Morgunblaðið - 06.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.10.1935, Blaðsíða 7
Simnudaginit 6. okt. 1935. MORGUNliLAÐIÐ 7 Urvalsmsmir. Illutavelta Besta hlutaveltan iilsbygginga§)óð$ Góðtemplara er i dag. ' Ffölmennið. Styrkið gott málefni. -- Komið þangað. Byrjar kl. 5. Gamla Bíó Synir Englands. Sýnd i dag á öllimi §ýningunum, kl. 7 og 9 og át alþýðusýningu kl. 5. Börn fá ekki að- gang! - Ekki tekið á móti pöntunum i síma. Ný)a Bió One Night of Love. Kærlighedens Symfoni. Með því að nota AMANTI NON ODEUR getið þjer forðast öll ó- þægindi af svita í handar- krikunum. Instant NON ODEIJR (lit- laust), brúkist daglega. NON ODEUR (rúbínrautt) brúkist tvisvar á viku. Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverju glasi. HEILDSÖLUBIRGÐIR. H. ðlafsson & Bernhðft. Jónatan Hallvarðsson, fulltrúi hefir verið skipaður formaður ríkisskattanefndar í stað Gissurs Bergsteinssonar. Einar Arnórsson hefir verið kosinn forseti Hæstarjettar til 1. sept. 1936. B.v. Otur kom af veiðum í gær vegna bilunar........ Innanfjelagsmót heldur Ármann á morgun, kl. 1. Verður kept í 100 m. hlaupi, 800 m. lilaupi, stangarstökki, þrístökki og fyrir drengi í stangarstökki, þrístökki og 1500 m hlaupi. Hjúskapur. í gær (laugardag) voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni, ung- frú Anna Brynjólfsdóttir, Bar- ónsstíg 13 og- Gísli Jónsson, loft- skeytamaður. Heimili ungu hjón- anttáI,verður á Barónsstíg 13. Fimtugsafmæli á í dag Davíð Ólafsson bakarameistari hjer í bænum, hinn nýtasti borgari. Hann er borinn og barn- fæddur Reykvíkingur, og hefir dvalið og starfað lijör alla tíð. Margir vinir hans múnu minnast hans í dag, og senda honum hlýj- ar kveðjur. Oagnfræðaskóli Reykjavíkur. Á fundi bæjarráðs 4. þ. m. var samþykt með 3 :1 atkv. að fela borgarstjóra og bæjarverkfræð- ingi að athuga og ráða til lykta tillögu um, að Gagnfræðaskóli Reykjavíkur fái húsnæði í frakk- neska spítalanum á næsta skóia- ári. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun. Goða- foss er á leið til Hull frá Vest- mannaeyjum. Brúarfoss var á Sauðárkróki í gær. Dettifoss kom frá Hull og Hamborg í gær. Lag- arfoss var á Akureyri og Selfoss var í Keflavík í gær. Kjólaverkstæði hafa þær Ásta og Inga Þórðardætur sett upp á Vesturgíjtu 16 hjer í bæ. Þær eru nýkomnar frá Kaupmanna- höfn, þar sem þær hafa unnið við kjólasaum á „model“-saumastofu aðaldeildar Magasin du Nord í mörg ár. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónahand af Lögmanni, ungfrú Vilborg Jónsdóttir og Jónas Hallgrímsson, Vesturhúss- veg. Heimili þeirra er á Öldu- götu 57. Silfurbrúðkaup eiga á morg- un (7. þ .m.) hjónin Guðrún Þor- valdsdóttir og Þórarinn Einars- son, Höfða, Vatnsléysuströnd. E.s. Hekla kom til Barcelona í gærmorgun. Tryggvi gamli var tekinn í Slipp Ást og sönglist. Heimsfræg tal- og söngva mynd frá Columbia-Film, með söngvum og sýningum úr ó- perunum: Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butter- fly. — Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona heimsins GRACE MGORE. Aðrir leikarar: Tullio Carmin- anti, Lyle Talbot og fleiri. Sem dæmi upp á gildi mynd- arinnar má geta þess að keppi- nautar Columbia-fjelagsins buðust til að kaupa einka- rjett frummyndarinnar fyrir svo stóra upphæð, að Columbia-fjelagið befði hagnast á kaup- unum um hálfa miljón dollara, þegar frá var dreginn kostnaður við töku myndarinnar. Sýnd í kvöld kl. 5 — 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. Skeljungur kom hingað í gær. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. ^amkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. 1 Hafnar- firði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Vegna fjölda fyrirspurna skal það tekið fram að blaðið Dýra- verndarinn fæst keypt hjá Hirti Hanssyni kaupmanni, sem er af- greiðslumaður blaðsins. Myncllistafjelag íslands hefir í öyggju að koma hjer upp sýning- arhöll, er jafnframt geti orðið skáli fyrir unga listamenn. Til þess að koma þessu fyrirtæki í framkvæmd efnir fjelagið til happdrættis, og verða happdrætt- ismiðarnir seldir á götunum údag. Gripirnir sem um verður dregið eru til sýnis í búðargluggum verslunar Jóns Björnssonar & Co. í Bankastræti. Til Strandarkirkju, frá ónefndri konu á Vesturlandi 5 kr., Diddi 10 kr. N. N. 2 kr., G. R. 15 kr., ónefndum 2 kr., M., J. Br. 25 kr., N. 20 kr., Á. M. 2 kr. LEHFJELUi mUiMll „Æf inlýri A gftngnfOt*. Sýning í dag^kLdB* í IðnóJ . ! Aðgöngumiðar seldir í dag, eftir tu' Verð aðgöngumi'ðá í ‘ 1,50, 2,25 Og 3; MT* SÍÐASTA SLNN. Sími 319L, Ltv WifTv’íj-- 2 nýjar flðlur og Celló, til sölu með tækifærisverði. Gunnar Sigurgeirsson, Sólvallae-ötu 17. Sími 4057.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.