Morgunblaðið - 08.10.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagiim 8. okt. 1^35» I, Hitler þarfengan ílrið. Framhald af 3. síða. I ræðu sinni líkti Hitler Þfukalandi við „eyland, þar sem friðurinn ríkti“. Einnig sagði hann, að ekkert „Þjóðabandalag vernc aði Þýskaland“. Ennfremur: »Vjer verndum oss sjalfir Vjer höfum ekki í huga að giéra neinni annari þjóð mein eg munum ekki ráðast eokkura þjóð, en vjer mun- um ekki þola það, að oss verði gert mein eða að ráðist ▼erði á land vort. Vjer þurf um ekki að stefna til ófriðar t3 þess að dylja innanlands- oeinmgu (United Press. FB.) bjargar 6 mannslífum. London, 7. okt. FÚ. Flugmanni á einni af flug- vjelum enska flugf jelagsins Imperial Airways tókst í morg un að bjarga 6 mannslífum með snarrœði sínu. Flugvjelin var á leið frá Khartoum til Höfðaborgar og sló þá niður í hana eldingu svo að undirgrind vjelarinnar eyði lagðist. Flugmaðurinn ljet safna farþegunum saman í mið- rúm vjelarinnar og bað þá vera rólega hvað sem á dyndi. Því næst tókst honum að lenda, þrátt fyrir skemdina á vjelinni þannig, að framhluti vjelarinn- ar drógst í jörð niður og vjelin eyðilagðist. Fíugmaðurinn og aðstoðar- maður hans hlufu litilsháttar meiðsli, en farþegana sakaði ekki. Heifsufræðissýning- unm á Akureyri lokið. . AKUBEYRI í GÆR. .. j r BINKASKE YTl TIL MORGUNBLAÐSINS. Heilsufræðissýningu Læknafje- lagsin^, sejn ^taðið hefir yfir hálf- an mánuð, lauk í gærkvöldi. Læknar bæjarins heldu fyrir- lestra á hverju kvöldi á meðan á sýninguníii Sftóð. Jón Jónsson læknir fer með sýnin garmuniná áleiðis til Reykja Nova'1 í nótt. Kn. víkur með bændur vilji hafa nje kannast við; sem gott og velviljað hjú. Bændur þurfa heldur ekki að hafa fyrir því að vísa þjer úr vistinni, þú hipjaðir þig sjálfur burt til annara húsbænda, sem virðast betur við þitt hæfi. Þar getur þú rólegur, minsta kosti í bili, bitið beinin, sem að þjer eru rjett, milli þess sem þú verður til áthlægis fyrir öllum landslýð fyrir fáránlegustu kenn- ingar þínar og ráð til aðþrengdra bænda. Vigur, 18. september 1935. Bjami Sigurðsson. uðust algerlega fjárhagslega. London, 7. okt. FÚ. 2 þýsk skip fóru fyrir 9 vik- um í leiðangur til Islands til þess að leita síldar. Árangur af förinni hefir engriijn orðið. Bæði skipin komu til Grims- by í dag og nemur veiði þeirra beggjaalls tæpum lOOOtunnum. Frá fjárhagslegu sjónarmiði hefir því leiðangurinn algerlega mishepnast þrátt fyrir það að hin veidda íslenska síld sje framúrskarandi góð. Fjelög þau í Noregi, sem gerðu út á sfldveiðar við ísland hafa sömu sögu að segja. Skip- in eru komin heim, en veiðin hefir verið sáralítil. 100 ára afmæli MattMasar Joclmmssonar. Akureyri í okt. Nefnd sú, er tekist hefir á hendur að annast hátíðahöld á 100 ára afmæli Matthíasar Jochumssonar, hefir setið á rök stólum undanfarið, og mun hún hafa komið sjer saman um að halda þríheilagt og haga hátíða haldinu þannig: Laugardaginn 9. nóvember: Samkoma í Samkomuhúsi bæjarins með söng, að öllum líkindum, og ræðuhöidum, 6—8 ræðumenn. Sunnudaginn 10. nóvember: Hátíðamessa í Akureyrar- kirkju, síra Friðrik Rafnar fyrir altarinu og síra Benjamín Kristjánsson í stólnum. Um kvöldið verður „Skugga- sveinn“ leikinn af Leikfjelagi Akureyrar, en Davíð Stefánsson ber fram á undan (prolog) eftir sjálfan sig. Mánudaginn 11. nóvember: Lagður hornsteinn undir jókasafn Akureyrar, og halda jar ræður annað hvort bæjar- fógeti, Sigurður Eggerz, eða