Morgunblaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. okt. 1935. MOKGUN öLAÐIÐ Auslurbæjarskólinn. Börn, sem eiga að stunda nám í Austurbæjarskólan- um í vetur, mæti til viðtals í skólanum á þessum tímum: Mánudaginn 14. okt. Kl. 1 e. h. börn fædd 1922 (13 ára börn) og börn fædd 1923 (12 ára börn). Kl. 2 e. h. börn fædd 1924 (11 ára börn) og börn fædd 1925 (10 ára börn). Kl. 3 e. h. börn fædd 1926 (9 ára börn). Jþriðjudaginn 15. okt. Kl. 9 f. h. börn fædd 1927 (8 ára börn). Kennarafundur á mánudaginn kl. 10 f. h. ki'\ ' ., SKÓLASTJ ÓRINN '■r~nVi Rabarbar. Asiur, o. II. grænmetl. Nýtísku íbúð með öllum nútíma þæg- indum. 5 herbergi og eldhús er til leigu af sjerstökum ástæðum. LEIG A AFAR SANNGJÖRN UPPLÝSINGAR í dag og á morgun í síma 2679 milli kl. 12—1 og 20—21 Nýtt: Alikálfakföt Og úrvals Dikakföt, Mör, Hausar, Lifur og Iljurtu o. m. fl. Athugið! Bestu kjötkaupin til vetrarins verða gerð hjá okkur. Kjötbúðin Borg. Símar 1834 og 1636. Legubekkir mest úrvalið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíknr. j Jarðarför Sigríðar Guðnadótt- ur, húsfreyju að Brúsastöðum í ; Þingvallasveit fór fram í gær i viðstöddu miklu fjölmenni. Síra Hálfdán Helgason flutti hús- kveðju að Brúsastöðúm, en síra Guðmundur Binarsson flutti minningarorð í gistihúsinu Vaí- höll. Að lokinni útförinni, helt Jón Guðmúndsson gestgjafi erfis- drykkju að fomum sið í Valhöll. Þingvallakirkja var í fyrsta sinni í gær hituð og lýst með rafmagni frá rafstöð Jóns Guðmundssonar. Gefur Jón rafmagnið til kirkj- unnar til minningar um konu sína, Sigríður húsfreyja á Brúsastöð- um var myndarleg húsmóðir og vinsæl kona mjög. Br að henni hin mesta eftirsjá fyrir vanda menn hennar og vini. Læknablaðið, 4. tölublað, er komið út. Að þessu sinni flytur blaðið m. a. grein um kúabólu setningu, eftir próf. Niels Dun- gal; úr erlendum læknaritum og frjettir sem varða stjettina, á- samt ýmislegu fleira læknis- fræðilegs efnis. Ársrit Vjelstjórafjelags ís- lands fyrir árið 1935 er komið út. Rit þetta er hið vandaðasta og eigulegasta bók, 92 bls. í átta blaða broti. í ritinu er ýmsan fróðleik að finna, sem bæði varð- ar stjettina og almenning. Þetta er tíunda árið, sem Vjelstjóra- fjelag íslands gefur út ársrit. ' Ást og sönglist, hin vinsæla söngvamynd, sem Nýja Bíó hef- ir sýnt undanfarin kvold við ágæta aðsókn, verður sýnd í síð- asta sinn í kvöld. Áður hefir verið vikið að hinum glæsilega söng Grace Moore í þessari mynd og skal ekki farið út í að lýsa honum nánar. Aðeins skal söng- elskt fólk mint á að ekki er lík- legt að því gefist tækifæri á næstunni til að hlusta á aríur úr frægum óperum flutt af meiri snild en Grace Moore gerir í þessu hlutverki. Meteor, þýska eftirlitsskipið, kom í gærmorgun. Innbrot var framið í fyrrinótt á skrifstofur Alliance. Þjófurinn braut rúðu og opnaði síðan glugga. Hann mun hafa gert til- raun til að brjóta upp tvær skúff ur en ekki tekist það. Þjófurinn mun ekki hafa haft neitt upp úr innbrotinu. Innanfjelagsmót Ármanns held- ur áfram á morgun kl. 10 f. h. Pullorðnir keppa í 100 m. og 800 m. hlaupi, stangarstökki og þrí- stökki, drengir 16—19 ára í þrí- stökki, stangarstökki og 1500 m. hlaupi, og drengir innan 16 ára í 60 m. lilaupi, langstökki, kringlu kasti og kúluvarpi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Hall- dóra Guðjohnsen frá Húsavík og Gunnlaugur Briem símaverkfræð- ingur. Heimili þeirra verður í Tjarnargötu 20. Hæstirjettur kvað upp dóma í gær í máli kirkjuræningjanna, sem brutust inn í kaþólsku kirkj- una, fríkirkjuna og víðar í vor. Fjörír menn vord við þessa þjóiú- aði riðnir. Sá elsti fekk tveggja ára fangelsi en hinir frá 4 upp í 18 mánaða fangelsi. Hæstirjett- ur staðfesti tvo af undirrjettar- dómunum én mildaði hina tvo nokkuð. Belgaum