði siðustu 10 ár eins og nú í haust. Sem dæmi má taka, að í bæjarhúsunum, sem fátækra- nefnd hefir umsjón með, og leigir fólki til íbúðar, eru nú níu íbúðir lausar, og hefir eft- irspurn eftir íbúðum þar verið Þjóðverjar bera sakir á Lithaua * ■ í 'vSpSjffiy- ?‘i - % vegna Memel- kosninganna. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSJNS. Þjóðverjar hafa borið þungar sakir á Litaua vegna kosninganna 1 Memel, sem lokið 'Var í gær. Segja Þjóðverjar að mÖrg hundruð þýskra kjósenda úr verkamannahverfum í borginni Memel, hafi beðið kjukkvistund- um saman fyrir utan kjörstað, en hafi þó ekki komist að til að kjósa, áður en kjör- tíminn var útrunninn. , Þessu - ... . hafi m. a. valdið, hvað kosn- ingaaðferðin var seinleg og kjörsóknin mikil. Hinsvegár hafi kjörstjórn- in dregið taum litauiskra kjósenda og hleypt þeim ínn um bakdyr á meðan Þjóðverjarnir biðu fyrir utan f ordyrnar. Ef rjett er hermt, getur þetta haft hinar alvarlegustu afleið- ingar, einkum ef svo skyldi fara, að Þjóðverjar biðu lægra hlut í kosningunum. ÞÝSKIR KJÓSENDUR MÖLBRJÓTA ATKVÆÐAKASS AN A! Yfirleitt var feikileg þröng á kjörstöðunum í gær, enda va,r hver kjósandi að meðaltali upp undir hálfa klukkustund að kjósa. Reuter-skeyti hermir, að í Jugnaten hjeraðinu hafi þýskir kjósendur, sem voru orðnir reiðir Óg leiðir á klukkustunda bið, ráðist inn á kjörstað og mölbrotið atkvæðakassana. mw Páll. HAFA 75 AF HUNDR- AÐI KOSIÐ ÞÝSKA LISTANN? London 1. okt. FÚ Það er opinberlega .tilkynt í dag, að niðurstöður kosning- anna í Memel verði ekki kunn- ar fyr en í byrjun næstu viku. Um 75 af hundraði kjós- enda er búist við að hafi kosið þýska frambjóðenda- listann. minni en nokkru sinni áður. En annars er það yfirleitt svo, að fólk minkar við sig í- búðir, vill hafa minna um sig en áður. Mest er eftirspurnin eftir tveggja- og þriggja her- bergja íbuðum. Hækkun á húsaleigu á sjer ekki stað. Hvað húsaleigu snertir, fer því fjarri, að hún hafi hækkað, nema um því stærri og vandaðri íbúðir sje að ræða, sagði fá- tækrafuiltrúinn ennfremúr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.