úæjarstjóri, Steinn Steinsen. Um kvöldið verður samkoma Samkomuhúsinu, og heldur prófessor Sigurður Nordal aðal ræðuna, en söngfjelagið „Geys- ir“ syngur. Á eftir verður al- menn danssamkoma í húsinu. Kn. Rauðskiima> Þriðja hefti kemur ú( daga. Eigið þjer annað heHi- Það er nú nærri uppself. í Þ R Ó T T I R Fíh nj sundmet. þessu suudi í sjó (íslendingasund- ið), á 7 mín. 33,5 sek. 500 m. bringusundi karla. Setti Ingi Innanfjelagsmót Sundfjelagsins Sveinsson þar nýtt met á 8 mín. „Ægir“ fór fram í sundlaug 27’9 sek' Metið átti Þorsteinn Reykjavíknr frá 4. til 30. sept. jHjálmarsosn (Á.) og setti hann Var þar kept í: 50 m. frjálsu Það í vor á 8 mín. 37,4 sek. sundi fyrir telpur innan 16 ára og varð þar fyrst Jóhanna Br- lingsdóttir regluþjóns) Þá var einnig kept í dýfingum. Ægir er fyrsta fjelagið, sem (Pálssonar yfirlög- gengst fyrir keppni í þessari x- Synti hún vega- þrótt, (byrjaði 1933), en hún er til, en íþróttafjelögrn hafa í’f haft innanfjelagsmót í snnJBUÍ? Reykjavíknr og látið staðfest® met, sem þar hafa verið sett, rjett að geta þess, að bæjarver ^ fræðingur ljet sumarið 1932, sa® kvæmt beiðni Jóns Pálssoo^ sundk., setja hlera í 2 born arinnar þannig, að fekst Ba laag' kvasn5 25 metra braut, en hún er eins fyrir einn mann og ,er þvi angljóst að nm kappsnnd gef ekki verið að ræða á slíkri hraU lengdina á 41,5 sek. Jóhanna er fyllilega þess virði, að henni sje 12 ára gömul. Hún synti í fyrra í sýnd rækt. Þó er lýtt mögulegt j _ ----------------- 25 m. frjálsu sundi fyrir telpur að iðka dýfingar við þau skilyrði ^ Hinsvegar er algengt að i»e innan 12 ára á 20,5 sek. og er það sem nú eru fyrir hendi hjer í höf- syndi einir er þeir setja »et’ . besti árangur sem náðst hefir í umstaðnum. Með því að þess hef- j æskilegast væri að hafa aeP því sundi. 50 m. frjálsu sundi ir verið getið, að ekki væri hægt riaut. Á 25 metra braut er b fyrir drengi innan 19 ára. Varð að hafa kappsund í Reykjavík að staðfesta met á vegaleog fyrstur Rögnvaldur Sigurjónsson sökum þess að hæfilegt sundstæði. upp að 1000 metrum. á 33,5 sek. (Besti árangur í því (laug eða sjóbaðstaður) væri ekki sundi er 33 sek., synt af Frið- rik Eyfjörð (Á.) 1928). 50 m. frjálsu sundi drengja innan 16. ára. Fyrstur varð þar Hörður Sigurjónsson á 34,9 sek. 50. m. frjálst fyrir konur. Fyrst varð í Unnur Eiríksdóttir á 46,4 sek. miili Þýskalands og Frakklands, 100 m. frjálsu sundi karla. Fyrst-.unnu Þjóðverjar glæsilegan sig- og var það 33,653 m. Japaninn Negami, sem a í ur varð Rögnvaldur Sigurjóns- ur. Þeir höfðu 102 stig, en Frakk-; keppa í Olympsleikunum 5 son á 1 mín. 15,7 sek. 100 m. jar ekki nema 48 stig. Þjóðverjar iín) setti nýlega nýtt heímso16^ bringusund karla, varð fyrstur sigruðu í öllum íþróttunum, sem g()(> metra sundi (frjáls aðfer ^ Magnús Pálsson á 1 mín. 25,0 kept var í. Bestum árangri náðu: j Tokio. Hann synti vegaleog 1 sek. Metið er 1 mín. 24,6 sek set.t ! 400 m. hlaup: Hamann, þýsk- á 9 mín. 55,8 sek. Er hanu 1932 af Þórði Guðmundssyni | ur, 48,6; Henry, franskur, 48,8. jsundkappi í heimi, sem (Æ.). 