kom af veiðum í ga'.r með 1500 körfur og fór aftur á- leiðis til Englands. Romberg flugforingi, sem ráð- inn hefir verið til rannsóknar- starfa af fjelaginu Pan-American Airways, lagði af stað áleiðis til Grænlands í gær til þess að rann- saka ýms flugskilyrði á norður- flugleiðinni ýfir Grænland og fs- land., (PÚ). Miðilsfundir heitir bæklingur, Sem nýlega er kominn á bóka- •öiárkaðinn. Höfundur er Grjetar Pells. Betanía. Pundur í kvöld kl. 8%. Allir velkomnir. Músikklúbburinn. Þar eð að- sóknin að Músikklúbbnum hefir orðið, miklu meiri en við var búisfe upphaflega,, hefir stjúrn klúbbsins látið búa til ný kort í tveimur litum, og geta fjelags- menn kostnaðarlaust fengið nýju kortin í skiftum fyrir þau eldri. Kortin fást til miðvikudags í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti, og hjá frk. Sigrúnu Gísladóttur hjá frú Viðar. Eftir þann tíma eru eldri kortin ógild og þeir sem ekki hafa fengið sjer nýju kort- in, verða strykaðir út af fje- lagaskrá Músikklúbbsins. Landsbókasafninu verður lok- að í dag vegna doktorsprófs. Vígslusamkoma fyrir sjómanna- stofuna á Norðurstíg 5 vtrður haldin þar sunnudaginn 13. okt. 1935, kl. 6 e. li. Margir ræðu- menn. Allir velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Leiðrjetting. f minningargrein um Simon Ólafsson í blaðinu í gær hiifðu fallið niður í pront- uninni nokkrar línur og þar á meðal vísnorðin: „Þjettir á, velli og þjettir í lund og þolgóðir á raunastund“. Ennfremur hafði misritast skip- herra fyrir skipstjóri. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afh. af Sn- Jónssyni, áheit frá Á. Al. vjelstjóra 10 kr., frá Jóa 10 kr., seld mynd fyrir 1 kr., frá Guðm. BjörnSsyni Bíldudal 4 kr., fyrir seldar bækur afh. af síra Helga Vilhjálmssyni, frá Karólínu Hallgrímsdóttur Pitjum Skorra- dal 5 kr., fýrir seldar bæltur. Með þakklæti móttekið. — Guðm. tJtvarpiS: Laugardagur 12. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Leikrit: „Ljósastikur bisk- upsins“, eftir Norman Mc. Kin- nel (úr „Vesalingum“ Vietors Hugo) (Brynjólfur Jóhannes- son, Ragnar E. Kvaran, Soffía Guðlaugsdóttir, o. fl.). 20,55 Tónleikar (Útvarpstríóið). 21.20 Ljett kórlög, pl. 21,40 Gömlu dansarnir, pl. 22,00 Danslög til kl. 24. Bestu barnabækurnar fyrir skóla og hgimili eru bækur Si^ur- J| bjarnar Svéiíigsönar: SKELJAR, pre«t- aðar með stórutij§g; I skýru letri. Þ^e^bt.i>j| d. æfintýrið af Dverg- inum í sykurKösimf, Glókollur og fleif»á, sem bæði er til gugns og gamans. BERNSKUNA þekkja aliir, 1 sem komnir eru til vits og ára. f*«*r i1! Notið þessar bækur í skólum og heimahúsu^m. 'ij-rtuJfcu/ "TTT" io ^ j.lat i Jíkt* BÍDU sel jeg í haust eins og undapfarið, frá Hvamins-. • tanga, Breiðafirði og Reyðarfirði, í 1/1 y,% og • 1/4 Hunnum. — Vinsamlega pantið strax. • */> -/ú KrlsfJAn Ó. Skagfjöríl/ * Sími 3647. ’jr.tíanr .. BÓ ' _______’_ Sílöarmjöl.r. "»■ ' . • . '•íAfSrrA. T Höfum nokkur tonn af fyrsta flokks síldar- 3. r .1J Sviilxa- BÍiU mjöli til sölu hjer á staðnum. Mjölið er gott og sjerstaklega fínt malað. >.í tjj Ji'-X Það er til sýnis og sölu í Salthúsi II Alfance, • \19SO«ít9'l' H.f. við Austurhafnargarðinn. Sími 4641. Í£mmor,ie ’.d 08 iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiifiMliiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniin! íimtiiisif,,,,, ,n,| j| mp, hm 3 hjúkrunarkonur 9 vbb xihbH óskast á sjúkrahús ísafjarðar sem fyrst. 3 hjúkruhar- ’ UB(1 BB9l konur eru fyrtr á sjúkrahúsinu. Umsóknir sendisf, Kl)craH«lækniriiin á Isufiríli. •~A KEY^IAFÖSS TpIí qB mior DL wV’VCMDft' H 1 ulV uU IIIJul sjótjóns-niðurjöfmm og veiti að- Melónur, §æfar. stoð í þeim efnum. Vinber, Þorsf. Egllson, Bananar. Pjölnisveg 1, . Til viðtals daglega frá kl. 1—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.