Morgunblaðið - 24.10.1935, Page 3

Morgunblaðið - 24.10.1935, Page 3
Fimtudaginn 24. okt. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Enn er barist af ákafa í Abyssiniu! Vinci greifi býst til að hverfa á brott úr Abyssiniu. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Talið er að 250 Italir hafi dáið úr þorsta á.| austurvíg^tö ð vnnum. Haile Selassie, keis- ( ári, hefir, að því er skeyti til Reuter hermir, fyrirskipað Ras Destas, sem hefir yfir að ráða 300.000 manna her á suðurvígstöðvunum, að verja borgina Gara- hai, hvað sem það kost- ar. Garahai liggur í Ogaden og eru þar miklir brunnar, sém Italir leggja mikið kapp á að vinna. Er búist við, að 140.000, manna her ítala muni gera árás á borgina innan skamms. Nái ítalir borginni á sitt vald þurfa þeir ekki framar að ótt- ast að þorstinn verði þeim að bana. Óskipulagðar sveitir abyss- inskra hermanna rjeðust á ítalskar herbúðir í gœr og brytj uðu mörg hundruð ítali niður. Hermennirnir voru orðnir ó- þolinmóðir og rjeðust með spjót sín inn í herbúðirnar. Þvert ofan í fyrirskipanir stofnuðu þeir til ægilegs blóð- baðs og strádrápu Itali. Páll. Abyssiníumenn hafa vopna- verksmiðju á launífjöllunum! London, 23. okt. FÚ. Frá Addis Abeba kemur fregn um það í dag, að ítalski ræðismaðurinn í Magalo sje nú farinn af stað frá Magalo, og hafi í hyggju að ferðast til einn- ar af járnbrautarstöðvum þeim, sem eru á leiðinni frá Addis Abeba til Jibuti. Þar er sagt að Vinci greifi, sendiherra ítala í Abyssiníu, muni koma til móts við hann, og muni þeir halda áfram til Jibuti. Frá Abyssiníu kemur frjett um það, að uppvíst sje orðið, að inni í f jalllendi Abyssiníu sje verksmiðja, sem ekki hefir áður verið vitað um, sem fram- leiðir handsprengjur. Er unnið í verksmiðjunni nótt og dag. Hafa engir höfðingjar Abyssiníumanna geng- ið i lið með Itölum? LRP. 23. okt. FÚ. Miklar orustur urðu í dag milli hersveita Ras Desta og ítaia, hægra megin við Webbe- Shibeli fljót. Frjettin er frá Addis Abeba, en er óstaðfest. London, 23. okt. FÚ. Þá kemur fregn um það frá Addis Abeba, að stjórnin I Abyssiníu hafi lýst yfir því, að þjóðflokkar þeir, i Norð ur-Abyssiníu, sem ítalir telja að hafi gengið sjer á hönd, hafi alls ekki gert það, en sjeu nú að draga sam- an lið í Makale. Happdrsettið. Endurnýjun, til 9. flokks er nú hafin. Að þessu sinni verður dregið 11. nóv. Vinn- nigar eru samtals 500 að upphæð kr. 103900,00. Abyssiniuhermenn með vjelbyssur. Fáeinar tölur Ar reikningi Reykjavíikurbæjar. Bæjarsjóður átti við síðustu áramót um hálfa miljón útistandandi hjá öðrum sveitafjelögum Bæfarsjóður og rauða sfjómin i hvíta húsinu. Reikningur Reykjavíkurbæj- ar fyrir árið 1934 er nýkominn út. Sú nýbreytni hefir verið tek- in upp að þessu sinni, að gerður hefir verið sjerstakur rekstrar- reikningur, ásamt reikningi yfir breytingar á handbæru fje bæj- arsjóðs árið 1934. Hjer verður getið um nokkr- ar niðurstöðutölur úr reikningn- um. Eignir og skuldir Reykjavíkurbæjar. Eignir og skúldir'bæjarsjóðs, með fyrirtækjum bæjarins, voru ý^árslok 193jJi£gm hjer segir: Eignir . . • VVkft; 25.152.783.72 numið á árinu kr. 1.059.398.30, en nam árið 1933 kr. 888.847.,- 19- - Kreppuráðstafanir. Kostnað- ur bæjarsjóðs vegná kreppu- ráðstafana árið 1934 ‘ var sem hjer segir: ■ Til atvinnubóta kr. 798.905.67 Til vetrarhjálpar —ÍM Í6.007;82 Kr. 814.913.49 Var svo til ætlast, ehda rM- j j -gert í fjárlögum, að rílassjóður í - . . * t£VB' .. J • • : Sk,uldir ■b~Ti /'f | ; .. Eignir umfr/ skuldir . . . Jkfe 16.546.185.75 kom neitaði núverándf atvmnu- málaráðherra „hinna vinnandi stjetta“ að greiða rúmlega 30 8.606.597.97 ÞÚs. kr. af tilskyldu framlagi , ~ ríkissjóðs árið sem leið. j Lögreglan. Kostnaðjir . a.f á árinu sem hjéi henni var á íjer seg- Eignir bæjarsjóðs og fyrir- tækja bæjarins skiftast þannig: Bæjarsjóður kr. 12.196.761.43 Vatns- og Hitaveita . . ■*— 1.978.246.50 Gasveita ... — 781.901.01 Rafm.veita . —- 4.373.295.09 Kr. 19.330.204.03 Höfnin .... — 5.822.579.69 Alls kr. 25.152.783.72 En skuldir bæjarsjóðs og fyr- irtækja bæjarins skiftast þann- ig: Bæjarsjóður kr. 3.909.029.68 Vatns- og hita- veita........,-■»; — 627.862.68 (lasveitan , . — 197.856.43 Rafm.veitan . — 1.978.399.78 Kr. 6.713.148.57 Höfnin ......— 1.893.449.40 Alls kr. 8.606.597.97 Nokkrir gjaldaliðir Fátækraframfærið. Samkv. rekstrarreikningi hefir það numið á árinu kr. 881.710.15, en að frádregnum endurgreidd- um fátækrastyrk innansveitar- manna (kr. 23.207.77) alls kr. 858.502.38. Þar með er talinn ýmiskonar kostnaður við stjórn fátækramálanna og óafturkræf- ur sveitarstyrkur til utansveit- armanna kr. 24.202.85. Til þurfamanna annara sveit- arfjelaga hefir alls verið greitt á árinu (að meðtöldum sjúkra- styrk) kr. 224.241.71. Þar af endurgreitt og eftirgefið kr. 108.157.80. Skuldir annara sveita við bæjarsjóð vegna fátækrafram- færslu og sjúkrastyrkja hafa þannig aukist á árinu um rúmar 116 þús. kr. og námu samtals í áhslok kr. 472.599.62. Alt fátækraframfæri bæjar- ins og sjúkrastyrkir hafa því Fast lögreglulið kr. 249.íl7fe,^8 Varalögregla . . — 28.140J29 Kr. 277.324.97 Borgarstjóri skrifaði ríkis- stjórninni 28. febr. sd. -og-'fór fram á, að ríkisstjórnin greiddi Vg kostnaðar við fasta lögregiu- liðið og helming kostnaðar við varalögregluna, svo sem lög hr. 92, 1933 mæla fyrir um. Þegar núverandi stjórn tók við völdum, nam hún úr gildi þær ráðstafanir viðvíkjandi lög- reglumálum bæjarins, sem fyr- verandi stjórn hafði gert. En hún hefir ekki enn fengist til að greiða þann kostnað, sem áfallinn var áður en breytingin var gerð og nemur skuld ríkis- sjóðs við bæjarsjóð vegna lög- reglunnar um 40 þús. króna. Hvað segja bæjarbúar um þetta, þegar þess jafnframt er gætt, að lögregluþjónar bæjar- ins eru í sifeldu snatti fyrir rík- ið til og frá í fjarlægitm hjer- uðum í Iögregluerindum? Er ekki mál til komið, að Reykjavíkurbær banni hrein- lega sínúm lögregluþjónum að fara í lögregluerindum út úr umdæminu, þar sem ríkisstjóm- in svíkst um að greiða bænum lögskipað framlag til lögregl- unnar? Það kemur greinileg-a frarti hjer, sem annarsstaðáhý'Síð Ýík- isstjórnin hefir hafið skipu- lagsbundna ofsókn á hendur Reykjavíkurbæ og íbúum bæj- arins. Vitandi vits stefna þessir menn áð því, að koma Reýkja- vík í vandræði fjárhagslega. Er ekki tími til kominn fyrir íbúa Reykjavíkur, hvaða flokki eða stjett sem þeir tilheyra, að búast til varnar gegn ofbeldi og ofríki valdhafanna í rauðu flokkunum?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.