Morgunblaðið - 08.10.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.10.1935, Blaðsíða 2
2 mORGUNBLAÐíÐ ÞriSjttdaginn 8. okt. 19S5. Útref.: H.f. Árvakur, Reykjavlk, Sltatjörar: Jön KJartanason, Valtyr Stef&neaon. Rltatjörn og afgrrelflala: Auaturatrœtl 8. — Slml 1(01, AUKlýalneaatJörl: HL Hafber*. Au»ljralng;aekrifatofa: Auaturatrœtl 17. — Blatl (700. Herinaalmar: Jön KJartanaaon, nr. 1748. Valtyr Stef&naaon, nr. 4810. Árnl Óla, nr. 8045. B. Hafbergr, nr. 8770. Áfkrlftagrjald: kr. 8.00 & mf nuB' I iauaaaölu: 10 iura elntaklb. 80 aura meS Leebök. ar. MaCör fínst meðvitundarlaus, liggjahdi í ljlóði sínu á götunni. Reiðhjól hans liggur hjá, stór- sífeittt. idógreglan telur alt bendír til þess að bifreið hafi ekið á manninn. Þessi frjett birtist í dagblöð- um bæjarins nú um helgina. Ef tilgáta lögreglunnar er rjett, þá hefir verið hjer að verki óvenju lega kaldrifjaður þorpari. Ekk- ert verður auðvitað um það sagt hvor þeirra hjólreiðamaðurinn eða bílstjórinn hefir átt sökina á árekstrinum. En það er tæp- lega hugsanlegt, að áreksturinn hafi orðið, án þess að bílstjór- inn yrði hans var. En hvað sem sökinni líður af árekstrinum, þá lýsir það takmarkalausri fúl- mensku, að halda leiðar sinnar eins og ekkert hafi ískorist, og láta ekki einu sinni svo mikið sem grenslast eftir því hvort maðurinn var dauður eða lif- andi. Sem betúr fer mun atvik sem þetta mjög sjaldgæft, eða ná- lega óþekt hjer á landi. En er- lendis er þetta orðið daglegur viðburður. Þar hafa þokkapilt- arnir, sem aka á náungann, og hirða ekkert um hann, fengið alveg sjerstök nöfn og þau ekki virðuleg. Danir kalla þá ,,Mot- orböIIer“, en Englendingar „rqad hogs“. Á íslensku mætti ef til vill kálla þá ökuníðinga. Annars eru umferðaslysin orðin fulkomið þjóðf jelagsböl meðal stórþjóðanna. I Bretlandi var t. d. talið í fyrra, að 160 manns biðu bana af umferða- slysum og 5000 særðust — á hverri viku! Mannfall Breta af þessum sökum er orðið miklu meira en var í Napóleonsstyrjöldunum. Langmest af umferðaslysun- um í Bretlandi er af völdum bifreiðá; Hjer á landi eru umferða- slysin ískyggilega tíð. Þó hagar hjer alt öðru vísi til en annars st@,ðar. Samkepninni við önnur samgöngutæki, svo sem járn- brautir, er t. d. ekki til að dreifa hjér, vegalengdirnar minni o. s. frv. Hraðinn þarf þess vegna ekki að vera eins mikill og þar. Er hjer viðfangsefni, sem öll- um hlýtur að koma saman um að verður að leysa. Hitt er svo alveg sjerstakt viðfangsefni að hafa hendur í hári ökuníðinganna, mannanna sem yfirgefa þá, sem þeir hafa ekið yfir, ósjálfbjarga og máske dauðvona. Slíkir þorparar eiga enga vægð skilið. Þjóðabandalagið lýsir Italíu friðrofa: Akvcrð- anir um refsiaðgerðir verða teknar ð morgun. Frakkar eru hikandi, telja að Mussolini vilji sátt eftir sigurinn við Adua. Abyssiníumenn brytjaðir niður með vjelbyssum, skriðdrekum og flugvjelum Itala. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Fádæma sigurfögnuður er í Róm í dag, eftir að Italir hafa náð Adua á sitt vald. ftalir neita því eindregið að Adua sje aftur fallin í hendur Abyssiníumönnum, en sá orðrómur breiddist út í dag. Samkvæmt skeyti til Berlín hófu Abyssiníumenn gagnsókn á Adua 1 morgun. Nánari fregnir um orustuna við Adua í gær herma, að ftalir hafi byrjað árásina um aftureld- ing í gærmorgun með látlausri klukkustundar- langri fallbyssuskothríð og sprengjuregni úr loft- inu. Því næst sótti fótgönguliðið fram, en því var tekið með vjelbyssuskothríð frá húsþökunum í Adua. Þá voru sendar fram brynvarðar bifreiðar, litlar og hraðskreiðar. Ljetu þær vjelbyssuskot dynja látlaust og gerðu stór skörð í herlínu Abyss- iníumanna. Er ítalir héldu innreið sína í borgina fellu íbúarnir á knje og kystu á hendur ítölsku her- foringjanna. Næsta takmark ítala er borgin Aksum, þar