Morgunblaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 2
M 2 - uOKGUNBLAÐlf) Laugardaginn 12. okt. 1935> £% S | : H.f. Árvaknr, Reykjavth. Rltatjðrar; Jöp íCJartanason, Valtýr Stefánaaon. Rltitjðrn og ifsrelðula: Auatvrstreetl g. — Sfml 1*0» AugrlíefnKaatjðtt: EL Hafberg. Au«lý«lDgaskrlf*tofa: Au*tur*tr«etl 17. — Sfaal »70« Helnaasfmar: Jön KJartanaaon, nr. I74Í. i’’>: Valtýr Stef&naaon, nr. 4*10. ■ . Árnl ,öd», nr. »046. i i ) a Háfb'érg, nr. «770. ÁnkrlttagJalð: kr, 1,0* 4 nfnu t.lauaaaölu: 10 lura elntaklB. ííOíi'i *o aura ateB Leabðk. ir ii le reinsun. Abyssiníumenn sækja fram á norðurvígstöðv- unum: Adua er mannlaus: Refsiagerðir ÞjóOabandalagsins hefjast. .tqifiv ÉTk . ■ 1 «?* " ■ ■ 1 i 1 w,h 'r. \> i " 1 Liðhláup úr liði Itala til Abyssiníumanna. Í (I ™j{. iíjfSi !IO«8Bi: ---- Mikilvæqi þeirrar stjórnarbót- af) báfist var uni á u-ndan- f6ft4tífeK'Tfti*tlhi, >skilst best á 'því, að höfuðandstöðuflokkarnir í landinu, Sjálfstæðisflokkurinn og AlþýðuflfeWiuriiln, sneru saman bök’ufn 1 nin,; lausn þess máls. •Bá¥áttutíSra lauk haustið ■ 1933 iríé$ samþýkt nýrrar stjómar- sRðár* og 'feýfra kosningalaga. Al- þitífci Jþ«íTÍ4fem nú situr, er valið samkvæmt þeirri stjórnarskrá. Báðití þessM- flokkar skildu og vrðtiVke'iVdfl HhAÚðsyn þess, að lýð- rféðíð ‘ ýrði trygt til frambúðar lflSÍ iaj0r8fidi. Báðum var ljóst, a®° til að svo mætti verða, váf>' óbjákvæmilegt að breyta gamalli og úreltri kjördæma- skiþán. Báðir fögnuðu sigri, þótt eí|rí Vkúi i fúllköminn ríje endan- lé§u¥i f dag' ér sá atburður í vændum Kem ’ dragá mun að sjer at- hygli allra hugsandi kjósenda. Með aðstöðu Alþýðuflokksins til þingsetu Magnsar Torfasonar, fæst úr-íþyí skorið, hvort flokkur- inu U<-ör manndóm til þess áð standa við fyrirheit sín, eða hvort hann e.r þess húinn að svíkjast undan ? merkjum, og bregðast trúnaði sínum við lýðræðishug- sjóiráiá of jafnrjettið fyrir stund- arhagfe'Efð. — þann stundarhagn- að, að hafa að flotholti hrörleg- asta flakið í íslenskum stjórn- ^ t ■ • i , máíum. Bngum ætti að vera það betur ljóst, en forseta sameinaðs þings, hyer, ey aq(þ hinnar nýju stjórn- arskrár qg . kosningalaga. Enginn hefir^ betiú aðstöðu en hann, til að ’ SkiHa \a?, að Magnús Torfa- son fc, 'þirígseturjett eingöngu með því skilyrði að hann sje þingmaður *þess flokks, sem fföjríti honuiö inn a Alþingi með atkvaiðum sínum. Þess vegna veröiir það öllum lýðum ljóst, að ef’' -Vón !:Baldvinsson greiðir at- kvæði' ' með þingsétu Magnúsar Törfa&Oíiar, þá svíkur hann þa hugsjón, sem hann sjálfur ásamt Jðfíi Þorlákssyni barðist fyrir á Utíðaíiförnum árum, þann mál- stað, "Shife! díklegastur var til að tríiqDa ein.hverjum ljóma á feril hans. " 'G'íí •' Þvf — élns og Magnús Guð- mundsson hefir sagt: „Magnús Torfqson qr ekki kjördæmakjör- inn þingmaður. Enginn þingmað- ur getur vqrið upphótarþingmað- ur, nema vera í flokki. Magnús Torfason hefir lýst yfir því, að liann sje ekki í neinum flokki. Af því leiðir að Magnús Torfason er ekki þingmaður“. Burt úr þingsalnum með Magn- ús Torfason! vn J '• i ; i: :scí KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Samkvæmt Reuterskeyti hafa Abyssiníumenn hafið nýja sókn á norðurvígstöðvunum, til þess að ná Adua úr höndum Itala. Her Abyssiníumanna er undir stjórh Ras SÖýmour. URV Adua er eins og ægilegur blóðvöllur. Abyssiníumenn hafa brytjað niður 2500 Ítali og tekið mikið herfang, byssur, vjelbyssur og 1 jettar fallbyssur. , ; . 