100 m. bringusundi fyrir I 800 m. hlaup: Lang og Fing, gop metra á skemri tíma eö ^ konur, varð fyrst Betty Hansen háðir þýskir, á sama tíma 153,6. mínútum. Gamla metið var Adua. London, 7. okt. FÚ. Adua (Adova eða Adowa) er höfuðborgin í Tigre Abyss- iníu. Menelik II. Abyssiníukeis- ari hafði fallist á, að Abyssinía væri sett undir vernd ítala, en sambúðin við ítali versnaði fljótt, og varð af styrjöld milli ítala og Abyssiníumanna. Vann Menelik úrslitasigur á ítölum við Adua 1896, en friðarsamn- ingar voru undirskrifaðir í Addis Abeba 26. okt. 1896, og sjálfstæði Abyssiníu viðurkent. Hefir Itölum alla tíð síðan svið- ið það sárt, að þeir biðu ósigur- inn við Adua. Ibúatala Adua er talin 5000 Bærinn er allmikil verslunarmiðstöð. á 1. mín. 41 sek. Metið 1 mín. 38 1500 m. hlaup: Sehaumburg, mín 012 0g átti það J»Pa sek. sett í haust af Klöru Klængs- þýskur 3—53,4; Normans, fransk- gkozo Makino. nifla dóttur (Á.). 200 m. bringusund ur, 3—57,6. Marla. Fyrstur varð Magnús Páls- 5000 in. hlaup: Syring, þýskur, • setÞ í 220 yards grindahlaup1 ^ Ameríkumaðurinn Jesse G soú á 3 mín. 9,3 sek. Metið er 3 15—05,8; Lefevre, franskur, sami nýiega heimsmet á 22,6, Igín. og 8 sek. sett í vor af Þorst. Hjálmarssyni (Á.). 200 m. bringu- tími. getti nf' m. bringusundi Þórður kastari í heimi. Guðmundsson, Magnús Pálsson, Jón í. Guðmundsson og Ingvi Sveinsson synt á 5 mín. 55,5 sek. ’ tínumaðurinn José Rivas nýlega ,otu‘ Mun D°yle ÞV1 verv. t ^ í ^____________________...................... .................inni t.il Enedands nú, en bua®1' 1 poinlaupi. 0 a-k e x mílur á 1 við að h0num ^angi SU“ lega. 1 400 metra bringusundi karla sett tvö heimsmet í þolhlaupi. mni Þl Englands nú: setti Ingvi Sveinsson nýtt Hann hljóp 20 enskar met á 6 mín. 45,7 sek. og klst. 51 mín. 11,6 sek,, en gamla ruddi meti því, er hann metið átti Englendingurinn G. setti á meistaramótinu í suMar, Grossland (1. 51. 54—) og hafði en það var 6 mín. 50,6 sek. 500 m. hann sett það árið 1894, og hafði frjálsu sundi karla. Setti Jón- það heimsmet því staðið í 41 ár. as Halldórsson nýtt met á 7 mín. 1 tveggja klukkustunda hlaupi 16,8 sek. 1932 setti Jónas met í hljóp José Rivas 34,455 m. er X0' Allir m«n» A. S. I- 1 þróttayfi 1 milliríkjakepni, sem háð var það nýtt heimsmet. Gamla París um miðjan september, átti Englendingurinn E. Ba P 30 km. kappgöngu Langstökk: Leichum, þýskur, sænskur maðnr> gixten Borg sundi fyrir konur. Fyrst varð 7,44 metra. lega heimsmet á 2 klst. 28 mío- 6 Betty Hansen á 3 mín. 41 sek. Kúluvarp: Woellke, þýskur, gek Ekki er TÍgt> að þetta Metið er 3 mín 40,9 sek, sett 1932 15,85 m.; Stöck, þýskur, 15,67 m.; fáigt viðnrkent. af Jónu Sveinsdóttur (Æ.). 4x50 Duhour, franskur, 15,11 m. j ______ m. boðsundi, var sett nýtt met, Spjótkast: Stöek, þýskur, 69,82! . fyrv- af sama flokki og á meistaramót- m. (kastaði yfir 73 m. í kepni Buddy Baer „Litli bro 1 inu að Álafossi (þeim Jónasi Hall-! milli Finna og Þjóðverja fyrir heimsmeistara Max Baers ^ dórssyni, Jóni D. Jónssyni, Úlfari nokkru). unnið hverja kepnina a ^jug Þórðarsyni og Haraldi Sæmunds- j Woellke á Evrópnmet í Kúlu- undanfanð, og er tahnn syni) á 2 mín. 6 sek. og er það varpi 16,33 m. efnilegur hnefaleikan. jaek 3. metið sem þessi flokkur set- j Leichum á Evrópumet í lang- keptl hann vlð íriendmgiu ur á tæpu ári (19. okt. ’34 2 m. stökki 7,76 m. Doyle, sem heldur en e , 0g 9,4 sek; 18. ágúst ’35 2. m. 8,1 j Stöck á heimsmet í fimtarþraut, að kería Buddy Baer 11 ^ sek. og 22. sept. ’35 2 m. 6 sek.). 0g er nú talinn næst besti spjót- saKði á uuúan kepninn1, kaUa 4x100 m. bringusundi Þórður kastari f heimi. hann ekkl sl"raðl’ 8 J Qv0 fór synda heim til Englands. ö í Buenos Aires hefir Argen- fð Ba« 8,0 ffj fíeið'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.