sem konungarnir eru grafnir. Er búist við að Aksum falli í dag í hendur ítölum. ítalir hafa tilkynt að þeir muni gera hálsmán- aðar hlje á sókn sinni, eftir að þeir hafa náð Aksum á sitt vald. Þenna hálfa mánuð ætla þeir að nota til þess að undirbúa annan hluta herleiðangursins. Þeir ætla að leggja vegi, fá liðsauka o. s. frv. Abyssiniuhermeim. Fundur Þjóöa- bandalagsráðs- ins f gær. ítalska hersins við Adua 1896. Legg-ur hann því til að gerð verði enn ein tilraun til sátta. Páll. London, 7. okt. FÚ. 13 manna nefndin kom sam- an á fund í Genf í morguh og fjeist með samhljóða atkvæðum á nefndarálit 6 manna undir- Nefndarálitinu lýkur á þessa Ráð Þjóðabandalags- m i," .l •* * j- •• -i ins var á ráðstefnu í gær , , . Er buist við að vaxandi samgonguerfiðleikar y, þesg að taka afgtöðu nefndann„ar. yerði a vegi þeirra eftir þvi sem þeir koma lengra til gkýrslu g manna und. verði öflugri. Abyss™uma™a irnefndarinnar um stríðs „Eftir nákvmma rann- Italski herinn heldur áfram innrás sinni á uPPtökin. _ sókn á öllum málsatrið- Rusturvíg,stöðvunurn ^ ÍC.oinst nofndm ö.ð um hoxum vjgi* komist Verður hann að fara gegnum Aussahjeraðið, þeirri niðurstöðu að ítal- þeirri niðurstöðu að en þar eru hitar miklir, 49 gr. á celsius, þessa ir hafi rofið friðinn og stjómin hefir dagana, og ekkert vatn að fá á 100 kílómetra gerst brotlegir við sátt- °frið þvert ofan 1 svæði. Ennfremur er mjög ha^tt við hitabeltis- sjúkdómum á þessum slóðum. Á suðurvígstöðvunum er látlaust barist í smá- flokkum og berjast Abyssiníumenn aðallega úr launsátrum. — ítalskar flugvjelar kasta niður sprengjum hvarventa þar sem búist er við að launsátri. Abyssiníumenn liggi í Gerið ekki toftárás á Addis Abeba! Erlendir ræðismenn í Addis Abeba hafa farið þess á leit við ríkisstjórnirnar í löndum sínum, að þær hlutuðust til um það við Mussolini, að hann Ijeti ekki gera íoftárás á Addis Abeba. íbúarnir í Addis Abeba ótt- ast mjög loftárás. Hafa þeir sjer til varnar grafið sig í skot- grafir fyrir utan borgina. Enfremur ríkir mikill ótti við loftárásir í borginni Direwada, en þar búa 2 þúsund útlend- ingar. Synir Mussolínis berfast af mikilli hrey sti ! mála Þjóðabandalags- ms. Lítið að byggja á Frökkum! fyrirmæli 12. gr. Þjóða- bandalagssáttmálans. Nefndarálit 6 manna nefndar- innar. í nefndarálitinu er síðán rak- ið upphaf deilunnar og gangur. Hin óskýra og reikula afstaða rnn j nefndarálitið eru feld Frakka gerir refsiaðgerðir örð- brjef og skeyti frá stjórnum ugn- Ítalíu og Abyssiníu, meðal ann- Laval óttast að heegri ars rvg skjöl, þar sem stjórn fíokkarnir og miðflokkarnir í Abyssiníu mælist til þess, að Frakklandi verði á móti refsi Þjóðabandalagið taki deiluna aðgerðum og vill því ekki til meðferðar. Þá er þar rifjað fallast á nema smávægilegar upp er rtalía krefst fullkomins þvmgunarráðstafanir. athafnafrelsis í Abyssiníu og að Jafnframt reynir hann að ítalska stjórnin hefir haldið því De Bono hershöfðingi hefir; sent Mussolini skeyti þar sem! hann rómar mjög hreysti sonaJseinka hinni endanlegu ákvörð- fram að Þjóðabandalagssáttmál *ians- _ _ |un um refsiaðgerðir í því trausti inn tæki ekki til ófriðar við ríki Musolini svaraði De Bono ag takast megi að stöðva stríðið sem eins væri ástatt um eins og um hæl og sagði að engmn £n þess ag til þeirra Verði grip- Abyssiníu. í nefndarálitinu er hefði búist við öðru. jið. — , einnig bent á það, að bæði Mussolini fór sjálfur á fund Laval heldur að Mussolini ítalía og Abyssinía sjeu aðilar ítalska konungsins, Viktors sje því ekki fráhverfur að Kelloggs-sáttmálans, að Abyss- Emanuel, til þess að tilkynna taka nó sáttum eftir að hann inía hafi fyrir fáum dögum konungi sigurinn við Adua. er búinn að hefna fyrir ófarir krafist þess að 16. gr. Þjóða-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.