003871 fe lljðsm ! Ósamhljóða fregnir: u&v. Hræðslan við loft- árásir á Addis Abeba magnast að nýju! Fregnir um orustur á norðurvigstöðvunum eru þó óljósar og ósamhljóða. Italir segja að De Bono hafi haldið opinber- lega innreið sína í Adua í dag. Reuterskeyti segir aftur á móti að Adua sje mannlaus, og vilji enginn dveljast þar stundinni lengur. Italit hafi hafið látlausa fallbyssuskot- hríð á borgina. I sama skeyti segir, að gagnsókn Abyssiníu- manna hafi byrjað í gærkvöldi. Abyssiníumenn hafi barist alla nóttina, eins og óðir menn, með byssustingjum, lensum og rýtingum. Herir beggja sjeu gjör uppgefnir í dag. Þ^á hermir fregn frá Addis Abeba, að Abyss- iníumenn búist við að stríðið standi yfir árum í saman. ltalir búa sig unöir' nýjb gagnsóhn! Liðhlaupar frá suðurvígstöðv- unum hafa skýrt frá því, að ítalir sjeu að undirbúa mikla sókn frá borginni Dolo. Dolo Talið er, að ítalir sjeu að Hggur á landamærum Abyssiníu undirbúa nýja sókn. og ítalska Somalilands. Badoglio tíórshöfðingi er lagður af stað til Aiíittir- Afríku í eftirlitsferð, og telja menn, að för hans sje farin til að hafa yfirum- sjón með hínni nýju sókn. Liðhlaupum úr llði Itala fjölgar. Mikið ber á því, að innfædd- ir menn frá Eritreu í liði Italíu gerist liðhlaupar og gangi í lið með Abyssiníumönnum. Strjúka þeir með vopn sín og styrkja þannig hernaðaraðstöðu Abyss- iníumanna. ítalir reyna að elta lið- hlaupana uppi í flugvjelum sínum og segir ein fregn, að flugvjelar hafi varpað sprengjum á þúsund lið- hlaupa við borgina Ma- kalle. Stjórnmálasambandi hefír ver ið slitið með Abyssiníu og Italíu. Vinci greifi, sendiherra Itala í Addis Abeba, fer með lestinni á morgun til Djibotuti. M.jög , er óttast að ftalir geri úr því alvöru að hef ja Ioftárás á Addis Abeba, þegar sendiherrann er far- inn þaðan. ! Oiani, tengdasonur Mussolini, for- Páll. ingi í flugher ftala í A.-Afríku. Nú geta Abyssiníumenn keypt skriðdreka og flugwfelar. i ■ KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLÁÐSINS. Nefnd sú, sem kjörin var í Genf 1 gær, til að samræma refsiaðgerðir hinna einstöku þjóða, hefir skipað 16 manna nefnd til þess að gera til- lögur um refsiaðgerðir. Nefndin samþykti í gær, að tilhlutan Edens, að afnema útflutningsbannið á vopnum til Abyssiníu, að bannið á vopnaútflutningi til ítalíu yrði ekki upphafið, og að öll lönd, sem fram til þessa befðu flutt vopn til Ítalíu, tækju upp útflutningsbannið þangað þegar í stað. Búist er við, að nefndin ljúki störfum á tíu dÓgUm. Frh. á 6. síðu. ítalir flytja hergögn á múlösnum í Austur-Afríku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.